Morgunblaðið - 01.07.1995, Page 1

Morgunblaðið - 01.07.1995, Page 1
l.TBL. 1. ÁRG._____________LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 VERÐMÆTT BLAÐ Brotið blað í sorphirðu á f slandi Söfnun á dagblöðum, tímaritum og öðru prentefni hefst á höfuðborgarsvæðinu 5. júlí ' ' Á miövikudaginn kemur veröur brotiö Auövelt aö nálgast þann næsta! blaö í sorphiröu d íslan'di, en þd hefst ___________Gámarnir veröa fjölmargir og vel auökenndir. Kann aö leiba til frekari flokkunar og endurvinnslu Án nokkurs efa munu íbúar höfuðborgarsvaeðisins kunna vel að meta þetta tækifæri sem þeim gefst til að sýna hug sinn til umhverfisins. Takist þetta átak jafn vel og vonir standa til eru líkur á að haldið verði áfram á sömu braut, til að mynda með söfnun á notuðu plasti. Ekki er að efa að önnur sveitarfélög munu fylgjast grannt með árangri okkar með samskonar átak í huga. Hér er því stigið stórt skref í þá átt að Island fari að standa undir nafni sem eitt umhverfis- vænsta land heims! ■ y söfnun d dagblööum, tímaritum og ööru prentefni til endurvinnslu d höfuöborgarsvæöinu. Sérstökum söfnunargdmum veröur komiö fyrir d fjölförnum stööum, svo sem verslunarmiöstöövum og viö bensínstöövar. Ndnari upplýsingar um staösetningu þessara söfnunargdma eru d baksíöu þessa blaös. Eftir sem döur er tekiö viö pappír d öllum gdmastöövum Sorpu, einkum ef um meira magn er aö ræöa. Þetta er tilraunaverkefni sem unniö er í samvinnu sveitarfélaga d höfuöborgarsvæöinu og SORPU bs. Meö þessum hætti veröur unnt aö nd mjög miklum drangri í umhverfisvernd. Auk þess sparast umtalsveröir fjdrmunir vegna þess aö ekki þarf aö farga pappírnum sem hverju ööru sorpi. Islenskur skógur dygði okkur til pappírs- framleiðslu í 6-8 mánuði Á íslandi má áætla aö séu um það bil 100.000 rúmmetrar af skógi sem mætti nýta til pappírsframleiðslu. Ætla má að hann gæfi 40.000 tonn af pappír. Hingað til lands eru flutt árlega um 70.000 tonn af pappír. Sé tillit tekið til ýmissa óvissuþátta má giska á að íslenski skógurinn fullnægði pappírsþörf íslendinga í 6-8 mánuði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.