Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1995 45 Ri© SÍMI 551 9000 ethan kawkt julie delpy Before SUNRISE A Richard Linklater Film JÓNSMESSUNÓTT Regnboginn frumsýnir rómantísku gamanmyndina Jónsmessunótt. Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality bites) og Julie Delpy (Hvítur í triologiu Kieslowskys). Ef þið komið og sjáið myndina Jónsmessunótt, eigið þið kost á að vinna máltíð fyrir tvo á Boston-kjúklingum eða ferð fyrir tvo til Dússeldorf með LTU - Ferðamiðstöð Austurlands. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BOSTON KJUKÍINGUR FERÐAMIÐSTOÐ AUSTURLANDS HF EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 9 og 11. B.l. 16 ÁRA. KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY Leikföng frá Hollywood ►LEIKFANGAGERÐ er orð- in stór iðnaður í kringum kvikmyndir í Hollywood. Hérna sjáum við nokkur dæmi um leikföng tengd kvikmynd- um. Sýnd kl. 5 og 7. ***★■* EH. Morgunpóst. ★★★’A Al, Mbl. ★★★ HK, DV ★★★ ÓT, Rás 2 ÁTTA af tíu þátttakendum í Þýskalandsferðinni, ásamt fararstjóra. Frá vinstri talið eru þetta þau Atli, Sturla, Guðni, Friðrik, Jakob fararstjóri, Jónas, Sunna, Snorri og Friðrik. I hópinn vantar þau Laufeyju og Brynjar frá Akureyri. Siglt í boði Þjóðverja TÍU íslensk ungmenni úr siglinga- klúbbum víða um landið halda til Þýskalands á morgun, fimmtudag- inn 29. júní, í boði þýsk-íslensks vinafélags. Ferðin tekur hálfan mánuð og á dagskránni er m.a. sex daga sigling á barkskipinu Alexander von Humboldt. Fararstjóri íslenska hópsins er Jakob Frímann Þorsteinsson. Hann segir, að hugmyndina að ferðinni hafí þýsk-íslenska vinafé- lagið átt, en það ágæta félag heit- ir Deutsch Islandischen Gesellsc- haft Bremerhaven/Bremen e.V. „Með milligöngu Germaníu og í samstarfi við íþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur varð þessi ferð að veruleika," segir Jakob. „Ferðin er okkur íslendingunum að kostnaðarlausu, en i Þýskalandi förum við m.a. í sex daga siglingu á skólaskipinu Alexander von Humboldt, heimsækjum siglinga- klúbba og skoðum markverða staði í nágrenni Bremerhaven.“ Jakob sagði að markmið ferðar- innar væri að auka samskipti Þýskalands og íslands og gefa ís- lenskum ungmennum kost á ein- stæðri uplifun með jafnöldrum sín- um í Þýskalandi. „Allir í hópnum hafa mikinn áhuga á siglingum og það verður sérstaklega gaman að fara um borð í skólaskipið. Það er stórglæsilegt, 63 metra langt seglskip sem státar af 25 seglum á þremur möstrum,“ sagði Jakob Frímann Þorsteinsson, farar- stjóri. JIM Carrey úr Leður- blökumann- inum að eilífu. PERSÓNA úr myndinni „Mighty Morphin Power Rangers". „POCAHONTAS“, aðalsögu- hetja nýjustu teiknimyndar Disney-fyrirtækisins. GÓRILLA úr Kongó. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 553 - 2075 EFTIRFORIN Aleinn, særður og hundeltur verður hann að fylgja eigin eðlisávísun til að sigrast á illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans. THE Christopher Lambert (The Highlander) og John Lone (The Shadow). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. SIGOURNEY WEAVER BEN KING$LEY ★ ★★ H. K. DV II DAUÐINNil STÚLKAN DUMEDUM8ER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins Þad væri heimska aö bíða. Sýnd 11 og Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.