Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1995 37. SÍMI 553 - 2075 Brando hefur kvikmyndir. Djassinn dunar ►FJÓRMENNINGARNIR í raddsveitinni „Manhattan Transfer“ opna hér Djasshátíð- ina í Vín, sem stendur í tvær vikur. Fram koma ýmsar djass- stjömur á mismunandi stöðum í borginni. Kynning á Lancome snyrtivörum á morgun kl. 12-18 Glæsileg kauptilboð. Vertu velkomin! Gullbrá, snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562-4217. Kingsley í stórræðum ►BEN Kingsley, sem þekktastur er fyr- ir túlkun sína á indverska friðarleiðtog- anum Gandhi, sést hér í nýjustu mynd sinni, Tegund, eða „Species". Kingsley leikur brjálaðan vísindamann sem blandar saman erfðaefni úr mannveru og geimveru. Útkoman er ógnvænleg vera, leikin af Natöshu Henstridge. LANCÖME PARIS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX engu gleymt, ann 'skemmtir sér öllum öðrum rience Sýnd kl °g AND £ Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Aðalhlutverk: Christopher Lambert og John Lone. SÍMI 551 9000 JÓNSMESSUNÓTT ★★★ „Lítil perla, smámynd sem gengur í flesta staði óvenju vel upp og hittir mann beint í hjartastað. (Hawke og Delpy) eru bæði trúverðug og heillandi... Handritið er af óvenju góðum toga ... Ekki aldeilis ónýt þeim sem eru blessunarlega ást- fangnir, eða þeim eldri til upprifjunar þessara töfratíma þegar eldur logaði á hver|um fingri". ★★★"Persónurnar eru Ijóslifandi og eðlilegar og umfram allt trúverðugar, þökk sé einnig frábærri túlkun þeirra Ethan Hawkes og Julie Delpy ... I heildina er þetta ... hin besta mynd. G.B., DV. EITT SINN STRIÐSMENN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 16 ÁRA. KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY EH. Morc lunpóst Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fólk Vikingalottó • Víkingalottó • Víkingaloi ó • Víkingalottó • Vikingalottó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.