Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 4/7 Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. (177) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Gulleyjan (Treasure Island) Bresk- ur teiknimyndaflokkur byggður á sí- gildri sögu eftir Robert Louis Steven- son. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson og Magnús Ólafsson. (5:26) 19.00 ÞJETTIR ►Saga rokksins (Hist- ory of Rock ’n’ Roll) Bandarískur heimildarmyndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (5:10) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Staupasteinn (Cheers X) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Ted Danson og Kirstie All- ey. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (3:26) 21.00 ►Allt á huldu (Under Suspicion) B'andarískur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (12:18) 22.00 TONLIST ►Rúrek 941 Þættin um er litið inn á flöl- marga tónleika á Rúrek-hátíðinni sem haldin var í september í fyrra. í þættinum koma fram: Jazz of Chors, Möller- Pálsson kvartettinn, Tríó Niels-Hennings Örsteds Peders- ens, Kombó Ellenar Kristjánsdóttur, Hljómsveit Hilmars Jenssonar og Tims Burnes, Stórsveit Reykjavíkur, Lovemakers, David Byrne, Tala-tríó- ið, Hljómsveit Carls Möllers og Arc- hie Shepp-kvartettinn. Umsjón og dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 22.35 ►Af landsins gaeðum Svínarækt Þáttur um búgreinamar í landinu, stöðu þeirra og framtíðarhorfur. I þættinum er rætt við bænduma Arn- björn Jóhannsson í Hraukbæ í Eyja- flrði og Krístinn Gylfa Jónsson í Brautarholti á Kjalarnesi. Umsjón með þáttunum hefur Vilborg Einars- dóttir en þeir em unnir af Plús film í samvinnu við Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins og GSP-almanna- tengsl. (8:10) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Össi og Ylfa 17.55 ►Soffía og Virginfa 18.20 ►Barnapíurnar (Baby Sitter’s Club) (10:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement III) (3:25) 20.40 ►Barnfóstran (The Nannyll) (5:24) 21.05 ►Hvert örstutt spor (Baby It’s You) (5:6) 21.35 ►Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street) (12:13) 22.25 ►Franska byltingin (The French Revolution) (4:8) 23.15 IfUllflJVIin ►Afrekskonur IV VIIVItI V nll (Women of Valor) Áhrifarík mynd sem byggist á sann- sögulegum atburðum. Hér segir af bandarískum hjúkranarkonum sem urðu eftir á Filippseyjum vorið 1942 til að líkna hinum særðu þegar Mac- Arthur hershöfðingi fyrirskipaði að Bandaríkjaher skyldi hverfa þaðan. Konurnar vora teknar höndum af Japönum og máttu þola ótrúlegt harðræði. Aðalhlutverk: Susan Sar- andon, Kristy McNichol og Alberta Watson. Leikstjóri: Buzz Kulik. 1986. 0.50 ►Dagskrárlok Fran Fine er lagin viö að koma sér í klípu. Bamfóstran rænir bami Fran ákveður að hafa sam- band við lögregluna en áður en til þess kemur birtist teikning af barnsræningj- anum í sjónvarpinu sem líkist henni óþægilega mikið STOÐ 2 kl. 20.40 Fran Fine er úti með börnin þegar hommar og lesb- íur marséra um göturnar og teppa alla umferð. Ráðagóða bamfóstran neyðist því til að ferðast með neðan- jarðarlestinni. Þar hittir hún alþýð- lega konu sem á í vandræðum með krakkahópinri sinn og auðvitað rétt- ir Fran henni hjálparhönd. Þau við- skipti enda þó öll með ósköpum þegar móðirin berst skyndilega burt með straumnum ásamt börnum sín- um, öllu nema einu og Fran situr uppi með það. Hún fer heim með krakkann og Maxwell er fljótur að sætta sig við þessa óvæntu viðbót við fjölskylduna. Fran ákveður að hafa samband við lögregluna en áður en til þess kemur birtist teikn- ing af. barnsræningjanum í sjón- varpinu sem líkist henni óþægilega mikið. Rúrek ’94 Litið er inn á fjölmarga tónleika og fluttir kaflar úr lögum sem gefa fjöl- breytta mynd af þessari stærstu tónleikahátíð sem haldin er hérlendis SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 í septem- ber í fyrra var tónlistarhátíðin Rú- rek ’94 haldin í Reykjavík. í þessum þætti er litið inn á fjölmarga tón- leika og fluttir lengri og styttri kaflar úr lögum, sem gefa fjöl- breytta og skemmtilega mynd af þessu stærsta tónleikafestivali sem haldið er hérlendis. Nokkrir þeirra sem léku á hátíðinni tjá sig um tónlist sína og meðal þeirra er hinn heimsfrægi saxófónleikari Archie Shepp. Meðal þeirra sem koma fram eru Tríó Niels-Hennings Örsteds Pedersens, Kombó Ellenar Krist- jánsdóttur, Hljómsveit Hilmars Jenssonar og Tims Burnes, Lov- emakers, Hljómsveit Carls Möllers og David Byrne. Umsjón og dag- skrárgerð var í höndum Jóns Egils Bergþórssonar. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðslueM 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Ret- um of Ironside, 1993 11.00 Mr. Billi- on G 1977 13.00 High Time G 1960, Bing Crosby 15.00 Home to Stay F 1978, Hemy Fonda 17.00 The Retum of Ironside, 1993 18.30 Close-up 19.00 Tennessee Nights F 1990 21.00 Hard Target, 1993 22.40Exc- essive Force, 1993 0.10 Blond Broth- ers F 1993 1.40 Deadly Relations, 1992 3.10 Home to Stay, 1978 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Incr- eadible Dennis 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Incredible Dennis 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hitmix Long Play 3.00 Closedown EUROSPORT 6.30 Eurogolf fréttaskýringaþáttur 7.30 Extreme Games 8.30 Hjólreiðar 9.30 Speedworld 11.30 Frjálsíþróttir 12.30 Knattspyma 13.30 Hjólreiðar. Bein útsending 15.30 Extreme Games 16.30Fijálsíþróttir 17.30 Fréttir 18.00 Motors 19.00Hjólreiðar 21.00 Snooker 23.00 Fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldiS' mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Guðný Hallgrfmsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leifur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlffinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Guð- rún Jónsdóttir í Borgarnesi. 9.38 .Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiriksson les. (21). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk fyrir fiðlu eftir Korngold, Waxman og George Gershwin. Jascha Heifetz leikur á fiðlu með Sinfóniuhljómsveitinni í Los Angeles og RCA-Victor hljóm- sveitinni. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 „Það var ekkert sem skýrði launamuninn nema kynferði okkar.“ (Jm launamun kynj- anna. Umsjón: Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir. (Áður á dagskrá 19. júní sl.) 14.03 Otvarpssagan, Keimur af sumri eftir Indriða G. Þorsteins- son. Guðni Kolbeinsson les (6). 14.30 Heiðni og kristni f íslenskum fornsögum. Jónas Kristjánsson flytur annað erindi sitt. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Sergej Prokofijev. Sinfónía númer 1 t D-dúr, ópus 25, Klassíska sinfónían. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Ne- eme Jarvi stjórnar. Píanókonsert númer 3 f C-dúr ópus 26. Céeile Ousset leikur með Bournemouth sinfóniu- hljómsveitinni; Rudolf Barshai stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. (Endur- flutt úr Morgunþætti). 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað i gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 AJlrahanda. Thomas Hamp- son og fleiri syngja og leika lög eftir Stephen Foster. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöid Útvarpsins. Frá tónleikum franska útvarps- ins með þjóðlegri tónlist frá Rússlandi, Sardiníu, íran, Afr- íkulöndum, Noregi, Bretagne- skaga og Nepal. Umsjón: Anna Pálína Arnadóttir. 21.30 Leitin að betri samskiptum. Nýjar hugmyndir um samskipti fólks. Umsjón: Þórunn Helga- dóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexis Sorbas eftir Nikos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les 22. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Tilbrigði. Dönsum saman uns dagurinn rís. Umsjón: Trausti Oiafsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga- son og Leifur Hauksson. Margrét Rún Guðmundsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gest- ur Einar Jónasson. 14.03 Snorra- laug. Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Guðni Már Hennings- son. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp tii morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dion. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 Ivar Guðmunds- son. 1.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumbapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttost. Bylgjunnor/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist._ 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 1 morguns-árið. 9.00 1 óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Ljúfir tónar 21.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvorp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.