Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 1
Kft REYNSLUAKSTUR A PEUGEOT 306 SL - KRAFTMIKLIR SPORTBIL- AR FRÁ BANDARÍKJUNUM ALKÓHÓLMÆLIR FYRIR ÞÁ ÖKU- LEYFISSVIPTU - HVERNIG FARNAST FJÖLNOTABÍLUM í EVRÓPU **S#~ t>ín< |ltarjpisiM*frft Kringlunni 5 - sími 569-2500 SUNNUDAGUR 2. JÚLI 1995 BLAÐ c 5 dyra RA?4 ieppinn erkominnogkostar aðeins 2.389.000 kr. <íjg>TOYOTA ; Tákn um gaaði Tveggja sæta Tulip raf bílar SAAB 900 S kemur í haust og kostar frá 1.869 þúsund kr. finmi dyra bíllinn. Saab til Bílheima í hausf FYRSTU Saab bílarnir sem hingað koma til lands eftir að Bílheimar hf. fengu umboð fyrir merkinu koma til landsins í september. Bíl- arnir, sem er af árgerð 1996, verða á verði frá 1,869 þúsund kr. til 2.875 þúsund kr. VerAbllia mllljón Saab 900 með 2,0 lítra, sextán ventla vél kostar frá 1.869 þúsund kr. kr. Staðalbúnaður í bílnum er m.a. líknarbelgur, ABS-heml- alæsivörn og rafdrifnar rúður. 900 S bíllinn, sem er enn betur búinn kostar-1.989 þúsund kr., 900 SE með 2,0 lítra vél með forþjöppu kostar 2.465 þúsund kr. Saab 9000 CX 2,0 kostar 2.275 þúsund en með LPT forþjöppu kostar hann 2.337 þúsund kr. Saab 9000 með 2,3 lítra vél kostar 2.875 þúsund kr. Öll þessi verð eru miðuð við fímm dyra bíla. n PSA (Peugeot og Citroen) telur að framtíðin liggi í tveggja sæta rafbíhim sem brúi bilið milli al- menningssamgangna og hefð- bundinna fólksbíla. Samsteypan hefur smíðað hugmyndabílinn Tulip sem er stytting á franska hugtakinu Transport TJrbain Libre Individuel et Public. í bílnum er að finna tvær verkfræðilegar nýj- ungar, þ.e. þráðlausa rafhleðslu og yfirbyggingu úr frauðkjarna og trefjagleri. PSA kveðst alvar- lega íhuga að hefja framleiðslu á tveggja sæta rafbílum um næstu aldamót. Tulip kerfið byggir á neti hleðslustöðva sem eru upphafs- og áfangastaður bílsins. Notendur Tulip yrðu áskrifendur að kerfinu og hefðu sína eigin fjarstýringu sem bæði ræsir bílinn og mælir hleðslu hans í hvert sinn sem hann er notaður. Tllraunahledslustöðvar á næsta árl Á sérstakri móðurstöð yrði öll þjónusta veitt jafnframt því sem hún sæi um reikningshald vegna notenda og viðgerðir á öllum Tulip bílum. Nýmæli er að hleðsla á rafgeymum fer fram með þráð- lausum hætti. Bílnum er einfald- lega lagt yfír kefli á jörðinni og segulorka frá keflinu sér um að hlaða rafgeymana á fjórum klukkustundum. PSA hefur líka brotið nýtt blað í efnisnotkun í Tulip bílana. Ráð- gert er að bíllinn, sem er 2,13 m að lengd, verði smíðaður úr efnum sem einna helst þekkjast í bátum. Ytra byrðið verður úr tveimur lög- um af trefjagleri styrkt með einu lagi af frauðkjarna og innra byrð- ið aftur með tveimur lögum af trefjagleri. Yfirbyggingin verður því samsett úr fjórum lögum sem eru límd saman. Með þessari bygg- ingaraðgerð segir PSA að bíllinn þoli 87% meira högg en samsvar- andi bíll úr stáli. Ráðgert er að settar verði upp tilraunahleðslustöðvar í j Tours í Frakklandi á næsta ári og notast verður við raf- útfærslur af Peugeot 106 og Citroen AX. Líklegt þykir að mikill kostnaður og flókið ferli við upp- setningu hleðslustöðva verði til þess að í upp- hafi Tulip-áætlunarinn- ar verði eingöngu reistar hleðslustöðvar á afmörk- uðum svæðum í borgum. TULIP er lítill og lágur en hagkvæmur og umhverfisvænn. Innanrým- ið er engu líkt og bíllinn rúmar tvo fullorðna. Kanna markað íyrir Jaguar jeppa JAG leysi Explorer af hólmi M ARK AÐSKA NNSÓKNIR haf a liaf ist í Rretlandi vegna hugsanlegrar smíði á Jaguar jeppa sem gengur undir vinnu- heitínu LUX. Hópi Jaguar eigenda voni sý nda r töl vuunna r myudir af þremur útfærslum af jeppa, allt frá Ford Explor- er ineð Jaguar merkinu til mun r óiUck- aii hugmynda, svipuðum þeim sem greint var frá á þessum síðum í februar síðas( 1 iðnum. Eigendumi m var sagt að bfllinn yrði smíðaður í verksmiðjum Ford í Bandarikjunum og yrði að mestu byggður á bandarískri fyrirmynd, þ.e.a.s. jeppa framleiðdum aí Ford. KjÖrorðið sem kynnt var fyrir Jaguar eigendu m var „Byggður af Pord en fín- pússaður af Jaguar". Víðbrogð eru sfigð hafa veríð blendin. Ma rkaðskoimun var einnig gerð meðal breskra eigenda dýrra jeppa eins og Range Rover og Mitsubishi Shogun, Nýlega var gerð svipuð kðnnun meðal Jaguar e igenda °g jeppaeigenda i Bandarikjunum en þeim voru sýnd leiiiíkön af lmgsanlegum útfærslnm. Jeppaaæ( lun Jaguar er eink- um tilkomin vegna tnikilia r sðlu á jepp- um um allan heim, en þó aðallegaí Bandarikjunum. Núverandi aætlun gengur út á það að nýr Jaguar jeppi leysi af hólnii Ford Explorer, en Jagu- a r, hið fornfræga enska bilamerki, er sem kunuugt er að stærstum hluta í eigu Ford. Yfirbyggingin yrði þó öiuiur og líklegt þykir að billmn yrði með loftp- úðafjöðrun. Vél og drif kæmi hins vegar úr hilhun Ford. Raðgert er að bulinn komi á markað 1998.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.