Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 6/7 SJÓNVARPIÐ 17.15 ÍÞRflTTIR ►Einn-x-tveir Endur- irnu i ■ in sýndur þ4ttur fr4 mið. vikudagskvöldi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (179) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Ævintýri Tinna Leyndardómur einhyrningsins - Seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teikni- myndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi æv- intýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergs- son og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 26.2. 1993. (4:39) 19.00 ►Ferðaleiðir Stórborg- ir - Búdapest (SuperCiti- es) Myndaflokkur um mannlíf, bygg- ingarlist og sögu nokkurra stór- borga. Þýðandi: Gylfí Pálsson. (9:13) 19.30 ►Gabbgengið (The Hit Squad) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (10:10) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: VaIgerður Matthíasdóttir. 20.55 ►Veiðihornið Hinn landsfrægi söngvari og stangaveiðimaður Pálmi Gunnarsson greinir frá veiði í vötnum og ám vítt og breitt um landið. Með fylgja fróðleiksmolar um rannsóknir á fiskistofnum, mannlffsmyndir af árbökkunum og ýmislegt annað sem tengist veiðimennskunni. Framleið- andi er Samver hf. (3:10) 21 05 KVIKMYUIl ►María (Marie) nvinminu Frönsk/belgísk bíó. mynd frá 1993 um rótlausa unglings- stúlku sem fer að heiman og freistar gæfunnar í Briissel en lendir í vafa- sömum félagsskap. Leikstjóri er Marian Handwerker og aðalhlutverk leika Marie Gillain, Aurore Clément, Stéphane Ferrara og Jorge Sousa Costa. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. 22.35 ►Vitnið (Short Stories Cinema: Wit- ness) Bandarísk stuttmynd. Ungur gyðingadrengur fylgist náið með her- manni í fangabúðum nasista færa fanga í gasklefann. Þar kemur að hermaðurinn þolir ekki lengur návist drengsins og grípur til sinna ráða. Leikstjóri er Chris Gerolmo og aðal- hlutverk leika Gary Sinise og Elijah Wood. Þýðandi: Hrafnkell Óskarsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Regnbogatjörn 17.55 ►Lísa í Undralandi 18.20 ►Merlin (Merlin of the Crystal Cave) (4:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eliott-systur (The House of Eliott III) (9:10) 21.15 ►Seinfeld (7:22) 21.45 IflfllfUYIin ►Veiran (The IV llnlTl I RU Stand) Fyrsti hluti framhaldsmyndar eftir sögu Step- hens King sem verður sýnd á flmmtu- dagskvöldum út mánuðinn. Myndin skaut öllu öðru sjónvarpsefni ref fyr- ir rass þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum en samanlagður sýn- ingartími er um átta klukkustundir. Sagan hefst á því að stórhættuleg veira sleppur út í andrúmsloftið frá leynilegri tilraunastöð í eyðimörkinni í Kaliforníu. Eini maðurinn sem getur komið í veg fyrir að banvæn farsótt geisi um gjörvöll Bandaríkin flýr frá tilraunastöðinni ásamt fjölskyldu sinni. Fjöldi þekktra leikara er í helstu hlutverkum, þ.á m. Molly Ringwald (Betsy’s Wedding), Gary Sinise (Forrest Gump), Jamey Sheridan, Ray Walston og Rob Lowe. Annar hluti af íjórum verður sýndur næstkomandi fimmtudagskvöld. 1993. Bönnuð börnum. 23.20 ÍÞRÓTTIR fimmtudegi á 23.45 ►Dómurinn (Judgement) Sann- söguleg mynd um hjónin Pierre og Emmeline Guitry sem búa í banda- rískum smábæ og lifa að miklu leyti fyrir trúna. Þau eru kaþólsk og er sonur þeirra altarissveinn í sóknar- kirkjunni. Þegar pilturinn staðhæfir að séra Aubert hafi misnotað hann kynferðislega verður það þeim mikið áfall. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Blythe Danner og David Strathaim. Leikstjóri: Tom Topor. 1991. Maltin telur myndina fyrir ofan meðallag. 1.10 ► Allt sem ekki má (The Mad Monk- ey) Aðalsöguhetja myndarinnar, Dan Gillis, er bandarískur handritshöf- undur sem býr í París. Dan er boðið að skrifa kvikmyndahandrit fyrir ungan og metnaðargjaman leikstjóra en þegar hann byijar að vinna kemst hann að raun um að það er meira í spilinu en handrit að kvikmynd og hann flækist inn í hættulega atburða- rás sem hann hefur enga stjórn á... Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Mir- anda Richardson og Liza Walker. Leikstjóri: Fernando Trueba. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 ►Dagskrárlok María tekur sjö ára dreng upp á arma sína til aö foröa honum frá því aö lenda á upptökuheimili. Unglingsstúlka á villigötum SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Í fransk/belgísku bíómyndinni Mar- íu, sem er frá 1993, segir frá rót- lausri unglingsstúlku í Belgíu nú- tímans. María yfírgefur móður sína einstæða og heimaþorp sitt, og lendir í slagtogi við eiturlyijamang- ara. Þau fara saman til Brussel þar sem falsvonimar bíða þeirra á hveiju götuhorni. í stórborginni hittir María sjö ára son eiturlyíja- salans og tekur hann með sér á flakk til að forða honum frá því að lenda á upptökuheimili. Framtíðin er ótrygg en með Maríu blundar sú von að morgundagurinn beri í skauti sínu betri heim. Leikstjóri er Marian Handwerker og aðalhlut- verk leika Marie Gillain, Aurore Clément, Stéphane Ferrara og Jorge Sousa Costa. Tónlistarkvöld María yfirgefur móður sína einstæða og heimaþorp sitt og lendirí slagtogi við eiturlyfja- mangara Utvarpsins Þar hljóma meðal annars bagatellur eftir Beethoven, sónata númer 6 í A-dúr eftir Prokof ijev og smáverk eftir Skrjabin og Rachmaninov RÁS 1 kl. 20.00 Á tónlistarkvöldi Útvarpsins á Rás 1 kl. 20.00 í kvöld fá hlustendur að njóta tónleika sem fram fóru í Eggenbergerhöll í Aust- urríki í fyrrasumar. Þar hljóma meðal annars bagatellur eftir Beet- hoven, sónata númer 6 í A-dúr eft- ir Prokofíjev og smáverk eftir Skijabin og Rachmaninov en það er píanóleikarinn Marcello Faldini sem leikur. Auk þess munu Werner Thomas Mifune sellóleikari og Carmen Piazzini píanóleikari flytja sónötu númer 2 í F-dúr eftir Jo- hannes Brahms og smáverk fyrir selló og píanó eftir Tsjaíkofskíj, Gretsjaninov og Fauré. Umsjón með tónlistarkvöldinu hefur Stefanía Valgeirsdóttir. yiwsar Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erl. viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið 22.00 Praise the Lord 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Thicker Than Blood, 1993 11.00 The Only Game in Town, 1969 13.00 A Promise to Keep F 1990 15.00 A Day for Thanks on Waiton’s Mountain, 1982 17.00 Thicker Than Blood, 1993 18.30 E! News Week in Review 19.00 Voyage T 1993 22.45 Through the Eyes of a Killer, 1993 0.20 Sudden Fuiy, 1993 2.50 Prophet of Evil: The Ervil Lebaron Stoiy, 1993 3.20 A Day for Thanks on Walton’s Mountain, 1982 SKY OIME 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duek 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Bright Sparks 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teenage Mutant Hero Turtles 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Block- busters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage M H Turtles 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer w.the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untouchables 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 David Letterman 22.50 Something is Out There 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix 4.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Dans 7.30 Extreme Games 8.30 Hjólreiðar 9.30 Bifhjólafréttir 10.00- Formula 1 10.30 Eurofun 11.00 Þrí- þraut 12.00 Fijálsar íþróttir 13.45 Hjólreiðar, bein útsending 15.30 Ex- treme Games 16.30 Rallý akstur- skeppni 17.30 Fréttir 18.00 Nútíma fimleikar, bein útsending 19.00 Bjöl- bragðaglíma 20.00 Hjólreiðar 21.00 Hnefaleikar 22.00 Trukkakeppni 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leifur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíð- indi úr menningariffinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.30 Segðu mér sögu: Hemúllinn sem elskaði þögnina, úr ævin- týraheimi Múminálfanna eftir Tove Jansson. Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir les eigin þýðingu. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Konsert í D-dúr fyrir kontrabassa og kammersveit eftir Johann Baptist Vanhal. Ludwig Streich- er ieikur með Kammersveitinni í Innsbruck; Othmar Kosta stjórnar. Rómantískir dúettar fyrir selló og kontrabassa eftir Romberg og Vanhal. Jörg Baumann leikur á selló og Klaus Stoll á kontra- bassa. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Þröstur Haraldsson og Sigriður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Miðdegistónleikar. 14.03 Útvarpssagan, Keimur af sumri. (8) 14.30 Með breska heimsveldið við túnfótinn. Umsjón: Ásdís Guð- mundsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ás'geir Sigurðsson. Konsert í D-dúr fyrir lútu, fiðlur og strengi eftir Antonio Vivaldi. Celin Romero leikur á gitar með St. Martin-in-the-Fields svet- inni; Iona Brown stjórnar. Sónata í G-dúr ópus 13 númer 4 eftir Giuseppe Sammartini. Mic- hala Petri leikur á blokkflautu og George Maicolm á sembal. Divertimento í C-dúr fyrir flautu og fylgirödd eftir Joseph Haydn. Wolfgang Schulz leikur með Franz Liszt kammersveitinni í Búdapest; Janos Rolla stjórnar. Konsert I c-moll fyrir óbó, fiðlu, strengi og fylgirödd eftir Jhann Sebastian Bach. Burkhard Gla- etzner leikur á óbó og Karl Suska á fiðlu með Nýju Bach sveitinni ( Leipzig; Mac Pommer stjórnar. 17.03 Tónlist á síðdegi. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á spássfunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Marlene Di- etrich syngur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum í Eggenberger- höll í Austurríki í fyrrasumar. Umsjón: Stefanía Valgeirsdótt- ir. 21.30 Lesið í landið neðra 2. þátt- ur. Umsjón: Rúnar Helgi Vignis- son. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas. (24) 23.00 Andrarimur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. Fríttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga- son og Leifur Hauksson. Erla Sig- urðardóttir talar frá Kaupmanna- höfn. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Sniglabandið í góðu skapi. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin — íslandsmótið í knattspyrnu. 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guð- mundsson og Hallfríður Þórarins- dóttir. 23.00 Létt músik á siðdegi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjónssonar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Indigo girls. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 ívar Guð- mundsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. Iþróttafrétt- ir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. Iþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 1 kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Stgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Ámi Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Benediktsson. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.