Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1995 B 5 VÍRARNIR SPLÆSTIR Morgunblaðið/Ágúst Blöndal STRÁKARNIR á Kolbeinsey ÞH komu inn á Neskaupstað um daginn til að sækja sér togvíra og fleira. Þeir eru hér að splæsa vírana, en oft þarf nokkur átök til þess. 1,8 milljarðar í úreld- ingarstyrki til fískiskipa 171 skip hafa nú fengið úreldingar- styrki úr Hagræðingasjóði. 5.738 rúmlestir hafa verið tekin til úreld- ingar en alls hafa einn milljarður og 814 milljónir króna verið veittar í styrki til þessa. 253 skip hafa sótt um úreldingu, þar af 147 þilfarsskip og 106 opnir bátar. Hinrik Greipsson hjá Þróun- arsjóði segir að frestur til úrelding- ar sé ekki runninn út. Margir hafi fengið loforð til 3-4 mánaða en aðrir séu hins vegar með lokafrest en það eru þeir sem eru með 45% styrkhlutfallsloforð af vátrygging- arverði. Hinrik segir að fram til þessa hafi menn fengið loforð um 40% styrkhlutfall. Þarf ekki að eyðileggja bátana Fram að þessu hefur eigendum úreldra báta verið skylt að farga eða selja úr landi þá báta sem úreld- ir hafa verið. Alþingi samþykkti nú á dögunum lagabreytingu þar sem vikið er frá þessu ákvæði lag- anna. Eigendum báta sem úreldir eru, er hér eftir heimilt að nota þá sem skemmtibáta eða vinnubáta. Þeir sem hafa hins vegar nú þegar sótt um úreldingu verða að eyðileggja báta sína eða selja þá til útlanda á grundvelli eldri laga því að enn hefur ekki verið samin reglugerð vegna lagabreytingar- innar í sjávarútvegsráðuneytinu. Þá verður svokölluðum krókabát- um, þ.e. bátum undir sex rúmlest- um, heimilt að sækja um úrelding- arstyrki samkvæmt nýju lagabreyt- ingunni en þeim var það ekki heim- ilt áður. Afli togara fyrstu fjóra mánuði ársins FRYSTISKIP Nafn Úth.dagar Afli tonn MaAalafli úthd. Vardmaatl úthd. Aflavarúmaati Akureyrin EA 10 30 267 8,90 1447.346 57.894 Arnar HU 1 112 1.653 14,76 1478.100 222.053 Baldvin Þorsteinsson EA 113 1.743 15,43 1242.086 203.391 Beitir NK 123 27 210 7,76 804.437 26.753 Björgvin EA 311 101 756 7,49 1069.687 147.667 Blængur NK 117 94 668 7,11 1167.252 142.000 Freri RE 73 117 1.288 11,01 1054.186 164.453 Gnúpur GK 11 31 310 9,99 968.258 40.021 Guðbjörg ÍS 46 112 1.419 12,67 1389.482 188.633 Haraldur Kristjánsson HF 2 104 1.756 16,88 1110.636 163.531 Hjalteyrin EA 310 96 655 6,83 935.340 122.726 Hólmadrangur ST 70 111 951 8,57 841.805 126.095 Hrafn Sveinbj.son GK 255 112 1.318 11,77 1043.343 155.806 Höfrungur III AK 250 97 1.221 12,59 1652.082 213.669 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 100 1.407 14,07 1051.440 139.525 Júlíus Havsteen ÞH 1 90 397 4,41 535.667 67.775 Margrét EA 710 96 1.043 10,87 1069.741 138.221 Mánaberg ÓF 42 108 1.209 11,19 1119.083 161.148 Oddeyrin EA 210 106 800 7,55 619.126 88.916 Ottó Wathne NS 90 46 174 3,79 645.556 44.655 Rán HF 42 93 1.067 11,47 831.420 103.096 Siglfirðingur Sl 150 95 520 5,48 622.589 78.935 Sigurbjörg ÓF 1 89 1.080 12,13 1111.858 131.940 Sjóli HF 1 (Málmey SK 1) 111 2.103 18,94 927.055 141.879 Sléttanes ÍS 808 88 900 10,23 747.180 87.669 Slóttbakur EA 304 92 789 8,58 1148.412 140.872 Snorri Sturluson RE 219 93 924 9,93 945.508 117.243 Snæfugl SU 20 94 1.138 12,11 892.876 112.848 Sólbakur EA 307 112 939 8,38 818.798 122.274 Stakfell ÞH 360 81 325 4,01 522.754 54.022 Svalbakur EA 2 83 594 7,15 1074.599 121.070 Vestmannaey VE 54 118 1.260 10,68 779.440 122.632 Víöir EA 910 105 1.237 11,78 1135.671 160.741 Vigri RE 71 124 2.496 20,13 1119.229 185.046 Ýmir HF 343 120 1.792 14,93 903.390 144.542 Þerney RE 101 98 1.098 11,21 1268.376 165.734 Örfirisey RE 4 102 1.728 16,94 1063.486 144.634 Örvar HU 21 55 612 11,13 1015.945 75.107 Vestmannaeyjar - Snæfellsnes Nafn Úth.dagar Afll tonn Madalafli úthd. VarAmaati úthd. ^XflavarAmaatl Akurey RE 3 80 849 10,61 856.428 107.054 Ásbjörn RE 50 110 2.260 20,55 825.484 119.478 Bergey VE 544 107 738 6,90 341.820 52.706 Breki VE 61 89 764 8,58 624.897 85.154 Dala-Rafn VE 508 110 624 5,68 493.453 83.735 Drangur SH 511 92 808 8,78 357.120 58.385 Eldeyjar-Súla KE 20 83 700 8,44 387.783 44.276 Haraldur Böðvarsson AK 12 88 1.358 15,43 490.133 57.180 Haukur GK 25 115 1.050 9,13 461.282 114.404 Höfðavík AK 200 83 1.158 13,95 446.813 50.064 Jón Baldvinsson RE 208 102 1.105 10,83 491.189 66.295 Jón Vídalín ÁR 1 87 1.220 14,03 567.927 65.013 Klakkur SH 510 95 888 9,35 480.674 68.370 Lómur HF 177 100 489 4,89 300.348 42.042 Ólafur Jónsson GK 404 58 641 11.06 633.861 57.173 Otto N. Þorlákss. RE 203 104 1.389 13,36 590.497 84.494 Runólfur SH 135 99 1.089 11,00 513.323 73.050 Sindri VE 60 31 187 6,04 365.080 17.034 Sturlungur H. Böðv. AK 10 95 1.776 18,70 657.672 82.592 Sveinn Jónsson KE 9 108 1.462 13,54 442.089 72.100 Viðey RE 6 79 1.011 12,80 899.590 111.043 Þuríður Halldórsd. GK 94 92 667 7.25 425.627 51.523 Hinn mannlegi þáttur oftast meginorsök slysa ÚT er kominn Skýrsla Rannsóknar- nefndar sjóslysla fyrir árið 1992. Nefndin tekur í skýrslunni 104 mál til umfjöllunar en 493 má voru til- kynnt Tryggingastofnun ríkisins á árinu og er það töluverð fækkun frá undanförnum árum. í formála skýrslunnar segir að hinn mannlegi þáttur sé oftast meginorsök vinnuslysa og því þurfi að bæta verkstjórn og auka fræðslu til að fækka þeim. Mörg slys megi rekja til ósamræmdra vinnubragða og slælegrar verkstjórnar. Nefndin tók til álits 104 mál sem varða slys á mönnum og tjón á verðmætum. Þar af eru tólf dauða- slys og 38 slys á mönnum. Átján skip sukku og fimmtán strönduðu á árinu 1992. Lang algengustu slysatilfellin samkvæmt skýrslunni verða þegar menn renna til á þilfari og falla. Þá eru slys við hífingar einnig tíð enda algengt að ekki séu notaðar staðlaðar bendingar eða að þær bendingar sem notaðar eru séu ein- staklingsbundnar og valdi misskiln- ingi. Nefndin skorar á sjómenn og þá sem vinna að öryggismálum sjó- manna að taka höndum saman um að fækka slysum til sjós því ekki megi sætta sig við eins háa slysa- tíðni og raun ber vitni. RÆKJUBA TAR Nafn StaarA Afll Ftskur SJúf Löndunarst. HAFNARRÖSTÁR ÍSO 218 1 44 3 Þorlnkshöfn JÓHANNA Áfí 206 105 3 2 2 Þorlákshöfn JÓN KLBMENZÁR3I3 Í49 1 7 2 Þorlékshöfn | SÆFARl ÁR 117 86 4 5 1 Þorlókshöfn ELDHAMAR GK 13 38 25 0 4 Grindavík ] HRUNGNIR GK 50 216 1 51 1 Grindavík VÖRÐUFELL GK 205 30 16 0 4 Grindnvík ÓLAFUR GK 33 51 23 0 5 Grindavík GUOF1NNUR KE 19 30 34 0 4 Sandgerðl HAFBORG KE 12 26 15 0 4 Sandgeröi \ KÁRIGK146 36 13 0 2 Sandgerði SVANUR KE 90 38 19 0 4 Sandgeröi PORSTEINN KE 10 28 18 0 4 Sondgerði HAMAR SH 224 235 4 12 1 Rif RIFSNES SH 44 226 7 17 1 Rif FANNEY SH 24 103 4 6 1 Grundarfjöröur FARSÆLL SH 30 101 7 0 1 Grundarljöröur ] GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 6 4 1 Grundarfjöröur 1 HAUKABERG SH 30 104 8 0 1 Grundarfjöröur HAMRASVANUR SH 201 168 9 12 1 Stykkishólmur KRISTINN FRIDRIKSSON SH 3 104 13 10 2 Stykklshólmur ÁRSÆLLSHBB 103 10 1 2 Stykkishólmur EMMAVE31S 82 10 2 1 Bolungarvik :j GUNNBJÖRN ÍS 302 57 7 0 1 Bolungarvík VINUR IS B 267 18 1 1 Bolungarvík STURLA GK 12 297 18 2 1 ísafjöröur [ KOFRI ÍS 41 301 22 2 1 Súöavík ! SÆBJÖRG ST 7 76 2 0 1 Hólmavík BÁRA BJÖRG HU 27 30 5 0 1 Hvammstangi | 'iÖKULL SK 33 68 17 0 1 Sauðárkrókur GARÐAR II SH 164 142 1 0 1 Siglufjörður RÆKJUBÁ TAR Nafn HALLDÓR JÓNSSON SH 217 StmrA 102 Afll 7 Ftskur 1 5|úf. 1 Lúndunarst. Siglufjöröur [ HELGA RE 49 J99 31 1 1 Slglufjöröur JÓHANNES IVAR KE 85 105 17 30 1 2 Siglufjöröur i SIGLUVlK Sl 2 450 0 T Slglufjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 19 0 1 Siglufjöröur SNÆ8JÖRGÓF4 47 20 0 f. Slgluflörður STYRMIR KE 7 190 18 1 1 Siglufjöröur ; stálvIk si i 384 29 0 1 Slglufjöröur ÞÖRSNES II SH 109 146 14 2 1 Siglufjöröur : ÞÓRSNES SH 108 183 ÁÁ 1 1 Siglu^örður _j HAFÖRN EA 955 142 39 0 1 Dalvík | NÁUSTAVÍKEA 1Ö1 28 6 0 1 Dalvik OTUREA 162 58 7 1 T Dalvik SIGURBORG VE 121 220 ; 31 2 1 Dalvik STEFÁN RÖGNVALDS. EA 34S 68 10 1 1 Dalvík STOKKSNES EA 410 451 35 0 J j Dafyfk SVÁNUREA 14 218 37“ 1 1 Dalvik SÆÞÓRF.A 101 150 28 1 1 Dalvík J| SÓLRÚN EA 351 147 20 3 1 Dalvfk VÍOIRTRAUSTIEAS17 62 11 0 i] Dalvfk 1 KROSSANES SU 5 137 24 0 1 Húsavik í GESTUR SU IB9 138 27 0 1 Eskifjörður " j] SÆUÓN SU 104 256 34 1 1 Eskifjöröur SKELFISKBA TAR Nafn Staarú 1 AfU 1 I SJúf.l Lúndunarst. HAFÖRN HU 4 1 20 I 2 1 1 1 Hvammstangi Vestfirðir Nafn Úth.dagar Afli tonn MoAalafli úthd. VarAmaatl úthd. AflavsrAmmtl Bessi ÍS 410 91 719 7,90 527.302 63.427 Dagrún ÍS 9 1 10 10,00 540.879 721 Framnes ÍS 708 97 545 5,62 522.618 66.437 Guðbjartur ÍS 16 94 962 10,24 508.635 62.910 Heiðrún ÍS 4 90 511 5,67 337.053 43.413 Páll Pálsson ÍS 102 92 1.222 13,28 549.401 66.689 Stefnir ÍS 28 100 892 8,92 411.048 54.112 IMorðurland Nafn Úth.dagar Afli tonn MsAalafll úthd. VarAmaati úthd. AflavsrAmaati Arnar HU 101 33 205 6,22 396.799 21.837 Árbakur EA 308 114 986 8,65 408.756 61.314 Björgúlfur EA 312 92 687 7,47 735.526 98.651 Drangey SK 1 90 515 5,73 473.976 67.342 Frosti ÞH 229 67 431 6,44 316.867 27.934 Harðbakur EA 303 120 1.452 12,10 480.642 75.891 Hegranes SK 2 106 763 7,20 588.981 99.706 Hrímbakur EA 306 110 931 8,46 392.971 56.877 Jóhann Gíslason EA 201 55 467 8,49 449.479 32.528 Kaldbakur EA 301 113 1.359 12.03 503.159 74.812 Kolbeinsey ÞH 10 104 550 5,29 453.202 67.171 Múlaberg ÓF 32 103 774 7,52 463.774 63.533 Rauðinúpur ÞH 160 101 638 6,31 532.387 84.728 Sigluvík Sl 2 118 560 4,74 239.819 37.235 Skafti SK 3 113 781 6,91 644.663 115.532 Skagfirðingur SK 4 95 913 9.61 785.992 116.671 Sólberg ÓF 12 87 594 6,83 362.196 45.446 Stokksles EAS 410 92 651 7,08 367.604 44.552 Stálvík Sl 1 118 705 5,98 302.742 47.005 Austfirðir Nafn Úth.dagar Afll tonn MaAalafli úthd. VarAmastl úthd. AflavorAmaati Barði NK 120 80 666 8,32 692.959 68.395 Bjartur NK 121 88 748 8,50 539.496 62.902 Brettingur NS 50 62 500 8,06 820.434 67.808 Eyvindur vopni NS 70 92 524 5,69 272.788 33.022 Gullver NS 12 98 909 9,28 703.641 101.082 Hafraey SU 110 107 672 6,28 290.261 40.866 Hoffell SU 80 109 1.078 9,89 553.695 80.470 Hólmanes SU 1 73 772 10,58 510.956 50.943 Hólmatindur SU 220 49 480 9,79 477.350 31.757 Kambaröst SU 200 95 890 9,37 450.338 56.292 Ljósafell SU 70 104 849 8,17 615.683 85.375 Sunnutindur SU 59 89 323 3,63 437.357 51.217 VOGIRsem VIT er í..! ... Stórar og smáar vogir í úrvali. PÓLS Raieindaivömrhí.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.