Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SAMRÆMT PRÓF í ÍSLENSKU ÁRANGURINN VERRI EN UNDANFARIN ÁR Árangur á samræmda prófinu í ís- lensku í ár var verri en síðustu ár og náðu einungis 2 af 4.223 unglingum sem þreyttu prófið að leysa það villu- laust af hendi. Meðaleinkunnin lækk- aði um rúmlega einn heilan milli ára, var 6,4 í fyrra og 6,1 árið 1993, en er 5,3 í ár. íslenskuprófið sker sig úr hvað þetta snertir því árangurinn í stærðfræði var svipaður og síðustu tvö ár og árangurinn bæði í ensku og dönsku er betri en hann var síðustu tvö ár. Morgunblaðið birtir hér íslensku- prófið í heild lesendum til upplýsingar. Prófið samanstendur af nokkrum hlut- um. Fyrsti hlutinn, stafsetning, vegur 15% og þá skrifa nemendur niður stíl eftir upplestri. Síðan kemur beyginga- fræði, málnotkun og hljóðfræði sem samanlagt vega 35%. Síðan kemur hluti sem kallast ritun og vegur 10%. Þá er prófað efnislega úr Gísla sögu Súrssonar eða Grettis sögu og vegur sá hluti 15%. Hluti prófsins um ljóð vegur 10% og prófinu lýkur á spurn- ingum og ritgerð úr valbókum vetrar- ins og vegur sá hluti samanlagt 15%. Samræmt lokapróf í 10. bekk Mánudagur 29. mai 1995 Stafsetning Kl:9öQ-12Sfi Stafsetning Eintak kennara Náttúruvemd á íslandi hefur oröið mönnum umhugsunarefni hin síðari ár. Allmargir hafa lagt sitt af mörkum til aö árangur næðist. Rofabörð hafa verið stungin upp til aö hefta landfok og ýmsar nýjar hugmyndir litiö dagsins Ijós. En menn eru ekki á eitt sáttir um leiðir. Engu aö síður er nauðsynlegt aö hefja skipulegar aögeröir til vemdunar. Athygli íslendinga beinist nú sem aldrei fyrr að eigin landi og þeim tækifæmm sem þar gefast. í fjölmiðlum eru landsmenn hvattir til að leita gagnlegra upplýsinga um ýmiss konar aíþreyingu. Ásbyrgi á Norðurlandi er kjörinn áfangastaður og Hljóðaklettar sannkallaður unaðsreitur. Þar hefur hraunkvikan storknaö í eldgígum og stuðlabergiö er alsett sveipum og alls konar munstri. Öræfin heilla margan feröalanginn sem fyllist löngun til að kanna ótroðnar slóðir. Nú, þegar feröavenjur hafa breyst og fleiri veröa þátttakendur í því sjónarspili sem náttúraq býöur, verður að hafa hugfast að sýna umhverfinu fyllstu virðingu. Beygingafræði - málnotkun - hljóðfræði 35 stig 1. Radaðu þessum orðum í stafrófsröð. (1) Daníel - Daði - Daðey - Dröfn - Drífa - Davíð - Darri 2. Merktu við það orð sem hefur þrjú atkvæði. (1) □ samvískusemi I I sárabætur I I sjálfsagi I I sæluvíma 3. í hvaða kyni stendur undirstrikaða orðið? (1) Foreldrarnir komu með börnunum í skólann. [~1 kk. EU kvk. 0 hk. 4. I hvaða línu eru einungis tvö orð í þolfalli? (1) I I Ég sá systur Ólafs reka kýrnar heim. I I Þórhallur sá Árna niðri á strönd. I I GeQun horíði hugfangin á Þráin. I I Settu rauða leikfangabflinn á hilluna. 5. í hvaða falli standa undirstrikuðu orðin? (2) Hvaða erlent tungumál ætti að verða okkar annað mál: danska, enska eðajafnvel þvska? ___ erlent______ okkar___________ mál___________ þýska .... 6. Hvaða orð stýrir eignarfalli í eftirfarandi málsgrein? (1) D Dóttir □ hennar I I kom I I með I I bátnum □ gær. 7. Merktu við rétta fuliyrðingu. (1) Málið er til athugunar. □ Bæði undirstrikuðu orðin eru meðgreini. [Zl Bæði undirstrikuðu orðin eru án greinia. CD Fyrra orðið er án greinis og hið síðara með greini. dl Fyrra orðið er með greini og hið síðara án greinis. 8. Settu orðin sem í svigunum standa rétt beygð í eyðumar. (2) Við fórurn til íBorgarnes)__________________. Þetta er til íekkert)_________ gagns. Ég var orðinn votur í (fæturnir)_____________. Segðu (óg)_______satt. 9. Greindu undirstrikuðu orðin í orðflokka. (4) Ungur íslenskur skákmaður varð heimsmeistari nú á dögunum en honum er fleira til lista lagt því hannereinnig mjög góður markmaður. íslenskur _ varð á _ honum lista því _ mjög __ 10. Settu sagnorðin í þátíð. Notaðu viðtengingarhátt þátíöar þegar sögnin er undirstrikuð. (2) álíta. ljúka: Ásdís_________ að verkinu _______ í maí. njóta. sitja: Við _________ myndarinnar betur ef við _____ ofar. 11. Greindu beygingu undirstrikuðu sagnanna. (1) Mér finnst eðlilegt aö börn hlakki til sumarsins. J f~1 Báðar sagnimar eru persónulegar. I I Báðar sagnírnar éru óþersónulegar. [U Fyrri sögnin er persónuleg en sú seinni ópersónuleg. I I Fyrri sögnin er ópersónuleg en sú seinni persónuleg. 12. Greindu hætti undirstrikuðu sagnanna. (2) Ykkur skíátlast þegar þið haldið að þið getið leikið á mig. skjátlast______ haldið__________ getið ______ leikið _______ 13. Hvaða munur er á málfræðilegu hlutverki undirstrikuðuórðanna? (2) Hann sat hiá við atkvæðagreiðsluna. Vertu hjá mér þegar þau koma. 14. Skrifaðu setningu eða setningar þar sem orðmyndin verat kemur fyrir í tveimur orðflokkum. (2) 15. Settu eina sögn í stað undirstrikuðu orðanna án þess að merking setningarinnar raskist. (1) Kennarinn Mi nemandann falla.________ '• ' ; ' • ' ■ Stelpan kom stráknum til að gráta. / ' .. ’ ■____■ 16. Merktu við rétta merkingu orðtaksins. (1) Stjórnandinn lag þátttakendum lesturinn eflir ræðukeppnina. I I að færa einhverjum skilaboð. [U að kynna einhverjum reglur. □ aö segja einhverjum til syndanna. □ að segja einhveijum merkingu orða. 17.1 tveimur af eftirfarandi setningum hefur sagnorðið leggja sömu merkingu. Krossaðu við þær. (1) I I Hann leggur á brattann. I I Sveinn leggur stílabókina á borðið. I I Hún leggur ráðagerð sína á hilluna. I I Guðrún leggur af stað á morgun. 18. Settu eitt lýsingarord sem nær merkingu orðanna í hveiúum sviga. (2) Dæmi: Hún er mvrkfælin (hrædd í myrkri). Hann er__________________ (gætir þess að segja ekki of mikið). Húner____________________ (gerir veður út af litlu). Hann er__________________ (hættir til að segja frá því sem honum er trúað fyrir). Hún er __________________ (lítur björtum augum á tilveruna). 19. Myndaðu sagnorð með i-hljóðvarpi af þessum orðum. (2) kunnur__________ þula___________ rúm_____________ tjón____________ 20.1 einni línu eru öll sérhljóðin borin fram sem tvíhljóð. Merktu við þá línu. (1) CZ3 próf, hæð, för, ljár I I þáttur, líöan, sægur, kólfur I I kútur, fótur, fæði, hey O þeyr, lengd, dæld, braut 21.1 einni línu eru orð sem öll hafa ólíkan framburð eftir landshlutum. Merktu við þá línu. (1) I 1 tapa, segja, langur, keppa I 1 reka, aumka, stigi, ata [1] þáttur, hiti, vangi, bogi I I leikur, læti. skógur, langur Ritun 10 stig Þú átt pennavin sem þú vilt að komi til íslands. Hann hefur hingað til ekki sýnt landinu áhuga. Skrifaðu honum bréf þar sem þú tiltekur a.m.k. fímm atriði sem ættu að hvetja hann til þess að koma í heimsókn. Vandaðu byggingu frásagnar, frágang, stafsetningu og málfar. Grettis saga eða Gísla saga Súrssonar 15 stig Veldu annaðhvort Grettis sögu eða Gísla sögu Súrssonar Grettis saga 15 stig I I Grettis saga I 1 Gísla saga Súrssonar 1. Hver voru álög Gláms á Gretti og hvaða áhrif höfðu þau? (2) 2. „Sé eg nú, ekki tjáir að letja þig en satt er það sem mælt er, ad aitt er hvad gæfa eda gjörvuglei.kuru (3) Hver mælti þessi orð? _____________________________________________._________h Hvert var tilefnið? _________________________________________________________** Hvað merkja undirstrikuðu orðin? ____________________________________________4. 3. Hverjir mæltu svo? Settu réttan bókstaf við A) „Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin” B) „Ber er hver á bakinu nema sér bróður eigi” C) „Ver velkominn frændi,” sagði X „en svipul verður mér sonaeignin” D) „Satt er hið fornkveðna, að langvinirnir rjúfast síst, og hitt annað, illt er að eiga þræl að einkavin” þann sem mælti. (2) ____ Ásdís ____ Atli ____ Þuríður ____ Þorbjörn öngull ____ Grettir ____ Glámur ____'Þorsteinn drómundur 22. í einni línu hefjast öll orðin á önghljóði. Merktu við þá línu. (1) I I vafi, fótur, gólf, hver I I fugl, vötn, súpa, haugur I I leður, skór, kvæði, fjöður 1 I krókur, bogi, djúp, gáta 23. Settu hring utan um þá bókstafí sem tákna lokhljóð í þcssum orðum. (2) tign - stigi - dagur 4. Hvað er átt við með eftirtöldum orðum í Grettis sögu? (2) Grettisbúr___________________________________ _________________ Grettishaf_____________________________________________________ 5. Grettir Ásmundarson er tvívegis dæmdur í útlegð. Fyrir hvað? (2)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.