Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1995 33 FÓLK í FRÉTTUM Nóg á seyði fyrir fólk ►SYSTURNAR Inga og Ester fara, segir að gott sé að búa á Þorvaldsdætur frá Seyðisfirði Seyðisfirði og að vetrareinangr- fögnuðu kaupstaðarafmælinu á unin trufli sig ekki. Hins vegar dögunum. Þær segja það hafa segir hún það auðvelt að kom- verið dásamlegt að alast þar ast á skíði við flest tækifæri. upp. Ester er nú brottflutt, býr „Hér er nóg á seyði fyrir fólk nú á Höfn á Hornafirði, en sem langar til að gera eitt- segist hafa sterkar taugar til hvað“, segir Inga. Dætur Ester- Seyðisfjarðar og vel geta hugs- ar sjást hér á myndinni, þær að sér að flytja aftur heim í Eva Ösp og Dóra Björg Björns- gamla bæinn.. Inga vill hvergi dætur. Morgunblaðið/Halldor Allar leiðir liggja til Seyðisfjarðar Morgunblaðið/Halldor Samkomutjöld 3 daga leiga. Morgunblaðið/Halldór Wathne-systur á heimaslóðum ►ÞESSI hressu ungmenni fylgdust spennt með hátíðahöld- unum á Seyðisfirði þegar bæj- arbúar fögnuðu hundrað ára afmæli bæjarins. Þau höfðu fengið sér áprentaða boli í til- efni afmælisins og sögðu að all- ar leiðir lægju til Seyðisfjarðar. ustu stundu að fara hvergi vegna Frá vinstri: Friðrik Már Gunn- ►Þær Wathne systur, Soffía og _ Þórunn, létu sig ekki vanta þegar flensu. Þær systur gáfu bænum arsson, Sigmar Gunnarsson, heimabær langafabróður þeirra, 10.000 bandaríkjadali til viðhalds Halldór Róbei*tsson, Helga Ottos Wathnes, varð 100 ára. á gömlum húsum. Þrátt fyrir að Norski síldarkaupmaðurinn er hafa aldrei búið á Seyðisfirði af mörgum talinn faðir Seyðis- segjast þær vera miklir Seyðfirð- son fjarðar. Bróðursonur hans og ingar. Hér standa Soffía og Þór- alnafni er afi systranna. Þriðja unn við minnismerki Ottos Wat- systirinn, Bergljót, ákvað á síð- hnes. Dögg Teitsdóttir, Rúnar Ró- bertsson og Jónatan Eggerts- 15 fm. 9.800 m/vsk. Tjaldaleiga— 25 fm. 15.000m/vsk. tjaldasala — 54 frn. 29.500m/vsk. tjaltíai/ið^erð/r ÚTIVISTARBÚÐIN Einnig staerri staerðir. við Umferðarmiöstööina. símar 5519800 og 5513072. VILTU VIKKA SJONDEILDARHRINGINN? Morgunblaðið/Halldór Magnús Ver sýnir kraftabrögc) ► SEYÐFIRÐINGURINN Magn- ar Seyðfirðingar fögnuðu 100 ús Ver, sterkasti maður landsins, ára afmæli bæjarins á dögunum. kraftakappi með meiru, sýndi Bæjarbúar fylgdust með af bæjarbúum hvernig draga á áhuga, ekki síst þeir sem lægstir jeppa, og fleiri kraftabrögð, þeg- voru í loftinu. - jfiá| AFS Á ÍSL4NDI j Alþjóðleg fræðsla og samskipti Þú hefur tækifæri til að eignast nýjan fjölskyldumeðlim Við óskum eftir fjölskyldum fyrir skiptinema, á aldrinum 16-19 ára, frá lok ágúst '95 til byrjun júlí '96, eða hálft þetta tímabil. Hvort sem fjölskyldan er stór eða lítil, með ungbörn, unglinga eða engin börn, þá hefur hún möguleika á að hýsa erlendan skiptinema. Nánari upplýsingar á skrifstofu AFS á íslandi, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 552 5450. Félag Löggiltra Bifrlidasala NÝJA BÍLAHÖLLIN FUNAHÖFOA V Ss 567-2277 Félag Löggiltra Bifreidasala j Fli AG LÖGGILTRA Bll RLIDASALA FUNAHÖFDA T S: 587-7777 Félag Löggiltra Bifreidasala Hyundai Pony GLSi árg. '94, silfurgrár, sjálfsk., ek. 114 þús. km. Verð kr. 1.090.000. Skipti. Toyota 4Runner árg. '90, rauður, 36" dekk, læst drif, upphækkaður, flækjur, einn meiri háttar, ek. 85 þús. km V. 2.350.000. Skipti. Ford Bronco XLY árg. 88, brún- sans., 5 gíra, einn eigandi frá upphafi, toppbíll, ek. 108 þús. km. V. 1.050.000. * Daihatsu Applause LTD arg. '90. grænsans., sjálfsk., ek. 65 þús. km. V. 990.000. Skipti, góð kjör. Oldsmobile 98 Regency árg. '82, blár. Einn meö öllu. V. 500.000. Mercedes Benz 190E árg. '90, blásans., sjálfsk., ABS, sóllúga, ek. 97 þús. km. V. 1.890.000. Skipti. GETUM ÚTVEGAÐ LAN TIL BILAKAUPA - LANSTIMINN ALLT AÐ 5 AR ij Mazda 323F GLX árg. '91, ek. 57 cq þús. km., grár, álfelgur, sjálfsk. Œ V. 990.000. Ath. skipti. Z Toyota Corolla >CL árg. '92, ek. 65 5 þús. km., rauður. V. 770.000. cc Nissan Terrano SE V6 árg. '90, 5 gíra j m. öenz 230E arg. 84. ek. 195 þús ek. 105 þús. km., svartur/grár, álfelgur, m km., grár, álfelgur, sóllúga, sjálfsk. sóllúga. V. 1.950.000. Ath. skipti. v- °50 000- Ath. skipti, gott eintak. z j VW Transporter sendibíll árg. '91, m ek. 137 þús. km., vínrauöur. cc V. 1.270.000. Bíllinn er vsk. bíll. MMC Lancer 4WD H/B árg. '90, ek. 82 þús. km., brúnn, 5 g. V. 950.000. Ath. skipti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.