Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ N ||/\(JG[ y5/NGAR Framkvæmdastjóri óskast fyrir heilbrigðiseftirlit Austurlandssvæðis Starfið felur í sér, auk framkvæmdastjórnar fyrir Austurlandskjördæmi, heilbrigðiseftirlit á starfssvæði heilbrigðisnefnda Neskaup- staðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og Fljóts- dalshéraðs og Borgarfjarðar eystri. Menntunarkröfur: Umsækjandi þarf að hafa réttindi til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi hér á landi. Starfið er laust frá 1. september nk. Gert er ráð fyrir aðstöðu og búsetu á Reyðarfirði Umsóknir berist til sveitarstjóra Reyðarfjarð- ar, Búðareyri 7, 730 Reyðarfirði, í síðasta lagi 10. júlí 1995. Upplýsingar veita: ísak J. Ólafsson, sveitar- stjóri Reyðarfjarðar, í síma 474-1245, Helga Hreinsdóttir, settur framkvstj., í síma 414-1235 og Stefán Þórarinsson, héraðslæknir á Egils- Stöðum, í síma 471-1400. Q? Engjaskóli, Reykjavík Starfsmenn skóla Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Skólaritari, heil staða, Umsjónarmaður skóla, heil staða, Starfsmaður í mötuneyti kennara, hálf staða, Starfsmenn heilsdagsskóla, kennara- eða önnur uppeldismenntun æskileg, tvær stöður. Nýir starfsmenn hefja störf í ágústmánuði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur. Umsóknum skal skila fyrir 1. júlí nk. til skóla- stjóra Engjaskóla, Hildar Hafstað, sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar í síma 567 6464 eða í hs. 552 3015. Markaðsmál -fjölmiðlun Ungt og vaxandi fyrirtæki óskar eftir mark- aðssinnuðum aðila til þess að hafa umsjón með spennandi nýjung á sviði nútíma fjöl- miðlunar. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi ein- staklingi með góða samskiptahæfileika. Hæfn- iskröfur: Góð tölvukunnátta og mikil reynsla eða menntun í markaðsmálum æskileg. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, fyrri störf og reynslu, sendist afgreiðslu Mbl fyrir 30. júní, merktar: „Markaðsmál/Fjölmiðlun." Héraðsdómur Reykjaness Dómritari Staða dómritara hjá Héraðsdómi Reykjaness er laus til umsóknar. Hæfniskröfur: Mjög góð íslensku- og rit- vinnslukunnátta (Wörd for Windows) skil- yrði. Umsækjendur mega búast við því að gangast undir hæfnispróf. Um er að ræða fullt starf. Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka sem opin er frá kl. 9-14. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní nk. Skólavörðustíg 1a - 101 Reykjavík - Simi 5621355 Leikskólakennari - meðferðarfulltrúi Leikskólinn á Hólmavík óskar að ráða leik- skólakennara og/eða meðferðarfulltrúa. Umsækjandi þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Hólma- víkurhrepps, Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík, í síðasta lagi föstudaginn 7. júlí 1995. Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. Flataskóli - húsvörður Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf húsvarðar við Flataskóla. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Flataskóla í síma 565 8560 frá kl. 10-12. Umsóknir skulu sendar skólastjóra Flata- skóla eða til bæjarritara, bæjarskrifstofum Garðabæjar, Sveinatungu. Bæjarritari. Ar I ® ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Læknaritarar Barnadeild Landakotsspítala - Sjúkrahús Reykjavíkur Vegna flutnings barnadeildar Landakotsspít- ala á Borgarspítala í júlí nk. eru tvær stöður læknaritara lausar til umsóknar. Til greina kemur að önnur staðan verði hlutastaða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist til yfirlæknis barna- deildar Landakotsspítala, Arna V. Þórsson- ar, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 560 4300. Kennarastöður Við Grunnskólann í Súðavík eru tvær kennarastöður lausar til umsóknar. Um er að ræða almenna kennslu í 7.-10. bekk og kennslu í íþróttum og á tölvur. i skólanum eru 45 nemendur sem er kennt í fjórum bekkjardeildum. Nýtt íþróttahús er við skólann. nýr og fullkominn tölvubúnaður og góð starfsaðstaða. Jafnframt er viðhorf til skólans afar jákvætt. IMú er að hefjast þróunarstarf í skólanum, „Heildtæk skólastefna". Það felst í náinni samvinnu leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla. Markmið þess er að skapa samfellu í skólastarfi frá upphafi leik- skóla til loka grunnskóla. Þróunarsjóður leikskóla hefur veitt styrk til verkefnisins, sem einnig verður stutt af endurmenntunardeild KHf. Nú í haust verða gerðar skipulagsbreytingar á skólahúsnæðinu, bygat verður við skólann. Leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli og bókasafn munu verða undir sama þaki. I Súðavík er gott mannlíf og stutt er til isafjarðar. Hafir þú áhuga á að taka þátt í skemmtilegu skólastarfi og um leið uppbyggingarstarfi í Súðavík, hafðu þá samband og kynntu þér hvað í boði er. Upplýsingar gefa skólastjóri, vs. 456-4924, hs. 456-4961, eða sveitar- stjóri, vs. 456-4912. Vilt þú þéna eina millj. á ári f aukatekjur? Vegna aukinna verkefna viljum við ráða áhugasamt sölufólk á aldrinum 25-60 ára til kvöld- og helgarstarfa. Fjölbreytt verkefnaval og góðir tekjumögu- leikar hjá traustu fyrirtæki. Vant sölufólk er boðið sérstaklega velkomið. Upplýsingar í síma 588 7611 á skrifstofutíma alla daga. og menning Leikskóli St. Franciskussystra, Stykkishólmi Leikskólakennarar Leikskólakennarar óskast til starfa á leik- skóla St.Franciskussystra frá 1. ágúst 1995. í skólanum eru um 80 börn í blönduðum deildum og þar starfa 12 fullorðnir auk skóla- stjóra. Starf aðstoðarskólastjóra er laust til umsóknar. Ef þið hafið áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi í fallegu umhverfi, þá hafið samband við skólastjóra, systur Lovísu, í síma 438 1028 eða 438 1128. Nýr staður á gömlum grunni vill ráða topp þjónustufólk Stórglæsilegur skemmtistaður, sem opna mun í fyrstu viku júlí mánaðar nk., og stað- settur er í miðborg Reykjavíkur, hefur falið mér að ráða starfsfólk til starfa við eftirtalin störf: Framreiðslufólk bæði faglært og ófaglært, barstörf, glasahirðu, uppvask og dyraverði. Leitað er að röskum einstaklingum, sem eru eldri en 23 ára, og hafa starfsreynslu og þekkingu á störfum sem þessum og geti unnið undir miklu álagi. í boði er vinna á nýjum skemmtistað, góð vinnuaðstaða, gott samstarfsfólk og ágæt laun fyrir rétta aðila. Staðurinn verður eingöngu opin á kvöldin. Allar upplýsingar ásamt umsóknareyðublöð- um fást á skrifstofu minni á venjulegum skrif- stofutíma. Teitur Lárusson, atvinnuráðgjöf - starfsmannastjórnun, Austurstræti 14, (4. hæð) 101 Reykjavík. Dalb heimili aldraðra Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Dalbæ, heimili aldraðra, Dalvík, frá og með 1. september nk. Um er að ræða stöðu deild- arstjóra til eins árs og fasta stöðu aðstoðar- deildarstjóra. Hjúkrunarfræðingar sinna bak- vöktum heima fyrir. í Dalbæ er bæði dvalar- og hjúkrunardeild. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 14. júlí nk. Húsnæði í boði. Á Dalvík eru tveir leikskólar og öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf. Hafir þú áhuga á fjölbreyttu og skemmtilegu starfi, hafðu þá samband við forstöðumann, hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunardeildar- stjóra í símum 466 1378 og 466 1379.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.