Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU Al JC^I Y^IKIC^AR HH tÆKr HB mm BHI jt \ ^s»M. JL.. # *Vm—V í Gröfumaður Óskum eftir gröfumanni, vönum traktors- gröfum til starfa strax. Nánari upplýsingarveittarísíma 565 3140. Klæðning hf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Barngóð Áreiðanleg stúlka, kona, óskast á heimili í Fossvogi til að gæta barna, eins árs og níu ára, 2-3 daga í viku. Einhver heimilisstörf. Upplýsingar í síma 588 8197. Leikskólakennari Eiðahreppur óskar að ráða leikskólakennara frá 1. september nk. Leikskólinn á Eiðum er lítill leikskóli (1,6 stöðugildi) í um 13 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Leikskólinn starfar 9 mánuði á ári, sept.-maí. Nánari upplýsingar gefur Þórarinn í síma 471-3840. Kennarar Laus er ein kennarastaða við Laugarbakka- skóla í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Æskilegar kennslugreinar náttúrufræði, samfélagsfræði og almenn kennsla. Umsóknir sendist til Jóhanns Albertssonar, skólastjóra, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar ísímum 451 2985 eða 451 2901, fax 451 2801. Grunnskóli Tálknafjarðar auglýsir Kennarar Góða kennara bráðvantar til almennrar kennslu næsta skólaár. Flutningsstyrkur og húsnæðishlunnindi í boði. Einnig vantar tónlistarkennara við sama skóla. Kjörið tækifæri fyrir fjölskyldufólk eða ein- staklinga til að koma á friðsælan og fallegan stað á Vestfjörðum. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga í síma 456 2623 eða 456 2694 eða á sveitar- skrifstofu í síma 456 2539. Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 20-40 ára, vanur verslunar- og sölustörfum, óskast til framtíðarstarfa. Starfið er laust nú þegar. Handskrifaðar umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 8. júlí merktar: „MÆ - 8514“. Vopnafjarðarskóli auglýsir Kennara vantar við Vopnafjarðarskóla næsta skólaár. Meðal kennslugreina: Tungumál, raungrein- ar, samfélagsfræði, hand- og myndmennt og kennsla yngri barna. Vopnafjarðarskóli er einsetinn með 130-140 nemendur í 8 bekkjardeildum. Flutningsstyrkur og niðurgreidd húsaleiga í boði. Upplýsingar veita aðstoðarskólastjóri í sím- um 473-1556 og 473-1108 og formaður skólanefndar í síma 473-1439. WlAtÞAUGL YSINGAR Rúmgóð íbúð óskast Hjón með tvö börn, starfsmaður Morgun- blaðsins og kennari við MR, óska eftir hús- næði á góðum stað í Reykjavík, Garðabæ eða Kópavogi. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 486-1129 eða 565-6346. Hveragerði - Þorlákshöfn Höfum verið beðnir að útvega einbýli í Hvera- gerði eða Þorlákshöfn fyrir ákveðinn Taup- anda. Vinsamlegast hafið samband við Helga eða Eyþór. Húsið, fasteignasala, sími 568 4070. íbúðareigendur ath.! Ert þú eigandi að íbúð og ert smeykur að leigja hana út? Þá er hér lausn á vandanum. Snyrtileg, róleg og barnlaus hjón, hann í HÍ og hún hárgreiðsludama, óska eftir 3ja her- bergja íbúð vestan Snorrabrautar, í síðasta lagi í lok sumars en má losna strax. Tryggingar og meðmæli góðfúslega veitt. Upplýsingar í síma 561 0030. Húsnæði óskast til leigu Traustur aðili óskar að taka á leigu 75 til 100 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð við Lauga- veginn, í Fenjahverfi eða Kringlunni. Áhugasamir leggi nafn, síma og verðhug- myndir, ásamt lýsingu á húsnæði og stað- setningu þess, inn á afgreiðslu Mbl., hnerkt- ar: „Traustur - 0795“, fyrir 7. júlí. íslenskar lækningajurtir Námskeið um lækningamátt íslenskra jurta verður haldið 6. og 11. júlí. Kennt verður að búa til jurtasmyrsl, te og seyði. Leiðbeinandi Rósa Róbertsdóttir, dip. phyt. MIMMH. Verð kr. 4.900. Hámarksfjöldi 10 manns. Skráning í síma 551 0135. --------Sólheimar---------------- íGrímsnesi Listmeðferð byggð á hugmyndum Rudolfs Steiners. Umsjón: Listþjálfarnir Jennie og Colin Tanser. Fyrirlestrar, sýnikennsla og verklegar æfingar. Námskeiðið hefst á Sólheimum laugardaginn 8. júlí kl. 10.00 og lýkur sunnudaginn 9. júlí kl. 17.00. Námskeiðið fer fram á ensku. Þátttökugjald kr. 5.000. Gisting og matur kr. 4.800. Skráning í síma 486 4430. HÚSNÆÐI í BOÐI íhúðtil leigu - Hafnarfirði 6 svefnherbergi + tvöföld stofa 130 fm á tveim- ur hæðum. Suðurgarður. 44 fm bílskúr gæti leigst með íbúðinni. Er í tvíbýli. Laus í lok júlí. Leigist til eins árs en hugsanlega lengur. Upplýsingar í síma 565 0829. B 0 Ð »> Auglýsing Tölvuútboð. Þriðjudaginn 4. júlí nk. kl. 15.00 gangast Ríkiskaup fyrir fundi til þess að kynna drög að útboðsgögnum vegna væntanlegs útboðs á PC vélum, prenturum, hugbúnaði m.m. Á fundinum kynnir Bjarni Júlíusson, tölvuráðgjafi, gögnin, og munu hann og Júlíus S. Ólafs- son, forstjóri Ríkiskaupa, svara fyrir- spurnum. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða og eru þeir sem málið varðar hvattir til að senda fulltrúa á fundinn. Tilkynna skal þátttöku í síma 552 6844 fyrir kl. 12.00 nk. þriðjudag. Æ RÍKISKAUP Ú tbo& sk i I a árangr i I BORGARTÚNI 7. I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Útboð Hafnarstjórn Suðureyrar óskar eftir tilböðum í gerð smábátahafnar. Helstu magntölur eru: Grjótgarður og grjótvörn 3.500 rm, dýpkun 5400 rm. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. septem- ber 1995. Útboðsgögn verða afhent á hreppsskrifstofu Suðureyrar og Vita- og hafnamálastofnun Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu, frá þriðjudeginum 4. júlí, 1995. Tilboð verða opnuð á hreppsskrifstofu Suð- ureyrar og á Vita- og hafnamálastofnun mið- vikudaginn 19. júlí, 1995 kl. 11.00. Hafnarstjórn Suðureyrar. ÚT B 0 Ð »> Fasteignirtil sölu Útboð nr. 10406 iðnaðarhúsnæði ílandi Tinda, Kjalarnesi, sem er 200 m2 (770 m3), fasteignamat kr. 1.727.000,- og brunabótamat kr. 15.320.000,-. Útboð nr. 10407 jörðin Neðri-Tunga, ísafirði, ásamt húsakosti og ræktun. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum. Tilboðsblöð liggja frammi hjá Ríkiskaup- um, Borgartúni 7, 105 Reykjavík frá og með 3.7. 1995. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00, 10.7. 1995 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNl 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.