Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ1995 B 25 WLAWÞA UGL YSINGAR FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA V. HRINGBRAUT, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 561 5959 Útboð Malbikun og gangstéttasteypa Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboðum í frágang gatna og gangstétta í hluta stúd- entahverfis, sem verið er að byggja við Eggertsgötu í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Malbik og jöfnunarlag 2000 m2, steypt- ar gangstéttar 340 m2 og grassvæði 230 m2. Verkinu skal vera lokið 20. ágúst 1995. Útboðsgögn verða afhent frá og með mið- vikudeginum 28. júní á skrifstofu Félags- stofnunar stúdenta v/ Hringbraut í Reykjavík, gegn 3.000 króna gjaldi, óafturkræfu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 4. júlí 1995, kl. 11.00. Útboð Styrking grjótgarðs Grenivík Hafnarstjórn Grenivíkur óskar eftir tilboðum í gerð grjótvarnargarðs. Helstu magntölur eru: Grjót: 25.000 m3, Kjarni 14.500 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. október 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Grýtu- bakkahrepps og Vita- og hafnamálastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu, frá miðvikudeginum 28. júní 1995. Tilboð verða opnuð á hreppsskrifstofu Grýtu- bakkahrepps og á Vita- og hafnamálastofnun þriðjudaginn 11. júlí 1995 kl. 11.00. Hafnarstjórn Grenivíkur. Útboð Vatnsveita Hvanneyrar Andakílshreppur óskar eftir tilboðum í lagn- ingu vatnsveitu fyrir Hvanneyri. Um er að ræða nýja aðalæð 4,6 km langa gerða úr 140 mm plastpípu. Einnig á að virkja og ganga frá vatnsbóli. Utboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Bjarnarbraut 8, Borgarnesi milli kl. 10 og 12 alla virka daga og kosta 4000 kr. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Andakíls- hrepps á Hvanneyri mánudaginn 10. júlí 1995 klukkan 15.00. Vjf/ Bjarnarbraut 6, 310 Borgarnes Norræn viðskipti og þjónusta íslenskur byggingatæknifræðingur, búsettur í Noregi óskar eftir að komast í samband við íslensk fyrirtæki og einkaaðila til að ann- ast sölu, kynningu og þjónustu fyrir norska markaðinn. Hef háskólamenntun og iðn- menntun, með reynslu sem framkvæmda- stjóri og sölustjóri í Noregi. Vinna á íslandi gæti komið til greina. Er staddur á íslandi til 6. júlí. Nánari upplýsingar í síma 481 1431. Frá miðjum júlí í síma 0047 769 42878. Myndhöggvarar Óska eftir að komast í samband við mynd- höggvara sem eiga stórar höggmyndir. Áhugasamir hafi samband við Karólínu í síma 551 6313. Jörð óskast á Suðurlandi Óska eftir að kaupa 100-200 ha grasgefið land, með eða án húsakostar og helst sem næst Reykjavík. Nafn, sími, stærð og staðsetning sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Þ - 100“, fyrir 28. júní. Sölvi, ísleifur, Dunganon Virt gallerí í New York vill kaupa verk eftir Sölva Helgason, ísleif Konráðsson og Karl Dunganon. Vinsamlegast sendið Ijósmyndir, ásamt upp- lýsingum og verðhugmyndum, til: Luise Ross, 50 West 57 Street, New York, NY 10019, USA, sími 001 212 307 0400. Félag eldri borgara f Hafnarfirði Orlofsdvöl félagsins verður vikuna 26. ágúst til 2. september að Þelamörk. Skráning og nánari upplýsingar mánudaginn 26. júní eftir kl. 9.00 f.h. í síma 555-0176, Kristín, og í síma 555-1020, Ragna. ' Stjórnin. Sölumenn athugið!!! Thomas Callahan III (Tommy Boy) heldur námskeið í Háskólabíói 30. júní í öllum hugs- anlegum bannorðum sölumennskunnar. Lærið allt um staðfestu, þolinmæði og klaufaskap, ekki gefast upp þó að kaupand- inn segi NEI!!! Hvert námskeið kostar kr. 550. Léttar veitingar í hléum. Háskólabíó. Atvinnuhúsnæði á jarðhæð 100-150 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð ósk- ast til leigu. Hávaðalaus starfsemi. Vinsamlega sendið stutta lýsingu, ásamt nafni og símanúmeri, til afgreiðslu Mbl. fyrir 30. júlí, merkta: „Iðnaðarhúsnæði". Atvinnuhúsnæði Til sölu í Keflavík 710 m2 fiskverkunarhús. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er fullkomin aðstaða til fiskverkunar eða iðn- aðar, lofthæð 4 m. Efri hæðin er að hluta til skrifstofa og kaffistofa. Húsið stendur á 1500 m2lóð. Upplýsingará Fasteignasölunni Hafnargötu 27, Keflavík, símar 421-1420 og 421-4288. Lögmannsstofa - samrekstur Lögmaður óskar eftir skrifstofuhúsnæði á leigu í Reykjavík eða samrekstri við aðra lög- menn frá og með 1. september nk. Tilboð ásamt nánari upplýsingum sendist af- greiðslu Mbl. merkt: „X - 505“ fyrir 7. júlí nk. Fiskvinnsla - matvælaiðnaður Rúmlega 400 fm fiskverkunarhús í Kópavogi til sölu. Húsið er með vinnsluleyfi og uppfyll- ir allar venjulegar EES-kröfur. Hentar mjög vel fyrir hvers kyns matvælaiðnað. Allt frá- rennsli í góðu lagi. Stór frystir og kælir getur fylgt. Ahugasamir sendi upplýsingar um tegund rekstrar, nafn fyrirtækis og tengiliðs til aug- lýsingadeildar Mbl., merktar: „F - 1020“, fyrir 29. júní. KENNSLA Nám í svæðameðferð viðurkennt af F.S.M. (Félagi svæðameðferð- ar) hefst fimmtudaginn 7. september. Upplýsingar og innritun fyrir 1. júlí nk. Nudd- og heilsusetur Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 562-4745. Uppbyggjandi heilsukvöld öll fimmtudagskvöld í júlí frá kl. 18-22. Byrjar 6. júlí. Fræðsla um heilsuna o.fl., sjálfs- nudd, teygjuæfingar, öndun, léttur heilsu- matur (uppskriftir) og kvöldganga. Nudd- og heilsusetur Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 562-4745. Sundnámskeið á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og íþróttafélags fatlaðra verður haldið í sund- laug Sjálfsbjargar, Hátúni 12, og hefst það þriðjudaginn 27. júní. Upplýsingar í síma 581 4999. Umsóknir um skólavist veturinn 1995-1996 þurfa að berast skólanum fyrir 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum liggja frammi í þeim verslunum sem selja myndlistarvörur. Penninn, Hallarmúia, Litir og föndur, Skólavörðustíg 14, Listfengi, Eiðistorgi, Mál og menning, Síðumúla 7-9, Liturinn, Síðumúla 15, Skólavörubúð Námsgagnastofnunar, Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti 7. Skólavist er staðfest fyrir 1. september. Skrifstofa skólans verður opin í september kl. 13-19 virka daga. Kennsla hefst 2. október. Myndlistaskólinn f Reykjavík, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík, sími 551 1990. Skólastjóri. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.