Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Leikskólakennari Leikskólakennara vantará leikskólann Sælukot. Upplýsingar í síma 562-8533 á milli kl. 18-21. „Au pair“ - Bæjaraland Kennslukona óskar eftir barngóðri stúlku til að gæta sona sinna, 7 og 9 ára. Engin heimil- isstörf. Þýskunámskeið greitt ef óskað er og 400 mörk í vasapening á mánuði. Anna Graf, Weichs, sími 0049-8136-5080. Vélstjóri Vélstjóra vantar á frystiskip. Starfið er 1. vélstjórastaða og afleysingar sem yfirvélstjóri. Við leitum að framtíðarmanni með full rétt- indi, sem hefur áhuga á að takast á við krefj- andi starf hjá kraftmiklu fyrirtæki. Svör óskast send afgreiðslu Mbl., merkt: „Vélin - 1163“. Landslagsarkitekt Borgarskipulag auglýsir eftir landslagsarki- tekt til starfa við umhverfisdeild stofnunar- innar. Starfið fellst í ýmsum skipulagsmálum á opnum svæðum í borginni, svo og undir- búningi mála fyrir nefndir og ráð. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. og skal umsóknum komið til . Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Húsvörður Staða húsvarðar í Víðistaðaskóla í Hafnar- firði er laus til umsóknar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst nk. Umsóknir berist skólaskrifstofu Hafnarfjarð- ar, Strandgötu 4, fyrir 14. júlí nk. á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 565 7246 og skólafulltrúi í síma 555 3444. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 5888500 - Fax: 5686270 Liðsmenn óskast Við leitum að áhugasömu fólki í tímavinnu, 12-30 klst. á mánuði, til að taka að sér lið- veislu fyir einhverfa einstaklinga (25-30 ára). í liðveislu felst persónulegur stuðningur sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega ein- angrun, t.d. aðstoð til að njóta menningar og félagslífs. Nánari upplýsingar gefur Ellen Júlíusdóttir, í síma 588 8500, milli kl. 9-12, næstu daga. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Félags- málastofnun, Síðumúla 39. íþróttakennarar Staða íþróttakennarq,við grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus til umsóknar. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur skólastjóri, Guðmundur Þorsteinsson, í síma 475 1159. Bílabúð Benna Óskum eftir vönum og hressum starfsmanni í verslun vora. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, 112 Reykjavík. Hárgreiðslustofa tilsölueða leigu í miðbænum. þeir sem hafa áhuga sendi nafn og síma í afgreiðslu Mbl., fyrir 20. júlí merkt „Hár - 5836“. Kennarar Kennara vantar að Nesskóla, Neskaupstað. Almenn kennsla í 1.-7. bekk. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 477 1726 og 477 1499. Verkstjóri Hrafnista óskar eftir að ráða: 1. Verkstjóra í þvottahús. Þarf að geta hafið störf 1. ágúst nk. Umsóknir sendist til forstjóra Hrafnistu í Reykjavík fyrir 15. júlí nk. Saumastofa 2. Tvo vana starfsmenn á saumastofu í þrjá mánuði frá 1. júlí. Upplýsingar gefur Anna Guðlaugsdóttir í síma 568 9500. Heimaþjónusta Starfsmann vantar í fullt starf við heimaþjón- ustu á Eskifirði frá 1. ágúst. Um er að ræða aðstoð við fjögurra manna fjölskyldu, þar sem húsmóðirin er bundin við hjólastól. Upplýsingar veitir formaður félagsmálaráðs í síma 476 1246. Félagsmálaráð Eskifjarðar. HÁ8KÓUNN A AKUREVPI Háskólinn á Akureyri Á rannsóknastofu Háskólans á Akureyri er laus staða til umsóknar Starfið felur í sér umsjón með efnafræði- stofu, efnalagerog rannsóknatækjum. Vænt- anlegur starfsmaður mun einnig aðstoða við efnafræðikennslu og við rannsóknavinnu. Meinatækni eða önnur sambærileg menntun æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags háskólakennara á Akureyri. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður sjávarútvegsdeildar í símum 463 0953 og 463 0900. Umsóknir um stöðuna skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 15. júlí nk. Háskólinn á Akureyri. Iðnnemar íleit að starfsþjálfun Iðnnemar, sem lokið hafa burtfararprófi af iðnbrautum framhaldsskóla haustið 1994 eða fyrr en vantar enn tilskilda starfsþjálfun til sveinsprófs, geta skráð sig hjá atvinnu- miðlun iðnnema. Atvinnumiðlun iðnnema hyggst reyna að út- vega sem flestum starfsþjálfun. Atvinnumiðlun iðnnema, sími 562 0274. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 5888500 - Fax: 5686270 Húsvörður Laus er til umsóknar staða húsvarðar við hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra að Drop- laugarstöðum, Snorrabraut 58. Staðan veit- ist frá 1. október nk. Frekari upplýsingar gefur Ingibjörg Bernhöft, forstöðumaður, í síma 552-5811, frá kl. 9-12 næstu daga. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Umsóknir sendist forstöðumanni fyrir þann tíma. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Drop- laugarstöðum og hjá Félagsmálastofnun, Síðumúla 39. Leikskólar Reykjavíkurborgar Matartækna vantar frá 15. ágúst nk. á leik- skólana: Sólborg v/Vesturhlíð, s. 551 5380, Sæborg v/Starhaga, s. 562 3664. Upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjór- ar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. Frá Daufblindrafélagi íslands Daufblindrafélag íslands óskar að ráða dauf- blindraráðgjafa í hálfa stöðu frá 1. septem- ber næstkomandi. Leitað er að starfsmanni sem hefur áhuga á óhefðbundnum sam- skiptaleiðum og hefur vald á tjáskiptaleiðum daufblindra. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja sálfræðilega menntun eða reynslu í starfi daufblindraráðgjafa felst: - Að hafa reglulegt samband við alla meðlimi félagsins. - Að leita uppi nýja félaga og sjá til þess að þeir fái endurhæfingu og menntun. - Að vinna að því að minnka félagslega ein- angrun daufblindra. - Að sjá um fræðslu til daufblindra, aðstand- enda og starfsfólks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.