Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 13/7 SJÓNVARPIÐ 17.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) (184) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Ævintýri Tinna - Fjársjóður Rögnvaldar rauða (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þor- steinn Bachmann. Áður á dagskrá í mars 1993. (5:39) OO 19.00 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Bern (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls- son.(10:13) 19.30 ►Hafgúan (Ocean Girl II) Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Næsti þáttur verður sýndur á mánudag. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. (7:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJFTTID ►Nýjasta taekni og r H. I IIII visindi í þættinum verð- ur fjallað um rafhlöðuknúið raf- magnsteppi, DNA-fíngraför, kort- lagningu erfðamengis mannsins, árekstratilraunir með tankbíla, æða- víkkun með bor og bifreiðaeldsneyti úr pappírsúrgangi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.05 ►Veiðihornið Pálmi Gunnarsson greinir frá veiði í vötnum og ám vítt og breitt um landið. Með fylgja fróð- leiksmolar um rannsóknir á físki- stofnum, mannlífsmyndir af árbökk- unum og ýmislegt annað sem tengist veiðimennskunni. Framleiðandi er Samver hf. (4:10) 21.15 KVIKMYNDIR *?“ (And Then There Was One) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993. Ung hjón hafa um árabil reynt að eignast barn. Þegar barnið loks fæðist kemur í ljós að það er með eyðni og að foreldrarnir voru smitberamir. Leikstjóri er David Jo- nes. og aðalhlutverk leika Dennis Boutsikaris, Jane Daly og Steven Flynn. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Hljómsveitin Drum Club á ís- landi Upptaka frá tónleikum bresku hljómsveitarinnar Drum Club í Tunglinu í Reykjavík í vor. Kynnir er Eva María Jónsdóttir og dagskrár- gerð var í höndum Steingríms Dúa Mássonar. 23.45 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Regnbogatjörn 17.50 ►Lísa í Undralandi 18.20 ÞfFTTIR ►Nlerlin (Merlin of the rHm 1 1 Crystal Cave) (5:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eliott-systur (The House of Eliott III) (10:10) 21.15 ►Seinfeld (8:22) 21.45 KVIKMYNDIR Sr & hluti framhaldsmyndarinnar sem gerð er eftir sögu Stephens King og fjallar um hrikalegar afleiðingar eit- urefnaslyss í auðnum Kaliforníu. Banvæn veimsýking hefur breiðst út um öll Bandaríkin og miljónir manna liggja í valnum. Urslitabar- átta góðs og ills er að heflast og þeir sem hafa gefið sig hinu illa á vald ganga berserksgang. Nokkrar manneskjur virðast vera ónæmar fyrir sýkinni og nú byrja þær smám saman að leita hver aðra uppi. Stu Redman hefur fundið Glen Bateman og þeir félagar hitta síðar Fran og Harold. Aðalhlutverk: Molly Ringw- ald, Gary Sinise, Jamey Sheridan og Rob Lowe. Þriðji og næstsíðasti hluti verður sýndur að viku liðinni. 1993. Bönnuð börnum. 23.20 ►Fótbolti á fimmtudegi 23.45 ►Konur f kröppum dansi (Lady Against the Odds) Dol Bonner og Sylvia Raffray eru einkaspæjarar í bandarískri stórborg á upplausnar- tímum í síðari heimsstyijöldinni. Fjárgæslumaður Sylviu, P.L. Storrs, kemur á kontórinn til einkaspæjar- anna og fer þess á leit við Dol að hún grennslist fyrir um Thomas nokkurn King. Storrs grunar að King þessi beiti eiginkonu sína og dóttur fjárkúgun. Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu þegar þeir, sem því tengjast, faila hver af öðrum fyrir hendi hættulegs kyrkjara. Aðalhlut- verk: Crystal Bernard, Annabeth Gish og Rob Estes. Leikstjóri: Brad- ford May. 1991. Bönnuð börnum. 1.15 ►Grei&inn, úrið og stóri fiskurinn (The Favor, the Watch and the Very Big Fish) Louis er ljósmyndari sem gerir dauðaleit að manni sem gæti setið fyrir sem Kristur á krossinum. Hann verður ástfanginn af leikkon- unni Sybii og þá taka hjólin að snú- ast. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Jeff Goldblum, Natasha Richardson og Michael Blanc. Leikstjóri: Ben Lewin. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 2.40 ►Dagskrárlok I Ijós kemur aó Miranda er með eyðni og eftir rannsókn bendir allt til þess að hún hafi smitast í móðurkviði. Óskabam Myndin er frá 1993 og er byggð á raunverulegum atburðum og greinir frá hjónum árum saman reynt að eignast barn SJÓNVARPIÐ 21.15 Bandaríska sjónvarpsmyndin Óskabarnið er frá 1993 og er byggð á raunverulegum atburðum. Hjónin Roxy og Vinnie Ventola hafa árum saman reynt að eignast bam þegar þeim fæðist loks falleg lítil stúlka sem fær nafnið Miranda. Hún verður að sjálfsögðu augasteinn foreldra sinna en skyndi- lega veikist hún og þarf að fara á sjúkrahús. Þar kemur í ljós að Mir- anda er með eyðni og eftir rannsókn bendir allt til þess að hún hafi smit- ast í móðurkviði. Hefst nú barátta fjölskyldunnar með hugrekkið og ástina að leiðarljósi. Leikstjóri er David Jones og aðalhlutverk leika Dennis Boutsikaris, Jane Daly og Steven Flynn. Af hveiju hlæjum við? Þáttur um íslenska fyndni í umsjón Berghildar Erlu Bernharðs- dóttur ogElfu Ýrar Gylfadóttur RÁS 1 kl. 14.30 Hefur íslensk fyndni þróast eða hlæja íslendingar alltaf af því sama? Hvernig er kímnigáfa íslendinga nú á dögum og hvers vegna hlæjum við? Þessum spurning- um verður svarað í þætti um íslenska fyndni í dag kl. 14.30 á Rás 1. Berg- hildur Erla Bernharðsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir gera úttekt á ís- lenskri fyndni og bera hana saman við kímnigáfu annarra þjóða og skoða síðan hvemig kímni er notuð sem áróðurstækni. Viðmælendur þeirra eru atvinnumenn og sérfræð- ingar á þessu sviði, þeir Kjartan Ragnarsson leikstjóri, Sigurður Sig- uijónsson leikari, Radíusbræður, Haraldur Ólafsson mannfræðingur og svo helstu_ sérfræðingar í ís- lenskri fyndni, íslendingar sjálfir. YlWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Quest for Justice, 1993 11.00 MisterTen Perc- ent G 1966, Charlie Drake 13.00 Dear Heart Á,F 1964, Glenn Ford, Geraldine Page 15.00 A Christmas Reunion, 1993, James Cobum 17.00 Quest for Justice F 1993, Jane Seym- our 18.30 E! News Week in Review 19.00 Robin Hood: Men in Tights G 1993, Mel Brooks 21.00 Rapid Fire T 1992, Brandon Lee 22.40 The Owl, 1991 0.10 Glengany Glen Ross, 1992, A1 Pacino, Jack Lemmon, Alec Baldwin 1.50 Blood Brothers F 1993 3.20 The Amorous Adventures of Moll Flanders, 1965. SKY ONE 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Bright Sparks 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teenage Mutant Hero Turtles 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Block- busters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage Mutant Hero Turtles 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simps- ons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untouchables 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 4.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Fijálsíþróttir 8.00 Hjólreiðar 9.00 Tennis. Bein útsending 12.45 Hjólreiðar, bein útsending 15.00 Tennis. Bein útsending 17.00 Fjalla- reiðhjólakeppni 17.30 Fréttir 18.00 Bardagaíþróttir 19.00 Fjölbragða- glíma 20.00 Hjólreiðar 21.00 Hnefa- leikar 22.30 Tennis 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hroilvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigur- þórsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif- ur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þátt- inn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu Sigrúnar Árnadóttur (27). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Tilbrigði eftir Adolph Adam um barnalag. — Atriði úr óperunni Manon eftir Jules Massenet. — Hirðirinn á Hamrinum eftir Franz Schubert. — Sturlunaratriðið úr óperunni Hamlet eftir Ambroise Thomas. Beverly Sills syngur, með henni leika Paula Robinson á flautu, Gervase De Peyer á klarinettu, Charles Wadsworth á pianó, Operukórinn og Konunglega fíl- harmóníusveitin í Lundúnum og Charles Mackerras. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Þröstur Haraldsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegistónleikar. — Sígild verk leikin á harmónikku. Enrique Ugarte leikur eigin út- setningar á verkum eftir Moz- art, Ravel, Katsjatúrian og fleiri. — Sígild dægurlög. Diddú syngur með Sinfóniuhljómsveit íslands; Robin Stapleton stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. 14.30 Af hverju hlæjum við? Um islenska fyndni. Umsjón: Berg- hildur Erla Bernharðsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Klarinettukonsert i A-dúr, K 622 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einar Jóhannesson leik- ur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands; Jean Pierre JaquiIIat stjórnar. — Ljóðasöngvar eftir Franz Schu- bert. Barbara Hendricks syngur. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessasón flytur þáttinn. 18.03 Djass á spássíunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Diana Ross, Martha Reeves, Marvin Gaye og fleiri syngja lög frá 6. árat. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veðurfr. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Bundeslánder-tónleikum austurríska útvarpsins. Verk eftir Villa-Lobos, Paganini, Al- béniz og fleiri. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 21.30 Lesið í landið neðra 3. þátt- ur: Ástralskar frumbyggjabók- menntir. Umsjón: Rúnar Helgi Vignisson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexfs Sorbas eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les. 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó Rás I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 9.03 Halló ísland. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Halió ísland. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Sniglabandið í góðu skapi. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 1 sam- bandi. Guðmundur R. Guðmunds- son og Hallfríður Þórarinsdóttir. 23.00 Létt músik á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. NJETURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjónssonar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Everly-bræðrum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrfn Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Halli Gfsla. 1.00 Albert Ágú^tsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tón- list i hádeginu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdfs Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 ívar Guð- mundsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir á hetla timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafráttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 Og 18. UNDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 5 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt áhrif. 24.00 Sigildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Benediktsson. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.