Morgunblaðið - 02.07.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.07.1995, Qupperneq 1
SUNNUDAGUR SUNNWAGUR 2. JULI 1995 Jltattiiflftljifrife BLAÐ Morgunblaðið/Rúnar Þór Hjónin Snædís Gunnlaugsdóttir og Sigurjón Benedikts- son hafa komið sér myndarlega fyrir í Kaldbak, sem er rétt sunnan við Húsavík. Fyrir utan óbilandi land- græösluáhuga hafa þau látið sig pólitík varða og kom- ið nálægt flestum stjórnmálahreyfingum að undanskil- inni framsóknarmennsku. Þau segjast þó aldrei hafa orðið vitni að annarri eins pólitík og viðgengist hefur í bæjarstjóm Húsavíkur að undanförnu. Jóhanna ingvarsdóttir heimsótti húsráðendur í Kaldbak. Þau eru bæði borgarbörn og uppgötvuðu það ekki fyrr en eftir sumarvinnu á háskólaárunum austur á Héraði að þau höfðu alla tíð búið á röngum stað á landinu. „Við héldum einfaldlega að ekkert væri til nema rok og rigning, eins og hún gerist verst sunnanlands, svo við ákváðum að á Egilsstöðum myndum við búa að afloknu námi,“ segja þau Snædís Gunnlaugsdóttir og Sigurjón Benediktsson, en svo fór að haustið 1977 fluttust þau til Húsavíkur þar sem Héraðsbúa vantaði engan tannlækni. NMHIie SVEIT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.