Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ1995 37 ATVI NNU/\ UGL YSINGAR Blaðberi óskast Blaðberi óskast á Arnarnesið. Upplýsingar gefur áskrift Morgunblaðsins í síma 569 1114. Heilsugæslustöð Kópavogs Hjúkrunarfræðingur/ sjúkraliði Hjúkrunarfræðingur/sjúkraliði óskast til afleysinga á Heilsugæslustöð Kópavogs. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 554 0400. Kennarar Mynd- og verkmenntakennara vantar að Hvolsskóla, Hvolsvelli, næsta vetur. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 487 8408 og 487 8116. íþróttakennarar Staða íþróttakennara við grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus til umsóknar. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur skólastjóri, Guðmundur Þorsteinsson, í síma 475 1159. Atvinna óskast Mig vantar vinnu sem fyrst. Ég hef mikla reynslu í mannlegum samskiptum og þjón- ustustörfum. Hlutastarf kemur til greina. Ég heiti Gunnhildur og ef þú vilt hafa sam- band er síminn 562 4303. 3 B HEILBRIGÐISEFTIRLIT ■ ■ i REYKJAVÍKUR Skrifstofustjóri - lögfræðingur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur óskar eftir að ráða lögfræðing í starf skrifstofustjóra Heilbrigðiseftirlitsins. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri Heilbrigðiseftirlitsins í síma 562 3022. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits, Drápuhlíð 14. Áður auglýstur umsóknarfrestur framlengist til 7. júlí nk. RAÐAUGí YSINGAR Tré og runnar Ýmsar tegundir skrautrunna og trjáa. Hagstætt verð. Ýmsar tegundir. Verðlækkun 15 til 50%. Upplýsingar í síma 483 4840. Opið til kl. 22.00 öll kvöld. Nátthagi, garðplöntustöð við Hvammsveg í Ölfusi. Eigandi: Ólafur Njálsson. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 4. júli 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eign: Pólgata 10, ísafirði, þingl. eig. Magnús Hauksson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Brautarholt 6, Isafirði, þingl. eig. Kristján B. Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Isafjarðar, Elías Gíslason, G.H. heildverslun, innheimtumaður ríkissjóðs, Landsbanki Islands, Isafirði, og Lífeyrissjóöur Vestfirðinga, 4. júlí 1995 kl. 10.00. Sýslumaðurínn á isafirði, 29. júni 1995. Att).skalijál[) Fjölskylduhátíð Landssamtakanna Þroska- hjálpar verður haldin við Steinstaskóla í Skagafirði 7., 8. og 9. júlí. Möguleiki er á gistingu í svefnpokaplássi - góð aðstaða. Rútuferð verður frá Reykjavík, ef næg þátt- taka fæst. Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu Þroskahjálpar fyrir miðvikudaginn 5. júlí í síma 588 9390. 3 K I P U L A G R f K I S I N S Hringvegur um Fjallsá og Hrútá íÖræfum, Austur-Skaftafellssýslu Mat á umhverfisáhrifum - frummat Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða fram- kvæmd á Hringveginum (Austurlandsvegi) um Fjallsá og Hrútá í Öræfum, Austur- Skaftafellssýslu. Fyrirhugað er að byggja 4,3 km langan veg ásamt 128 m langri brú á Fjallsá og 44 m langri brú á Hrútá. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum liggur frammi til kynningar frá 30. júní til 8. ágúst 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8-16 virka daga, Verslun Kaupfélags Austur-Skaftfell- inga, Fagurhólsmýri, kl. 9-20 virka daga og kl. 10-20 um helgar og í Jöklakaffi við Jökuls- árlón, Breiðamerkursandi, alla daga kl. 9-21. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Frestur til að skila athugasemdum við ofan- greinda framkvæmd rennur út þann 8. ágúst 1995 og skal skila þeim skriflega til Skipu- lags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1933. Skipuiagsstjóri ríkisins. Sumarferð Landsmála- félagsins Varðar Hin árlega sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin laug- ardaginn 15. júlí nk. Farið verður að Hjörleifshöfða, Görðum í Reynishverfi, Skógum og Skógafossi og að Urriðafossi. Brottför verður kl. 8.00 frá Valhöll v/Háaleitisbraut. Vanir leiðsögumenn verða með í tör. Nánar auglýst síðar. Ferðanefnd. Knattspyrnufélagið Valur Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Vals verð- ur haldinn miðvikudaginn 5. júlí kl. 20.00 í nýja félagsheimilinu að Hlíðarenda. Stjórnin. Aðalfundur handknattleiksdeildar Vals verð- ur haldinn mánudaginn 10. júlí kl. 20.00 í nýja félagsheimilinu að Hlíðarenda. Stjórnin. Slttá auglýsingor FÉLAGSLÍF Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Unglihgasamkoma fellur niður í kvöld vegna 50 ára afmælishá- tíðar Hvitasunnukirkjunnar á isafirði. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Dagsferðir F.Í.: Laugardaginn 1. júlí kl. 09.00: Hagavatn. Ekið áleiöis Kjalveg og að Hagavatni. Gengiö að vatninu og litast um (stoppaö um 3 klst.). Verð kr. 2.700. Sunnudagur 2. júlí kl. 08.00: Dagsferð til Þórsmerkur. Verð kr. 2.700. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Gönguævintýraferð til Nepal í október 1995 Eins mánaðar ferð með fólki sem þekkir vel til á þessum slóðum. Gengið um Langtang-þjóðgarð- inn, Gosainkund og byggðirSerpa í Helambu. Fariö á filsbaki um villidýraslóöir í Chitwan-þjóðgarð- inum. Skoðunarferðir til Kath- mandu og nágrenni. Hefur þú áhuga á aö slást i för með okkur? Nánari uppl. gefur Helgi Ben., hs. 567-4155, vs. 511-2200. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.