Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ + SUNNUDAGUR 9/7 SJÓNVARPIÐ 900RADIIAFFIII ?Mor9unsión- DflnRftLr III varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Geirmundur sér stjörnur. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. (4:20) Leikraddir: Hallmar Sígurðs- son og Ólöf Sverrisdóttir. Söguhorn- ið Unnur Berglind Guðmundsdóttir les. Teikningar eftir Hrannar Má Sigurðsson. (Frá 1986) Geisli Geisii er töfra-andi sem getur látið góða drauma rætast. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (1:26) Markó Enn eignast Markó nýja vini. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Éggert A. Kaaber, Gunn- ar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (42:52) Doddi Doddi íer í útilegu. Þýðandi: Anna Hinriksdótt- ir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (4:52) 10.30 ?Hlé 18.10 ?Hugvekja Flytjandi: Séra Hjalti Guðmundsson. 18.20 ?Táknmálsfréttir 18.30 ?Knúturog Knútur (KnudogKnud) Dónsk barnamynd um dreng og telpu . sem leika sér saman í sumarleyfi. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þul- ur: Þór Tulinius. (Nordvision - Danska sjónvarpið) (3:3) 19.00 hJCTTID ?Úr ríki náttúrunnar FIE I I llt Fjallarefurinn Sænsk náttúrulífsmynd. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. STÖÐ tvö 9.00 19.25 ?Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (2:25) 20.00 ?Fréttir 20.30 ? Veður 20.35 ?Áfangastaðir Óteljandi íslenskt Þáttur um áfangastaði ferðamanna r á íslandi. Að þessu sinni er fjallað um þau fyrirbrigði í náttúru ísiands sem talin eru óteljandi. Umsjónar- maður er Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Davíðsson stjórnaði upp- tökum. (3:4) 21.00 ?Finlay læknir (Doctor Finlay III) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smá- bænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bannen. Þýðandi: Kristrun Þórð- ardóttir. (1:7) 21.55 (hJinTTID ? Helgarsportið í IrnUl IIR þættinum er fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.15 V|f|tf||Vlin ? Himnasending nVlnmlniJ (Caidos del cielo) Spænsk/perúsk bíómynd frá 1990. Þetta er gráglettnisleg harmsaga sem gerist í Líma á 9. áratugnum og segir frá lífi fólks af þremur kyn- slóðum og af ólíkri þjóðfélagsstétt. Leikstjóri er Francisco Lombardi og aðalhlutverk leika Gustavo Bueno, Marisol Palacios og Elide Brero. Þýð- andi: Ornólfur Árnason. 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok BARKAEFNI " bangsalandi 9.25 ?Dyhkur 9.40 ?Magdalena 10.05 ?!' Erilborg 10.30 ?T-Rex 10.55 ?Úr dýraríkinu 11.10 ?Brakúla greifi 11.35 ?Unglingsárin (Ready or Not III) (1:13) 12.00 IÞROTTIRÍegÞrirásunnu 12.45 ?Islandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum 1995 -10 dansa keppni - Seinni hluti. 13.35 KVIKMYNDIHr,, Úlfhundurinn Heillandi kvikmynd um ungan ævin- týramann á slóðum gullgrafara í Alaska og úlfhundinn hans. Jack Conroy finnur úlfhundinn nær dauða en lífi eftir hundaat sem Smith hafði efnt til. Pilturinn tekur hundinn upp á sína arma og hlúir að honum. Aðal- hlutverk: Klaus Maria Brandauer, Ethan Hawke og Seymour Cassel. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1991. Maltin gefur myndinni -k -k -A-Loka- sýning. Ekki við hæfi lítilla barna. 15.25 ?! kvennaklandri (Marrying Man) Rómantísk gamanmynd um myndar- legan glaumgosa að nafni Charley Pearl sem er trúlofaður Adele, dóttur kvikmyndajöfursins Lew Horner. Skömmu fyrir brúðkaup þeirra fer Charley ásamt vinum sínum í skemmtiferð til Las Vegas og þar fellur hann kylliflatur fyrir söngkon- . unni Vicki Anderson. Gallinn er sá að hún er á valdi bófaforingians Bugsys Siegel og honum fmnst tilval- ið að glaumgosinn giftist söngkon- unni hið fyrsta. Þar með er hafin einhver skrautlegasta ferð um hjóna- bandssöguna sem um getur. Maltin gefur myndinni * * 'h Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldwin, Robert Loggia og Elisabeth Shue. Leik- stjóri: Jerry Rees. 1991. 17.30 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ?Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (8:10) 19.19 ?19:19 20.00 ?Christy (6:20) 20.50 ?Vald ástarinnar (When Love KiIIs) Fyrri hluti sannsögulegrar, bandar- ískrar framhaldsmyndar um vörubíl- stjóra og fyrrverandi stríðshetju sem auglýsti í tímaritinu „Soldier of Fort- une" í þeirra von að það myndi færa honum og syni hans einhvern smá aukapening. Hann óraði ekki fyrir því hvaða eftirmála og áhrif á líf hans þessi auglýsing átti eftir að hafa. Sjá nánari umfjöllun annars staðar í blaðinu. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.25 ?60 mínútur Lokaþáttur að sinni. 23.10 l/UltfUVUn ?Varnarlaus (De- l! I InM 1 llll fenseless) T.K. er ung og glæsileg kona. Hún er lög- fræðingur og heldur við Steven Sel- des, skjólstæðing sinn. Þegar hann er myrtur á dularfullan hátt kemur ýmislegt óvænt upp á yfirborðið. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Sam Shepard og Mary Beth Hurt. Leik- stjóri: Martin Campbell. 1991. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- 0.50 ?Dagskrárlok Annette Crosbie og lan Bannen í hlutverkum sínum sem ráðskonan Janet og læknirinn Cameron. Finlay læknir Sjónvarps- áhorfendur f á nú að fylgjast f rekar með afdrifum Finlays læknis en sagan hófst árið1946 þegar hann sneri aftur úr herþjónustu SJONVARPIÐ kl. 21.00 Nú er að hefja göngu sína í Sjónvarpinu sjö þátta framhald skoska mynda- flokksins um Finlay lækni sem Sjónvarpið sýndi í fyrra og byggður er á sögum eftir A.J. Cronin. Sagan hófst árið 1946 þegar Finlay var að koma heim til bæjarins Tannoch- brae eftir að hafa gegnt herþjón- ustu. Hann var breyttur maður eft- ir lífsreynsluna í stríðinu og komst að því við heimkomuna að atburðir liðinna ára höfðu líka sett mark sitt á Tannochbrae. Finlay hófst þegar handa við að laga sig að breyttum aðstæðum í starfi sínu og einkalífi og í þessum sjö þáttum sem nú verða sýndir kynnumst við betur samskiptum læknisins við bæjarbúa. Vald ástarinnar Myndin fjállar um fyrrverandi Víetnamher- mann sem ákveðurað reyna með einhverjum hætti að verða sér úti um svolítinn aukapening STOÐ 2 kl. 20.50 Vald ástarinnar (When Love Kills) nefnist óhugnan- leg en sannsöguleg framhaldsmynd sem Stöð 2 sýnir í tveimur hlutum. Sagan fjallar um fyrrverandi Víet- namhermann að nafni John Hearn sem ákveður að reyna með einhverj- um hætti að verða sér úti um svolít- inn aukapening. Hann setur auglýs- ingu í tímaritið „Soldier of Fortune" þar sem hann segist vera sérfróður um vopn og tilbúinn að taka að sér áhættusöm verkefni. Síminn hringir nær látlaust eftir að auglýsingin birtist en fjöldi fólks virðist hafa misskilið orðsendinguna á þann hátt að þarna sé leigumorðingi á ferð. John svarar aðeins einu sím- tali en hinum megin á línunni er Debbie Bannister, ung kona með seiðandi rödd. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.Q0 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Girls from Petrovka G, 1974 9.00 Octo- pussy, 1983 11.10 Journey to the Far Side of the Sun V 1969 13.00 Are You Being Served? G 1977 15.00 Snoopy, Come Home, 1972 16.50 Octopussy, 1983 19.00 Close to Eden T 1992 21.00 Hellraiser III: Hell on Earth, 1992 22.35 The Movie Show 23.05 The Mummy Lives, 1993, Tony Curtis 0.40 Qarantine T 1988 2.15 All Shook Up!, 1993 SKY OME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ's K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.30 Free Willy 8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 T & T 11.00 World Wrestling 12.00 Ent- ertainment Tonight 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 The Young Indiana Jones Chronicles 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simp- sons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertainment Tonight 23.00 Sibs 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Nútímaleikfimi 7.30 Vaxtarrækt 8.30 Hjólreiðar 9.30 Bifhjól 10.00 Hjólreiðar. Bein útsending 15.30 Golf 17.00 Bifhjól 18.00 Indicar. Bein útsending 20.30 Kappakstur 21.30 Hjólreiðar 22.00 Golf 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Fyrrum átti ég falleg gull Fjallað er um á hvern hátt kreppan og stríðið mótaði viðhorf barna til leikja og afþreyingar er m.a. komið inn á samskipti barna við erlenda hermenn, kvikmyndír, munaðarvöru eins og sælgæti, ávexti og fleira Umsjón meö þættinum hafa Ragnheiður Davíðsdóttir, Sofffa Vagnsdottir og Guðrún Þórðardóttir. RÁS 1 kl. 19.40 í kvöld kl. 19.40 er á dagskrá Rásar 1 annar þáttur af þremur um Iíf og leiki barna fyrr á árum og er þessi þáttur tengdur kreppu- og stríðsárunum og áhrifum þess tímabils á börn og unglinga. Þar er meðal annars fjall- að um á hvern hátt kreppan og stríðið mótaði viðhorf barna til leikja og afþreyingar. Þar er m.a. komið inn á samskipti barna við erkenda hermenn, kvikmyndir, mun- aðarvöru eins og sælgæti, ávexti og fleira. I þættinum eru viðtöl við tvo Reykvíkinga auk þess sem vitn- að er í ýmsar heimildir sem til eru frá þessum árum. Þættirnir voru áður á dagskrá í lok maí en eru nú endurfluttir á kvöldtíma. Umsjón með þáttunum hafa Ragnheiður Davíðsdóttir, Soffía Vagnsdóttir og Guðrún Þórðardóttir. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.