Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ # Aflabrögð BergurVE fékk síld BERGUR VE fékk um 50 tonn af sfld rétt innan landhelginnar norðaustur af Langanesi aðf ara- nótt sunnudagsins. Að sögn Sigur- geirs Sævaldssonar, stýrimanns, fengu þeir aðeins þessi fimmtíu tonn í einu kasti en fínkembdu síð- an stórt svæði og sáu ekkert meira. Hann sagði að sfldin væri stór og f alleg og slæmt að finna ekki meira til að klára kvótann. Bergur VE var á leiðinni á loðnumiðin eftir að hafa landað 450 tonnum af loðnu á Bolungarvík. Loönuvertíðin hafln Loðnuskipin fá nú góðan afla austur af Kolbeinsey en loðnan þykir lélegt hráefni vegna átu sem í henni er. Halldór Gunnarsson, stýrimaður á Sighvati Bjarnasyni VE, sagði að veiðin hafiverið mjög góð í fyrrinótt en þeir voru á leið- inni inn á Vopnafjörð með full- fermi, um 680 tonn. Halldór sagði að fáir bátar hafi verið á miðunum í fyrradag og ekki mikið veiðst enda kaldafýla á miðunum en síðan hafi loðnan gef- ið sig með kvöldinu. Loðnan hafi fengist á svipuðum stað og jafnvel örlítið vestar en áður. Halldór sagði að bræðslurnar héldu að sér hönd- um vegna þess hve Iélegt hráefni loðnan er og þeir yrðu að losna við aflann fyrir norðan því vonlaust væri að sigla með hann til Vest- mannaeyja. Enn karfavelði á fjöllunum Ennþá er góð karfaveiði á FjöH- unum og lönduðu tveir togarar Út- gerðafélags Akureyringa, Hring- bakur og Árbakur, fullfermi á Ak- ureyri í gær og fyrradag, um 140 tonn^ hvor. Þorleifur Ananíasson, hjá ÚA, sagði að veiðin hafi verið góð hjá þessum togurum síðan eftir verkfalJ, þó með hléum eins og gengur og gerist. Hann sagði að allur karfinn yrði unninn í frysti- húsi á staðnum eins og megnið af þeim afla sem kæmi á skip ÚA. Svipuð humarveiðl Ekki glæðist humarveiðin og veiðin hefur verið svipuð frá því að hún hófst. Hjá Borgey hf. á Höfn fengust þær upplýsingar að tveir bátar hafi landað þar í gærmorgun með 160 kfló og 200 kíló af slitnum humri síðan á fðstudag. í fyrradag landaði Skinney SF hjá Skinney hf., um 750 kílóum af slitnum humri, en hún er með tvö troll og Steinunn SF um 650 kílóum. Þokkalegt á handfærin fyrir vestan Smábátar fyrir vestan fengu þokkalegan afla í síðustu viku sam- kvæmt upplýsingum frá hafnarvog- inni á Patreksfirði. Þar lönduðu 40 bátar á sunnudag og afli þeirra var misjafn en fór upp í tvö tonn á bát. Fáir bátar voru hinsvegar á sjó í gær vegna veðurs. Veljum íslenskt Slippfélagið Málníngarverksmiðja Togarar, raskju- og loénusklp á sjó már.udagtfir. 3. júlí 1 L L L V- VIKAN 24.-6.-1.-7. SILDARBATAR Nafn Staarð Afll SJóf. Ut-Htunarat. ARNÞÓfí BA 16 243 264 1 Raufarhqfn BATAR í 1" Nafn Slmrfi Afll Valöarfnrl Uppl»t. afla Bianda Grálúöa Ýaa S|öf. 1 2 1 Lðndunarat. 8YR VE 373 171 Gámur FRIGG VE 41 142 18" 44* Humarvarpa Gámur GJAFAR ve eoo 237 Gémur t í í L ! GUDBJARTUR IS 16 407 26- Karfi 1 Gámur HAFNAREY SF 36 »01 44* Ýsa 1 Gámur KRt'STBjÖRO VE 70 154 29* 33* Dragnót Dragnóí i1umarv3*pa Humarvarpa Bo1nv;irpa Humarvarpa Botnvarpa Blanda 3 Gámur SK3URVQN BA 267 192 Blanda Skarkoli "Ýsa Karfi 1 3 2 Gámur VESTRI BA 64 30 43* Gámur VÍSIR BA 343 83 : 11« Gámur ÓFEiaUR VE 325 138 91* Gámur björg ve s 123 42* 16* 66* Utsi 2 Vastmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 Þorskur 3 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 m Ufsi 2 Vestmannaeyjar E í L í L [ [ [ i, f i. í. 1 ',. 1. i L. !.. i. i CLÓFAXI VE 300 108 24 Net Þorskur LHsi 4 2 Vestmannaeyjar GUBRÚN VE 122 198 23* Net Vestmannaeyjar j HEIMAEY VE 1 272 11* 30" Botnvarpa Dregnót Dragnót Dtftgnat Þorskur Þorskur 3 1 Vestmannaeyjar ARNARÁR 55 237 Þorlákshöfn FREYR ÁR 102 FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁB 17 185 29* 72* Ulsi 3 Þorlákshöfn Þorskur Ufsi _____ 2 2 ÞOrlákshöfn | QANDI VE 171 JÓN Á HOFI ÁR 62 204 27« 57* SS .....87* 82* Dragnót Dragnát Þorlákshöfn Þorlákshofn NÚPUR BA 69 182 Lina Botrtvarpa Ymis Keila 3 Þorlákshöfn PÁLL AR 401 234 Uf*t. 3 Þorlákshdfn SMÁEY VE 144 VALOIMAR SVEINSSON VE 22 161 207 58* Þorskur 2 2 Þorlákshöfn 66* N« Xanglúra Þorlákshöfh HAFBERC CK 377 KÓPUR OK m 189 18 Botnvarpa Karfi Þorskur 2 1 Grindavik 263 43 Llna Grindavlk ODDGEIR PH 222 164 88* Botnvarpa Þorskur 4 Grindav,l< AWMKE49 47 : 13 DragíiiSt Dragnöt Dragnöt Dragnót Dragnót Dragnót Sandlcoíí 6 Sandgeroi ADALBJÖRO II RE 236 58 22 Karfi Skrápflúra 2 Sandgeröi BENNI SÆM GK 26 S1 20 15 23 11 Sandgeroi HÁFÖRN KE 14 36 Þorskur Þorskur Þorskur 3 3 4 Sandgeröi HAPPASÆLL KE 94 «79 Sandgeröí NJÁLL RE 275 37 Sandgeröi RÚNA RE 150 44 14 Dretgnót Skrápflúra Skarkoli 3 1 Sandger6í ¦ 1 SANDAFELL HF B2 90 13 23 Dragnót Sandgeröi STAFNES KE 130 197 Net Lína Dragnöt Karfí 1 Sandgerðí SÆRÚN GK 120 236 14 17* Grélúða Ýaa 1 2 Keflavik ANOEY BA 125 123 Rcytcjavík FREYJA RE 38 136 69 32 Botnvarpa Dragnót Karfi Þorskur 1 4 Reykjavík ÞORSTEINN SH 145 AUDBJÖRO II SH 97 62 Rif 64 25 Díagnót Dragnót Þorskur Þorakur 2 3 Ólafsvik AUB8J0RG SH 187 81 24 Ölafsvik j EGILL SH 196 92 16 12 49* - 82 21 Dragnót Dragnó: Dragnót Drttgnát tíet Langlúra Skaricolí Þorskur Þorskur Úfsi 3 _____ 3 4 6 Ólafsvík SIGLUNES SH 22 101 Ólafsvik STEINUNN SH 1S7 SVeiNBJÖRN JAKOBSSON SH 11 ÓLAFUR BJÁRNASÖN 'SH 137 135 103 104 Ólafsvfk Ótafstvik Ólafsvik SÓÍEYSH 124 144 44 .....13....... 20* Botrjvarpa Dragnót Dragndt Þorekur Skarkoli Skaritoll 1 : ~2 4 '3" 6 Grurtdarfjörður EGILL BA 468 30 Patreksfjörour JÓNJÚÚBA Í57 38 TálknaffönJur MARÍA JÚUa b'a 36 108 18* 11 17 Dragnót Dragnót Llna' Skarkoli Þorskur Tálknafiörður PÁLL HELGI ÍS 142 29 Boiungarvðc . _ SIOHVATUR GK 57 JÓHANN GlSUSON EA 201 233 Grálúöa Þorfikur Þorskur 1 2 3 ísafjöröur 343 114* Botnvarpa örertivlk SJÖFN II NS 123 63 18 Naf Bakkafjöröur ! ÞORKELL BJÖRN NK 110 17 18 Dragnot Steinfaítur 3 DJúpivogur SIGURÐUR LÁRUSSON SF tt'Ó I 150 12 Dragnót Þorskur 1 Hornatjöröur \ HUMARBÁTAR - ----- __. .--------------_____¦ Nafn Stwsrfl Affll Fimkur SJðf Lðndunarat. AR0NÞH105 76 2'- 8 Þorlókghöfn ÁDÁLBJÖRG RE 5 59 2 4 1 Þorlákshöfn DALARÖSTÁR 63 FRÓÐIÁR33 104 103 2 .3. - ......2 a 1 1 Þorlákshöfn Þoriékshöfn HVANNEYSF51 115 1* 8 2 Þorlákshöfn HÁSTEINNÁR8 113 1 6 3 Þorlíik-ihöfn | SÆBÉRGAR20 102 181 : 2 2 3 18 2 2 Þorlákshöfn GAUKVRGK660 Grindavík GEIRFUGL CK 66 148 1 7 2 Grindavík REYNIR GK 47 71 2 19 3 1 1 Grindövfk VÖRDUR PH 4 ÁGÚST GUÐMUNOSSON GK95 215 186 2 1 3 Grlndavík Grindevfk PORSTEINN GK 16 179 1 6 1 Grindavik ÞORSTEtNN GÍSLASON GK 2 7« 1 11 2 Grindavík HAFNARBERG RE 404 74 1 2 1 Sandgerði JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 1 4 1 Sandgerfii SKÚMUR KE 122 74 1 4 1 Sandgerðí ÞINGANESSF2S 162 2 22 1 Hornafjörður Erlend skip ARTICFOX Uppl-t. afla Úthafskarfí Wskrúðafjörður TOGARAR í 1 r [ t \ 1 Nafn ARNAR GAMU HU 101 Suarð 462 Afli 70* Upplat. afla Karfi Londunar-t. Górftur BERGF.Y VE 544 339 3* Blanda Gámur BESSI ÍS 410 __8CI7____ _____ Graíúða Gánwr BREKI VE Sl 699 26* ......232*...... 40* Karfi Karfi Grdlúða Gámors ; ] HEIÐRÚN 'IS 4 294 Gámur KALDBAKUR EA 301 KLAKKUR SH 510 941 ........488...... 299 Garrmr 14* Ýsa Gámtir SKAFTI SK 3 38* Grálúða Gamur ^ ALSEY VE 502 222 2 Langa Veðtmannaeyjar JÓN VlDALlN ÁR 1 4S1 165 Karfi Þorlákshiífn j KLÆNGUR ÁR 2 178 68 Karfi Þorlákshöfn ELOEYIAR SÚLA KE 20 274 85* Karfi Sandgerði i SVEINN JÓNSSON KE 9 298 64 Karfi Sandgerði ÞURÍDUR 'HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 77* Þorskur Koflovík JÖN BALDVINSSON RE 208 493 485 93 Ýsa Reykjavík { j 1 í OTTÓ N. PORtÁKSSON RE 203 50 Úthafskorfí Raykjovfk 'ÁSBj'öRN RÉ 50 442 178 Ufsl Reykjavík HÖFÐAVlK AK 200-s— 499 131 Karfi Akranos DRANGUR SH 5/1 404 145* Ysa Grundarfjöröur HUNÓIFUR SH 1.5 312 122 Ufal .......-kar'kolf** GrundarfjörSur j 'PÁLÍ PÁLSSON 'ls 1Ö2 583 7 fsafjörður MULABERG ÓF 32 . . 1 660 104 Karfí Óíafsfjörður GULLVER NS 12 BJARTUR NK 121 423 97* Karfi Seyöisfjörður 461 118 Þorskur Naakaupsta-ur 1 HOFFELL SU 80 548 113 Ufsi Fáskrúðsfjörður UÓSAFELL SU 70 549 111 Ufsl Faskrúðsfjörður : KAMBARÖST SU 200 487 112 Karfi Stöðvarfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.