Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIMIÍUÁI JCZ! Y^IKICAR MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir kenn- ara næsta skólaár í eina stöðu í eðlisfræði/ stærðfræði. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarskóla- meistari í síma 554 3861. Skólameistari. f§f Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Funaborg v/Funafold, s. 587 9160. Gullborg v/Rekagranda, s. 562 2455. Holtaborg v/Sólheima, s. 553 1440. Sólborg v/Vesturhlíð, s. 551 5380. Staðarborg v/Mosgerði, s. 553 0345. Ægisborg v/Ægisíðu, s. 551 4810. Ösp v/lðufell, s. 557 6989. í starf eftir hádegi: Funaborg v/Funafold, s. 587 9160. í leikskólann Ösk v/lðufell, s. 557 6989, vantar aðstoðarleikskólastjóra og einnig þroskaþjálfa til stuðningsstarfa. í leikskólann Drafnarborg v/Drafnarstíg, s. 552 3727, vantar aðstoðarleikskólastjóra svo og matartækni. Upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjór- ar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. Laus störf! ★ Innflutningsfyrirtæki (263). Starf í bók- haldsdeild. Starfsreynsla skilyrði. Hluta- starf. ★ Þjónustufyrirtæki (250). Mjög fjölbreytt og áhugavert skrifstofustarf sem er unn- ið í nánum tengslum við forstjóra fyrir- tækisins. Starfið krefst góðrar tölvu- og tungumálakunnáttu. ★ Verslunarfyrirtæki (237). Gjaldkerastarf hjá stóru verslunarfyrirtæki. Starfs- reynsla er skilyrði. ★ Útflutningsfyrirtæki (265). Ritarastarf - afleysing í 10 mánuði. Starfsreynsla er nauðsynleg. ★ Þjónustufyrirtæki (248). Starf í móttöku við símavörslu og létt skrifstofustörf. ★ Sérverslun (229). Sérhæft afgreiðslu- starf, vinnutími sveigjanlegur. Hentar þeim sem hafa áhuga á handavinnu. ★ Framleiðslufyrirtæki (253). Sjálfstætt sölustarf, vinnutími frá kl. 9-18. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hag- vangs hf. á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkom- andi starfs fyrir 30. júní nk. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bifreiðastjóri á olíubíl Skeljungur hf. óskar eftir að ráða meiraprófs- bílstjóra til sumarafleysinga frá 1. júlí—1. september nk. Reynsla af akstri stórra bifreiða er skilyrði. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 þriðjudaginn 27. júní. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Skeljungs hf., Suðurlands- braut 4, 5. hæð. HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVÍKUR Skrifstofustjóri Lögfræðingur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur óskar eftir að ráða lögfræðing í starf skrifstofustjóra Heil- brigðiseftirlitsins. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri Heilbrigðiseftirlitsins í síma 5623022. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits, Drápuhlíð 14, eigi síðar en 30. júní nk. Tæknival Tœknival hf er 12 úra gamall framsiekiú tölvu- fyrirtœki mcd u.þ.b. 100 starfsmenn og veltan ú sidusta úri var yfir milljart) ísl. króna. Fyrirtœkid býóur viöskiptaviuum sínunt heildarlausnir i iönaói, sjúvurútvcgi og verslunarrekstri. Vegna enn aukinna umsvifa óskar Tœknival hf. eftir aö rúóa 2 starfsmenn til viöbótar i þjónusludeiltl fyrirtœkisins. 2 TÆKNIMENN I ÞJÓNUSTUDEILD ENN AUKUM VIÐ UMSVIFIN OG LEITUM ÞVI AÐ duglegum og framsýnum einstaklingum sem liafa áhuga á netstýrikerfum og eru tilbúnir að leggja sig fram i kröfuhörðu og líflegu starfsumhverfi. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu með tæknimenntun og/eða haldbæra reynslu af Miðkerfi/Novel netkerfi. Áhersla er lögð á fagleg og skipulögð vinnubrögð, þægilega framkomu auk dugnaðar og eljusemi í starfi I BOÐI ERU áhugaverð störf hjá ötlugu og framsæknu íyrirtæki með góðan liösanda. Starfsmenn munu eiga kost á því að taka CNE- próf að loknu ári í starfi. Vinsamlega atliugið að fyrirspurnum varðandi ofangreind störf verður eingöngu svarað hjá STRA Starfsráðningum hf. Umsóknuin skal skilnð fyrir mánaðarmót. Umsóknareyðuhlöð eru fvrirliggjamli á skrifstofumii sem npin cr frá kl. 10-16, cn viðtalstímar em frá .1 ST kl.10-13. Starfsráðningar hf Sudurlandsbraut 30 • 5. hxð • / 08 Reykjavik , Simi: 588 3031 Fax: 588 3010 RA Cuðný Harbardóttir Reykhólaskóli Við Reykhólaskóla eru eftirfarandi stöður lausar frá 01.08. 1995: 1. Almenn kennarastaða. Æskilegar kennslugreinar, danska og raungreinar. 2. Sérkannarastaða. Um er að ræða fjöl- þætta kennslu og þjálfun einstaklings, sem er að hefja nám í fyrsta bekk. 3. Smíðakennarastaða og gangavarsla. Hólabær Við Hólabæ, leikskólann á Reykhólum, er laus frá 01.08. 1995 staða leikskólastjóra. Upplýsingar um stöðurnar veitir Skarphéðinn Ólafsson, skólastjóri, í símum 93-47806 og 93-47807. Reykhólar eru í fögru umhverfi við innanverð- an Breiðafjörð. Þaðan er 290 km til Reykjavík- ur. Almenn og góð þjónusta er á svæðinu. Bifvélavirki Okkur vantar bifvélavirkja á verkstæði okkar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa bifvélavirkjaréttindi, vera kurteis og lipur í umgengni. Einungis skriflegar umsóknir, ásamt með- mælum, verða teknar til greina. Fyrirspurnum verður ekki svarað í síma og öllum umsóknum, sem hafa meðmæli, verð- ur svarað. $] Stilling Skeifunni 11, 108 Reykjavík Forstöðumaður Ölfusborga Rekstrarfélag Ölfusborga Hveragerði hefur falið mér að leita að starfsmanni til starfa sem forstöðumaður orlofshúsanna í Ölfusborgum. Jafnhliða er þess óskað að maki/sambýlisaðili geti einnig starfað í hlutastarfi með forstöðu- manni. Verkefni forstöðumanns eru m.a. við: • Að hafa umsjón með umráðasvæðinu og mannvirkjum sem þar eru. • Ýmis samskipti við dvalargesti. • Annast innkaup á ýmsum rekstrarvörum. • Annast ýmislegt viðhald á orlofshúsunum og eftirlit með framkvæmdum á svæðinu. • Annast útleigu húsanna yfir vetrartímann. • Annast umsjón með ýmsum útboðum og gerð útboðsgagna. • Ymis samskipti við stjórn rekstrarfélags- ins og eigendur húsanna, þ.e.a.s. verka- lýðsfélögin. Leitað er að einstaklingum sem eiga öðrum fremur gott með að umgangast fólk, for- stöðumaðurinn þarf að vera mjög handlaginn (alt muligt mand) hafa helsta einhverja iðn- menntun t.d. sem trésmíðameistari. Æski- legt er að viðkomandi forstöðumaður hafi einhverja tölvuþekkingu. í boði er fjölbreytt, krefjandi og spennandi starf, góð laun fyrir rétta aðila ásamt afnotum af góðu húsnæði enda búseta á svæðinu skilyrði. Allar nánari upplýsingar veiti ég á skrifstofu minni á venjuiegum skrifstofutíma, umsókn- arfrestur er til 3ja júlí nk. Umsóknareyðu- blöð, sem einnig fást á skrifstofu minni, þurfa að hafa borist mér fyrir lok umsóknar- frestsins. TeiturLárusson, A tvinnuráðgjöf- Starfsmannastjórnun, Austurstræti 14 (4. hæð), 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.