Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 2. JULI 1995 mregttttftlaftift BLAÐ B \ Morgunblaðið/Rúnar Þðr UR BORG SVEIT Hjónin Snædís Gunnlaugsdóttir og Sigurjon Benedikts- son hafa komið sér myndarlega fyrir í Kaldbak, sem er rétt sunnan við Húsavík. Fyrir utan óbilandi land- græðsluáhuga hafa þau látið sig pólitík varöa og kom- ið nálægt flestum stjórnmálahreyfingum að uridanskil- inni framsóknarmennsku. Þau segjast þó aldrei hafa orðið vitni að annarri eins pólitík og viðgengist hefur í bæjarstjóm Húsavíkur að undanförnu. Jóhanna Ingvarsdóttir heimsótti húsráðendur í Kaldbak. Þau eru bæði borgarbörn og uppgötvuðu það ekki fyrr en eftir sumarvinnu á hóskólaárunum austur á Héraði að þau höfðu alla tíð búið á röngum stað á landinu. „Við héldum einfaldlega að ekkert væri til nema rok og rigning, eins og hún gerist verst sunnanlands, svo við ákváðum að á Egilsstöðum myndum við búa að afloknu námi," segja þau Snædís Gunnlaugsdóttir og Sigurjón Benediktsson, en svo fór að haustið 1977 fluttust þau til Húsavíkur þar sem Héraðsbúa vantaði engan tannlækni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.