Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Urnsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids Þriðjudaginn 20. júní var spilaður barometer í sumarbrids og mættu 26 pör til leiks. Röð efstu para varð þessi: lsak Öm Sigurðsson - Þröstur Ingimarsson 127 HelgiBogason-RúnarEinarsson 59 Þórður Sigurðsson - Sigfús Þórðarson 49 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 38 KjartanJóhannsson-ÞórðurSigfússon 38 GuðjonBragason-JónHersirElíasson 28 Aformað er að spila barometer aft- ur þriðjudaginn 4. júlí. Miðvikudaginn 21. júní var að venju spilaður mitchell og mættu þá 37 pör. Úrslit urðu sem hér segir: N/S riðill Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson 470 Haukur Harðarson - Vignir Hauksson 467 Halla Ólafsdóttir - Þóra Ólafsdóttir 450 Halldór Már Sverrisson - Sverrir Ármannsson 446 Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 440 A/V riðill Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 541 Valdimar Sveinsson - Þorleifur Þórarinsson 518 Eggert Bergsson - Jón Viðar Jónmundsson 502 ísak Öm Sigurðsson - Helgi Sigurðsson 475 Bjöm Þorláksson - Guðjón Sigurjónsson 473 Meðalskorvar 420 Fimmtudaginn 22. júní mættu 23 pör til leiks í sumarbrids og var spilað- ur mitchell-tvímenningur. Efstu pör urðu þessi: N-S riðill: Halldór Þorvaldsson/Sveinn R. Þorvaldsson 303 Eðvarð Hallgrimsson/Jóhannes Guðmannsson 302 ÓskarKarlsson/GuðlaugurNielsen 295 AlbertÞorsteinsson/KristóferMagnússon 293 A-V riðill: Guðrún Jóhannesdóttir/Sigtryggur Sigurðsson 312 Óli Þór Kjartansson/Kjartan ðlason 309 Hanna Friðriksd./Guðrún Dóra Erlendsdóttir 308 Gísli Ólafsson/Guðmundur Grétarsson 293 Meðalskor var 270 Föstudaginn 23. júní mættu síðan 25 pör og urðu efst þessi: N-S riðill: Ámína Guðlaugsdóttir/Bragi Erlendsson 359 EggertBergsson/ÞórðurSigfússon 354 Halla Bergþórsdóttir/Lilja Guðnadóttir 353 Ómar Olgeirsson/Kristinn Þórisson 338 A-V riðill: Jón Stefánsson/Sveinn Sigurgeirsson 372 KjartanJóhannesson/HelgiBogason 367 Maria Ásmundsdóttir/Steindór Ingimundarson 357 Halldór Þorvaldsson/Baldur Bjartmarsson 347 Meðalskor var 312 Sunnudaginn 25. júní mættu svo 11 pör, sem spiluðu í einum riðli. Úr- siit urðu þessi: Halldór Þorvaldsson/Kristinn Karlsson 188 Ólafur Steinason/Þórður Sigurðsson 187 RagnarBjömsson/SævinBjamason 180 Vakin er athygli á að nk. þriðjudag, 4. júlí, verður spilaður barometer með Monrad-fyrirkomulagi í sumarbrids og er fólk hvatt til að mæta tímanlega til skráningar. Sumarbrids SUNNUDAGINN 18. júní mættu ein- ungis 8 pör í sumarbrids og var spilað í einum riðli, 4 spil milli para. Efstu sæti skipuðu: ÓliB. Gunnarsson-ValdimarElíasson 91 Jón ViðarJónmundsson-ÞórirLeifsson 89 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 88 Mánudaginn 19. júní mættu svo 30 pör og spiluðu tvímenning, 2 spil milli para. Úrslit urðu þessi: N/S riðill Sigurður B. Þorsteinss. - Sverrir Ármannss. 489 Randver Ragnarsson - Guðjón SvavarJensen 469 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 468 Halldór Þorvaldsson - Sveinn R. Þorvaldsson 462 A/V riðill Magnús Magnússon - Stefán Jóhannsson 520 Jón Hersir Elíasson - Guðrún Jóhannesdóttir 503 GísliHafliðson-MapúsTorfason 481 Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen 447 Meðalskorvar 420 Dráttur í aðra umferð bikarkeppni Bridssambands Islands 1995 1. Landsbréf, Reykjavík — Ólafur Lárusson, Rvík. 2. Roche, Rvík. — Flugleiðir innanlands, Sauðárkróki 3. Esther Jakobsdóttir, Rvík. — Siguijón Harðarson, Hafnarf. 4. Samvinnuferðir-Landsýn, Rvík. — Kristinn Þórisson, Rvík. 5. VÍB, Reykjavík — Sigtryggur Sigurðsson, Rvík. 6. Valdimar Elíasson, Hafnarf. — Friðrik Jónasson, Húsavík. 7. Loðnuvinnslan, Stöðvarfírði — Hjólbarðahöllin, Reykjavík. 8. Garðar Garðarsson, Keflavík — HAKK, Reykjavík. 9. Guðmundur Ólafsson, Akranesi — Jón Þór. Daníelsson, Rvík. 10. Sævin Bjamason, Reykjavík — Neon, Reykjavík. 11. Potomac, Isafírði — Guðmundur T. Gíslason, Reykjavík. 12. Anton Haraldsson, Akureyri — Sveinn R. Eiríksson, Rvík. 13. Páll Þór Bergsson, Rvík. — Runóifur Jónsson, Hveragerði. 14. BÍNA, Reykjavík — Sveinn Aðalgeirsson, Húsavík. 15. Heiðar Agnarsson, Keflavík — Gísli Þórarinsson, Selfossi. 16. Sigurður Vilhjálmsson, Súðavík — Hraldur Sverrisson, Mosfellsbæ. Annarri umferð á að vera lokið sunnudaginn 23. júlí nk. Sveitarfor- ingjar vinsamlega athugið að láta vita um úrslit strax að leik loknum. WlÆkMÞAUGL YSINGAR Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra Á síðustu árum hefur verið unnið að um- fangsmiklum breytingum á þjónustu við fatlaða í Norðurlandsumdæmi eystra. Þar ber hæst tilboð til allra íbúa vistheimilisins Sólborgar um aðra búsetu, en um nk. áramót munu all- ir íbúar heimilisins hafa flutt í sambýli. í byrjun árs 1996 tekur til starfa á vegum Svæðisskrifstofunnar * ný hæfingarstöð á Akureyri fyrir þroskahefta og nokkrar breyt- ingar verða á starfsemi Iðjulundar, sem er verndaður vinnustaður. Til að taka þátt í mótun og þróun þessara stofnana viljum við ráða fólk með ferskar og framsæknar hug- myndir og áhuga til að takast á við fjölþætt og breytileg verkefni. Eftirtaldar stöður eru í boði: 6 stöður þroskaþjálfa á hæfingarstöð Hæfingarstöðin er deildaskipt dagstofnun, sem opin er fimm daga vikunnar. Þar fer fram ýmiss konar hæfing og þjálfun, en þjónustu stöðvarinnar njóta þroskaheftir einstaklingar, unglingar og fullorðnir í meirihluta. í stöðinni verða fjórar þjónustudeildir, sem hver um sig getur tekið við 6 til 10 manna hópum í senn. Heildarfjöldi þjónustuþega stöðvarinnar er áætlaður um 50 manns. í þessar stöður verð- ur ráðið frá janúar 1996 eða fyrr. 2 stöður deildarstjóra á vernduðum vinnustað Iðjulundur er verndaður vinnustaður, þar sem þroskaheftir eru í miklum meirihluta. Fyrirhugað er að taka upp deildaskiptingu, er felur í sér skiptingu milli nýliðadeildar og framleiðsludeildar. Að deildunum verða ráðnir deildarstjórar sem annast verkstjórn og skipulagningu hvor innan sinnar deildar. Umsækjendur skulu hafa menntun þroska- eða iðjuþjálfa. Skriflegar umsóknir um stöður þessar skal senda Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Stórholti 1, Akureyri, og er umsóknarfrestur til 10. júlf nk. Nánari upplýsingar fást hjá framkvæmda- stjóra Svæðisskrifstofunnar eða forstöðu- manni Ráðgjafar- og greiningardeildar í síma 462 6960. HÚSNÆÐIÓSKAST Raðhús eða einbýli óskast Fjölskylda, sem er að flytja til landsins eftir störf erlendis, óskar eftir raðhúsi eða litlu einbýlishúsi til leigu á Reykjavíkursvæðinu frá og með ágúst/september. Upplýsingar í síma 557 5360. Heilbrigðistæknifélag íslands boðartil fundar í dag kl. 16.30-18.00 í sal A á Hótel Sögu. Próf. dr. Ing. Otto Anna flytur á ensku erindið: „Tækni í heilsugæslunni í nútíð og framtíð." Tekið verður fyrir viðhald og eftirlit lækningatækja. Skráning hjá Baldri Þorgilssyni í s. 560-1560. FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA V. HRINGBRAUT, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 561 5959 Útboð TILKYNNINGAR Leikskólar Reykjavíkurborgar Viðtalstímar innritunardeildar Dagvistar barna falla niður í júlí vegna sumarleyfa. Áfram verður tekið við umsóknum um leik- skólapláss í afgreiðslu eins og verið hefur. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Auglýsing Ferðastyrkurtil rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns sam- starfs í fjárlögum 1995 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norður- löndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvern- ig umsækjandi hyggst verja styknum. Menntamálaráðuneytið, 26. júní 1995. i Sandblástur Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboði í sandblástur útveggja Gamla Garðs v/Hring- braut, Reykjavík. Verkið skal vinnast í ágúst/sept. 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Félags- stofnunar stúdenta v/Hringbraut frá og með fimmtudeginum 29. júní gegn 2.000 kr. óaft- urkræfu gjaldi. FÉLAGSSTOFNUNSTÚDENTA V. HRINGBRAUT, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 561 5959 Útboð Vinnupallar Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboði í vinnupalla úr timbri eða málmi við Gamla Garð v/Hringbraut, Reykjavík. Pallana skal reisa í ágúst og rífa í nóv/des. 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Félags- stofnunar stúdenta v/Hringbraut frá og með miðvikudeginum 28. júní gegn 2.000 kr. óaft- urkræfu gjaldi. SltlCI ouglýsmgor Persneskir kettlingar, hreinræktaöir, til sölu. Litur shade silver. Ættbók fylgir. Upplýsingar í síma 565 2067 eða 854 1510. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaöur Hafliöi Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. /ffil SAMBAND ISLENZKRA SjaZy KRISTTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma i kvöld í Kristniboðs- salnum. Hermann Þorsteinsson sér um efniö: Brot úr vorferð til Kína. Ræðumaöur sr. Ólafur Jóhannsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hallveigarstíg 1 »simi 614330 Miðvikud. 28. júní Kl. 18.00 Undirbúningsfundur vegna ferðar 4.-9. júlí Land- mannalaugar-Básar. Örfá sæti laus vegna forfalla. Miðvikud. 28.júní Kl. 20.00 Unglingadeildarfundur á Hallveigarstlg 1. Kvöldferð fimmtud 29. júní Kl. 20.00 Gengin gömul þjóðleið frá Fjalli að Ölfusá, ferjað yfir við Laugdæli og gengið niður með, ánni. Félagar, munið afmælistil- boðið. Dagsferð sunnud. 2. júlí Kl. 10.30 Kvlgindisfell. Brottför frá BSÍ, bensínsölu, miðar við rútu. Einnig uppl. í Textavarpi bls. 616. Helgarferð 31. júní-1. júlí - Básar í Þórsmörk Ath. aö tjaldsvæði f Básum eru fullbókuð og lokuð nema gegn framvísun staðfestingar á pönt- unum. Vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofu og sækið staðfestingar. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.