Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568-8000 F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Rokkóperan: Jesús Krístur SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andreuu Loyd Webber. Frumsýning föstudaginn 14. júli', örfá sæti laus. Sýning laugardaginn 15. júlí, sunnudaginn 16. júlí. Miðasala hafin. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu ptdri0iistilhlnhih -kjami málsins! KaffíLcikhHSið Vesturgötu 3 f HLAnVARPANUM 1 a o o H o i Herbergi Veroniku í kvöld fös 30/6 kl. 21, sun 2/7 kl. 21 Miði m/mat kr. 2.000 Matargestir mæti kl. 19:30 Jónas Arnason og Keltarnir lau 1/7 kl. 21, mán 3/7 kl. 21 Mi&averð kr. 1.000 Eg kem frá öðrum löndum með öll mín ævintýri aftan a mér - Cuðrún Gísladóltir tekur |~j á móti gestum H þri 4/7 kl 19:30 fös 7/7 kl. 19:301 Miði m/mat kr. 1.500 jj Eldhúsið og barinn H opin fyrir & eftir sýningu B Miðasala allzn sólarhringinn i síma 551-9055 Arna Þorsteinsdóttir og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðrí stemningu á Mímisbar. L.A. Café — Laugavegi 45 — 101 Reykjavík L.A. CAFÉ 6 ÁRA aísláttur aí okkar stórglæsilega matseÓli Eldhúsib opið alla daga írá kl. 18.00-22.30. 9 BorÖapantanir í síma 562-61209 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Día Krogh SÉRA Jón Dalbú ásamt ánægðum sóknarbörnum. ^ Skagfirsk sveifla með Geirmundi Valtýssyni. ^ Finnskur sólardrykkur bættur með fruitópíu l fyrir alia sem mæta fyrir 23.30. ; tekin eitthvaö út á land Miðgarður —Skagafirði ^ ... beint i stuðiö þau Twista sérhvern dag... Laugardagur l.jiilf Hótel Island ... svona þrisvar á lag * Islenskur söfnuður í Noregi ÍSLENDINGAR í Noregi fengu nýlega sóknarprest eftir langa bið, en Olafur Skúlason biskup setti séra Jón Dalbú Hróbjartsson í það embætti hinn 15. september í fyrra. Vetrarstarfið hefur gengið ágæt- lega, en söfnuðurinn er svo til alls- laus og vantar sárlega sálmabæk- ur. Fjölskyldumessur fara fram í Norberg-kirkjunni, en aðrar messur í Hovik-kirkju. Vetrarstarfi lauk þann 7. maí síðastliðinn með ferm- ingu þeirra Ingunnar Hilmarsdóttur og Omars Bergs Brynjólfssonar. Reglulegt starf byrjar aftur í októ- ber næstkomandi. JRmeð krabba LARRY Hagman, sem lék JR, illvirkjann góðkunna í Dallas- þáttunum, er með krabba- meinsæxli í lif- ur. Talsmaður Hagmans, Ric- hard Grant, sagði að leik- arinn hefði verið Iagður inn á sjúkra- hús til sýna- töku síðastlið- inn fimmtu- dag. Hann hefði verið út- skrifaður daginn eftir. „Æxlið fannst mjög snemma á þróunarstigi þess og Hagman mun á næstunni ræða við lækna um væntanlega meðferð," sagði Grant. Larry hefur áður kennt sér meins í lifrinni. Árið 1992 kom í ljós að hann var með skorpulifur. Rannsóknin síðast- liðinn fimmtudag var vegna skorpulifrarinnar og æxlið hefði vafalaust fundist mun seinna ef leikarinn hefði ekki þjáðst af þeim sjúkdómi. „Þrátt fyrir orðróm um hið gagnstæða er líðan Larrys mjög góð. Engin breyting hefur orðið á framtíð- aráætlunum hans,“ segir Grant. Áður en Dallas-þættirnir gerðu nafn Hagmans ódauðlegt lék hann í sjónvarpsþáttunum „I Dream of Jeannie", „The Good Life“ og „Here We Go Again“. Einnig lék hann ásamt Christopher Reeve í fyrstu ofur- mennismyndinni. HAGMAN á gull- aldarárum sínum sem JR. Skeljungsbúðin Suðurlandsbraut 4 ••Sími 5603878 "EÉ é* ci "w JlpJI JL IdLjrL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.