Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKU DAGUR 28. JÚNÍ 1995 47 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: V r j\C ,<no '• ^ J^'r* 1 nQjjl®WsS,f* / vCf ( \Av; p YltNHi »? \ . -! * Hi / : • s*'-t jS$L1 W É&'m* / /V . M r - J /Æfflm ij > ,- \ 14V*Qj%'/ Wæ \rZ Heimild: Veðurstofa (slands -jfc-A A «||# llltiP ÍtHpH* * é * ** R'Sning * * 4 * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \7 Skúrir y Slydduél Snjókoma U Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjððrin = vindstyrk, heil fjðður 4 4 er 2 vindstig. * 10° Hitastig sss Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Skotlandi og hafinu vesturundan er allmikil 1032 mb hæð sem þokast norðvestur. Smá lægðardrag á Grænlandshafi mun eyðast. Spá: Hæg norðvestan og vestanátt á landinu. Dálítil súld vestanlands. Bjartviðri austanlands en hlýnar annarsstaðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg nv-átt. Skýjað með köflum og sumsstaðar dálítil súld við v-ströndina og á annesjum n-lands en léttskýjað víðast hvar í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 7 til 20 stig, kaldast á Vestfjörðum en hlýjast í innsveit- um austanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM Þjóðvegir á landinu er nú greiðfærir. Víða er nú unnið að lagningu bundins slitlags og eru vegfar- endur beðnir að stilla hraða þar í hóf og aka samkvæmt merkingum til að forðast skemmdir á ökutækjum. Hálendisvegir eru nú að opnast hver af öðrum. Þannig er nú orðið fært í Laka og í Eldgjá úr Skaftártungu og í Landmannalaugar að vestanverðu og þá eru Uxahryggir orðnir færir. Austanlands er orðið fært í Kverkfjöll. í lok vikunnar er gert ráð fyrir að fært verði um Kjalveg, Kaldadal og í Herðubreiðarlindir. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars stað- ar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Skotlandi og hafinu vestan þess mun þokast til norðvesturs, en litið lægðardrag sem erá Grænlandshafi mun eyðast. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 18 8kýjað Glasgow 23 lóttskýjað Reykjavík 11 alskýjað Hamborg 26 lóttskýjað Bergen 20 helðskírt London 23 lóttskýjað Helsinki 19 lóttskýjað LosAngeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 20 lóttskýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 14 rykmistur Madríd vantar Nuuk 7 léttskýjað Malaga 25 skýjað Ó»ló 23 heiðskírt Mallorca 25 hálfskýjaö Stokkhólmur 22 lóttskýjað Montreal 21 heiðskírt Þórehöfn 18 léttskýjað NewYork 19 þokumóða Algarve 22 skýjað Orlando 23 þoka Amsterdam 25 skýjað París 24 skýjað Barcelona 24 skýjað Madeira 27 skýjaA Bertín 25 léttskýjað Róm 22 vantar Chicago 20 skúr á síð.klst Vín 22 skýjað Feneyjar vantar Washington 23 rign. á síð.klst. Frankfurt 26 hólfskýjað Winnipeg 17 þokumóða 28. JÚNÍ FJara m FI6A m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suðri reykjavIk 0.39 0,6 6.40 3,3 12.45 0,5 18.56 3,7 3.01 13.29 23.56 13.54 ISAFJÖRÐUR 2.44 0,4 8.30 1,8 14.42 0,3 20.44 2,1 SIGLUFJÖRÐUR 4.59 Ai 11.15 1,0 16.54 0,3 23.11 1,2 13.35 14.00 DJÚPIVOGUR 3.46 AA 9.53 03 16.10 2,0 22.25 0,4 2.24 13.00 23.35 13.23 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 tóbak, 8 ótuktarleg, 9 bjargbúar, 10 væg, 11 streymi, 13 meiðir, 15 háðsglósur, 18 stöður, 21 ráðspjail, 22 fallegu, 23 fiskar, 24 hurðar- húns. LÓÐRÉTT: 2 fuglin, 3 þinni, 4 áhapps, 5 arfleifð, 6 snjór, 7 ósoðinn, 12 eyktamark, 14 borð- andi, 15 stofuhúsgagn, 16 reika, 17 sök, 18 uglu, 19 sterk, 20 gömul. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 hæpin, 4 kæpan, 7 rellu, 8 týndi, 9 tía, 11 tína, 13 unna, 14 skálm, 15 hási, 17 lund, 20 ask, 22 lyfin, 23 logið, 24 rausa, 25 rúmur. Lóðrétt:- 1 hymt, 2 pílan, 3 naut, 4 kuta, 5 pínan, 6 neita, 10 íláts, 12 asi, 13 uml, 15 hylur, 16 syíju, 18 ungum, 19 dáður, 20 anga, 21 klár. í dag er miðvikudagur 28. júní, 179. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Gleðjist samt ekki af því, að andarnir eru yður und- irgefnir, gleðjist öllu heldur af hinu, að nöfn yðar eru skráð í himnunum. (Lúk. 10. 20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu til hafnar Andey, Úranus og Mælifell. Einnig komu Örfirisey og Vista- fjord sem fóru út sam- dægurs. í dag eru vænt- anleg Þemey, Detti- foss, hollenska flutn- ingaskipið Ikiena og Maxim Gorkí sem fer samdægurs. Á morgun fer Paamiut út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom flutningaskip- ið Svanur af strönd. Jakob Kosan fór frá Straumsvík og Bootes fór á veiðar í gærkvöldi. Fréttir Brúðubíllinn verður með sýningar í dag á Tunguvegi kl. 10 og í Yrsufelli kl. 14. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Sumarferðir aldraðra á vegum Reykjavíkur- borgar. í stuttar ferðir þarf að panta með dags fyrirvara en með minnst 10 daga fýrirvara í lengri ferðir þar sem gist verður á hóteli. All- ar upplýsingar um ferð- irnar má fá hjá þeim Önnu Þrúði og Stefaníu á Vesturgötu 7 í s. 517170. Mannamót Furugerði 1. í dag kl. 9 er aðstoð við böðun og hárgreiðsla. Almenn handavinna. Kl. 10 bankaþjónusta. Á morg- un fimmtudag kl. 9 að- stoð við böðun og hár- greiðsla. Kl. 9.45 verður farin verslunarferð í Austurver. Kl. 14 verður sögustund með Krist- rúnu. Gjábakki, Fannborg 8. í dag verður opið hús eftir hádegi. Spilað og spjallað yfir kaffibolla. Bólstaðarhlið 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Áhugafólk um spila- vist spilar'! Húnabúð í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Læknaráð Landspítal- ans stendur fýrir fræðslufundi sem Níels Dungal flytur um Chernobyl og krabba í skjaldkirtli (Chemobyl and Thyroid Cancer). Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og eru allir velkomnir. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12. Létt- ur hádegisverður á' kirkjuloftinu á eftir. Háteigskirkja. Elli- málaráð Reykjavíkur- prófastsdæma: Samvera í Háteigskirkju kl. 14. „Drottinn mun vemda þig fyrir öllu illu“. Hug- leiðing sr. Tómas Sveinsson. Helgistund, almennur söngur, kaffi- veitingar og spjall. Kvöldbænir og fýrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra kl. 13. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. SeMjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Toppskarfur ÞESSI mynd var tekin af Toppskarfi á hreiðri í Breiðafirðinum þann 7. júní sl. og eru ungarnir um þetta leyti að skríða úr hreiðr- inu. Að sögn Hafsteins Guðmundssonar bónda í Flatey verpir hann yfirleitt snemma í aprilmánuði og hefur það ekki gerst sl. 30-40 ár að hann verpi eins seint og nú sem er afleiðing mikilla snjóalaga langt fram á vor. Toppskarfur er tiltölulega spakur fugl, rólegur á hreiðri svo menn komast að honum. Fullorðni fuglinn heldur sig við varpstöðvarnar og eru í nágrenni þeirra allt árið en ungfuglinn sem elst upp á skerjunum, leggst í flakk meðfram ströndum um nánast allt landið og kemur síðan til varpstaðanna 2-3 ára gamall til að verpa. Toppskarfurinn dregur nafn sitt af toppi sem myndast í til- hugalifinu. Þetta eru fjaðrir sem rísa beint upp af hausnum meðan á tilhugalífi stendur en leggjast niður meðan á útungun stendur, svo þær sjást ekki. Fullorðinn fugl er einlitur, blásvartur, því það gljáir á hann en ungfuglinn er hinsvegar móleitur og fær ekki gjjáann fyrr en hann er orðinn kynþroska. Yfirleitt verpa þeir þremur eggj- um. Á íslandi verpir hann eingöngu á Breiðafirði, smávegis hér og þar í Faxaflóa en örfáir eru utan þess svæðis. Hann verpir í stöllum í lágum klettum og skerjum. Stærsta varpstöðin er í Sauðeyjum sem tilheyra Haga á Barðaströnd og eru þar nokkur þúsund pör. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.