Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Innflutningur eykst! VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR var hagstæður um 2,1 milljarð króna fyrsta ársfjórðung 1995 - í stað 4,1 milljarðs kr. á sama tíma í fyrra. Afgangurinn varð minni í ár þar sem innflutningur vöru og þjónustu óx mun meir en útflutningur. HAGTÖLUR MÁNAÐARINS Verrijöfnuður ÚR HAGTÖLUM mánaðarins: „Afgangur á viðskiptajöfnuði var minni í ár þar sem innflutn- ingur vöru og þjónustu hefur aukizt meira en útflutningur. Halli á þjónustujöfnuði var minni í ár, einkum vegna auk- inna tekna af ferðamönnum. Kaup Islendinga á erlendum verðbréfum voru á timabilinu (fyrsta ársfjórðungi) mun minni en í fyrra, en hreint útstreymi vegna viðskipta með þau nam 0.8 milljörðum kr. Gjaldeyris- forði hefur styrkzt að undan- förnu og hafði í lok maí náð vel viðunandi stærð eða sem svarar andvirði vöruinnflutn- ings í þrjá mánuði . . . Útflutningstekjur jukust um 10% á fyrsta ársfjórðungi 1995 og innflutningsverðmæti vöru og þjónustu jókst um 17% frá sama tíma árið áður. Afgangur á vöruskiptajöfnuði var heldur minni í ár vegna 26% aukningar á vöruinnflutningi, en hann var óvenjulega lítill á fyrsta árs- fjórðungi 1994. Verðmæti vöru- útflutnings jókst um 8% sem stafar að mestu leyti af sölu flugvélar Flugleiða til Japans. Halli á þjónustujöfnuði var heldur minni en árið áður, þrátt fyrir óhagstæðari vaxtajöfnuð við útlönd, sem var neikvæður um 4,6 ma.kr. á fyrsta fjórð- ungi ársins. Vaxtabyrðin hefur aukizt vegna vaxtahækkana erlendis, en önnur þjónustuvið- skipti hafa verið hagstæðari í ár, einkum vegna meiri gjald- eyristekna af erlendum ferða- mönnum...“. • • • • Sjávarátvegsbati MEIRA úr Hagtölum: „Heildarskuldir sjávarútvegs lækkuðu úr 107 mil(jörðum kr. 1993 í 102 ma. kr. 1994, eða um rúmlega 5 ma.kr. Á sama tíma lækkuðu hreinar skuldir, þ.e. heildarskuldir að frádregnum framlögum lánastofnana á af- skriftarreikning vegna sjávar- útvegs, úr 103 í 98 ma.kr. Útflutningsframleiðsla sjáv- arútvegs hefur aldrei verið meiri en hún var 1994, eða um 87 milljarðar kr., sem er rúm- lega 10 ma.kr. aukning frá fyrra ári. Veginn meðalhagn- aður þeirra sjávarútvegsfyrir- tækja, sem skráð voru á verð- bréfaþingi íslands 1994, var það ár 4,5% af tekjum, en 1,9% tap var að meðaltali hjá þessum fyrirtækjum á árinu 1993.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík dagana 30. júnf til 6. júlf að báðum dögum meðtöldum, er f Reykjavíkurapó- teki, Austurstræti 16. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. f' APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.______________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöd: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek eropið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtu- daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 Iaugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17.____________________________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virica daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim- sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknavakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir ReyHjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppi. í s. 552-1230._________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysadeild Borgarspítaians sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF A A-SAMTÖKIN, 8. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu f Húð- og kynsjúkdóma- deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu- gæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt._______________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Föreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARPÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- fclagsins er í síma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyriT fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20.____________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.______ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sfm- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrifstofutíma er 561-8161. FÉLAGII) HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virkadaga kl. 13-17. Sfminn er 562-0690. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 551 -30760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1- 8-8.________________________________ HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtfmameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í sfma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu-14, cr opin alla virka daga frá kl. 9-17. LAUF. Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8.30-15. Sfmi 581-2833._______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 568-8620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök alira þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 568-0790. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrirþásem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eirfksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig em fundir í Seltjamameskirkju miðviku- daga kl. 18 og Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hvetju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 661-2617. ÓNÆMISAÐGEKÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 36. Ncyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur scm fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög- um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN '78: Upplýsíngar og ráðgjöf f s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarramogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 561-6262. SÍM AÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer: 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KKABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020. MEDFERÐARSTÖÐ RfKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgfötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581 -1817, fax 581 -1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar- að kl. 20-23.__________________________ SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN i Fossvogi: Mánudl«a til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30._____________________ HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17.__ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fíjáls alla daga. HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKKUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. ____________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.______ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fýrir feð- ur 19.30-20.30).____________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20.______________________________ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eítir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15- 16 og 19-19.30.____________ SÆNGURKVENNADEILI). Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ______________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana- vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Safniö opnar 1. júní nk. og veröur opið alla daga til 1. september kl. 9-18 (mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3—5 s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bustaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. - fö8tud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3^5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17._______ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega-kl. 14-17.______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: SÞ vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf- sími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helgar kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.______________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjaröar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.______________________________ LANDSBÓKASAFN fslands - H&skólabóka- safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lokaðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Slmi 663-5600, bréfsími 563-5615. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, PYÍkirkjuvegi. Lokað vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins vegar opið. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARÍ sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.- fímmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16 MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið fí*á 15. maf fram f miðjan september á sunnud., þriðjud., fimmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á verkum Asgrfms Jónssonar og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga.____________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hanrtrita- sýning er opin f Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16 aJla daga nema sunnudaga. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, eropið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIDJÚSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriífjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið alla daga frá 1. júnf-1. sept. kl. 14-17. Hópar skv. samkomulagi á öðrum tímum. Uppl. f sfmum 483-1165 eða 483-1443._______________ ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNII) Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19._________________ NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept, er alla daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 10-17. FRÉTTIR Fjölskyldu- hlaup í Viðey á morgun EFNT verður til fjölskylduhlaups í Viðey á morgun, laugardaginn 1. júlí. Það hefst kl. 14 en bátsferð- ir verða á 20 mínútna fresti frá kl. 12. Þátttökugjald er ekki annað en feijutollurinn sem er 400 kr. fyrir fullorðna en 200 kr. fyrir börn. Skúlaskeiðið er hugsað sem allt í senn, ganga, skokk eða hlaup. Vegalengdin er 3 km. Farið verður frá Viðeyjarstofu austur fyrir skól- ann og þar beygt yfír á suður- ströndina og farið eftir henni heim og vestur að grillskálanum Viðeyj- amausti þar sem hlaupið endar. Þar fá allir þátttakendur verð- launapening, einnig verður boðið upp á kalda drykki. Ferðir í land hefjast upp úr kl. 15. Öll skipulagn- ing og umsjón Skúlaskeiðs er í höndum Reykjavíkurmaraþons. Dregið af kvæði Gríms Nafnið Skúlaskeið er dregið af kvæði Gríms Thomsen um saka- mann sem Skúli hét og komst á hesti sínu undan vörðum laganna. Það er því ekki um Skúla fógeta. En fógetinn, sem setti svo mikinn svip á Viðey, var lengi léttur á fæti og því var talið rétt að kenna þetta fjölskylduhlaup við hann og hiðþekkta nafn Skúlaskeið. A sunnudag verður að venju staðarskoðun kl. 15.15 og um kvöldið kl. 20-23 stendur hinn þekkti harmóníkusnillingur, Karl Jónatansson, fyrir sveitaballi í Við- eyjarnausti. Ljósmyndasýningin í skólanum er opin, einnig hestaleigan, sem er útibú frá hestaleigunni í Lax- nesi. Veitingar eru í Viðeyjarstofu. MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 11-20. Frá 20. júnf til 10. ágúst er einnig opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið f böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturliæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu- daga kl. 9-18.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45. Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga 8- 18 og sunnudaga 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin virka daga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260. ________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Ö[ií^ mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643.__________ BLÁA LÓNIÐ: Oj>ið alla daga frá kl. 10 til 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDÚ- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Opið er alla daga f sumár frá kl. 10-19. Sölubúöjn er opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veitingahúsið opið kl. 10-19. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Garð- urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 9-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffísala í Garðskálanum er opin kl. 12-17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.