Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 7 FRÉTTIR Garðhola æðarfuglsins ÆÐARFUGLINN, sem gerði sér hreiður skammt frá Gálga- kletti í Gálgahrauni, vandaði sannarlega staðarvalið. Það er engu líkara en æðarkollan hafi viljað hafa fallegan garð í kringum hreiðrið, þar sem hún lá á eggjunum sínum fimm, er hún valdi því stað í miðri lyngtó í hrauninu. Um það bil vika leið frá því að fyrri myndin var tekin þar til Ijósmyndarinn lagði að nýju leið sína um hraunið, og á meðan höfðu ungarnir klakizt úr eggjunum. Nú er fjölskyld- an öll hins vegar flogin úr hreiðrinu. Morgunblaðið/Bjöm Þröstur Axelsson *Veitt gegn traustu fasteignaveöi 2ja herbergja íbúö Kaupverð Húsbréf (70% lánshlutf.) Undirritun samnings Lán seljanda* * Við afhendingu 5.480.000 3.836.000 200.000 1.000.000 444.000 ; Mednlrjreidslubyrdi a mán. 30.346 lcr. 1 *Veitt gegn traustu fasteignaveði I 4ra herbergja ibúð Kaupverð frá 6.980.000 Húsbréf (70% lánshlutf.) 4.886.000 Undirritun samnings 200.000- Lán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 894.000 I^Mednlgreidslubvrði á mán. 36.646 lcr. Fyrsta íbúðin... u« þennnn Uurtiimun. Ný regiugerð um 70% hámarkslánshlutfall i húsbréfakerfinu gefin út KfcLAGSMAlARáÐHERRA. PáU Pttumon. b«hir gvfið flt rvglugwð wn heimOv h»kkun á MMhtut- fsDi I hútbréfakerfinu k*up» oóa byreintv tynlu fbflter flr t 70* Mr, Mm Ut» fmMutnti mitM við fym rtfVur, þurfa «kU i njju m«ti «ð hkkU. HámarlutAn til nýbygginga c in» og 6.4 mtfl j «< Z' Ekkiþörf ánýju greiðslumati Jfln Guflmundnon f ...aldnei auðveldara! $.$ milUflolr krfln» og I i mBtt- 1 Mð. Það verður sífellt hægara fyrir fólk að eignast sína fyrstu íbúð. Ármannsfell hf. hefur kappkostað að auðvelda fólki að eignast sína fyrstu íbúð og nú þegar ákveðið hefur verið að hækka lán til þeirra sem eru að kaupa fasteign í fyrsta sinn í 70%, er draumurinn um eigið húsnæði nær en þig grunar. Allt sem þú þarft að gera er að hafa samband við okkur hjá Ármannsfelli, annað hvort með því að koma við á skrifstofu okkar að Funahöfða 19 eða hringja í síma 587-3599. Þú getur fengið að skoða nýja fullbúna íbúð frá Ármannsfelli og lagt mat á gæði og útlit eldhúsinnréttinga, baðinnréttinga og annarra innréttinga. Einnig kynnistu kostum þess að hafa sérinngang, góða geymslu og þvottahús, stórar svalir og góðan garð. Þegar við höfum sýnt þér húsið bjóðum viö þér aðstoð við að meta greiðslubyrði vegna kaupa á íbúð. Lánshlutfall 2ja herbergja íbúða getur numið allt að 88% af kaupverði. Þessi aðstoð er auðvitað frí og án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ármannsfell hefur þegar byggt og afhent um 100 Permaform íbúðir fyrir kröfuharða kaupendur. Húsin eru byggð samkvæmt viðurkenndum byggingarstöðlum og í ítarlegri úttekt Rannsóknarstofnunar byggingar- iðnaðarins á Permaform íbúðum fengu þær mjög góða umsögn. íbúðirnar sem við bjóðum nú eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja við Vallengi í Grafarvogi og Lækjarsmára í Kópavogi. Ármannsfell hf. Funahöföa 19 • sími 587 3599
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.