Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★★★★ „Besti breski tryllirinn í mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársins! jl x jl r- p pjw Caroline Westbrook, JEMPIRE » SHALLOW GRAVE • „Pulp Fiction- Ml áhugamenn, takið jA. eftirl Hér er mynd fyrir ykkur. ^ Fyndnir f skúrkar, of- beldi, Ijótt orðbragð, kynlíf og kolsvartur húmor". Jack Mathews, NEW5DAY „lllkvittin tryllir frá Bretlandi med| hrollvekjandi áhrif.Draugalegt sambland samansafnaðs hryllings og illgjarnrar kímnigáfu." Jeff Craig, SIXTY SECOND í rDlllLIMDI PREVIEW I GRUNNRI Hvað er.smá rrvorð á milli vina? .V. Mbl. IMMORTAL BELOVED Sýnd kl. 6.55. í A sal. SÍÐUSTU SÝNINGAR fí/nm Sýnd í HÁSKÓLABÍÓI LITLAR KONUR ★ ★★ H.K. DV. ★ ★★'/■ S. V. Mbl. ★ ★★★ Har. J. Alþbl. #,(★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2. VINDAR FORTÍÐAR STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar.Verð 39.90 mínútan. Sími 904 1065. Travolta í megrun EINS og flestir vita voru það aukakílóin sem fleyttu leikar- anum John Travolta á tind frægðar sinnar í myndinni „Pulp Fieti- on“ eða Reyf- ara, sem sýnd var í kvik- myndahusum borgarinnar fyrir skemmstu. Nú hyggst hann losa sig við þessi sömu auka- kíló að frum- kvæði konu sinnar, Kelly Preston. Preston er afar hörð við Travolta, sem notaði tækifærið um daginn og fór á skyndibitastað þegar hún hélt að hann væri að þvo bílinn. John fékk sér dýrindismáltíð og hugsaði ekki um hitaein- ingar í það skiptið, nema að því leyti að hann drakk sykur- lausan gosdrykk með. TRA- VOLTA aukakílóa- laus. FARA aukakílóin honum vel? GERE í hlutverki Sir Lancelot í „First Knight“. Gere leikur hval RICHARD Gere samþykkti nýlega að leika í myndinni Hundraðasti apinn, sem Alfonso Cuaron leik- stýrir. Gere leikur mann sem held- ur að hann sé hvalur og lendir í ástarævintýri í eyðimörkinni. „Þessi ástarsaga er ein sú falleg- asta sem ég hef lesið og ég hlakka mikið til að vinna með Gere og Cuaron,“ segir Adam Platknick, forseti Mandalay kvikmyndafyrir- tækisins sem gerir myndina. Framleiðandi Hundraðasta ap- ans verður félagi Richards Gere, Maggie Wilde. Ekki hefur gengið átakalaust fyrir sig að koma myndinni á rekspól, en nú virðist gata hennar greið á hvíta tjaldið. Þeir leita nú af miklum krafti að leikkonu í aðalkvenhlutverk myndarinnar. Af Gere er það ann- ars að frétta að hann leikur Sir Lancelot í myndinni „First Knight", sem frumsýnd verður 7. júlí næstkomandi í Bandaríkjun- um. „Pocahontasu á toppnum ►AÐALSÖGUHETJA „Pocahontas“, nýj- ustu teiknimyndar Disney-fyrirtækisins. Myndin bolaði Leðurblökumanninum af „ toppnum vestanhafs um síðustu helgi og halaði inn 1.800 milljónir króna í aðgangseyri. Glastonbury Soltoft orðinn gamall ►OLE Soltoft, sem lék aðal- hlutverkið í dönsku gaman- myndunum sem hétu eftir stjörnumerkjunum, er orðinn 54 ára gamall og harðgift- ur. Margir íslendingar kann- ast vafalaust vel við kappann, en myndirnar þóttu og þykja enn nokkuð í djarfari kant- inum. Á sínum tíma var Ole betur þekktur á Norðurlönd- unum en sjálfur Marlon Brando, en núna tekur hann aðeins að sér smáhlutverk í hinum ýmsu leikhúsum í Dan- mörku. GLENN Close hefur undanfarið verið að syngja í söngleik Andrew Lloyd Webbers, „Sun- set Boulevard". Ný söngkona tekur við hlutverkinu 4. júlí næstkomandi og er Close því harla fegin. Þó fylgir brott- hvarfinu ákveðin eftirsjá, enda segist hún koma til með að sakna hlutverksins. „Að kveðja Normu Desmond (persónuna sem Close leikur og syngur) er eins og að kveðja gamlan vin - náinn vin sem hefur fylgt mér siðustu átján mánuðina," segir Glenn. Close hefur annars á prjónun- um að leika í mynd Johns Hug- hes, „101 Dalmatians", auk þess sem hún hefur lokið við að leika í spennumyndinni „Mary Reilly“. ►GLASTONBURY-útihátíðin var haldin í 25. skiptið um síðustu helgi. Hér má sjá gesti syngja með einni af rokksveitum hátíðarinn- ar. Áætlað er að alls hafi 80.000 áhorfendur tjaldað á svæðinu. FOLK Close hefur nóg fyrir stafni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.