Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ kanadíska leik- stjóranum Atom Egoyan, sem hlaut alþjóðlegu gagnrýnendav- STAR TREK: KYNSLOÐIR HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. KYNNÁ HJ4TURPOKA ^UMARSINS „Svellandi gaman- mynd...tröllfyndnar persónur vega salt 't: frumlegu gamni...fersk Tnynd. ★★★ Ö.H.T. Rás 2 „GÆÐA f jjpy KVIKMYND" M ★★★ H.K. DV akukf.yki Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Veislan stendur eins fengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!! Sýnd kl.4.50, 7, 9 og 11.15. 3 Dulúðug og .7% kyngimögnuð ,mSS mvnd frá ★★★ Morgunp. Cannes. r_____________I I. I r- *■» n_________________________<i <i Sýnd kl. 9.10. Síðustu sýningar. ATION Elvis Presley tilbeðmn ► AÐDÁENDUR kóng-sins hafa stofnað eigin söfnuð og kirkju. Kirkjan heitir „The Presleytarian Church of Elvis The Devine“. Til- biðjendur hins eilífa Elvisar snúa í áttina til Las Vegas einu sinni á dag og fara í pílagrímsferðir til Gracelands, heimilis kóngsins. Morgundýrð BRESKA poppsveitin Oasis er um þessar mundir að klára vinnslu á næstu plötu sinni sem kemur til með að heita „Morning Glory“. Platan er unnin í Rockfield-hljóðverinu í Englandi og er áætlað að hún komi út í september. Orðrómur er um að meðlimir Oasis eigi í deilum við eigendur Oasis-verslana í Bretlandi, sem telji sig eiga einkarétt á nafninu. Talsmaður sveitarinnar vill ekki kannast við það. „Oasis er eins og hvert annað orð í orðabók. Hvað með öll kaffíhúsin og líkamsrækt- arstöðvarnar sem heita þessu nafni? Hvers vegna ætti eigendum Oasis-verslana að mislíka þessi notkun á nafninp?“ spyr hann. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson BRÚÐHJÓNIN ásamt svaramönnum sínum, Ástrúnu Davíðsdóttur og Aðalsteini Guðmunds- syni, og fulltrúa sýslumanns, Sveini Sveinssyni. Giftu sig á Þjórsár- bökkum NOKKUÐ er um að fólk komi hingað til lands I þeim tilgangi að gifta sig við óvenjulegar aðstæður, til að mynda úti í Bláa lóninu, uppi á jökli og víð- ar. Þýskt par lét fulltrúa sýslu- mannsins í Árnessýslu, Svein Sveinsson, pússa sig saman á Jónsmessukvöld. Athöfnin fór fram á bökkum Þjórsár og voru brúðhjónin gefin saman á hestbaki. Þau heita Britta Schreiber og Holger Bernsdorf og eru heilluð af Islandi og ís- lenska hestinum. Eiga þau nokkra slíka í Þýskalandi og fengu þar að auki einn í brúð- kaupsgjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.