Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N tMAUGL YSINGAR Linuhönnun I-f veRkFRædistopa SUÐURLANDSBRAUT 4 -100 REYKJAVÍK Tækniteiknari Óskum eftir að ráða tækniteiknara með reynslu í AUTOCAD tímabundið frá 1. júlí. Vinsamlegast skilið skriflegum umsóknum til Línuhönnunar hf. Suðurlandsbraut 4A. Ný-blóm óska eftir líflegum starfskrafti, faglærðum eða með mikla reynslu. Um er að ræða vaktavinnu. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „D - 10889“. Smiðir og verkamenn Smiðir og verkamenn óskast. Upplýsingar í síma 557-9309, bílasími 852-5162. $júkrnhústð í Húsnvík s.f. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast á skurðstofu í 40% starf. Viðbótarstarf á legudeild ef óskað er. Upplýsingar gefa Aldís Friðriksdóttir, hjúkr- unarforstjóri, og Guðlaug Sigmarsdóttir, deiidarstjóri, í síma 464 0500. Sandvíkurskóli, Selfossi Kennara vantar í nokkrar stöður í almennri kennslu í 1. til 6. bekk. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 482 1320, aðstoðarskólastjóra í síma 482 1714 og í síma skólans, 482 1500. Skólastjóri. Grunnskólinn íÞorlákshöfn Kennarar Forfallakennara vantar vegna barnsburðar- leyfis í kennslu yngri barna frá 1. ágúst og út janúar. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 483 3499 og aðstoðarskólastjóra í síma 483 3820. Skólastjóri. Skólastjóra- og kennarastaða Skólastjóri og kennari óskast í grunnskólann í Örlygshöfn við Patreksfjörð. Um er að ræða a.m.k. eitt og hálft stöðugildi. Æskilegt er að um hjónafólk sé að ræða. Umsóknarfrestur til 15. júlí nk. Upplýsingar gefur Birna Mjöll Atladóttir í síma 456 1418 og Rúnar Árnason í síma 456 1587. Skólanefndin. Leikskólinn í Þykkvabæ óskar eftir leikskólastjóra í skólanum eru 18 börn. Áætlað að hefja þró- unarverkefni í samvinnu við grunnskólann. Kennari óskast við grunnskólann f Þykkvabæ og uppeldisfulltrúi í50% starf. Upplýsingar gefur skólanef ndarfor- maður f sfma 487 5630 og skólastjóri í síma 487 5656. Kennarar Kennara vantar að Heppuskóla, Hornafirði. Meðal kennslugreina er sérkennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 478 1321. Skólastjóri. Pizza 67 Tryggvagötu 26, óskar eftir starfsfólki í sal og pizzugerð. Reynsla, skilyrði. Aldur 20 ára eða eldri. Upplýsingar veitir veitingastjóri á staðnum, mánudag og þriðjudag nk., milli kl. 14.00 og 17.00. Framhaldsskólinn fVestmannaeyjum íslenskukennarar Umsóknarfrestur um stöðu íslenskukennara við skólann er framlengdur til 1. júlí. Upplýsingar veitir skólameistari í símum 481 1079 og 481 2190 Kennarar Kennara vantar við Klébergsskóla, Kjalarnesi (20 mín. frá Rvík). Yngri barna kennsla og kennsla á unglingastigi. Upplýsingar veitir Sigþór Magnússon, skóla- stjóri, í símum 566 6083 og 566 6035. Sjúkrahús Siglufjarðar Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa í fasta stöðu frá og með 1. ágúst 1995. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 467 1166. „Au pair“ f Belgfu Við erum íslensk fjölskylda sem býr í ná- grenni Brussel. Okkur vantar góða og skemmtilega „au pair“ stúlku til að passa yngstu fjölskyldumeðlimina 2 og 6 ára og létta undir með heimilisstörfin. Ef þú hefur áhuga á að búa hjá okkur í 1 ár, þá vinsamlegast sendu upplýsingar mektar: „Belgía - 10888“ til afgreiðslu Mbl. fyrir 3. júlí nk. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar þá er síminn hjá okkur 32-16-480-907. RAÐ/A UGL YSINGAR 4-6 herbergja íbúð 5 manna fjölskylda vill taka á leigu húsnæði í Reykjavík, 4 herb. eða stærra, frá 1. ágúst nk., helst í gamla bænum. Upplýsingar í síma 552 2268. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík. Verður að vera laus á tímabilinu 1-júlí til 1. ágúst. Upplýsingar á Þingholti í síma 568-0666, Bergþóra. Bátur óskast Óska eftir að kaupa trefjabát, frá 27-32 fet, í góðu ásigkomulagi. Allar gerðir báta koma til greina. Ef þú hefur áhuga á að selja, hringdu þá í síma 00 298 19317 eftir kl. 11. Regin Nielsen, Færeyjum. Bátar óskast Óska eftir að kaupa notaða báta úr plasti, stáli eða áli, 4-20 brt. (e.t.v. stærri). Staðgreiðsluviðskipti. Einnig óskast notaðar færarúllur og línuspil. Áhugasamir sendi teikningar og nánari upp- lýsingar um stærð, vél, o.fl. sem fylgir, til Atlantic Fishpoint PF fram til 29 júlí, póstbox 100, 172 Seltjarnarnesi. Eftir 29. júlí: Sundsvegur 11, FR-100 Tórshavn, Færeyjum. Sími 00-298-17789, fax 00-298-16789. Sámal Joensen frá Atlantic Fishpoint verður á íslandi frá og með þriðjudeginum 27. júní fram til 1. júlí. Vinsamlegast hringið þá í 00-45-40285002 eða ofangreint númer. í Laugarneshverfi Björt, falleg og þægileg 75 fm 3ja-4ra herbergja kjallaraíbúð. Leigist reglusömu fólki frá 1. júlí. Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl., merkt: „Júlí - 1“, fyrir 28. júní. Veitingastaður Til sölu veitingastaður (bar) í miðbæ Reykja- víkur. Gott verð gegn tryggum greiðslum. Áhugasamir sendi inn nafn og síma til af- greiðslu Mbl. merkt. „V - 15819“. Til sölu jörðin Stórhóll í Vestur-Húnavatnssýslu, ef við- unandi tilboð fæst. Vélar og bústofn getur fylgt. Upplýsingar gefur Torfi Sigurjónsson í síma 451 2599. Strandavíðir Úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Mosskógar, Mosfellsdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.