Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Skattstjóri Vesturlands- umdæmis, Akranesi Skattstofa Vesturlandsumdæmis, Akranesi, verður lokuð vegna flutninga dagana 3., 4. og til hádegis 5. júlí nk. Opnað verður í nýju húsnæði Stillholti 16-18, Akranesi, þann 5. júlí nk. kl. 13.00. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stillholti 16-18, 300 Akranesi. áb Mosfellsbær - deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi hesthúsa- hverfisins á Varmárbökkum, Mosfellsbæ verður til sýnis á Bæjarskrifstofu Mosfells- bæjar frá 3. júlí nk. til 31. júlí. Athugasemdir, ef einhverjar erú, skulu ber- ast skriflega til Skipulagsnefndar Mosfells- bæjar, Hlégarði, 270 Mosfellsbæ, innan framangreinds sýningartíma. Tæknifræðingur Mosfellbæjar. Grímsá í Borgarfirði Vegna forfalla er ein stöng laus í Grímsá 20.-26. júlí (ath. eingöngu fluguveiði). Upplýsingar í síma 435 1401. Veiðifélagið. Leiguskipti Óska eftir leiguskiptum á 140 fm raðhúsi á ísafirði og 4ra herbergja íbúð á höfuðborgar- svæðinu frá 1. september. Upplýsingar í síma 456 3494 á kvöldin. Trésmíðavélar - sýning Sýnum nýju hjólsagirnar frá SCM. SCM - HYDRO með vökvastillingum S I 150 með stuttum sleða, S 520 þykktarhefill og fleiri vélar. Iðnvélar hf. Hvaleyrarbraut 18-22, Hafnarfirði. immm Umsóknir um skólavist veturinn 1995-1996 þurfa að berast skólanum fyrir 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum liggja frammi í þeim verslunum sem selja myndlistarvörur. Penninn, Hallarmúla, Litir og föndur, Skólavörðustíg 14, Listfengi, Eiðistorgi, Mál og menning, Síðumúla 7-9, Liturinn, Síðumúla 15, Skólavörubúð Námsgagnastofnunar, Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti 7. Skólavist er staðfest fyrir 1. september. Skrifstofa skólans verður opin í september kl. 13-19 virka daga. Kennsla hefst 2. október. Myndlistarskólinn í Reykjavík, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík, sími 551 1990. Skólastjóri. SUMARHÚS/-L ÓÐIR Sumarhús til flutnings Af sérstökum ástæðum er þetta sumarhús til sölu. Húsið er 40 fm með 20 fm svefn- lofti. Frágengið að öðru leyti en að eldhús, hurðir og baðtæki vantar. Fast verð kr. 2.100.000 sem er mjög hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofu okkar. HÚSAKAUP, Suðurlandsbraut 52, Rvík, sími 568 2800. Innréttingartil sölu Fallegar innréttingar fyrir fataverslun til sölu. Um er að ræða nýlegar innréttingar úr kirsu- berjaviði ásamt stóru afgreiðsluborði, útstill- ingarglugga, lýsingu o.fl. Áhugasamir leggi inn svör á afgreiðslu Mbl., merkt: „I - 1166“, fyrir föstudag. Kvenfataverslun til sölu Þekkt kvenfataverslun í góðu leiguhúsnæði í miðbænum tíl sölu. Eigin innflutningur. Góð umboð. Svör sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 6. júlí, merkt: „Kvenfataverslun - 7612“. Til leigu íSíðumúla Mjög gott 104 fm skrifstofuhúsnæði. Laust til leigu strax. Hagstætt leiguverð. Ársalir hf. - fasteignsala, Sigtúni 9, 105 Rvík, sími 562 4333. Strandavíðir Úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Mosskógar, Mosfellsdal. Atvinna Til sölu verslunarrekstur á fjölförnum stað með mikla möguleika til ýmiskonar reksturs, t.d. söluturns kaffistofu, videoleigu o.fl. Lysthafendur vinsamlega leggi inn nafn og upplýsingar á afgreiðslu Mbl., merkt: „Sjoppa - 326“. Barnafataverslun Til sölu er mjög þekkt rótgróin sérverslun með barnaföt. Verslunin er á einum besta stað í miðbæ Reykjavíkur í góðu húsnæði með fallegum sýningargluggum. Eigin innflutningur á þekktum vörumerkjum. Góð viðskiptasambönd erlendis sem innan- lands. í boði eru mjög góð kjör fyrir traustan kaup- anda. Áhugasamir leggi inn uppl. um nafn og síma- númer íafgreiðslu Mbl. merkt: „Barnaföt 85“. Einstakur bíll Til sölu af sérstökum ástæðum Mercedes Benz 300 SL-4 ’91. Bílnum fylgir m.a. rafdrifin blæja og harður toppur, ný 18“ Michelin vetrardekk á MB álfelgum. Allur fáanlegur aukabúnaður er í bílnum, sem er nánast sem nýr í útliti. Góð kjör í boði. Upplýsingar veitir Friðrik í síma 553 1236 á skrifstofutíma. Sjómenn - útgerðarmenn Frystihús Fáfnis á Þingeyri vantar báta í við- skipti í sumar. Fast verð, öruggar greiðslur, ókeypis löndun og ís. Þeir, sem áhuga hafa, visamlegast hafið samband við verkstjóra í síma 456 8204. með 200 ha. Mercury utanborðsvél. Þessi glæsilegi sporthraðbátur er búinn ýmsum aukabúnaði, s.s. eldavél, vaski, salerni, tal- stöð, fiskleitartæki, dýptarmæli, áttavita, Ijóskösturum, útvarpi og segulbandi, rafdrifn- um leitarkösturum, hraðamæli, snúnings- mæli, stálskrúfu og álskrúfu, power trim og mörgu fleiru. Glæsilegur og lítið notaður bátur (aðeins keyrður um 50 tíma) sem hent- ar vel fyrir skemmtisiglingar, sjóskíði, sjó- stangaveiði og ferðalög. Vagn fylgir. Verð 2.700.000 (kostar nýr um 3.500.000). Upplýsingar f sfma 552 3587 eða 853 9925. Taðreyking - birkireyking Tökum lax og silung í reyk. Sækjum, sendum á höfuðborgarsvæðinu. Reykhúsið í Útey við Laugarvatn, sími 486 1194. Húsbyggjendur Getum bætt við okkur verkum. Friðjón og Viðar hf. Upplýsingar hjá Friðjóni í símum 565 3845 og 853 4335 og hjá Viðari 854 2968. Húsbyggjendur - húseigendur Húsgagna- og húsasmíðameistari með tré- smíðaverkstæði getur bætt við sig verkefn- um. Húsasmíði og húsviðgerðir. Hurða-, glugga- og innréttingasmíði. Mjög ódýr og vönduð vinna. Vanir fagmenn. Sími 557 9923. Geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.