Morgunblaðið - 06.07.1995, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.07.1995, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 C 5 LAUGARDAGUR 8/7 MYNDBÖND Sæbjörn Vaidimarsson BOÐAFÖLL DRAMA Hvíta mílan (White Mile) k k Leikstjóri Robert Butler. Hand- ritshöfundur Michael Butler. Tónlist Pray For Rain. Aðalleik- endur Alan Alda, Peter Gallag- her, Fionnula Flanagan, Robert Loggia. Bandarísk. HBO .1994. Bergvík 1995. 90 mín. Öllum leyfð. Kapalmyndirnar frá HBO eru undantekn- ingarlítið trygg- ing fyrir meðal- góðum mynd- böndum, oft ágætum. Hvíta rnílan er vel gerð harmsaga um skemmtiferð sem fer úrskeið- is. Cutler (Alan Alda), forstjóri öflugrar auglýsingastofu, vill þjappa mönnum sínum saman og blíðka viðskiptavini með glæfra- ferð niður straumharða á í Kanada. Siglingin endar með nokkrum dauðsföllum og biður Cutler nánasta samstarfsmann sinn, Robbins (Peter Gallagher) að fá konu eins fórnarlambsins ofan af málsókn. Hér togast á tryggð Robbins við Cutler og fyrirtækið annars- vegar en réttlætiskennd hans og samviska hinsvegar. Þessu athygl- isverða efni er gefin dæmigerð 90 mín. afgreiðsla, farið harla fljótt yfir sögu og stiklað einvörðungu á dramatískum hápunktum. Besti hlutinn er vel klippt og kvikmynd- uð helförin niður Hvítn míluna, straumharðan kafla í einni hrika- legustu á Kanada, hún er til og sagan er sönn í aðalatriðum. Alda og Flanagan (í hlutverki ekkjunn- ar sem lögsækir) fara vel með hlut- verk sín en Gallagher er ekki mik- ill bógur. TREGAFULLIR TÓNAR TÓNLISTARMYND Saga Eddy Dulchin (The Eddy Dulchin Story) -k k Leikstjóri George Sidney. Handritshöfundur Samuel Tayl- or. Aðalleikendur Tyrone Pow- er, Kim Novak, Rex Thompson, James Whitmore, Victoria Shaw. Bandarísk. Columbia 1956. Skífan 1995.118 mín. Öll- um leyfð. Kunn grátmynd (3-4 vasaklútar á meðaljón) frá sjötta áratugn- um með hjarta- knúsaranum Tyrone Power í aðalhlutverki ásamt hinni íðil- fögru Kim Nov- ak. Myndin seg- ir frá storma- sömu og harm- þrungnu lífí píanóleikarans Eddy Dulchins (Tyrone Power). Tónlist- in er oft hin ágætasta og áheyri- legasta (Chopin og dægurlög frá fjórða og fímmta áratugnum) en mestur slægur er í gömlu stjörn- unum. Myndin er í hinum misgóða myndaflokki Skífunnar, Gamlar og góðar. Engu að síður gefur hann fólki innsýn í Hollywoodver- öld sem var, svo óendanlega frá- brugðin raunsæi nútímans. BARNFÓSTRAN OG MEINDÝRA- EIÐIRINN HROLLVEKJA Hús íhæðunum (A Housein the HiIIs) * * Leikstjóri Ken Wiederhorn. Handritshöfundur Ken Wieder- horn og Jeffrey Tambor. Aðal- leikendur Michael Madsen, He- len Slater, James Laurenson, Jeffrey Tambor. Bandarsísk. Live Entertainment 1994. Berg- vík 1995. 90 mín. Aldurstak- mark 16 ára. Það er ekki allt sem sýnist í hús- inu í Hollywood- hæðum. Að því kemst leikkonan Alex (Helen Slater) sem tek- ur að sér að gæta þess yfir helgi. Hún hefur ekki dvalið þar lengi er hún er tekin í gíslingu af manni (Michael Madsen) sem kemst inní húsið undir því yfír- skyni að hann sé meindýraeyðir. En sá á harma að hefna gagnvart eigendunum. Þá kemur í heimsókn morðingi sem hyggst drepa hús- móðurina og að lokum koma eig- endurnir og ætlar þá húsbóndinn allt lifandi að drepa. Það má taka Hús í hæðunum sem brandara, reyndar nokkuð sjúklegan, því myndin er krydduð innatómu ofbeldi og yfirgengileg- um atriðum þar sem allt er lagt upp úr að gera hlutina sem sóða- legasta. Handritshöfundurinn púslar saman hinum fáránlegustu persónum og uppákomum með misjöfnum árangri, útkoman vill gjarnan verða brosleg (á röngum stöðum) á kostað hryllingsins. Wiederhorn er gamalreyndur leik- stjóri B-mynda og virðist staðnað- ur. Leikurinn er fábrotinn, einkum hjá Helenu Slater, sem háði frum- raun sína í aðalhlutverkinu í Su- pergirl, og síðan ekki söguna meir. Madsen veldur vonbrigðum. ferna tónleika víðs vegar um land. BÍÓMYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson Reyfari (Pulp Fiction) kkkk Reyfari og Forr- est Gump voru tvímælalaust myndir síðasta árs. Gump naut meiri almennra vinsælda, enda aðgengilegri, og hirti obbann af Óskarsverð- laununum, enda hófsamari og meira að skapi aldraðra akademíumeðlima. Reyf- ari er hinsvegar ein ferskasta og frumlegasta mynd sem gerð hefur verið lengi. Efnið ekki að allra skapi, aðalpersónurnar ruslaralýð- ur undirheima Los Angeles borg- ar. EitUrlyfjaþrælar og -salar, smákrimmar, stórglæpamenn, morðingjar, semsagt ekki sú sam- setning sem við eigum að venjast alla jafna á tjaldinu. Persónurnar eru fjölskrúðugar, skarpar og und- antekningarlaust meinfyndnar. Söguþráðurinn og hugmyndaflug- ið er ekki einhamt enda leikstjór- inn og handritshöfundurinn, Qu- entin Tarantino, eitt mesta efni glæpamyndarinnar sem fram hef- ur komið í Hollywood eftir John Huston. Umdeild og ekki að ailra smekk. Með Eric Stoltz, Rosanna Arquette, Quentin Tarantino. 148 mín. Aldurstakmark 16 ára. Drum Club á íslandi SJÓNVARPIÐ sýnir á fimmtu- dagskvöld þátt um hljómsveitina Drum Club. Hún kom til landsins í apríl síðastliðnum og hélt ferna tónleika, bæði á Akureyri og í Reykjavík. Tónleikarnir voru hljóðritaðir og breið- skifan „Drum Club - Live in Iceland" kem- ur út um miðjan ág- úst í sumar. Aðdá- endur Drum Club fá for- skot á sæluna því að í þessum þætti er að finna hluta af áður- nefndri skifu. Sýnt er frá tónleik- um hljómsveitarinnar í Tunglinu í Reykjavik og spjallað við með- limina og einn yngsta útgef- anda Bretlands, Ninu Walsh, sem rekur útgáfu- fyrirtækið Sabrettes Records sem hún gef- ur út Drum Club. Auk verður í þættinum frumsýnt nýtt myndband með h(j ómsveitinni. Kynnir í þættinum er Eva Maria Jóns- dóttir en dagskrárgerð var í höndum Steingríms Dúa Más- sonar. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Guðný Hailgrímsdóttir flytur. Snemma á laugardags- morgni Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Út um græna grundu Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl. 21.00) 10.03 Veðurfregnir . 10.20 „Já, einmitt'1. Óskalög og æakuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudag kl. 19.40) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Utvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.30 Helgi í héraði. Útvarpsmenn á ferð um landið. Áfangastaður: Búðardalur. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 16.05 Fólk og sögur. í þættinum eru söguslóðir á Suðurnesjum sóttar heim. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá 28. júní sl.) Rós I kl. 14.30. Halgi í héraii. Útvarpsmenn ó feré um landii. Afangastoð- ur: Búöardalur. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Áslaug Dóra iyjóHsdóttir. 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút- varpsins. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur verk eftir Pál ísólfs- son, Jón Leifs og Jón Nordal. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. (Áður á dagskrá 5. nóvem- ber 1994) 17.10 Tilbrigði. Týnt hef ég mfn- um töfrastaf. Úmsjón: Trausti Ólafsson. (Endurflutt nk. þriðju- dagskvöld kl. 23.00) 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15). 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperuspjall. Rætt við Þor- stein Blöndal um Meistara- söngvarana eftir Richard Wagn- er og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. 20.55 „Gatan mín“. Vesturgata f Reykjavík. Úr þáttaröð Jökuls Jakobssonar fyrir aldarfjórð- ungi. Einar B. Pálsson gengur Vesturgötuna með Jökli. (Áður á dagskrá f júnf 1971). 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.20 Langt yfir skammt. Gluggað i gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá 16. júnf sl.) 22.50 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. Sónata í h-moll fyrir píanó eft- irFranz Liszt. Alfred Brendel leikur. Umritanir Franz Liszts á atriðum úr óperunum Tannhúser og Hol- lendingnum fljúgandi eftir Ric- hard Wagner. Daniel Barenboim leikur á píanó. Fróttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morguntónar. 9.03 Með bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Helgi í hér- aði. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 14.30 Þetta er í lagi. Georg Magnússon og Hjálmar Hjámarsson. 16.05 Létt músik á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 19.30 Veður- fréttir. 19.32 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 20.30 Á hljómleikum með Crash Test DUmmies. 22.15 Sniglabandið í góðu skapi. 23.00 Næturvakt Rásar 2 0.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Veðurspá. 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Elvis Presley. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðensk málefni. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Halli Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son. 12.10 Jón Axel Ólafsson og Valdís Gunnarsdóttir. 16.05 Erla Friðgeirsdóttir. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld. 3.00 Næt- urvaktin. Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Jón Gröndal. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Ókynntir tón- ar. 23.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Þór, Ragnar Már, Axel og Valgeir. 16.00 Helga Sig- rún. 19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið. 23.00 Pétur Rúnar Guðna- son. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á léttum nótum. 17.00 Ljúfir tónar á . 20.00 í þá gömlu góðu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt By.gj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sítt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.