Morgunblaðið - 07.07.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.07.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ1995 35 CT riÁRA afniæli. Fimm- O Vftugur er á morgun, laugardaginn 8. júlí Jóhann Heiðar Jóhannsson, lækn- ir, Háteigsvegi 8, Reykja- vík. Sambýliskona hans er Laufey Gunnarsdóttir, meinatæknir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn og vonast til að sjá sem flesta ættingja og vini, kunningja og samstarfsmenn í safnaðar- heimili Fríkirkjunnar, Laufás- vegi 13, milli kl. 16 og 18. Að morgni 8. júlí verður af- mælishlaup, en þá munu Jó- hann og nokkrir félagar hans skokka saman hálft maraþon. Farið verður úr Lækjargötu um kl. 8.15 venjulegan hring Reykjavíkurmaraþons. Öðr- um skokkurum er velkomið að slást í hópinn, hvort sem þeir vilja fara alla vegalengd- ina eða ekki. BRIDS llm.sjón Uuóiniiiidiir 1*0.11 Arnarson „TAKK fyrir tígulkónginn, makker," sagði suður þegar norður lagði upp blindan í 4 spöðum: „Hann tryggir tíu slagi.“ Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 5 V 8543 ♦ K98432 ♦ 82 Suður ♦ ÁKDG104 r ákd ♦ D76 ♦ 3 Vestur Norður Austur Suður - - 1 lauf Dobl 4 lauf Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: laufdrottning. Augnabliki síðar hafði suð- ur tapað 4 spöðum. llvað gerðist? Sagnhafi lenti í slæmri tromplegu. Vömin spilaði tvisvar laufi, sem suður trompaði með Ijarka og tók ÁK í trompi. Eftir þá byijun var ekki aftur snúið. Trompið Var 5-1, svo slagurinn góði á tígul reyndist tálsýn ein. Þeg- ar sagnhafi hafði aftrompað vestur hafði vömin töglin og hagldimar; fékk þijá síðustu slagina á tígulás og lauf. Norður 4 5 4 8543 ♦ K98432 4 82 Vestur 4 98762 ▼ 76 ♦ 5 4 DG764 Austur 4 5 4 G1092 ♦ ÁGIO 4 ÁK1095 Suður 4 ÁKDG104 4 ÁKD ♦ D76 4 3 Vissulega óheppileg lega, en þó ekki óviðráðanleg. Sagnhafi getur varist stytt- ingum með því a_ð sækja tíg- ulslaginn strax. í þriðja slag ætti hann að spila tíguldrottn- ingu! Trompeinspilið í borði kemur í veg fyrir að vömin geti spilað laufí, og sagnhafa er engin óþægð í því að vest- ur trompi tígul. Kóngurinn í tígli verður tíundi slagurinn í fyllingu timans. Barna- og fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. apríl sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Pálma Matt- híassyni Rut G. Magnús- dóttir og Hrafn Árnason. Heimili þeirra er á Háaleit- isbraut 127, Reykjavík. Barna- og fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júní sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Jakobi Hjálmarssyni Sigríður Inga Guðmundsdóttir og Gunnar Þór Friðleifsson. Heimili þeirra er á Klepps- vegi 8, Reykjavík. Bama- og fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júní sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Bryndís Hannes- dóttir og Halldór Helga- son. Heimili þeirra er á Reynimel 44, Reykjavík. Ljósm. Erik Kristensen BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Alderslyst kirke í Danmörku Lisbeth Niels- en og Símon Sigmunds- son. Þau eru búsett í Silke- borg í Danmörku. Hlutaveltur ÞESSI glaðlegu börn héldu hlutaveltu og söfnuðu 1.020 krónum sem þau hafa afhent Rauða krossi íslands. Börnin heita Sonný, Trausti, Fannar og Erla. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu fé handa Rauða krossi íslands á dögunum og söfnuðust 1.563 krón- ur. Stúlkurnar heita Tinna Arnardóttir (t.v.) og Helga Jónína Markúsdóttir (t.h.). Pennavinir SEXTÁN ára finnsk stúlka með áhuga á badminton, eróbík, rokktónlist o.fl.: Jonna Rita-Jaskari, Hallinraitti 6B, 60200 SeinSjoki, Finland. NÍTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á listdansi á skautum, tónlist, ferðalög- um o.fl.: Helena Ekgren, Lerum Anders v. 30, S-443 30 Lerum, Sweden. KRABBI Afmælisbarn dagsins: Rík ábyrgðartilfínning og vönduð vinnubrögð tryggja þér velgengni. LEIÐRETT Rangt föðurnafn í FORMÁLA minningar- greinar um Sigríði (Dollu) Sigurðardóttur á blaðsíðu 35 í Morgunblaðinu 27. júní var rangt farið með föður- nafn föður hennar, Sigurð- ar Árnasonar. Þá var sagt að hann hefði verið óðals- bóndi á Höfn í Húnavatns- sýslu — átti að vera á Höfn- um á Skaga í A-Húnavatns- sýslu. Þetta leiðréttist hér með. Hrútur (21. mars - 19. apr'íl) Þér berast ánægjulegar frétt- ir varðandi fjármálin. Ný tækifæri bjóðast í vinnunni sem tryggja þér batnandi af- komu. Naut (20. apríl - 20. maí) (fjifi Félagi hefur hugmynd fram að færa í dag, sem vert er að gefa gaum. Þér verður óvænt boðið í skemmtilegt samkvæmi í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 'Ajb Þróun mála í vinnunni getur leitt til þess að þú hljótir kauphækkun og staða þín styrkist. Þú nýtur velgengni í viðskiptum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hffé Þér berst boð f forvitnilegt samkvæmi, og ástvinur kem- ur þér skemmtilega á óvart í dag. Láttu ekki aðra þurfa að bíða eftir þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú ert að íhuga að skipta um íbúð, ættu fasteignavið- skipti að vera þér hagstæð í dag. Skemmtanalífið freistar þín ekki. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Nú er við hæfi að fara að undirbúa helgarferð í samráði við ástvin. Þér tekst að leysa smá fjölskylduvandamál síð- degis. Vog (23. sept. — 22. október) iiif'iþ Þér miðar hægt í vinnunni, og ef til vill er tími til kominn að þú íhugir að fara í sumar- leyfi. Fjárhagurinn leyfir það. Sþoródreki (23. okt. - 21. r.óvember) £$0 Þú átt frumkvæðið að þvf að farsæl lausn finnst á erfiðu verkefni í vinnunni í dag, og málin þróast mjög þér í hag, Bogmaöur (22. nóv. - 21.desember) Eitthvað sem þú hefur unnið að lengi skilar loks árangri, og þú verðskuldar þá umbun sem þú hlýtur fyrir vel unnið verk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur tilhneigingu til að vera með óþarfa áhyggjur útaf smámunum. Þér líður betur ef þú reynir að lita á björtu hliðarnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Góðar fréttir berast varðandi vinnuna eða viðskipti, og þú hlýtur viðurkenningu ráða- manna. Vinur leitar aðstoðar þinnar síðdegis. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver sem þú hefur ekki séð lengi birtist skyndilega á ný, ástvini til lítillar gleði. Reyndu að sýna umburðar- lyndi. Stjörnuspdna ú að lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. en allt annað! * H&GAR TILBOD Barna- »okkar 10 pör hvítir Áður: 690 kr. Nú á minna en hálfvirði: 11® kf. b |Jl sálglwaugu Mikið úrval af fallegum gerðum og litum á frábæru veröi! Áður: 499 kr. Nú á minna en hálfvirði: 188 kr. •IhMíhÆíii Með 11 mismunandi verkfærum á ótrúlegu verði!_ Hj Aðeins: ÍSÍ kf. Iiaður Jjiggindaatðll með fótskemli. Mjúk og þægileg bólstrun. Gjafverð! kv. Buxur I fallegum litum og mörgum stærðum. Verö í U.S.A. 39.95$ (2537 ísl/kr) Aðeins: 798 ki. SMbakkw Hægt að leggja saman, mjög fyrirferðarlítill. Aðeins I HottaQÖrCxjm Skeitunni13 Reykjarvíkurvegi 72 Noröurtanga3 < j Reykjavík Reykjavík Hafnarfirfti Akureyn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.