Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ + GUÐMUNDUR Kristján Jónsson, Bólstaðarhlíð 39, 105 Reykjavík, sendi okkur skemmtilega mynd af karli í parís - parís með litlu péi, það er að segja karlinn er í leiknum parís, þið vitið hvernig hann er eða er það ekki. Ef svo er ekki eru allar líkur á að foreldrar ykkar geti frætt ykkur um hann og kennt ykkur. Þessi leikur, parís, er þrælskemmtilegur. París með stóru Péi er aftur á móti borg í Frakk- landi, meira að segja höfuð- borgin. Þakka þér fyrir, Guð- mundur Kristján. En hvað ertu annars gamall? Eldingin KÆRU Myndasögur. Hann Jóhann langar mikið til að fá þessa mynd birta í Morgunblaðinu. Kær kveðja, mamma hans, Kristín. Kæru mæðgin, Kristín og Jóhann, Myndasögunum er sómi sýndur að mega birta myndina af Eldingunni hans Jóhanns. Kærar þakkir fyrir. Því miður er ekki meiri upp- lýsingar að hafa fyrir utan að Jóhann er 8 ára - og Jóhann minn, bíllinn er frábær, hann er svo flottur. Ég hefði ekkert á móti því að fara með þér í einn bíltúr eða svo yfir til dæmis Hellisheiðina, það tæki okkur varla meira en íjórar mínútur og tuttugu og eina sekúndu! Það er að segja ef við fengj- um leyfi lögreglunnar til þess að taka ærlega á rás í Elding- unni með beltin spennt náttúr- lega. Hvað er elding annars? Vitið þið það, krakkar? Eldingar verða á rökum og heitum dögum þegar sterkir loftstraumar valda því að regndropar og íshögl rekast ÞEGAR héra er veitt eftirför getur hann auðveldlega synt yfir minniháttar ár og vötn. En hérarnir geta líka tekið upp á því að fá sér sund- sprett án þess að þeim sé veitt eftirför. Dóná er eitt af stærstu fljótum Evrópu og rennur um fjölda landa, t.d. Þýskaland saman og skapast þá rafhleðsl- ur. Eldingu slær milli and- stæðra hleðslna (plús og mín- us) og hleypur hún ýmist milli tveggja skýja eða skýs og jarð- ar, heljarmikið neistahlaup kemur úr skýinu til þess staðar á jörðunni sem hæstur er, t.d. hús, tré, síma- og rafmagns- staurar. Þruman heyrist vegna þess að eldingin hitar loftið þar sem hún fer um og við það þenst það skyndilega út og drunurnar, í gamla daga kall- aðar þórdunur = þrumur, heyr- ast svo ógnvekjandi. og Rúmeníu. í Dóná eru margar smáeyjar og á sum- um þeirra lifa hérar. Þessir hérar synda oft að bökkum fljótsins til þess að afla sér fæðu á ökrum bændanna. Þeir hljóta að vera miklir sundkappar, því það er alveg örugglega ekki auðvelt að synda yfir slíkt stórfljót. Hérar á flótta H\/AP UM pAP.rJÓm VAGAR ENN '7 : : 11 mm WHB • : ’tfí/m mmimm ******* ■ T : ----IHF ípETTA Efc í'A6/eTT.. \?AU L'ATALÖ6~, I F&ÍQM6A \ k rm pAQ NEI /AE\ÍZA AF GAGGA 06 pAUÉTA FU6LA! ©ETU^) bú mi'iAP bví ?! / u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.