Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995 C \ SUNNUDAGUR 2/7 maður Hómers, Burns, er skotinn. Spumingin er auðvitað, sem endra- nær, hver framdi ódæðið? og hver einasti fjölskyldumeðlimur liggur undir grun. Líka Magga litla. Fram- leiðandinn segir reyndar að rann- sókn málsins, framvinda og málsókn muni í engu gefa eftir öðru Simpson máli sem einhveijir kannast væntan- lega við. Óhræddir Höfundar þáttanna taka ritstuld- inn engum vettlingatökum frekar en fyrri daginn og segir Mirkin að ekki sé hikað við að stela, stæla og skmmskæla rás atburða sem sést hafi í ýmsum þekktum þáttum og kvikmyndum. Og Mirkin heldur áfram glaður í bragði. „Það verður Framleidandinn Hvad kom fyrir Burns? SJÓNVARPSSTÖÐIN Sky sýnir á sunnudag annan tveggja þátta um Simpson-fjölskylduna þar sem ódó- ið Burns týnir lífinu en þættirnir verða ekki sýndir hér á landi strax. Talsvert er líkt eftir frægum Dall- as-þáttum þar sem Joð nokkur Err varð fyrir skotárás en framvindan er þannig að Burns og skuggalegt ráðabmgg hans kallar yfir sig gíf- urlega reiði meðbræðranna. Þegar yfir lýkur em allir íbúar Spring- field gmnaðir um ódæðið. Gremja Springfield-búa á sér nokkra forsögu. Kjamorkuverið sem Bums veitir forstöðu er jafn traust og gatasigti enda lætur hann smáatriði á borð við mannslíf og öryggiskröfur sig minna varða en vonina um skjótfenginn gróða. Reyndar er haft á orði að jafn miklar líkur séu á því að kjamorku- verið standist öryggispróf og að Bart' fái inngöngu í Harvard- háskóla. Einnig segir sagan að það sé hið eina sinnar tegundar í Bandaríkjunum þar sem geiger- mælamir séu með hljóðdeyfi og að fískamir í holræsum Springfield séu allir þríeygir. Fjölskylda Hómers fer ekki var- hluta af gmnsemdum og á daginn kemur að hver og einn hafði æma ástæðu til að koma Charles Mont- gomery „Mont.y“ Bums til forfeðra sinna. Mikil leynd hvílir yfír sögu- lokum enda gerðu höfundamir sér það ómak að búa til margar útgáf- ur. Blaðsíður vom rifnar úr hand- ritum og gengið frá endinum með mikilli leynd og einungis örfáum kunnugt um hin réttu endalok. Þættimir em að vísu fullir af vísbending- um sem endranær en þær leiða ekki allar til réttrar niðurstöðu. Er HVER SKAUT BURNS? Burns er vörtum skreytt- ur, með helsta yfirbit sem Springfield hefur átt og stoltur eigandi óþéttasta kjarnorkuvers sem um getur. Bums allur? Á ein- hver meðlimur Simpson íjöl- skyldunnar rafmagnsstól- inn vísann? Bráðnar kjamakljúfurinn? í Springfíeld er allt hugs- anlegt. Minningin lifir. DAVID Mirkin grínisti og framleiðandi þáttanna um Simpson-ij'ölskylduna hóf fer- il sinn í sjónvarpi með því að skrifa handrit fyrir þáttaraðir og kvikmyndir í frítíma sínum. Aður hafði hann að aðalstarfi að skemmta áhorfendum í næturklúbbum Los-Angeles borgar með gamanmálum. Mirkin skrifaði til dæmis tii skamms tíma handrit fyrir þátt gamanleikkonunnar Tracy Ullman og leit Simpson-fjölskyldan fyrst dagsins ljós sem fimm mínútna innleg í Mirkin gæti allt eins verið meðlimur í hyómsveitinni Crosby, Stills og Nash. þáttinn. Fjöl- skyldunni óx fiskur um hrygg með þvílíkum hraða að ekki leið á löngu þar til leikkonan falað- ist mæðulega eftir fimm mín- útna innleggi í Simpson-þáttinn. Mirkin var á ferð í Bretlandi fyrir skömmu til að kynna þáttinn þar sem hinn óvandaði yfir- Smælki ATHUGULIR aðdáendur Simpson-þáttanna hafa eflaust veitt breytilegri um- gjörð þeirra eftirtekt. Saxó- fón-sóló Lísu er til í sex mis- munandi útgáfum og kapp- hlaup íjölskyldumeðlima í stofusófann endar á ýmsa vegu. Eitt sinn var sófinn ekki á sínum stað og við ann- að tækifæri var Flintstone- fjölskyldan látin hlaupa inn í stofu í staðinn. Einnig er fróðlegt að lesa það sem Bart er látiim skrifa á töfiuna þeg- ar hann situr eftir í skólan- um. •Ég skal aldrei aftur kalla „hún er dauð“ þegar nöfn skólasystra minna erum lesin upp í tima • Að hrækja er ekki hluti af málfrelsinu •Ég hef ekki séð Elvis lifandi •Það er hlegið að mér ekki með mér •Hártoppur skólastjórans er ekki frisbí •Ég skal hætta að ropa þjóð- sönginn stolið úr Dallas, Morðgátu og Tví- dröngum. Teiknimyndaformið gefur endalausa möguleika á því að gefa hugarfluginu lausan tauminn. Eina vikuna segjum við gamansama ást- arsögu, þá næstu er vísindaskáld- skapurinn alls ráðandi. Loks víkur Mirkin að því hversu erfítt er að halda þáttunum út ár eftir ár án þess að nokkuð sé gefíð eftir hvað húmorinn varðar. „Það er mjög erf- itt að finna góða höfunda. Þeir brenna venjulega út á tveimur árum enda leggja þeir allar heilasellurnar í sölurnar. Brandararnir eru grófir með dálítið afbrigðilegu og fjar- stæðukenndu ívafi. Fólk sem skrifar á þennan hátt gæti átt það til að fara yfír strikið einhvern tímann,“ segir hann. ÚTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Þættir úr hátíðarmessu eftir Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavíkur og einsöngvarar flytja; Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó, höfundur og Páll P. Pálsson stjórna. — Fiðlukonsert númer 1 i g-moll eftir Max Bruch. Nigel Kennedy leikur með Ensku kammersveit- inni; Jeffrey Tate stjórnar. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember ’ 21. Fimmti þátt- ur: Lögreglan gjörvöll lögð í sæng. Höfundur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Valdimarsson útbjuggu til end- urflutnings. (Áður útvarpað 1982) 11.00 Messa ( Seyðisfjarðarkirkju í tilefni 100 ára afmælis kaup- staðarins. Séra Kristján Ró- bertsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 ísMús; Af tónlist og bók- Rós I kl. 10.20. Nóvember '21. Fimmti þóttur: Lögregl- an gjörvöll lögó i sæng. Höfundur Knndrits og sögu- muóur: Pétur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Valdimorsson útbjuggu til endurflutnings. (Aóur út- varpaó 1982) menntum: íslensk leikhústónl- ist. Félagar úr Óperusmiðjunni flytja. 2. þáttur. Umsjón: Sveinrt Einarsson. 14.00 Á slóðum Sorbasar- skyggnst um á Mani, sögusviði skáldsögunnar Alexís Sorbas Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. (Endurtekið nk. miðviku- dagskvöld kl. 21.00) 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.00 Fréttir 16.05 Svipmynd af Ármanni Kr. Einarssyni rithöfundi Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá tónleikum í Hallgrímskirkju á Listahátið 18. j níl994. Milska óratóría eftir Kjell Mörk Karlsen. Kirkjukórar frá Tönsberg og Askor flytja. Einsöngvari er Gro Bente alt- söngkona og lesari Knut Risen. Höfundurinn stjórnar. Fluttur verður þriðji og sfðasti hluti. 18.00 „Vermihúsið" og „Á ánni“, Smásögur eftir Guy de' Maup- assant. Gunnar Stefánsson les. (Áður á dagskrá sl. föstudag) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.40 „Fyrrum átti ég falleg gull“ Lif, leikir og afþreying islenskra barna á árum áður 1. þáttur: Líf og leikir frá aldamótum fram til 1930. Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir, Soffia Vagnsdóttir og Guðrún Þórðardóttir. (Áður á dagskrá 20. maí sl.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu Þáttur um 'náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun) 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flyt- ur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi — Sautján tilbrigði eftir Jean-Mic- hel Damase. — Kvintett númer 1 eftir Jean Francaix. — Nóveletta eftir Francis Poulenc. — Berceuse eftir Gabriel Fauré. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 24.00 Fréttir 0.10 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 tJrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Til sjáv- ar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig- urðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Kristján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Helgi ( héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.10 Meistara- taktar. Umsjón: Guðni Már Henh- ingsson. 24.10 Sumarnætur. Um- sjón: Mfargrét Blöndal. 1.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Fróltir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NSTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Don McLean. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmonlkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veður- fréttir. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Llfslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Dogbók blaiamanm 12.15 Hádegistónar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 Is- lenski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. 20.00 Sunnudagskvöld 22.00 Rolling Stones. Þriðji og síð- asti hluti. 24.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Ókynntir tónar. 20.00 Lára Yngva- dóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 1 hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvlta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjóik. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.