Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Dræmt á hryggnum SIGLIR frá Siglufirði er á úthafs- karfaveiðum á Reykjaneshrygg en lítið fengið undanfarna daga að sögn Magnúsar Jónassonar, skrif- stofustjóra hjá Siglfírðingi hf. Magnús sagði að fyrri túrinn hjá Sigli á Reykjaneshrygg hafi verið mjög góður og hann hafi lent í góðri veiði fyrstu dagana eftir að hann kom þangað núna en síðan hafí þetta verið erfítt undanfarna 10-12 daga. Þeir væru þó alltaf að fá eitt- hvað yfír daginn, allt frá þokkalegri veiði niður í mjög lítið. Magnús sagði að þarna væru mörg skip að beija á sama svæðinu, sérstaklega væri mikið af Rússum en hann taldi ekki að Siglir hafí lent i teljandi vandræðum vegna þess. Humarveiði að glæðast? Humarvertíðin gengur víðast hvar illa og á hafnarvoginni á Höfn í Hornafirði fengust þær upplýsingar að humarveiðin gengi ósköp treglega og væri eiginlega alger hörmung. Sérstaklega hafí fyrsti túrinn eftir verkfall verið slæmur en næsti túr eftir það verið heldur skárri. Humar- bátarnir hafí verið að fá mest upp í hálft tonn en þó hafí einn bátur komið með tvö tonn að landi á mánu- dag og vonandi væri það góðs viti. Að sögn starfsmanns á hafnar- voginni á Höfrr hafa trillumar verið að kroppa ágætlega og afli farið upp í eitt og hálft tonn á dag á mann- inn. Tveir snurvoðabátar gera nú út frá Höfn og hefur afli þeirra ver- ið þokkalegur. Minni karfaveiði á Fjöllunum Einar Hálfdánsson, skipstjóri á Sveini Jónssyni frá Sandgerði, sagði að karfaveiði væri heldur farin að minnka á Fjöllunum en hann var farinn af Fjallasvæðinu og var á landleið. Einar sagði að þeim háfí gengið heldur illa með karfann en þó hafí einhveijir verið að gera það gott en nokkur skip væru á svæð- inu. Hann sagði að núna væru þeir á Eldeyjarbankanum því þeir væru einnig að eltast við ýsu og ufsa en það væri erfítt að eiga við þessar tegundir vegna þess að mikið af þorski væri á svæðinu og þeir mættu ekki fá hann með. Enn er bræla á trillur fyrir vestan Á hafnarvoginni á Patreksfirði fengust þær upplýsingar að enn hefði ekki gefið veður fyrir hand- færabátana og að þeir hafi ekki róið síðan 21.júní en þá hafi brostið á með suðaustan belgingi. Að vísu hafí þrír bátar verið á sjó á mánu- dag en fengið lítinn afla. Svipaða sögu var að segja á hafn- arvoginni á Tálknafirði. Þar hefur lítið verið róið vegna veðurs. Þó voru sjö bátar á sjó á mánudag og sumir fengið upp í 1400 kíló. Á Tálkna- firði var í síðustu viku landað 53 tonnum af trillum og tveimur drag- nótabátum. Slippfélagið Málningarverksmiðja Stranda• grunn Kögur grunn n (ilrifíngdhes- \ grunn tS...."St'y/Usjjuwardftii) //ornflákij - \ Vú. ,\oriifítifiar- lerpisgrunri) VIKAN 17.6-24.6. Togarar og rækjuskip á sjó mánudaginn 26. júní 1995 ntilur ■Þisiilfjaröar- \ \grunn) 7 ^ v fjinganesi grunn _ r 7/ . .. t / sr Sporflaf /<f. /grunn/ J | vS'V Slcttu-\ / .% %r'’.grunn *R 'ÁR r 7 ! ' X Uarfla grunu AA R - c \ Z™"" ? í grunn í V Vopnajjaröa/ grunn / KópanesgrnnnT 7 \ Hutia- ) flói Hcraosdjup íS BreiðiJjörður TT tttA-^ L-—^ TTt /T Skn Skruosgrunn j .. . // 7Vv ■Jökul- ^ ibanki, A/ Faxaflói Tr T Hvalbák ’ grunn t / axadiup y' Ftdt yjar y ■'■. vr •; . VA grunn/L Onefa- yT,'T > \ vrunn v laxa- Selvogsbunki T: Togari B; Raekjuskip Níu rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland Heildarsjósókn Vikuna 19. til 25. júní 1995 Mánudagur 701 skip Þriðjudagur 760 Miðvikudagur 849 Fimmtudagur 406 Föstudagur 380 Laugardagur 352 ( 11 skip eru að veiðum Sunnudagur 300 sunnaráReykjaneshrygg Erlend skip Nafn Staorð Afll Upplst. afla Löndunarst. OCEAN HUNTEfí 0 • 42 Úthafskarfi Grund8rfjöröur i TRÓNDUR 1 GÖTU 0 1909 snd Seyðisfjöröur KRONBORG 0 ' 1247 Sílci Eakifjoröur ARTIC FOX 0 99 Úthafskarfi Fáskrúösfjörður I/INNSLUSKIP Nafn Stærö Afll Upplat. afla Löndunarst. FRAMNES IS 708 407 42 Úthafsrækja íaafjörður BATAR Nafn Stærö Afli Va löarfærl Upplmt. afla Sjöf. Löndunarmt. FREYR ÁR 102 185 26* Dragnót Ýsa 4 Gémur GJAFAR VE 600 237 79* Botnvarpa Ufsi 4 Gámu r JÓHANN GlSLASON EA EOl 343 27* Grálúöa 1 Gómur ÖDDGEIR ÞH 222 164 21* Ýsa 1 Gámur VESTRI BA 64 30 24* Drctgnöt Skarkoli 4 Gémur BALDUR VE 24 55 18* Botnvarpa Þorskur 4 Vestmannaeyjar BJORG ve b 123 12* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar j DRANGAVlK Vt 80 162 22 / Humarvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar FRIGG VE 41 142 22 Humarvarpa Karfi 2 Vestmannaeyjar j FRÁR VE 78 155 59* Botnvarpa Ufsi 3 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 22* Dragnöt Tindaskata 3 Vestmannaeyjar GLÖFAXI VÉ 300 108 43 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar GUDRÚN VE 188 195 27* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar j HEIMAEY VE 1 272 76* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar SMÁEY VE 144 161 44* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar j VÁLDÍMAR SVEINSSON VE 22 207 38* Dragnót Tindaskata 2 Vestmannaeyjar ARNAR ÁR SS 237 33 Drognót Þorskur 2 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 42* Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn HAFNARRÖST ÁR 2S0 218 16 Dragnót Skarkoii 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 19 Dragnót Þorskur 2 Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 35* Botnvarpa Ufsi 2 Þorlákshöfn ANDRI KE 46 47 15 Dragnot Langlúra 5 Sandgerði AÐALBJÖRG II RE 830 58 28 Drognót Ýsa 4 Sandgerði BALDUR GK 97 40 11 Dragnót Ýsa 4 Sandgeröi BENNI SÆM GK 26 51 14 Dragnót Ýsa 6 Sandgerðí BERGUR VÍGFÚS GK 53 207 26 Net Þorskur 3 Sandgerði HAFÖRN KE 14 36 19 Dragnót Ý6a 5 Sandgorði HAPPASÆLL KE 94 179 18 Dragnót Ýsa 2 Sandgeröi NJÁLL RE 87S 37 12 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði RÚNA RE 150 44 11 Dragnót Þorskur 3 Sandgerði SANDAFELL HF 82 90 12 Dragnót Skrápflúra 1 Sandgerðí STAFNES KE 130 197 40 Net Þorskur 2 Sandgerði ERLING KE 140 179 11 Raokjuvarpa Þorskur 1 Keflavík FREYJA RE 38 136 56 Botnvarpa Ufsi 1 Reykjavík SÓLEY SH 184 144 27 Botnvarpa Þorskur 1 fieykjavík AUÐBJÖRG II SH 97 64 12 Dragnót Þorskur 3 ólafsvik AUDBJÖRG SH 197 81 14 Dragnót Þorskur 2 Ótafsvfk EGILL SH 195 92 16 Dragnót Skarkoli 3 Öiafsvík SIGLUNES SH 28 101 17 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik j STEINUNN SH 167 135 28* Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík SVEINBIÖRH JAKOBSSON SH H 103 12 Dragnót Þorskur 4 ólafsvfk ÖLAFUR BJARNASON SH 137 104 17 Net Þorskur 5 ólafsvík SVANUR SH 111 138 11 Rækjuvarpa Þorskur 1 Stykkishólmur j MARÍA JULÍA BÁ 36 108 11 Dragnót Skarkoli 1 Tólknafjöröur SIGURVON BA 207 192 21* Lína Blanda 2 Tálknafjöröur ] MÁNI IS 54 29 13 Dragnót Skarkoli 2 Þingeyri GUNNBJÖRN IS 302 57 12 Botnvarpa Þorakur i Bolungarvík ARNAR ÓF 3 26 11 Dragnót Þorskur 5 Ólafsfjöröur BJARNI GlSLASON SF 90 101 13 Humarvarpa Þorskur 2 Hornafjörður SIGURÐUR LÁRUSSON SF IIO 150 34 Dragnót Þorskur 2 Hornafjöröur SUDUREY VE 500 153 11 Humarvarpa Þorskur 2 Hornafjörður | SILDARBATAR Nafn Stærö Afll SJóf. Löndunarst. BJARNI ÓIAFSSON AK 70 656 1046 1 Siglufjörður HÁKON PH 850 821 •1101 1 Siglufjörður ISLEIFUR VE 03 513 1100 1 Siglufjörður i BJÖRG JÓNSDÓTTIR PH 321 316 614 1 Raufarhöfn DAGFARI GK 70 299 519 1 Raufarhöfn GRÍNDVÍKINGÚR GK 606 577 476 i Raufarhöfn GULLBERG VE 892 347 889 ,Í". Raufarhöfn ÖRN KE 13 365 662 1 Raufarhöfn ARNPÓR EA 18 243 489 1 Þórshöfn GÍGJA VE 340 366 683 i Þórshöfn HÁBERG GK 298 366 645 1 Þórshöfn JÚLLI DAN GK 197 243 288 1 Þórshöfn ALBERT GK 31 335 1265 ; ? Seyðisfjörður BERGUR VE 44 266 469 1 Seyðisfjörður | GUÐMUNDUR ÖLAFUR ÓF 9Í 294 1162 2 .... ..... Seyðisfjörður HUGINN VE 55 348 553 Seyðisfjöröur KAP VE 4 349 504 Soyðisfjörður KEFLVlKINGUR KÉ WO 280 494 1 Seyðisfjörður SVANUR RE 40 334 690 :iÍ|| ..... Seyöisfjörður ÞORBUR JÓNASSON ÉÁ 350 324 692 Seyðisfjörður BÖRKUR NK 122 711 1317 2 Neakaupstaður FÁXI RE 241 331 616 1 Neskaupstaður SUNNUBERG GK 199 385 774 1 Neskaupstaður SULAN EA 300 391 1307 2 Neskaupstaður ÞÓRSHAMAR GK 75 326 j 558 1 : Noakaup*ts«ur GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211\ * 365 1 576 í’" Éskifjörður HÓLMABORG SU 11 \ /M 1 982 ■ 1 j Eskifjörður JÓNKJARTA NSSÖNSU 1 i 1 775 1280 2 Eskifjörður SIGHVATUR BJARNAS. VE 81 370 659 wttj Eskifjörður JÓNA EÐVALDS SF 20 483’ 1 302 11 Hornafjöröur TOGARAR Nafn Staarð Afli Upplmt. afla Lðndunarmt. DALA RAFN VE 508 297 44* Karfí Gémur ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 22* Ýsa Gámur HAUKUR GK 25 479 36* Karfi Gámur HEIÐRÚN ÍS 4 294 80* Karfi Gámur SVEINN JÓNSSON KE 9 298 27* Korfi Gárnur j BERGEY VE 544 339 9* Ufsi Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 5 02 222 26 Karfi Vestmannaeyjar i JÖN VÍDALÍN ÁR i 451 193* Karfi Þorlákshöfn KLÆNGUR ÁR 8 178 28 Uísl Þorlákshöfn j ÞURlÐUR HALLDÚRSDÓTTIR GK 94 249 64* Ufsi Keflavik AKUREY RE 3 JÖN BÁLDVÍNSSÖN RE 208 VIÐEY RF. 6 493 147 Karfl Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 185 Ufsi Reykjavík ORANGUR SH Sll 404 143* Ýsa Grundarfjöröur ] KLAKKUR SH 510 488 131* Ýsa Grundarfjörður RUNÓLFUR SH 135 312 114 Karfi Grundarfjöröur GUÐBJARTut Is 16 407 67 Karfi ísafjörður PÁLL PÁLSSON IS 102 583 4 Skorkoli fsofjoröur | STEFNÍR ÍS 28 431 95 Grálúöa ísafjörður hlRÍMBAKUR EA 306 488 113 Karfi Akureyri GÚLLVER NS 12 423 44 Þorskur Seyöisfjörður BJARTUR NK 121 461 103 HÖFFELL SU 80 548 116 Karfi Fáskrúðsfjöröur UÓSAFELL SU 70 549 70 Karfi Fáskrúðsfjörður j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.