Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ1995 B 23 - RADAUGl YSINGAR Lofthitunarsamstæður til sölu með rakatæki, filterboxi og forhitara. Afköst 5000 m3 á klukkutíma. Allir rofar og stjórntæki fylgja. Upplýsingar í Blikksmiðju Benna hf., Skúlagötu 34, sími 551 1544. Til sölu hraðfrystihús Hraðfrystihús í Ytri-Njarðvík er til sölu. Eign- in er vel tækjum búin til framleiðslu á frystum og ferskum afurðum. Hámarksframleiðslu- geta er úr 10 til 15 tonnum af hráefni á dag. Frekari upplýsingar veitast hjá Endurskoðun- armiðstöðinni Coopers & Lybrand hf., í síma 587 5455. „Pub11 - skemmtistaður Til sölu einn sá vinsælasti í miðbænum. Velta 6-7 millj. á mán. Öruggur leigusamningur. Upplýsingar gefur Ellert á skrifstofutíma. Sími 588 2030. Borgir, fasteignasala. Target sagir og sagarblöð fyrir malbik og steypu. A. Wendel, Sigtúni 1, 105 Reykjavík, sími 551 5464, fax 551 4531. Viðskiptasérleyfi (Franchising) Pizza ’67 hefur tryggt sér húsnæði í Kópa- vogsKjarnanum að Engihjalla 8, Kópavogi undir veitingarekstur. Húsnæðið er bjart og opið og hentar sérstaklega vel fyrir veitinga- rekstur. Pizza '67 óskar eftir traustum aðila til að koma upp veitingaaðstöðunni með viðskipta- sérleyfi frá Pizza ’67. Frábær markaðsstað- setning með framtíð. Upplýsingar hjá Kaupmiðlun hf., Austur- stræti 17, 6. hæð, s. 562-1700. KópavogsKJARmm Viralumr og þ j 6 n U ■ l U m I fl ■ 15 i IMMMIMIMI ENGIHJALLA 8 Til sölu Viljum selja lítið keyrða GEHL-sýningarvél fyrir aðeins kr. 1.750.000 með vsk. G.Á. Pétursson hf Nútíðinni, Faxafeni 14, sími 568 55 80. HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVÍKUR Hundaeigendur í Reykjavík Greiðsla leyfisgjalds 1995 Heilbrigðiseftirlitið vekur athygli hundaeigenda á því að eindagi leyfisgjalds fyrir árið 1995 var 15. apríl sl. Gjaldið greiðist á skrifstofu Heil- brigðiseftirlitsins, Drápuhlíð 14, 2. hæð. Skorað er á hundaeigendur sem enn eiga ógreidd gjöld að greiða þau sem fyrst. Eftir 10. júlí nk. verða ógreidd leyfisgjöld send í lögfræðilega innheimtu og munu skuldarar bera allan kostnað af henni. >S< Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður lóðir Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar lóðir á nýju svæði í Lindarbergi í Setbergslandi fyrir 15. einbýlishús og 10 parhús, sem verða til- búnar til afhendingar í september nk. og auk þess 6 lóðir í eldra hverfi Setbergslands, sem eru byggingarhæfar nú þegar. Einnig eru til úthlutunar lóðir fyrir einbýlishús og parhús í Mosahlíð og á Hvaleyrarholti. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Eldri um- sóknir þarf að endurnýja eða staðfesta. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Sumartími hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna 26. júní - 4. september Vegna sumarleyfa starfsmanna LÍN verða viðtalstímar ráðgjafa frá 26. júní til 4. sept- ember sem hér segir: Miðvikudaga: Enskumælandi lönd. Fimmtudaga: ísland. Föstudaga: Önnur lönd. Viðtölin standa yfir frá kl. 11.00 til 15.00; engin viðtöl mánudaga og þriðjudaga. Símatími ráðgjafa er frá kl. 9.15 til 12.00 alla virka daga. Afgreiðsla LIN á Laugavegi 77 verður opin í sumar eins og venjulega alla virka daga frá kl. 9.15 til 15.00; skiptiborðið verður opið frá kl. 9.15 til 12.00 og frá kl. 13.00 til 16.00. Símanúmer sjóðsins er 560 40 00 og grænt númer er 800 66 65. Bréfasími er 560 40 90. Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur 1995-96 fást í afgreiðslu LÍN, hjá náms- mannasamtökunum, lánshæfum skólum inn- anlands, útibúum banka og sparisjóða og í sendiráðum íslands. Auk þess er hægt að nálgast úthlutunarreglurnar á internetinu, slóðin er http://www.itn.is/lin/. Umsóknarfrestur vegna láns á haustmisseri 1995 er til 1. ágúst nk., en æskilegt er að umsóknum sé skilað sem fyrst. Búast má við að einhverjar tafir verði á þjón- ustu sjóðsins vegna sumarleyfa starfsmanna og eru menn hvattir til að hafa samband utan sumarleyfistíma ef þess er kostur. Auk þess má hafa samband við námsmanna- samtökin (Bandalag íslenskra sérskólanema, Iðnnemasamband íslands, Samband ís- lenskra námsmanna erlendis og Stúdentaráð Háskóla íslands) sem einnig veita upplýs- ingar um námslán. Munið að upplýsingar um LÍN er að finna á internetinu: http://www.itn.is/lin/. Starfsmenn LÍN. Heyrnartækjanotendur athugið! Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 17. júlí - 17. ágúst nk. Rafhlöður í heyrnartæki fást hjá Heyrnar- og talmeinastöð Islands og íýsmum apótekum. Heilsugæslustöðvar - hjúkrunarforstjórar Skrifstofa Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 17. júlí - 17. ágúst nk. Varðandi fylgihluti heyrnarmæla og tymp- anomæla vinsamlega gerið pantanir í tíma með tilliti til lokunarinnar. >S< Hafnarfjörður HafnarQörður Setberg, miðhverfi Breyting á deiliskipulagi í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér með auglýst til kynning- ar breyting á deiliskipulagi og skipulags- og byggingarskilmálum fyrir miðhverfi Set- bergshverfis í Hafnarfirði. Breytingin var samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar 13. júní. sl. Breytt er staðsetningu og stærð verslunar- og þjónustubyggingar, og hún flutt sunnar og austar á svæðið, lóðarmörk víkja fyrir stærra og endurhönnuðu götustæði Hlíðar- bergs. Ennfremur er gert ráð fyrir að á svæði frá lóð verslunar- og þjónustubyggingar að læknum verði lagður gangstígur næst Hlíðar- bergi en skipulagi að öðru leyti frestað. Tillagan ásamt skilmálum liggur frammi í afgreiðslu bæjarverkfræðings á Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá 23. júní til 21. júlí 1995. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 4. ágúst 1995. Þeir, sem ekki gera athuga- semd við tillöguna, teljast samþykkir henni. Hafnarfirði, 22. júní 1995. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. Félagasamtök - einstaklingar 150 fm einbýlishús í Vatnsfirði til sölu. Húsið stendur á fallegum stað skammt frá Hótel Flókalundi. Nánari upplýsingar í síma 456 1630. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Miðbraut 11 í Búðar- dal, fimmtudaginn 29. júní 1995 kl. 14 á eftirfarandi eignum: Sunnubraut 4 í Búðardal, þinglýst eign Kristins Jónssonar, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn i Búðardal. Jörðin Hóll í Hvammssveit, þinglýst eign Árna Ingvarssonar, gerðar- beiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins, Byggingarsjóður nkisins og Lifeyrissjóður Vesturlands. Jörðin Hólar í Hvammssveit, þinglýst eign Kristjáns E. Jónssonar, gerðarbeiðandr Stofnlánadeild landbúnaðarins. Jöröin Hrappsey á Breiðafirði, þinglýst eign Bergsveins Gestssonar og Gests Más Gunnarssonar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Stykkishólmi. Sumarbústaður á lóð nr. 60 í landi Ár á Skarðsströnd, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan'hf., Reykjavík. Búðardal, 22. júríí 1995. Sýsjumaðurinn í Búðardal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.