Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 551 6500 STJ«R'I B ÍÓ ★★★★★ „Besti breski tryllirinn í mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársins!" CarolineWestbrook.^MPIRE x, SHALLOW GRAVE „lllkvittin tryllir frá Bretlandi meðf bel hrollvekjandi áhrif.Draugalegt orðbra sambland samansafnaðs hryllings og kol og illgjarnrar kímnigáfu." húmor". Jeff Craig, Jack Mathews, SIXTY SECOND írDIIIUkini mAF NEWSDAY preview I GRUNNRI GROF Hvað er smá rnorð á milli vina? , „Pulp Fiction- áhugamenn, takið ’’ eftir! Hér er mynd fyrir ykkur. W Fyndnir f skúrkar, of- beldi, Ijótt orðbragð, kynlíf og kolsvartur húmor". Jack Mathews, NEWSDAY Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6.55. í A sal. SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýnd í HÁSKÓLABÍÓI LITLAR KONUR ★ ★★ H.tt. ÖV. ★★★'/j s. v; Mbi. ★ ★★★ Har. J. Alþbl. Ó.H.T. Rás 2. Ó.H.T. Rás2 Sýnd kl. 6.55 og 9. VINDAR FORTÍÐAR SÍÐUSTU SÝNINGAR!! Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16. STJORNUBIOLINAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar.Verð 39.90 mínútan. Sími 904 1065. Vedder hress á ný ► LÍÐAN Eddies Vedders hefur batnað upp á síðkastið. Eddie, sem er söngvari Seattlesveitarinnar Pearl Jam, varð að hætta söng sínum á tónleikum í San Fransisco nýlega vegna magakveisu. I kjöl- far hressleika söngvarans hefur hljómsveitin „hætt við að hætta“ tónleikaför sinni um Bandaríkin. Að minnsta kosti hefur verið ákveðið að hljómveitin spili á þrennum tónleikum, í Milwaukee 8. og 9. júlí og í Chicago þann 11. Svo virðist því sem ákvörðun um að aflýsa tónleikaferðinni hafi verið byggð á áhyggjum af heilsu söngvarans, en ekki viðskipta- ástæðum, eins og sagt var. SAMmt SAMWtí FORSYNING I KVÖLD! FORSYNING SAGABIO: SÝND í A - SAL KL. 11. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll FORSYNING BORGARBIO AKUREYRI: SÝND KL SANDRA BULLOCK BILL P LMAN Nýtt í kvikmyndahúsunum CHRIS Farley og Rob Lowe í hlutverkum sinum. Háskólabíó frumsýnir Tommy karlinn HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á grínmyndinni Tommy karlinum eða „Tommy Boy“ með Chris Farley, David Spade, Bo Derek, Brian Dennehy og Rob Lowe í aðalhlut- verkum. Myndin fjallar um Tommy Callah- an (Farley) sem er einstakt ljúf- menni en mikill hrakfallabálkur. Eft- ir 7 ára menntaskólanám útskrifast hann með meðaleinkunnina D+ og heldur stoltur heim á leið til að að- stoða föður sinn að reka fjölskyl- dufyrirtækið. Faðir Tommys hefur ákveðið að giftast hinni kynþokka- fullu Beverly og um leið eignast Tommy nýjan bróður Paul. Mæðginin Beverly og Paul eiga að baki vafa- sama fortíð og hafa í hyggju að eign- ast fjölskyldufyrirtækið með góðu eða illu. Til að bjarga fyrirtækinu og um leið heimabænum frá glötun verður Tommy að takast á hendur söluferðalag ásamt hinum hund- trygga en jafnframt hundleiðinlega aðstoðarmanni föður síns, Richard. Saman eru þeir vonlausasti söludúett sögunnar, klúðra auðveldlega öllum málum og lenda í ótrúlegum ævintýr- um á ferðalaginu. Útlitið er því ekki bjart fyrir fyrirtækið og fólkið í heimabænum, en þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Chris Farley og David Spade eru nýjustu stjörnur gamanþáttanna „Saturday Night Live“ sem hafa verið sýndir samfleytt í 20 ár og kynnt ekki ófyndnari menn en Eddie Murphy, Steve Martin, John Belushi, Dan Aykroyd og Chevy Chase, svo aðeins nokkrir séu nefndir og nú síð- ast Mike Myers og Dana Carvey í Veröld Waynes. Leikstjóri er Peter Segal. MARLON Brandon og Johnny Depp í hlutverkum sínum. Laugarásbíó frumsýnir Don Juan De Marco LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni Don Juan De Marco. Með aðalhlutverk fara Marlon Brandon, Johnny Depp og Fay Dunaway. Ungur maður hefur komið sér fyr- ir ofan á auglýsingaskilti nokkru 40 fetum fyrir ofan jörðu. Hann er sveipaður skikkju, hefur huiið andlit sitt með grímu og veifar sverði. Hann segist vera Don Juan DeM- arco, heimsins besti elskhugi sem hefur tælt yfir 1000 konur. Nú er hann bugaður af sorg eftir að hans eina sanna ást yfirgaf hann og lífs- löngunin er horfin. Lögreglan er viss um að hér sé enn einn bijálæðingur- inn á ferð og hefur kallað til sálfræð- ing sem lukkast að ná manninum niður. Dr. Jack Mickler (Brandon), vel virtur en útbrunninn sáli, sem er um það bil að fara á eftirlaun, fær unga manninn til meðferðar. Hann fær tíu daga til að meta andlegt ástand sjúklingsins og mæla með viðeigandi meðferð. Á þessum tíu dögum rekur Don Juan 21 árs ævi- skeið sitt sem einkennist af róm- antískum ævintýrum og tekst ekki einungis að sannfæra lækninn um að hann sé heill heilsuNieldur hefur hinn ungi Don Juan afdrifarík áhrif á líf Dr. Mickler sem uppliftir glat- aða ástarneista lífs síns á ný.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.