Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995 D 3 URSLIT Fram-ÍA 1:0 Laugardalsvöllur, 16 liða úrslit bikarkeppn- innar, miðvikudaginn 28. júní 1995. Aðstæður: Fallegt kvöldveður, logn, hlýtt og nokkuð þétt þoka. Mark Frara: Ríkharður Daðason (86.). Gult spjald: At'i Helgason, Fram (37. brot), Josip Dulic (64. fyrir að toga í mótheija). Sigurður Jónsson, ÍA (35. brot). Rautt spjald: Sigurður Jónsson (72. fyrir að ýta mótheija frá til að geta tekið auka- spyrnu.). Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson, dæmir sem.betur fer oftast betur en í gær. Línuverðir: Gísli Björgvinsson og Gunnar Gylfason. Áhorfendur: 1.420 greiddu aðgangseyri. Fram: Birkir Kristinsson - Steinar Guð- geirsson, Pétur Marteinsson, Kristján Jóns- son, Ágúst Ólafsson - Nökkvi Sveinsson Josip Dulic, Atli Helgason (Þórhallur Vík- ingsson 57.), Þorbjöm Atli Sveinsson - Atli Einarsson, Ríkharður Daðason. ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds- son, Zoran Miljkovic, Ólafur Adolfsson, Sig- ursteinn Gislason - Kári Steinn Reynisson, Sigurður Jónsson, Alexander Högnason, Haraidur Ingólfsson - Ólafur Þórðarson, Bjarki Pétursson (Stefán Þ. Þórðarson 80.). Keflavík - Valur U23 4:0 Keflavíkurvöllur, Mjólkurbikarkeppnin 16- liða úrslit, miðvikudaginn 28. júní 1995. Aðstæður: Vestan gola og lágskýjað. Mörk Keflavíkur: Ragnar Margeirsson (24. 28.) Kjartan Einarsson (48.), Jóhann B. Guðmundsson (74.). Gul spjöld: Enginn. Áhorfendur: Um 300. Dómari: Jón Siguijónsson sem komst vel frá leiknum. Keflavík: Ólafur Gottskálksson, Karl Finn- bogason, Kristinn Guðbrandsson, Helgi Björgvinsson, Róbert Sigurðsson, (Jóhnn B. Magnússon 70.), Marko Tanasic (Sverrir Þór Sverrisson 75.), Ragnar Steinarsson (Hjálmar Hallgrímsson 79.), Eysteinn Hauksson, Ragnar Margeirsson, Kjartan Einarsson, Jóhann B. Guðmundsson. Valur U23: Tómas Ingason, Kjartan Hjám- arsson, Vignir Þ. Sverrisson, Grímur Einars- son, Leifur Ómarsson, Guðmundur Brynj- ólfsson, (Grímur Garðarsson 82.j, Halldór Hilmarsson, Ólafur Brynjólfsson, Ivar Ingi- marsson, Böðvar Bergsson, Ómar Friðriks- son. 1. deild kvenna KR-lA..............................4:2 Helena Ólafsdóttir (8. og 60.), Inga Dóra Magnúsdóttir (52.), Olga Færseth (87.) - Laufey Sigurðardóttir (69.), Jónína Víg- lundsdóttir (75.) Fj. leikja u J T Mörk Stig BREIÐABUK 5 4 1 O 33: 3 13 VALUR 5 4 1 0 19: 5 13 STJARNAN 5 3 1 1 12: 5 10 KR 5 3 0 2 17: 10 9 IA 5 2 1 2 12: 11 7 IBA 4 0 1 3 3: 14 1 HAUKAR 5 0 1 4 0: 30 1 IBV 4 0 0 4 3: 21 0 3. deild karla Þróttur N. - Völsungur.............0:1 - Guðni Rúnar Helgason. ■Frímann Ferdinandsson skoraði fyrir TBR gegn Víkingi frá Ólafsvík í A-riðli 4. deild- ar í fyrrakvöld, en rangt var farið með nafn markaskorarans í blaðinu í gær. Frjálsíþróttir Helstu úrslit á alþjóðlegu fijálsíþróttamóti í Helsinki í gærkvöldi: 1.500 m hlaup karla............mín. sek. 1. Martin Johns (Nýja Sjálandi)..3.40,66 2. Cristian C.-Murray (Bandaríkj.) ...3.42,12 3. Ken Nason (írlandi)...........3.42,55 400 m grindahlaup karla:.............sek. 1. Maurice Mitchell (Bandaríkj.)...49,29 2. Vadim Zadynov (Moldavíu)........49,84 3. Rohan Robinson (Ástralíu).......50,04 100 m hlaup karla: sek. 1. Frankie Fredericks (Namibíu)....10,10 2. Darren Braithwaite (Bretlandi)...10,22 3. Julian Golding (Bretlandi)......10,30 400 m hlaup karla: sek. 1. Darnell Hall (Bandaríkj.).......45,32 2. Adrian Patrick (Bretlandi).......46,02 3. Iwan Thomas (Bretlandi).........46,03 5.000 m hlaup karla: mín. sek. 1. Larbi Zeroual (Marokkó)......13.20,20 2. Gormac Finerty (írlandi)......13.21,50 3. Hendrik Ramala (Suður-Afríku)13.24,78 20Q.m.hlaup.k.venna:............... sek. 1. Galina Malchugina (Rússlandi)...22,84 2. Mary Onyali (Nígeríu)...........22,91 3. Sanna Hemesniemi (Finnlandi).....23,26 800 m hlaup kvenna: mín. sek. 1. Kelly Holmes (Bretlandi)......2.00,43 2. Lyudmila Rogachova (Rússlandi)2.00,64 3..Natalya.DukhnQva.(HsirRússl.).2.00,77 Spjótkast kvenna: metrar 1. Natalya Shikolenko (Hv-Rússl.)..66,22 2. Trine Hattestad (Noregi).........63,10 3. Kinga Zsigmond (Ungveijal.).....61,60 110 m grindahlaup karla: sek. 1. Tony Jarret (Bretlandi).........13,13 2. Roger Kingdom (Bandaríkj.).......13,19 3. Igor Kovacs (Slóvakíu)...........13,38 Kúluvarp karla: metrar 1. MikaHalvari (Finnlandi).........20,71 2. Charles Hunter (Bandaríkj.)......20,62 3. Oliver Buder (Þýskalandi)........20,03 5.000 m hlaup kvenna...........mín. sek. 1. Gabriela Szabo (Rúmeníu).....15.08,64 2. Annemari Sandell (Finnlandi).15.12,77 3. Sara Wedlund (Svfþjóð)........15.17,97 Langstökk kvenna...................metrar 1. Viktoriya Vershinia (Úkraínu)....6,64 2. Nicole Boegman (Ástralíu)........6,61 3. Valentina Gotovska (Lettlandi)....6,52 200 m hlaup karla....................sek. 1. Geir Moen (Noregi)..............20,40 2. Anthuan Maybank (Bandaríkj.).....20,59 3. Kevin Little (Bandaríkj.)........20,68 800 m hlaup karla....................mín. 1. Vebjöm Rodal (Noregi).........1.46,36 2. Tony Parilla (Bandaríkj.).....1.46,81 3. Tor Odegárd (Noregi)..........1.47,66 400 m hlaup kvenna..................sek. 1. Lee Naylor (Ástraliu)...........52,59 2. FatimaÝusuf (Nígeríu)...........52,88 3. Solvi Meinseth (Noregi).........53,05 Spjótkast karla....................metrar 1. Seppo Ráty (Finnlandi)..........83,94 2. Harri Hakkarainen (Finnlandi)...83,38 3. Aki Parviainen (Finnlandi)......81,30 Stangarstökk..................... metrar 1. Victor Chistyakov (Rússlandi)....5,85 2. Maxim Tarasov (Rússlandi)........5,80 3. Pat Manson (Bandaríkj.)..........5,75 Körfuknattleikur Evrópumeistaramótið I Aþenu: A-RIÐILL Ítalía — Svíþjóð...................93:61 Vicenzo Esposito 26, Walter Magnifico 16, ST0RM0T Stórmót Tennisfélags Kópavogs verður haldið dagana 10.-16. júlí nk. á tennisvöllum félagsins í Kópavogi. Skráning stendur yfir í aðstöðuhúsi TFK við Dalsmára 13 (norðan tennishallar) og einnig á tennisvöllum Víkings. Skráningu lýkur 5. júlí. Stjórnin. Paolo Conti 11 — Henrik Gaddefors 13, Olle Hakansson 11, Mattias Sahlstrom 10. Júgóslavía - Þýskaland.............92:79 Predrag Danilovic 17, Zarko Paspalj 13, Miroslav Beric 12 — Mike Koch 24, Dennis Wucherer 20, Hans Gnad 12 Litháen - ísrael...................91:75 Arturas Kamisovas 24, Gintaras Einikins 21, Sarunas Marculionis 9 — Doron Sheffer 16, Guy Goodes 12, Nadav Hanefeld 11. Lokastaðan: Júgóslavía......................6 6 0 12 Litháen.........................6 5 1 11 Grikkland.......................6 4 2 10 Ítalía..........................6 3 3 9 ........6 1 5 7 ........6 1 5 7 Lokastaðan: Króatía 6 Spánn 6 Rússland 6 Frakkland 6 Slóvenía 6 Tyrkland 6 Finnland 6 ísrael........ Þýskaland....... Svíþjóð......................6 0 6 6 B-RIÐILL Slóvenía - Finnland..............94:72 Slavko Kotnik 20, Teoman Alibegovic 19, Marko Milic 19 — Martti Kuisma 17, Riku Marttinen 10, Sakari Pehkonen 8 Rússland - Tyrkland.............102:93 Sergei Babkov 25, Mikhail Mikhailov 19, Andrei Fetisov 18 — Omer Buyukaycan 20, Ibrayim Kutluay 16, Mirsat Turckan 14. Króatía - Frakkland..............81:72 Arijan Komazec 28, Dino Radja 17, Ivica Maric 13 — Yann Bonato 20, Antoine Ri- gaudeau 18, Stephane Ostrowski 10. 2 10 2 10 2 10 4 8 5 7 6 6 ■Fjögur efstu lið hvors riðils fara f 8-liða úrslit, sem fara fram á morgun. Viðureign- - irnar verða sem hér segir: Júgóslavía - Frakkland, Grikkland - Spánn, Króatía - Ítalía, Rússland - Litháen. Þau fjögur lið sem komast í undanúrslit tryggja sér þar með sæti á Ólympíuleikunum í Atlanta næsta sumar. Tennis Wimbledon Keppni á þriðja degi, í gær. Tölur fyrir fram- an nafn gefur til kynna röð viðkomandi á styrkleikalista mótsins. Einliðaleikur karla, önnur umferð: Chris Wilkinson (Bretlandi) — Miles Mac- Lagan (Bretlandi) 6-1 6-0 6-2 Javier Frana (Argentínu) — Anders Jarryd (Svíþjóð) 6-1 6-2 6-4 Shuzo Matsuoka (Japan) — Mark Knowles (Bahamaeyjum) 6-1 6-4 6-2 4-Goran Ivanisevic (Króatíu) — Jonathan Stark (Bandaríkjunum) 6-4 6-2 7-6 (7-5) Jared Palmer (Bandaríkjunum) — Frederik Fetterlein (Danmörku) 6-3 7-6 (7-0) 6-3 6-Yevgeny Kafelnikov (Rússlandi) — Bernd Karbacher (Þýskalandi) 6-4 6-4 7-5 Aaron Krickstein (Bandaríkjunum) — Karol Kucera (Slóvakíu) 6-0 7-6 (7-5) 7-6 (8-6) Amaud Boetsch (Frakklandi) — Tommy Ho (Bandaríkjunum) 6-4 3-6 6-2 7-6 (7-4) Michael Joyce (Bandaríkjunum) — Jordi Burillo (Spáni) 7-6 (7-4) 6-4 6-1 Alexander Volkov (Rússlandi) — Louis Glor- ia (Bandar.) 1-6 6-1 6-3 6-7 (4-7) 6-4 Derrick Rostagno (Bandaríkjunum) — Lars Jonsson (Svíþjóð) 6-1 6-2 7-5 Tomas Carbonell (Spáni) — Bryan Shelton (Bandaríkjunum) 6-4 6-1 6-3 Ölivier Delaitre (Frakklandi) — Ame Thoms (Þýskalandi) 6-3 6-4 6-4 2-Pete Sampras (Bandaríkjunum) — Tim Henman (Bretlandi) 6-2 6-3 7-6 (7-3) 14-Todd Martin (Bandaríkjunum) — Daniel Nestor (Kanada) 6-4 7-6 (7-4) 6-3 Greg Rusedski (Bretlandi) — 16-Guy For- get (Frakklandi) 1-6 7-6 (7-5) 7-6 (7-4) 7-5 Einliðaleikur kvenna, önnur umferð: Radka Zrubakova (Slóvakíu) — Laurence Courtois (Belgíu) 6-3 6-2 Zina Garrison-Jackson (Bandaríkjunum) — Elna Reinach (Suður Afríku) 6-4 6-2 Shaun Stafford (Bandarikjunum) — Andrea Temesvari (Ungveijalandi) 7-5 6-2 Petra Kamstra (Hoilandi) — Sandra Cacic (Bandaríkjunum) 7-5 7-6 (9-7) 8-Gabriela Sabatini (Argentínu) — Silvia Farina (ftalíu) 6-2 6-2 5> BIKARKEPPNI á Stjömuvelli fimmtudaginn 26. júní kl. 20.00. STJARNAN-KR FÁLKINN ÓEbiínaimrí Vy r.arðt iRBÁNKl ÍSIANDS' Garðabæ SJÓVÁ-ALMENNAR ÍSLANDSBANKI Garðabæ Shell 3-Conchita Martinez (Spáni) — Jana Kand- arr (Þýskalandi) 6-4 6-3 Nancy Feber (Belgíu) — Dominique Monami (Belgiu) 7-5 6-0 Lisa Raymond (Bandaríkjunum) — Rachel McQuillan (Ástralíu) 6-4 6-2 9-Anke Huber (Þýskalandi) — Beate Rein- stadler (Austurríki) 6-2 7-6 (7-5) Irina Spirlea (Rúmeníu) — 12-Amy Frazier (Bandaríkjunum) 6-1 6-3 Nathalie Tauziat (Frakklandi) — 5-Mary Pierce (Frakklandi) 6-4 3-6 6-1 14- Naoko Sawamatsu (Japan) — Maria Strandlund (Svíþjóð) 3-6 6-4 6-0 Yayuk Basuki (Indónesíu) — Kyoko Na- gatsuka (Japan) 7-5 6-0 2-Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) — Mana Endo (Japan) 7-5 6-2 Chanda Rubin (Bandaríkjunum) — Patricia Hy-Boulais (Kanada) 7-6 (7-4) 6-7 (5-7) 17-15 15- Brenda Schultz-Mccarthy (Hollandi) — Larisa Neiland (Lettlandi) 6-2 6-4 Opið stórmót Víkings Mótið fór fram 20.-25. júní: Einliðaleikur karla: Jöran Bergwall, Víkingi vann Atla Þor- bjömsson, Þrótti, 6:3 og 7:5. Einliðaleikur kvenna: Stefanía Stefánsdóttir, Þrótti vann Hrafn- hildi Hannesdóttur, Fjölni, 7:5 og 6:4. Tvíliðaleikur karla: Bergwall og Jónas Bjömsson, Víkingi unnu Stefán Pálsson og Fjölni Pálsson, Víkingi 6:7, 6:2, 6:4. Tvíliðaleikur kvenna: Stefanfa og Hrafnildur unnu Evu Hlín Dereksdóttir, TFK og Júlíönnu Jónsdóttur, UMFB 6:3 og 6:2. Tvenndarleikur: Bergwall og Hrafnhildur unnu Matthías Kjeld og Stefaníu, Þrótti, 6:0 og 6:0. Golf Golfmótið „Áfram stelpur" var haldið á Svarfhólsvelli, Selfossi 25. júní. Þetta var opið golfmót fyrir konur 50 ára og eldri. 1. flokkur - forgj. 0 - 24:........nettó Hildur Þorsteinsdóttir, GK............71 Margrét Guðjónsdóttir, GK.............75 Sigrún Ragnarsdóttir......GKG.........77 1. flokkur - forgj. 25 - 36........nettó Lydía Egilsdóttir, GSG................73 Sigríður Siguijónsdóttir, GSG.........77 2. flokkur - forgj. - 0 - 24.......nettó Ragnhildur Jónsdóttir, GK.............80 Jóna Gunnarsdóttir, GS................84 2. flokkur - forgj. 25 - 36........nettó Elsa Lilja Eyjólfsdóttir, GS..........73 Erlendsína Siguijónsdóttir, GS........77 Valdís Valgeirsdóttir, GS.............79 3. flokkur - forgj. 0 -24.....7....nettó Elísabet Gunnlaugsdóttir, GR..........71 Katla Ólafsdóttir, GR.................84 Hanna Aðalsteinsdóttir, NK............90 3. flokkur - forgj. 25 - 36........nettó Hanna Gabrielsson, GKG................73 Svana Jörgensen, GR...................77 Erna Jóhannsdóttir, NK................84 Miðnæturhlaup Fór fram í Reykjavík sl. föstudagskvöld. Fyrstu karlar: Sigmar Gunnarsson, UMSB............31,02 Daníel Smári Guðmundsson, Á........33,09 Marinó Freyr Siguijónsson, ÍR......35,13 Már Hermannsson, HSK...............35,24 ívarTrausti Jósafatsson, Á.........35,36 Andréw Shearer.....................36,30 Þórir Brynjúlfsson, FI.............36,50 Daði Garðarsson, FH...„............37,09 Hákon Jónas Ólafsson, Á............37,12 Jóhannes Guðjónsson, ÍA.............37,16 Fyrstu konur: Hulda Björk Pálsdóttir, IR.........38,16 Helga Bjömsdóttir, Stjaman.........41,18 Helga Zoéga, ÍR....................41,53 Valgerður Dýrleif Heimisdóttir, UFA ..42,52 Þóra Gunnarsdóttir.................45,00 Guðrún Helgadóttir, HSÞ............45,03 Bryndís Magnúsdóttir, ÍR...........45,04 •Þórhildur Ósk Jónsdóttir...........45,06 Jórunn Viðar Valgarðsdóttir.........45,50 Ingibjörg Helga Arnardóttir........45,51 Fyrstu 3 i hverjum aldursflokki Konur 18 ára og yngri: Valgerður Dýrleif Heimisdóttir.....42,52 Guðrún Helgadóttir.................45,03 Þórhildur ósk Jónsdóttir...........45,06 Konur 19 til 39 ára: Hulda Björk Pálsdóttir Helga Zoéga 38,16 41,53 Þóra Gunnarsdóttir 45,00 Konur 40 til 49 ára: Helga Björnsdóttir 41,18 Bryndís Magnúsdóttir 45,04 Ólafía Aðalssteinsdóttir 48,56 Konur 50 til 59 ára: Birna G. BjÖrnsdóttir 50,47 Kolbrún Guðmundsdóttir 54,24 Jórunn Sörensen 54,41 Karlar 18 ára og eldri: Sveinn Hákon Harðarson 30,10 Guðmundur Garðarsson 40,51 Karlar 19 til 39 ára: Sigmar Gunnarsson 32,02 Daníel Smári Guðmundsson 33,09 Marinó Freyr Siguijónsson 35,13 Karlar 40 til 49 ára: 37,09 Jóhannes Guðjónsson 37,16 Kári Egill Kaaber 38,26 Karlar 50 til 59 ára: Jörundur Guðmundsson 38,43 4040 BirgirSveinsson 40,48 Karlar 60 ára og eldri: Eysteinn Þorvaldsson 45,47 Hafsteinn Sveinsson 46,20 53.03 Sigurvegarar í 3 km lilaupinu voru: Karlaflokkur: lngvar Garðarsson, HSK Kvennaflokkur: Asdís M. Rúnarsdóttir, ÍR BIKARKEPPIMIN I KIMATTSPYRIMU Öruggur sigur Kefl- víkinga „ÞAÐ er ekki gott að segja hvernig leikurinn hefði þróast ef Böðvari hefði tekist að setja mark þegar staðan var 0:0, en þeir eru miklu líkamlega sterk- ari en við og það réði bagga- mun. Þetta var ákaflega erfiður leikur og erfitt að leika gegn þeim á heimavelli,11 sagði Ólaf- ur Brynjólfsson fyrirliði ung- mennaliðs Vals eftir leikinn. Það voru líka orð að sönnu, því Keflvíkingar reyndust of stór biti fyrir lið Vals sem skip- að er leikmönnum 23 ára og yngri þegar liðin mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikar- keppninnar í Keflavík í gær- kvöldi. Valsmenn sem unnu óvæntan sigur á Blikum 4:0 máttu nú játa sig sigraða fyrir heimamönnum í Keflavík sem unnu þá með sömu markatölu. í hálfleik var staðan 2:0. Valsmenn hófu leikinn af krafti og það voru þeir sem áttu fyrsta marktækifærið sem kom um ■■■■■■ miðjan hálfleikinn. Björn Böðvar Bergsson, Blöndal bróðir Guðna Bergs- sonar, fékk þá bolt- ann einn og óvaldað- ur fyrir miðju marki heimamanna, en skaut framhjá. Keflvíkingar brunuðu við það sama í sókn og ungur nýliði Jóhann B. Guðmunds- son sem tók stöðu Óla Þórs Magn- ússonar endaði hana með hörku skoti sem Tómas Ingason markvöð- ur Vals varði vel í horn. Upp úr hornspyrnunni kom fyrsta markið sem Ragnar Margeirsson setti með skoti af stuttu færi eftir sendingu frá Kjartani Einarssyni. Fjórum mínútum síðar bætti Ragnar við öðru marki og aftur eftir horn- spymu frá Kjartani Einarssyni - en nú skallaði Rangar í mark Vals. Þriðja mark Keflvíkinga kom þegar í upphafi síðari hálfleiks og það gerði Kjartan Einarsson og fjórða og síðasta mark Keflvíkinga gerði Jóhann B. Guðmundsson þeg- ar liðlega stundarfjórðungar var til leiksloka. En rétt áður voru Vals- menn nærri búnir að setja mark þegar ívar Ingimarsson átti fallegt skot í stöng af löngu færi sem Ólaf- ur Gottskálksson í marki Keflvík- inga reiknaði með að færi framhjá. Keflvíkingar léku vel í gær- kvöldi, sigur þeirra var sanngjarn og þeir hefðu hæglega getað bætt við fleiri mörkum. Valsmenn áttu líka sínar stundir inni á vellinum og þeir náðu oftar en ekki góðum samleik. En vörn Keflvíkinga var serk með þá Helga Björgvinsson og Kristinn Guðbrandsson sem bestu menn. Kjartan Einarsson og Ragnar Margeirsson voru sterkir í framlínunni og athygli vakti ágæt framistaða Jóhanns B. Guðmunds- sonar. Valsliðið var mjög jafnt og erfitt að nefna einstaka leikmenn en liðið lék vel þrátt fyrir tap og á framtíðina fyrir sér. skrifar frá Keflavík Islandsmeistarar Skagamanna slegnir út í 16-liða úrslitum eins og ífyrra Framarar hittu á sinn besta leik Morgunblaðið/Gk)lli Þeir komu mikið við sögu RÍKHARÐUR Daðason kom mlkið við sögu í leiknum gegn ÍA, hann lék vol og tryggðl Fram sigur með eina markl leikslns. Slgurður Jónsson, sem sést í baksýn kom einnig mlklð vlð sögu. Hann lék elns og sá er valdið hefur ð mlðjunni en var reklnn útaf í stðari hálflelk. í forgrunni myndarinnar sér ð bak Joslp Dulic hjá Fram. Hitti nógu vel! Ríkharður Daðason var að vonum kátur eftir sigur Fram í gær og þegar hann var spurður hvort hann hefði hitt knöttinn almennilega þegar hann gerði sigurmarkið sagði hann: „Ég kalla þetta að hitta hann almennilega því þetta var með hægri. Þetta var allavega alveg nógu vel hitt fyrir mig! Annars hélt ég að boltinn ætlaði ekki að komast inn fyrir línuna," sagði Ríkharður. Hann sagði Framliðið hafa mætt vel stemmt til leiks. „Það hefur vantað hjá okkur í sumar að koma nógu vel stemmd- ir til leiks og halda það út allan tímann, en í.kvöld vantaði ekkert slíkt hjá okk- ur. Eg gæti trúað að mótherjarnir hafði líka haft áhrif á hvernig menn mættu Keflvíkingar fengu hornspyrnu á 24. mínútu sem Kjartan Einarsson tók, hann sendi boltann fyrir mark ■ LJValsmanna sem hreinsuðu frá. Boltinn barst aftur til Kjartans sem lék í átt að markinn, lék á þijá varnar- menn og sendi fyrir markið þar sem Ragnar Margeirsson skoraði af stuttu færi. Em #fcRagnar Margeirsson setti annað mark sitt á 28. mínútu og aftur eftir homspymu frá Kjartani Einarssyni ■ \#aem nú sendi fyrir markið á Ragnar sem skallaði inn af stuttu færi. •Jb ■ #bKjartan Einarsson bætti þriðja markinu við á 48. mínútu þegar hann skoraði af stuttu færi eftir snögga WB Wsókn og fyrirgjöf frá Jóhanni B. Guðmundssyni. ENN og aftur falla íslandsmeistarar Skagamanna úr bik- arkeppninni í 16 liða úrslitunum. í fyrra töpuðu þeir heima 0:1 fyrir KR en í gærkvöldi voru það Framarar sem gerðu draum þeirra um bikarmeistaratitil að engu á Laugardalsvelli. Framar léku sinn besta leik í sumar og Ríkharður Daðason gerði eina mark leiksins er fjórar mínútur voru til leiksloka. Framarar eru því komnir áfram. Sigurður Jónsson, Skagamaður, var rekinn af velli skömmu eftir miðjan síðari hálfleik. Leikurinn var fjörugur allan tím- ann og nóg að gerast. Svo virt- ist í upphafi sem Skagamenn ætl- ■■■■■■ uðu að halda upp- Skúli Unnar teknum hætti, að Sveinsson sigra. Þeir voru betri skrifar aðilinn, sóttu mun meira en Framarar vörðust af skynsemi og gáfu ekki mörg færi á sér. Smátt og smátt komust Framarar þó inn í leikinn og fengu sín færi, en færi gestanna voru þó bæði fleiri og hættulegri. Bjarki fékk þijú ágætis færi, skaut yfir eftir að vera kominn einn í gegn, Birkir varði síðan frá honum skömmu síðar og á upphafsmínút- um síðari hálfleiks komst Bjarki í eins gott færi og menn fá, en Birk- ir, besti maður Framara, kom út á móti honum og varði með fætinum. Framarar vildu fá vítaspyrnu á 33. mínutu eftir að Ríkharður reyndi að senda fyrir markið frá endalínu við markteiginn, en Ólafur Adolfsson renndi sér fyrir boltann sem virtist fara í hendina á honum. Dómarinn gat alls ekki séð hvar knötturinn lenti og dæmdi því eðli- lega ekkert. Þorbjörn Atli fékk ágætis færi í upphafi leiksins og Ríkharður komst einn gegn Þórði markverði sem varði vel frá honum. í síðari hálfleik reyndu Skagamenn að draga Framara framar á völlinn með því að leika knettinum dálítið á milli sín aftarléga, en Framar létu ekki glepjast, beittu skynsem- inni og biðu þess að þeirra tími kæmi. Kári Steinn færði sig framar völlinn og lék við hlið Ólafs í fram- línunni og Haraldur var kominn framarlega á vinstri kantinum, en allt kom fyrir ekki. íslandsmeistur- unum tókst ekki að skora. Nokkur harka, eða að minnsta kosti festa, hljóp í leikinn undir lok fyrri hálfleiks og hélt áfram í síð- ari hálfleik, en dómarinn virtist þó ná tökum á þessu áður en til brott- rekstur Sigurðar á 72. mínútu kom. Við að missa Sigurð riðlaðist leikur IA auðvitað því Sigurður hafði leik- ið eins og sá sem valdið hefur á miðjunni. Framarar sóttu meira eft- ir að Sigurðar naut ekki lengur og Ágúst Olafsson fékk boltann aleinn á markteig eftir góða sókn en Þórð- ur varði vel frá honum og skömmu síðar átti Atli Einarsson ágætt skot frá vítateig, en rétt framhjá. Mark- ið kom síðan á 86. mínútu og það gerði Ríkharður Daðason. Skaga- menn reyndu hvað þeir gátu og sóttu mikið en eina færið kom eftir horn, en Ólafur Adolfsson skallaði rétt framhjá. Fram á réttri leið Framarar eru á réttri leið, það er ekki nokkur vafí. Liðið lék af mikilli skynsemi í gær. Allir leik- menn börðust vel og ef framhald verður á þessu ætti staða liðsins í deildinni að vænkast í næstu um- ferðum. Birkir markvörður var bestur í liði Fram, mjög öruggur og varði nokkrum sinnum mjög vel. Vörnin var ágæt og á miðjunni barðist Nökkvi vel og Dulic einnig, virðist nokkuð klókur leikmaður sem mun styrkja lið Fram. Þorbjörn Atli lék vel á vinstri vængnum og Ríkharður barðist vel frammi og gerði miðvörðum ÍA erfítt fyrir með því að berjast um alla bolta sem komu í átt að marki ÍA. Atli Einars- son lék einnig ágætlega þó svo hann hafí ekki sama sprengikraft og fyrir nokkrum árum. Skagamenn eru með skemmti- legt lið þó svo þeir hafi ekki leikið eins vel og hingað til í sumar. Þórð- ur átti ágætan dag í markinu, vörn- in er mjög sterk og á miðjunni ræður Sigurður ríkjum og Kári Steinn er mjög fær á hægri kantin- um. Ólafur kemst ágætlega frá hlutverkinu frammi en Bjarki var óheppinn að gera ekki út um leikin, því hann fékk færin til þess. 1 •n* I iVs iFramarar komust í sókn upp hægri kant- inn á 86. mínútu og sendu knött- inn inn í vítateig Skagamanna. Þorbjöm Atli Sveinsson stökk upp og skailaði knöttinn aftur fyrir sig, yfir einn varnarmanna Skagans og þar var mættur Rík- harður Daðason sem tók bolt- ann viðstöðulaust með hægri. Hann hitti knöttinn ekki vel en inn fór hann engu að síður. FOLK ■ ÁHORFENDUM á kvennaleik KR og IA í gær brá hressilega þeg- ar nokkrar mínútur voru til leiks- loka. Einn áhorfandi var að hlusta á lýsingu af bikarleik Fram og ÍA i litlu útvarpi þegar hann öskraði upp fyrir sig „eitt núll fyrir Fram“ og það var ekki að sökum að spyija, stuðningsmenn KR fögnuðu kröftug- iega. ■ ÞAÐ vantaði einn leikmann úr byijunarliðum Fram og ÍA í leiknum í gær. Valur Fannar Gíslason lék ekki með Fram, var í leikbanni eftir að hafa fengið fjögur gul spjöld í fimm leikjum. Hjá IA vantaði Dejan Stojic sem er meiddur. ■ ÞÓRHALLUR Víkingsson kom inná hjá Fram á 57. mínútu og er þetta fyrsti leikur hans í sumar, en hann hefur verið meiddur. I kvöld Bikarkeppni KSÍ - 16 liða úrslit Kaplakriki: FH - Grindavík....20 Garðabær: Stjarnan - KR.......20 Akranes: IA U23 - Þór U23.....20 Hliðarendi: Valur - Þróttur R.20 Ólafsfj.: Leiftur - Fylkir....20 Vestm. eyjar: ÍBV - Þór Ak....20 ■Leiknum var frestað í gær því ekki var hægt að fljúga til Eyja. 3. deild karla: Ásvöllur: Haukar - Höttur.....20 4. deild karla: Gervigras: Víkveiji - Ármann..20 Melar, Hörgúrdal: SM - Neisti H...20 til leiks því Skagamenn voru ósigraðir í sumar. Mér er alveg sama hveija við fáum í næstu umferð, fyrst við unnum Skagamenn." Nýttum ekki fœrin „Já, þá er þessi bikar úr sögunni og við getum einbeitt okkur að deildinni,“ sagði Ólafur Þórðarson fyrirliði Skaga- manna eftir leikinn. „Við fengum færin en tókst ekki að nýta þau. Við áttum að vera búnir að gera út um leikinn áður en Framarar skoruðu. Við missum Sigga útaf og það hafði auðvitað mikil áhrif á okkur og Framarar náðu að kom- ast meira inn í leikinn eftir að við höfð- um haft undirtökin," sagði Ólafur. Evrópubikarkeppnin í Qölþrautum Evrópukeppnin í tugþraut karla og sjöþraut kvenna fer fram á Laugardagsvellidagana 1. og 2. júlí . Alls keppa 5 þjóðir í karlaflokki, Island, Irland, Slóvenía, Lettland, Danmörk, og í kvennaflokki keppa 4 þjóðir, ísland, Lettland, Irland og Danmörk. lauganlagur 1. júlí Kl. 10.00 100 m tugþr. Kl. 10.40 Langstökk tugþr. KL 10.45 100 ín grind sjöþr. Kl. 11.30 Ilástökk sjöþr. Kl. 12.10 Kíila tugþr. Kl. 13.30 Hástökk tugþr. Kúla sjöþr. Kl. 14.50 200 m sjöþr. Kl. 16.50 400 m tugþr. Sunnudagur 2. júlí Kl. 10.00 110 m grind tugþr. Kl. 10.45 Kringla tugþr. Kl. 12.00 Stangarstökk tugþr. Langstökk sjöþr. Kl. 13.40 Spjót sjöþr. Kl. 15.00 Spjót tugþr. Kl. 15.30 800 m sjöþr. Kl. 17.00 1.500 m tugþraut. Aðgangur á mótið verður ókeypis báða dagana. Athugið: Jón Araar Magnússon verður meðai keppenda í tugþraut. FLUGLEIDIR Traustur íslenskurferfafélagi EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.