Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9 00 RARMAFFIil ►Mor9unsi°n- UHnilHLI III varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Vandræði í svínastíunni. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leik- raddir: Hallmar Sigurðsson og Óiöf Sverrisdóttir. (3:20) Söguhornið Brynhildur Ingvarsdótt- ir segir sögu. Teikningar eftir Svan- hildi Stefánsdóttur. (Frá 1986) Nilli Hólmgeirsson Lokaþáttur: Verður Nilli aftur eins og hann var? Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (52:52) Markó Markó kemur til Kordóba þar sem móðir hans býr. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: EggertA. Kaab- er, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (41:52) Doddi Svínki fer að haga sér undar- lega. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Áður sýnt 1993. (3:52) 10.30 Þ-Hlé 16-40 bJFTTIR ^Að fiallabaki Mynd rH.1 IIII um leiðangur hesta- manna inn á hálendið. Myndina gerðu Siguijón Ólafsson og Sveinn M. Sveinsson fyrir Plús film. Áður á dagskrá 17. júní. 17.15 ► Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (Nordvision) (5:12) 17.20 ►Sveitarfélög á tímamótum Um- ræðuþáttur um stöðu sveitarfélag- anna á 50 ára afmæli Sambands ís- lenskra sveitarfélaga. Meðal annars er rætt um ný verkefni sveitarfélag- anna og erfiða fjárhagsstöðu þeirra. Þá er vikið að hlutverki sveitarfélaga og þeim breytingum sem það hefur tekið frá stofnun sambandsins fyrir hálfri öld. Áður sýnt 12. júní. 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Sigríður Valdimarsdóttir djákni. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Knútur og Knútur (KnudogKnud) Dönsk bamamynd um dreng og telpu sem leika sér saman í sumarleyfi. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þul- ur: Þór Tulinius. (2:3) 19.00 ►Úr riki náttúrunnar Sæotrar (Wildlife on One: Sea Otters - The Clam Busters) Bresk náttúrulífs- mynd um síðustu landspendýrin sem fluttust til sjávar. Þýðandi og þulur: Gyifi Pálsson. 19.30 ►Sjálfbjarga systkin (On OurOwn) Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leystur upp. (14:14) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hffTT|D ►Bjarni Benediktsson rftl IIH forsætisráðherra Ævi og störfum Bjama Benediktssonar forsætisráðherra er Iýst í máli og myndum, en Bjami var einna áhrifa- mestur þeirra stjórnmálamanna, sem mörkuðu utanríkisstefnuna eftir síð- ari heimsstyijöld, og í sjö ár forsætis- ráðherra viðreisnarstjómarinnar. í þættinum birtast margar einstæðar kvikmyndir, sem ekki hafa verið sýndar áður. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson gerði handrit, en fram- leiðandi er Kvikmyndagerðin Alvís. 21.05 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Danielle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (16:16) 21.55 ►Helgarsportið I þættinum er íj'all- að um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.15 vvitfuyun ►Vonarborgin i\iinminu (City of Hope) Bandarísk bíómynd frá 1991 um spillingu í hnignandi borg í norðvest- urhluta Bandaríkjanna. Leikstjóri er John Sayles og aðalhlutverk leika Vincent Spano, Tony Lo Bianco, Joe Morton, Barbara WiIIiams og John Sayles. Þýðandi: Örnólfur Ámason. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 2/7 Stöð tvö 9 00 BARNAEFNI ► í bangsalandi 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (26:26) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 ►Ból og biti (Gas, Food, Lodging) Nora er gengilbeina á veitingahúsi og á nóg með eigin ástarmál en þarf jafnframt að hafa auga með dætmm sínum, Tmdi og Shade. Hagur mæðgnanna breytist þegar Tmdi verður ólétt eftir ókunnugan mann og ekki síður þegar faðir stúlknanna skýtur óvænt upp kollinum og vill bæta fyrir fjarveru sína undanfarin ár. Aðalhlutverk: Brooke Adams, Ione Skye og James Brolin. Leik- stjóri: Alison Anders. 1992. Lokasýn- ing. 14.25 ►Frambjóðandinn (Running Mat- es) Gamansöm mynd um ástarsam- band bamabókahöfundarins Aggie Snow og forsetaframbjóðandans Hughs Hathaway. Það var kært með þeim á skólaámnum og þau taka aftur upp þráðinn þegar þau hittast mörgum ámm síðar. Stóra spuming- in er bara hvort stjómmálin muni kæfa ástina þegar álagið verður óbærilegt. Aðalhlutverk: Diane Keat- on og Ed Harris. Leikstjóri er Mich- ael Lindsay-Hogg. 1993. Lokasýn- ing. 15.55 ►Lífsförunautur (Longtime Comp- anion) í myndinni segir frá litlum vinahópi í Bandaríkjunum og þeim breytingum sem urðu á högum hans upp úr 1981, en þá birtist í New York Times fyrsta greinin um al- næmi. Aðalhlutverk: Stephen Caffr- ey, Bruce Davisonog Mary-Louise Parker. Leikstjóri: Norman René. 1990. Maltin gefur ★ ★★ Lokasýn- ing. ,730METTIR ►Sjónvarpsmarkað- urinn 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opcra Storíes) (7:10) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (5:20) 20.50 KVIKHYHDIRr-T (Iií Man in the Moon) Dani Trant er fjór- tán ára og þau undur og stórmerki sem gerast á kynþroskaskeiðinu leita mjög á huga hennar. Þegar áhugi hennar á strákum vaknar spyr hún Maureen systur sína ráða en hún er sautján ára og býsna lífsreynd. Allir strákamir í bænum dýrka Maureen en hún bíður þess að draumaprinsinn birtist. Dag einn kemur Court Foster til skjalanna en hann er jafnaldri Maureen og hefur orðið að axla mikla ábyrgð eftir að faðir hans dó. Það fer ekki fram hjá neinum að Dani er bálskotin í Court en hann veit þó ekki hversu viðkvæm hún er. Það kemur ekki almennilega í ljós fyrr en eftir að Court og Maureen hafa hist. Maltin gefur myndinni þijár stjömur af ijórum mögulegum. Aðal- hlutverk: Sam Waterston, Tess Har- per, Gail Strickland og Reese Wither- spoon. Leikstjóri: Robert Mulligan. 1991. 22.30 ^60 mínútur 23.20 ►Saklaus maður (An Innocent Man) Spennumynd um flugvirkjann Jimmie Rainwood sem verður fyrir barðinu á tveimur mútuþægum þijót- um frá fíkniefnalögreglunni. Jimmie og kona hans Kate vita vart hvaðan á sig stendur veðrið þegar lögverðim- ir ryðjast inn á heimili þeirra og hæfa Jimmie skotsári áður en þeir gera sér grein fyrir að þeir fóra húsa- villt. Það verður ekki aftur snúið og við tekur hryllileg martröð sem virð- ist engan endi ætla að taka. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, F. Murray Abra- ham, Laila Robins og David Rasche. Leikstjóri: Peter Yates. Maltin gefur ★ ★. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ►Dagskrárlok Bjarni heitinn Benediktsson forsætisráðherra. Ævi Bjama Benediktssonar í þættinum birtast margar einstæðar kvikmyndir, sem ekki hafa verið sýndar áður, af Bjarna, fjölskyldu hans og samstarfs- mönnum SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í þessum glænýja heimildarþætti er ævi og störfum Bjama Benediktssonar for- sætisráðherra lýst í máli og myndum, en Bjami var einna áhrifamestur þeirra stjómmálamanna, sem mörk- uðu utanríkisstefnuna eftir síðari heimsstyijöld, og í sjö ár forsætisráð- herra viðreisnarstjórnarinnar. í þætt- inum birtast margar einstæðar kvik- m’yndir, sem ekki hafa verið sýndar áður, af Bjarna, fjölskyldu hans og samstarfsmönnum. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson gerði hand- rit, en framleiðandi er Kvikmynda- gerðin AIvís. Svipmynd í þættinum verður dregin upp mynd af Ármanni Kr. Einarssyni og rithöfundar- ferli hans en hann varð áttræður fyrr á þessu ári RÁS 1 kl. 16.05 í þættinum Svip- mynd, sem er á dagskrá Rásar 1 kl. 16.05 í dag verður dregin upp mynd af Ármanni Kr. Einarssyni og rithöf- undarferli hans. Ármann sem er einn afkastamesti og vinsælasti bama- bókahöfundur okkar íslendinga, varð áttræður fyrr á þessu ári. Eftir hann hefur komið út á fimmta tug bóka, sem flestar hafa notið mikilla vin- sælda. Nægir að nefna bókaflokkana um Áma í Hraunkoti og Óla og Magga. Ármann hefur auk þess unn- ið ötullega að því að skapa barnabók- menntum verðugan sess hér á landi. Má í því sambandi minna á íslensku bamabóka- verðlaunin sem stofnað var til af honum og fjölskyldu hans fyrir áratug. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 A Christ- mans Reunion, 1993, James Cobum 8.50 The Neptune Factor, 1973, Ben Gazzara 10.30 Madame Bovary, 1973 13.00 Summer Rental G 1985, John Candy 15.00 The Portrait G, F 1992, Gregory Peck, Lauren Bacall, Cecilia Peck 17.00 Addams Family Vaiues G 1993, Anjelica Huston, Raul Julia 19.00 The Last of the Mohicans F 1992, Daniel Day-Lewis, Madeleine Stowe 21.00 Pet Sematary Two H 1992 22.35 The Movie Show 23.15 Glengarry Glen Ross, 1992 0.55 Appointment for a Akilling L 1993, Corbin Bemsen 2.25 Sundown: The Vampire in Retreat G, H 1991, David Carradine, Maxwell Caulfield. SKY OINIE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Free Willy 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertainment To- night 23.00 SIBS 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dag- skrárlok. EUROSPORT 6.30 Formula 1 7.30 Formula 1, bein útsending 8.00 Hjólreiðar 9.00 Vél- hjólakeppni, bein útsending 11.30 Formula 1, bein útsending 14.00 Hjól- reiðar, bein útsending 15.30 Golf 17.30 Fijálsíþróttir 19.00 Körfubolti, bein útsending 20.30 Formula 1 22.00 Hjólreiðar 22.30 Knattspyma 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Ær Astarraunir táningsins Þau undur og stórmerki sem gerast á kynþroska- skeiðinu leita mjög á huga hinnar fjórtán ára gömlu Dani Trant I aðalhlutverkum eru Sam Waterston, Tess Harper, Gall Strickland og Reese Whitherspoon. STÖÐ 2 KL. 20.50 Þau undur og stórmerki sem gerast á kynþroska- skeiðinu leita mjög á huga hinnar fjórtán ára gömlu Dani Trant. Þegar áhugi hennar á strákum vaknar spyr hún Maureen systur sína ráð en hún er sautján ára og býsna lífsreynd. Allir strákamir í bænum renna hýru auga til Maureen en hún bíður þess að dramaprinsinn birtist. Dag nokk- um kemur Court Foster til skjalanna en hann er jafngamall Maureen og hefur orðið að axla mikla ábyrgð eftir að faðir hans dó. Það fer ekki fram hjá neinum að Dani er bálskot- in í Court en hann gerir sér enga grein fyrir hversu viðkvæm hún er. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þijár stjömur af fjórum mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.