Morgunblaðið - 06.07.1995, Síða 3

Morgunblaðið - 06.07.1995, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 C 3 FÖSTUDAGUR 7/7 SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (180) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimynda- flokknum um baráttu illra afla og góðra um yflrráð yfír hinum kraftm- ikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árna- son. (6:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (10:24) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur gamanmynda- flokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Rohson og Lesley Joseph. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (8:13) 21.15 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- ■ issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (4:15) 22.05 millfllVim ►Við Marilyn nVlllnlIliU (Marilyn and Me) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991 um leikkonuna og þokkagyðjuna Marilyn Monroe á árunum áður en hún varð fræg. Leikstjóri er John Patterson og aðalhlutverk leika Sus- an Griffiths, Jesse Dobson og Joel Grey. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.40 Tf|||| IQT ►Bonnie Raitt á tón- lURLIul leikum (Bonnie Raitt: Longing in Their Hearts) Söngkonan Bonnie Raitt flytur lög af plötu sinni Longing in Their Hearts á tónleikum í Santa Barbara í Kalifomíu. Ásamt henni koma fram faðir hennar, gamla Broadway-hetjan John Raitt og blú- sjöfurinn John Lee Hooker. 0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►IMágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Frímann 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►Chris og Cross (1:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (1:22) 21.10 KVIKMYNDIR ► Fótafimi (Footloose) Fyrsta þemamynd mánaðarins er Fótaflmi með Kevin Bacon í aðalhlut- verki. Það er ekki laust við að það fari skjálfti um smábæinn Bomont þegar Ren MacCormack flytur þang- að frá Chicago ásamt móður sinni. Myndin var tilnefnd til tvennra Ósk- arsverðlauna fyrir bestu lög ársins 1984. Maltin gefur ★ ★ 'h Aðalhlut- verk: Kevin Bacon, Lori Singer, John Lithgow, Dianne Wiest, Christopher Penn og Sarah Jessica Parker. Leik- stjóri: Herbert Ross. 1984. 22.55 ►Frilla konungs (The Kings Whore) Magnþrungin örlaga- og ástarsaga sem gerist seint á sautjándu öld í litlu konungsríki á Ítalíu. Þangað kemur Jeanne, fögur greifynja af frönskum ættum, ásamt greifanum sem hún hefur nýverið gifst, og þau setjast að við hirð konungs. Maltin gefur ★★•/2. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Valeria Golino og Stephane Freiss. Leikstjóri: Alex Corti. 1990. Bönnuð börnum. 0.30 ►Öngstræti ástarlífsins (Are You Lonesome Tonight) Adrienne Welles er gift efnuðum kaupsýslumanni en hjónabandið fer í rúst þegar hún uppgötvar að hann er heltekinn af símavændisstúlkunni Lauru. Kvöld eitt, þegar hún kemur heim, uppgötv- ar hún að eiginmaðurinn er horfínn sporlaust en á símsvaranum er síð- asta samtal hans við Lauru. Adrienne ræður einkaspæjara til að hjálpa sér að flnna Lauru. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Parker Stevenson og Beth Broderick. Leikstjóri: E.W. Swackha- mer. 1991. Bönnuð börnum. 2.00 ►Drekinn - Saga Bruce Lee (Drag- on: The Bruce Lee Story) Kvikmynd um baráttujaxlinn Bruce Lee sem náði verulegri hylli um allan heim en lést með dularfullum hætti langt um aldur fram árið 1973, aðeins 32 ára. Myndin er gerð eftir ævisögu meistarans sem Linda, ekkja hans, skráði. Aðalhlutverk: Jason Scott Lee, Lauren Holly, Michael Learned og Robert Wagner. Leikstjóri: Rob Cohen. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 3.55 ►Dagskrárlok Reynt er aö leiðrétta ýmsar lygasögur sem verið hafa á kreiki um Marilyn og feril hennar. Marilyn á yngri árum Sagan gerist á árunum í kringum 1950 og er sögð f rá sjónarhóli annars eiginmanns Marilyn en sá hét Bob Slatzer SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Banda- ríska sjónvarpsmyndin Við Marilyn, sem er frá 1991, segir frá leikkon- unni og þokkagyðjunni Marilyn Monroe á árunum áður en hún varð heimsfræg. Sagan gerist á árunum í kringum 1950 og er sögð frá sjón- arhóli annars eiginmanns Marilyn, en sá hét Bob Slatzer. Lýst er frama- göngu leikkonunnar í Hollywood, samskiptum hennar við umboðs- menn, framleiðendur og fleiri í draumaverksmiðjunni miklu og eins eru í myndinni leiðréttar ýmsar lyga- sögur sem verið hafa á kreiki um Mariiyn og feril hennar. Leikstjóri er John Patterson og aðalhlutverk leika Susan Griffíths, Jesse Dobson og Joel Grey. Dansað gegn kreddum Myndin fjallar um táning sem flytur ásamt móður sinni f rá stórborginni Chicago til smábæjarins Bomont en þar er ýmislegt á annan veg STÖÐ 2 kl. 21.10 Þema mánaðar- ins á Stöð 2 er dans og diskó en við byrjum í rokkaðri kantinum og sjáum myndina Fótafimi, eða Footloose, með Kevin Bacon, Lori Singer og John Lithgow í helstu hlutverkum. Myndin fjallar um tán- inginn Ren MacCormack sem flytur ásamt móður sinni frá stórborginni Chicago til smábæjarins Bomont. Þar er ýmislegt öðruvísi en hann á að venjast því íhaldssamir bæjarbú- ar, með prestinn Shaw Moore í broddi fylkingar, hafa bannað unga fólkinu að halda skemmtanir og stíga dans. Presturinn heldur því statt og stöðugt fram að rokktón- list og dans leiði krakkana til glöt- unar. En Ren getur ómögulega fall- ist á þetta og gerir fljótlega tilraun til að brejfta bæjarbragnum. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Oi-ðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning. 9.00 The Salzburg Connection T 1972 11.00 Give Me a Break, 1993 1 2.35 Tender is the Night F 1961 15.00 Aces Hight F 1977 17.00 Piilow Talk, 1959, Rock Hudson, Doris Day 19.00 Give Me a Break G 1993 20.40 U.S. Top 10 21.00 Falling Down T 1993 22.55 American Cyborg: Steel Warrior, 1992 23.30 Wheels of Terror, 1987 2.15 Standed, 1992 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Delfy and His Friends 6.00 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 The Mighty Morphin 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Sumer with Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Closedown EUROSPORT 6.30 Nútímafimleikar 7.30 Extreme Games 8.30 Hjólreiðar 9.30 Eurofun 10.00 Brimbretti 11.00 Rally 12.00 Mótorfréttir 13.15 Hjólreiðar. Bein útsending 15.30 Extreme Games 16.30 Kappakstur 17.30 Fréttir 18.00 Nútímafimleikar. Bein útsend- ing 19.00 Tractor Pulling 20.00 Hjól- reiðar 21.00 Fimleikar 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leifur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Konan á koddanum. Ingibjörg Hjartar- dóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Gestur á föstudegi 8.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hefnd farandsalans, smá- saga eftir Liam O’Flaherty. Sig- urður Jón Ólafsson les þýðingu slna. (Endurflutt nk. sunnudag) 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Þröstur Haraldsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót í héraði. Áfanga- staður: Búðardalur. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Keimur af sumri eftir Indriða G. Þorsteins- son. Guðni Kolbeinsson les ntunda lestur. 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, Rás 1 kl. 23. Kvöldgeslir. Þáttur Jónasar Jónassonar. sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur I umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda Roger Whitta- ker syngur og bllstrar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Já, einmitt! Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni .) 20.15 Hljóðritasafnið. Fiðlusónata eftir Jón Nordal. Hlíf Siguq'ónsdóttir leikúr á fiðlu og Glen Montgomery á píanó. Sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen og Karl 0. Ruhólfsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur; Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur með á píanó. Tilbrigði um íslenskt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Lovísa Fjeldsted leikur á selló og höfundurinn, Jórunn Viðar á píanó. 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Bjömsson ræðir við Jón ísberg, Blönduósi. (Áður á dagskrá sl. miðvikudagj 21.15 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas eftir Níkos Kasantsakis. Þorgeir Þorgeirson les 25. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) Fréttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga- son og Leifur Hauksson. Jón Björg- vinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Guðni Már Henningsson. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Guðni Már Hennings- son. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt f vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Mich- ael Jackson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.' AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Anna Björk Birg- isdóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 Föstudags- kvöld. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á hélla timanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Helgi Helgason á næt- urvakt. FM 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Fróttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fróttir frá Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tóniist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvorp Hofnorf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður i helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.