Morgunblaðið - 07.07.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.07.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1995 11 FRETTIR Samið um uppgræðslu í landi Garðabæjar Morgunblaðið/Jón Svavarsson SVEINN Runólfsson, landgræðslustjóri (2. f.v.), Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri Garðabæjar (3. f.v.), Jón Leví Tryggva- son, formaður Reykjanesfólkvangs og Jóhann Jóhannesson, skrifstofustjóri hjá Bessastaðahreppi handsala samstarfssamn- inginn nýja á vettvangi. GARÐABÆR og Landgræðsla rík- isins hafa gert samstarfssamning um landgræðslu í Reykjanesfólk- vangi til ársins 2000. Svæðið, sem njóta á góðs af landgræðslusamstarfi þessara að- ila er í Lönguhlíðum, Leirdal og Breiðdal í landi Garðabæjar, skammt frá Krísuvík. Markmið samningsins er tví- þætt, annars vegar að græða rofa- börð og mela og koma af stað eðlilegri gróðurframvindu og hins vegar að veita unglingum Garða- bæjar atvinnu yfir sumarmánuðina og fræðslu um landgræðslustörf. Með samstarfsverkefninu er ætlunin að stíga stórt skref í endurheimt fyrri landgæða á Reykjanesskaga. Verkefnið hófst í júnímánuði sl. Um 50 ungmenni unnu að því að stinga niður rofa- börð, sem síðan var sáð í gras- fræi, en einnig var dreift fræi og áburði í víðáttumikil leirflög, sem áberandi eru á svæðinu. Fagleg stjórnun verksins er í höndum Landgræðslunnar, sem með tilstyrk Olís lagði til fræ og áburð. Áætlað er að vinna að verk- efninu a.m.k. næstu fimm árin og í framhaldinu verði unnt að auka það með gróðursetningu skógar- plantna. Unnið að land- græðsluverkelni ndgaHi í landi Garðabæjar BORGARKRINGLAN OPIÐ VIRKA DAGA 10-18.30 LAUGARDAGA 10-16 MATVÖRUVERSLUN OPIN 10-23 Sport'-skóveisla Sendum í póstkröfu. Sími 588-7030, fax 588-7033. P- J , I mm Verð ársins 2.490 kr. Meðan birgðir endast Opið virka daga kl. 10-18.30. Laugardaga kl. 10-16. Með Ijósum í hæl eða (air) loftpúða. Efni leður. Stærðir 28-35. Háir og lágir. 5 litir. Reimaðir eða með frönskum rennilás. Ath. nýju bútasaumsteppin eru komin E ViSA BORGARKRINGLUNNI ^ttuiielgi uráverðieinnar n H6RRARIKI Borgarkrittglunni, sími 581 2050. RfiæSl (MtCm DAGAR 7. og 8. júlí Allir sem versla fyrir kr. 1.500,- eða meira fá frítt tríó af Frissa fríska Versla þarf í einhverri af verslunum Borgarkringlunnar í dag eða á morgun. Íslensk-ameríska hljómsveitin Texas ásamt dansflokkinum Two Step föstu- dag milli kl. 17 og 18, laugardag milli kl. 13 og 15 • Piexiglas verður með tískusýningar kl. 3 á laugardag • Afmælisveisla hjá Uno Danmark í dag og á morgun • Boðið verður upp á fría skóburstun. UNO D A N M A R K Á3JAÁRA AFMÆLI. • • • • VEISLA í DAG OG Á MORGUN. ■ --•-• •-• • ALLIR FÁ AFMÆLISGJÖF OG TÍUNDi HVER VIÐSKIPTA- VINUR FÆRALLT SFM HANN VERSLAR AÐ GJÖF. • • • • VERTU í LIT! Afmœlistilboðið stendur yfir i dag og ú morgun. Jurtímar gefa okkur kraft ö ö ö Ánægðir viskiptavinír koma aftur og aftur að kaupa þessi einstæðu náttúrulegu fæðubótarefni. YUCCA GULL mjög go)t ÍYritmeltinguna. Hjálpar líkamanum að losna við eiturefni pg vor CHLOROPHYLL IOO^q hreinn blaögrænuvöl alfalfa spírum, bætir ónæmiskerfið.pr blóðaii Nánari uppí. f Buðinni. indivítamín.ýmsáftlöndlir. ándi. Hnnig Víð þjónum þér mei gíeð{og ljósí. Borgarkringlunni sími 581 13 Póstkröfuþjónusta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.