Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JLINÍ 1995 47 FOLKI FRETTUM Linda Ron- stadt missir föður sinn GILBERT Ronstadt, faðir söngkon- unnar Lindu Ronstadt, lést á þjóð- hátíðardegi íslend- inga, 17. júní. Hann náði 84 ára aldri. Gilbert og Linda voru alla tíð mjög náin. A sínum tíma gaf hún út plötuna „Canciones de mi Padre“ eða Lög föður míns. Á plöt- unni voru lög sem faðir hennar söng og lék þegar hún var ung. Gilbert rak járnvöruverslun fjölskyldunnar til ársins 1983, þegar hann settist í helgan stein. FRAN Berrick frá New York lætur Atlantshafið ekki aftra sér frá því að sækja Ascot- veðreiðarnar. Vedder veldur vonbrigðum 50.000 aðdáendur bandarísku rokk- sveitarinnar Pearl Jam urðu fyrir von- brigðum um síðustu helgi. Þeir höfðu borgað sig inn á tónleika með hljóm- sveitinni í San Fransisco, en fengu ekki að sjá og hlýða á það sem þeir borguðu fyrir; Eddie Vedder. Eddie, söngvari sveitarinnar, varð að hætta eftir að- eins 7 lög vegna magakveisu. Neil Young, sem annars átti aðeins að vera EDDIE Vedder, fyrir daga magakveisunnar, ásamt Roger Daltrey söngvara hljómsveitar- innar The Who. óvæntur gestur á tónleikunum, tók við söngvarahlutverkinu. Fórst hon- um það vel úr hendi, en engu að síður bætti það áhorfendum ekki skaðann. Hljómsveitin og Young spiluðu lög af plötu Youngs, „Mirr- or Ball“, sem væntanleg er í búðir í Bandaríkjunum um þessar mundir. „Núna hætti ég og Neil Young Stones í Belgíu ►GÖMLU rokkararnir í Rolling Stones hafa ekki misst aðdráttar- afl sitt. 70.000 áhorfendur mættu á tónleika þeirra í Belgíu laugar- daginn 24. júní siðastliðinn. Tón- leikarnir voru liður í „Voodoo Lounge" tónleikaför þeirra um heiminn. Á meðfylgjandi mynd- um má sjá áhorfendur safnast saman fyrir framan risavaxið sviðið í borginni Werchter í norð- urhluta Belgíu. * A höttunum eftir athygli ►Á ASCOT-veðreiðunum þykir sjálfsagt að kvenþjóðin skarti fallegum og sérstæðum höttum og fólk kemur þangað hvað- anæva úr heiminum. Hér sjáum við nokkur dæmi frumlegrar hattagerðar. PRISCILLA Waters, eiginkona Roger Wat- ers, fyrrum söngvara Pink Floyd, mætir á Ascot-veðreiðarnar. LAFÐI Brocken- bank með hatt eftir Robyn Allendice. Allendice hannaði hattana í Fjórum brúðkaupum og jarðarför. tekur við,“ sagði Vedder þegar hálf- tími var liðinn af tónleikunum. Klið- ur fór um áhorfendaskarann og margir hurfu á braut þegar ljóst var að hann sneri ekki aftur á svið- ið. Áhorfendum var ráðlagt að geyma miðana ef verið gæti að þeir yrðu endurgreiddir eða aðrir tónleikar haldnir í stað þessara. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Teg: Genchi Stærðir: 22-30 Litir: Hvítt og brúnt Verð áður: 1.495,- 7U: 995- Teg: 1189 Stærðir: 28-35 Efini: Strigi Verð áður: 3.995,- Teg:2503 Stærðir: 28-35 Efiii: Strigi Verð áður: 3.795,- | Tfo/ í .995,- i /.995,- Póstsendum samdœgurs Tökum við notuðum skóm til handa bágstöddum STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN KRINGLAN 8-12 SÍMI 568 9212 STEINAR WAAGE & SKÓVERSLUN EGILSGÖTU 3 SÍMI 551 8519 UTSALAN hefst á fimmtudag Lokað í dag & miðvikudag Qz beneffon LAUGAVEGI 97 SÍMI 552 2555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.