Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ .. SKUMURINN, KONL Myndir Ragnar Axelsson UM ÞESSAR mundir er skúmurinn kominn og farinn aó verja hreióur sín og unga ó söndunum vió Suóausturströndina. Fer mikió fyrir honum, og eins gott aó foróa sér þegar þetta dökka flykki kemur meó vængjasúg og steypir sér nióur aó manni. Vænghafió nær tveir metrar. Telja óboðnir gestir þó vænlegast aó taka til fótanna, enda hrekur hann þó óvæg- inn ó brott. Séó hefi ég hann reka rollur af sínu svæói eins og smalahundur. Og eitt sinn réóist hann gegn bílnum mínum, er við ætluóum aó ó nærri hreiðri hans ó Skeiðarársandi. Steypti sér þá nióur aó bílnum og upp meó íramrúðunni hvaó eftir annað, svo skelfdur bíl- stjórinn sá klærnar fyrir augunum meðan bílnum var í snarheitum komið í gang og bakkaó út úr þessari hættu. Siguróur Björnsson á Kvískerjum í Öræfum segir mjög misjafnt og einstaklingsbundió hve grimmir skúmarnir eru. Omögulegt aó segja fyrirfram hvernig skúmur hagar sér. Þeir séu aó því leyti rétt eins og mannfálkió og raunar flest dýr, ef farið er að fylgjast með þeim. En þeir verji egg og unga og séu aðgangsharðastir á þeim tíma. Þeir verpa um allt, niðri á ströndinni og hátt upp til fjalla. Sig- uróur segir aó skúmur hafi eitt sinn fellt föóur hans um koll, höggió lenti á öxlinni á honum svo hann skall um koll. Hann staófestir líka aó á sínum tíma hafi grunur leikió á því aó skúm- ur hefói átt þátt í dauða ömmubróóur hans, sem varó bráó- kvaddur og fannst liggjandi meó höfuðió ofan í polli. Sagóist hann til öryggis vara fólk við, sem færi um á þessum tíma. Skúmarnir nota fæturna, veita með þeim þung högg, en slá ekki meó vængjunum. Skúmurinn passar sig á aó reka vængina ekki í á flugi, aó sögn Sigurðar. Viti hvaó þaó gildir, allir fugl- ar geri það á flugi. Alftin notar þó vængina til að slá meó, en aðeins á jöróu niðri. Skúmurinn notar lappirnar til þeirra hluta. Ein klóin er beitt og bogin og getur rispaó ef hún kemur vió. En annars er skúmurinn bara meó þessum ógnvænlegu tilburóum aó reka úr sínu túni. Bræóurnir á Kvískerjum hafa allt- af prik á öxlinni þegar þeir ganga um skúmabyggð, því fugl- inn ræóst alltaf á hæsta punktinn. Siguróur segir þaó alveg öruggt að skúmurinn geri það, þar sem kjóinn aftur á móti “1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.