Morgunblaðið - 07.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.07.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1995 C 3 URSLIT IBV-KR 1:0 Hásteinsvöllur, íslandsmótið í knattspyrnu — 1. deild karla — fimmtudag 6. júlí 1995. Aðstæður: Frábær völlur en hávaðarok af norðri sem sló þannig fyrir Hástein að aust- an rok ríkti eftir endilöngum vellinum. Mark ÍBV: Leifur Geir Hafsteinsson (eftir 12 sekúndur) Gult spjald: Eyjamennirnir Rútur Snorra- son (15. fyrir brot) og Steingrímur Jóhann- esson (68. fyrir að ulla á Daða) og KR-ing- arnir Mihajlo Bibercic (21. - fyrir að færa boltann er ÍBV fékk aukaspyrnu) og Izudin Daði Dervic (68. fyrir að ýta við Steingrími eftir að hann ullaði á hann.) Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: Um 700. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson dæmdi vel. Línuverðir: Pjetur Sigurðsson og Stefán Vífilsson. ÍBV: Friðrik Friðriksson — Friðrik K. Sæ- bjömsson, Heimir Hallgrímsson, Hermann Hreiðarsson, Dragan Manolovic — Ingi Sig- urðsson, Rútur Snorrason, Jón Bragi Arn- arsson, Tryggvi Guðmundsson — Leifur Geir Hafsteinsson, Steingrímur Jóhannes- son. KR: Kristján Finnbogason — Brynjar Gunn- arsson, Sigurður B. Jónsson (Ásmundur Haraldsson 58.), Þormóður Egilsson, Izudin Daði Dervic — Hilmar Bjömsson, Saiih Heimir Porca, Sigurður Ö. Jónsson, Einar Þór Daníelsson — Mihjjlo Bibercic, Guð- mundur Benediktsson. Valur - Grindavík 0:3 Hlíðarendi: Aðstæður: NV kaldi og mjög kalt — haust- veður. Völlur allgóður. Mörk Grindavíkur: Tómas Ingi Tómasson (55.,59.), Ólafur Ingólfsson (71.). Gult spjald: Þórarinn Ólafsson (87.) - fyr- iri að reyna fiska vítaspymu, Guðmundur Brynjólfsson (90.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Áþorfendur: 333. Dómari: Jón Stefánsson, var nokkuð góður. Línuverðir: Einar Guðmundsson og Gísli Björgvinsson. Valur: Lárus Sigurðsson - Jón Grétar Jóns- son, Bjarki Stefánsson, Valur Valsson (Dav- íð Garðarson 75.), Kristján Halldórsson - fvar Ingimundarson, Hilmar Sighvatsson (Ólafur Brynjólfsson 75.), Anton Bjöm Markússon (Stuart Beards 75.)Guðmundur Brynjólfsson - Kristinn Lámsson, Sigþór Júlíusson. Grindavík: Albert Sævarsson - Gunnar Már Gunnarsson - Guðjón Ásmundsson, Milan Jankovic, Þorsteinn Guðjónsson - Ólafur Ingólfsson (Þórarinn Ólafsson 85.), Þorsteinn Jónsson, Zoran Ljubecic (Ólafur Öm Bjamason 89.), Bjöm Skúlason - Grét- ar Einarasson (Sveinn Guðjónsson 88.), Tómas Ingi Tómasson. Breiðablik - Leiftur 1:2 Kópavogsvöllur: Aðstæður: Strekkingsvindur sem Blikar léku gegn í fyrri hálfleik, svalt en völlurinn ágætur. Mark Breiöabliks: Rastislav Lasorik (83.vsp). Mörk Leifturs: Páll Guðmundsson (43.), Sverrir Sverrisson (89.). Gult spjald: Sigurbjörn Jakobsson (1.) og Ragnar Gíslason (12.) Leiftri, Rastislav Lasorik (60.) Breiðabliki, allir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Ólafur Ragnarsson, góður. Linuverðir: Egill Már Markússon og Bjami Pétursson. Áhorfendur: 440. Breiðablik: Hajrudin Cardaklija - Arnaldur Loftsson, Willum Þór Þórsson, Gústaf Óm- arsson, Kjartan Antonsson - Úlfar Óttars- son, Gunnlaugur Einarsson (Grétar Sveins- son 73.), Arnar Grétarsson, Jón Þ. Stefáns- son - Anthony Karl Gregory, Rastislav Laso- rik. Leifur: Þorvaldur Jónsson - Sigurbjöm Jakobsson, Július Tryggvason, Slobodan Milisic, Nebojsa Soravic - Baldur Bragason (Einar Einarsson 78.), Sverrir Sverrisson, Páll Guðmundsson, Ragnar Gíslason - Gunnar Már Másson (Sindri Bjarnason 49.). ÍA - Fram 3:0 Akranessvöllur: Aðstæður: Norð-vestan strekkingsvindur og kalt. Mörk ÍA: Ólafur Þórðarson (41.), Dejan Stjoic (43.), Kári Steinn Reynisson (82.). Gul spjöld: Dejan Stjoic (8. - ieiktöf), Stefán Þórðar- son (81. - handleiks knöttinn) — Þorbjörn Atli Sveinsson (33. - leikaraskap), Ágúst Óiafsson (67. - brot), Josip Dulic (90. - bror). Rautt spjald: Ólafur Adolfsson (60. - brot). Dómari: Kristinn Jakobsson, átti ekki góð- an dag — hann veifaði sex spjöldum. Litið samræmi var hjá honum — hann sýndi leik- mönnum gult spjald, sem aðrir oluppi við fyrir samskonar brot. Áhorfendur: 1.020. í A: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds- son, Ólafur Adolfsson, Zoran Mitjovic, Sig- ursteinn Gíslason - Kári Steinn Reynisson, Alexander Högnason, Ólafur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson (Tegodór Hervarsson 86.)- Stefán Þórðarson (Pálmi Haraldsson 84.), Dejan Stoic (Bjarki Pétursson 86.). Fram: Birkir Kristinsson - Steinar Guð- geirsson, Pétur Marteinsson (Kristinn Hafl- iðason 65.), Kristján Jónsson, Ágúst Ólafs- son - Nökkvi Sveinsson, Josip Dulic, Hólm- steinn Jónasson (Atli Helgason 74.) - Þor- björn Atli Sveinsson, Atli Einarsson. 1.DEILD KARLA Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍA 7 7 0 0 15: 2 21 LEIFTUR 7 4 0 3 13: 10 12 KR 7 4 0 3 8: 7 12 KEFLAVÍK 6 3 2 1 6: 3 11 ÍBV 7 3 1 3 18: 10 10 BREIÐABLIK 7 3 1 3 11:11 10 GRINDA VÍK 7 2 1 4 11: 12 7 FH 7 2 0 5 11: 18 6 FRAM 6 1 2 3 4: 12 5 VALUR 7 1 1 5 6: 18 4 Ólafur Þórðarson, ÍA. Páll Guðmundsson, Leiftri. Friðrik Friðriksson, Friðrik Sæbjömsson, Hermann Hreiðarsson, ÍBV. Sigurður Ö. Jónsson, Brynjar Gunnarsson, KR. Kári Steinn Reynisson, Stefán Þórðarson, Zoran Miljkovic, Sigursteinn Gíslason, Haraldur Ingólfsson, IA. Birkir Kristinsson, Ágúst Ólafsson, Josip Dulic, Þorbjöm Atli Sveins- son, Fram. Hajrudin Cardaklija, Rastislav Lasorki, Willum Þór Þórsson, Jón Þ. Stef- ánsson, Breiðabliki, Þorvaldur Jónsson, Júlíus Tryggvason, Nebojsa Soravic, Gunn- ar Oddsson, Sigurbjöm Jakobsson, Slobod- an Milisic, Baldur Bragason, Leiftri, Ólafur Ingólfsson, Þorsteinn Guðjónsson, Milan Jankovic, Zoran Ljubecic, Grétar Einarsson, Grindavík. Ameríkubikarinn Keppni um Ameríkubikarinn hófst í Montevido í Uruguay, með leik heimamanna A-riðiU: Uruguay - Venesúela.................4:1 Daniel Fonseca (15.), Marcelo Otero (26.), Enzo Francescoli (vsp. 74.), Gustavo Poyet Jos^Dolguetta (53.). Fimmta og lengsta leiðin í keppninni var hjóluð í gær — 261 km leið frá Fekamp um Dunkerque. Það var Hollendingurinn Jeroen Blijlevenes (Hið ljúfa líf, eins og hann heitir, ef nafn hans er íslenskað) sem kom fyrstur í mark á 5.51,46 klst og á eftir honum komu nítján aðrir hjólreiða- garpar á sama tíma. Þess má geta að Blijle- vens er 26 ára gamall og er að taka þátt í Frakklandskeppninni í fyrsta skipti. 2. Jan Svorada, (Slóvakíu) Lampre 3. Erik Zabel, (Þýskal.) Telekom-ZG 4. Frederic Moncassin, (Frakkl.) Novell 5. Mario Cipollini, (Ítalíu) Mercatone Uno 6. D. Konyshev, (Rússl.) AKI Gipiemme 7. D. Abdoujaparov, (Úsbekistan) Novell 8. Denis Zanette, (Italíu) AKI Gipiemme 9. Laurent Jalabert, (Frakkl.) ONCE 10. Frankie Andreu, (Bandar.) Motorola 11. Bruno Boscardin, (Italíu) Festina 12. Thierry Marie, (Frakkl.) Castorama 13. Mario de Clercq, (Belgíu) Lotto 14. Andrei Tchmil, (Rússl.) íxjtto 15. Alex Gontchenkov, (Úkraínu) Lampre 16. Jens Heppner, (Þýskal.) Telekom-ZG 17. Yvon Ledanois, (Frakkl.) GAN 18. Christophe Capelle, (Frakkl.) GAN 19. Tristan Hoffman, (Hollandi) TVM 20. Silvio Martinello, (Italíu) Mercatone Uno Heildarárangur: klst. 1. Ivan Gotti (Ítalíu) Gewiss Ballan22.10,52 (Næstu.menn.koma.sek.,.£ða.min., á eftir.) 2. B.Riis (Danmörku) Gewiss Ballan....1 3. M.Mauri (Spáni)ONCE...............17 4. A.Zuelle (Sviss)ONCE............ 18 5. J.Bruyneel (Belgíu) ONCE..........24 6. Y.Berzin (Rússl.) Gewiss Ballan...27 7. F.Frattini (Italíu) Gewiss Ballan...30 8. L.Jalabert (Frakkl.) ONCE.........34 9. B.Cenghialta (Ítalíu) Gewiss Ballan.43 10. M.Indurain (Spáni) Banesto....'..50 11. V.Aparicio (Spáni) Banesto.......51 12. M.Rojas (Spáni) ONCE.............53 13. G.Colombo (Ítalíu) Gewiss Ballan.54 14. E.Breukink (Hollandi) ONCE.....1,08 15. A.Gonzales (Spáni) Mapei GB.....1,16 16. T.Rominger (Sviss).............1,19 17. J.Mauleon (Spáni) Mapei GB.....1,30 Ikvöld Knattspyrna Bikarkeppni kvenna - 8 liða úrslit: Hlíðarendi: Valur - Haukar....20 Stjörnuvöllur: Stjarnan - KR..20 Akranes: íA - Breiðablik......20 2. deild karla: Akureyri: Þór-Stjarnan........20 Fylkisvöllur: Fylkir - Víkingur.20 Borganes: Skallagr. - ÍR......20 Kópavogur: HK-KA..............20 3. deild karla: Dalvik: Dalvík - Fjölnir......20 Egilsstaðir: Höttur - Þróttur N.20 ísafjörður: BÍ - Selfoss......20 Leiknisv.: Leiknir - Völsungur..20 Þorlákshöfn: Ægir - Ilaukar....20 4. deild karla: Ármannsvöllur:TBR - Víkverji...20 Sauðárkrúkur:. Tindastóll - SM.20 Kvartmíla Kvartmíluklúbburinn er 20 ára í dag og af því tilefni verður kvartmílukeppni hald- in á braut klúbbsins við Straumsvík í kvöld kl. 22.00. KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Enn syrtir í álinn ÞRÁTT fyrir að Hörður Hilm- arsson, þjálfari Vals hafi gert þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá síðasta leik þá dugði það ekki til að snúa Valsvélinni í gang og koma henni á sigur- braut að Hlfðarenda í gær- kvöldi. Þá komu baráttuglaðir Grindvíkingar íheimsókn en þeir sátu í botnsætinu ásamt Val fyrir leikinn. Og gestirnir hrifsuðu öll þrjú stigin með sér heim og skildu Valsmenn eftir eina á botninum. Lokatölur 0:3. Aðstæðurnar á Valsvellinum í gærkvöldi voru langt frá því að vera góðar, strekkingsvindur og mjög kalt og setti l það sitt mark á leik- Benediktsson 'nn strax frá upp- skrifar hafi. En því miður þá tóku leikmenn ekki alltaf nógu mikið mið af aðstæð- um og reyndu mikið af háloftaspyrn- um þar sem árangurinn var yfirleitt lítill. Fátt var um fína drætti framan af og varla nokkuð sem yljaði áhorf- endur í nepjunni. En eftir því sem á leið fyrri half- leikinn skánði leikurinn nokkuð og nokkur færi sköpuðust, aðallega við mark Vals. Besta færi hálfleiksins fékk Grindvíkingurinn Ólafur Ing- ólfsson á síðustu andartökum leik- hlutans þegar hann fékk stungusend- ingu frá Grétari Einarssyni, en Ólaf- ur var aðþrengdur af tveimur varnar- mönnum Vals, þeim Val Valssyni og Kristjáni Halidórssyni og skot Ólafs fór hárfínt yfir. Nokkur von var til þess hjá Vals- mönnum að það væri að lifna yfir þeim því þeir fengu gott marktæki- færi strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Þá komst Guðmundur Byr- njólfsson inn í teig vinstra megin en skot hans geigaði. En þar við sat og Valsmenn fengu ekki ákjósanlegt marktækifæri eftir það í leiknum. Fljótlega í síðari hálfleik tók við sama baráttann og í þeim fyrri og janfnvel voru menn farnir að tala um að ekki kæmi mark í leiknum. En viti menn með skömmu milli bili fengu Vals- menn á sig tvö mörk og það síðara var með þvi ódyrasta sem gerist á markaðnum. Eftir annað markið var vörn mjög taugaveikluð og nokkru sinnum munaði mjóu að Grindvíking- ar fengju fleiri ódýr mörk. Eftir hurð hafði skolhð nærri hælum í tvígang skoraði Ólafur Ingólfsson þriðja mark Grindavíkur og varð það eftir sofandahátt varnarmann Vals og vafasamt úthlaup Lárusar í markinu. Undir lokin reyndu Valsmenn að snúa blaðinu við en þeim tókst ekki að skapa verulegan usla í vörn Grindavíkur og settu ekki mark sitt á leikinn. „Kunnum ekki að gefast upp“ „Staðan er svört hjá okkur, það er ljóst. En fyrir leikinn gerði ég þijár breytingar á liðinu og hleypti fleiri yngri strákum að og liðið var frískara í fyrri hálfleik og við vorum staðráðnir í að koma fram- ar á völlinn, en það gekk ekki eftir,“ sagði þjálfari Vals, Hörður Hilmarsson. „Þegar líða tók á leikinn gáfu við þeim tvö mörk og það hafði allt að segja í leik sem var í jafn- vægi og okkur tókst ekki að snúa dæminu við. Það er mikil upp- bygging að eiga sér stað hjá okk- ur hjá Val og það vantar alveg besta aldurshópinn inn í liðið, menn á aldrinum tuttugu og fimm til þijátíu ára, sem eiga að bera liðið uppi. „Við erum ekki hættir hér á Hlíðarenda þrátt fyrir að illa gangi og við kunnum ekki að gefast upp,“ sagði Hörður. Enn syrtir álinn hjá Valsmönnum og eftir þetta fimmta tap eru þeir einir á botninum. Það vakti verulega athygli að þrír fastamenn Vals þeir Petr Mrazek, Jón Stefánsson og Stu- art Beards voru ekki í byijunarliðinu og reyndar var Mrazek ekki á skýrslu. Við stöðum þeirra tóku Val- ur Valsson, Ivar Ingimarsson og Guðmundur Brynjólfsson, en það breyti engu þegar litið er á niðurstöð- urnar eftir 90 mínútna leik. 0:1 Eftir stutta hom- spyrnu Zorans Ljubecic á 55. mín., barst knött- urinn til Ólafs Ingólfssonar við vítateishornið vinstra megin. Óiafur skaut föstu skoti að markinu, Lárus Sigurðsson varði en missti knöttinn frá sér til Grétars Einarssonar, sem skaut en Valsmenn björguðu út í teig þar sem Tótnas Ingi Tóm- asson var einn auðum sjó og þakkaði fyrir sig með skoti í markið af stuttu færi. OB^^Bjarki Stefánsson ■ áCigaf knöttinn aftur ti) Lárusar markvarðar Vals og Lárus ætlaði sér að senda stutt út tii Vals Valssonar, en tókst ekki betur til en svo að Tómas Ingi Tóamsson komst inn í slaka sendinguna og varð Tómasi Inga ekki skotaskuld úr því að skora auðveldlega framhjá Lár- usi. Þetta gerðist á 59. mín. Om ^jÞegar Grétar Einars- ■ %#son var að leika með knöttinn við miðjan leikvöllinn á 71. mín., virtist ekki vera mikii hætta á ferðum en löng sending hans inn á móts við vítateig Vals skapaði stórhættu því varn- armenn Vals létu knöttinn fram- hjá sér fara og Ólafur Ingólfs- son tók knöttin lék nokkra metra og skaut föstu skoti S mark Vals. „Ekki leiðinlegt að ná fram hefndum" - sagði Sigursteinn Gíslason, eftirað Skagamenn höfðu lagt Framara að velli Vaskur og vakandi Morgunblaðið/Þorkell TÓMAS Ingl Tómasson, Grindvíkingur var vel elnbeittur í sóknlnni í sóknarlelknum gegn Val í gærkvöldi á Valsvellinum. Hann nýttl vel mistök í vörn Hlíðarendadrengja og skoraði tvö mörk í 0:3 sigri Suður- nesjamanna. Hér býr hann sig undir að taka á móti knettinum og snúa á Bjarka Stefánsson, Valsmann. Barátta við Kára“ »» ÞAÐ var hávaðarok íVestmanna- eyjum er heimamenn tóku á móti KR-ingum í gærkvöldi og má segja að „Kári“ hafi leikið aðalhlutverk- ið. Vestmannaeyingar sigruðu 1:0 með marki Leifs Geirs Hafsteins- sonar eftir aðeins 12 sekúndur. Sigur Vestmannaeyinga var sann- gjarn því þeim gekk heldur skár að hemja boltann í rokinu og sköpuðu ■■■■■■■ sér tvö dauðafæri sem Skúli Unnar ekki nýttust en KR-ing- Sveinsson ar sköpuðu sér ekki eitt skrifar einasta almennilegt frá Eyjum færi. Þó varð Friðrik Friðriksson að taka á honum stóra sín- um í upphafi síðari hálfleiks er Sigurður Örn Jónsson átti þrumuskot af 25 m færi, svo fast að Friðrik rétt náði að bera hendur fyrir höfuð sér og varna því að boltinn færi inn. í fyrri hálfleik sóttu Vestmanna- eyingar mun meira enda léku þeir und- an rokinu en KR-ingar náðu einni og einni sókn inni á milli, með löngu milli- bili þó, en aldrei að spila sig alla leið í gegn. Hins vegar var of mikið um lang- spymur í sók'num Eyjamanna sem menn réðu ekki við. Steingrímur Jóhannesson fékk tvívegis gott færi til að skora en fór illa að ráði sínu í bæði skiptin Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson Barátta við vindinn LEIFUR Geir Hafsteinsson, sem skoraói sigurmarkið eftlr aðeins 12 sekúndur í Eyjum í gær, er hér í baráttu við Sigurð B. Jónsson og Brynjar Gunnarsson. Vlrðast þeir ekki vlta hvar knötturinn er, enda var erfitt að hemja hann I rokinu. í síðari hálfleik ætluðu KR-ingar greinilega að leggja allt í sóknina en einhverra hluta vegna tókst þeim aldrei að skapa sér færi, enda virtist leikur þeirra andlaus og alla baráttu skorti. Hið sama er ekki hægt að segja um heimamenn; baráttan var til staðar og það var það sem gerði gæfumuninn. Ekki er hægt annað en minnast á aðstæður og velta fyrir sér þeirri spurn- ingu hvort eigi yfirleitt að leika í slíku hávaðaroki sem var í Vestmannaeyjum í gær. Það er vala nokkrum manni griði gerður með því að leika í svo miklu roki að leikmenn fá ekki við neitt ráðið. Ia^^KR-ingar hófu leikinn á ■ \#móti rokinu og sendu aftur á miðjumann. Leifur Geir Hafsteinsson hljóp strax af stað og komst að KR-ingnum sem fékk knöttinn, vann návígi við hann, lék áfram fram völlinn og skaut tals- vert fyrir utan vítateig. Knötturinn fór í varnarmann en Leifur Geir náði frákastinu, lék aðeins nær marki og skaut aftur — og þá fór boltinn neðst í vinstra homið. Þegar knötturinn lá í netinu voru liðnar 12 sekúndur af leiknum. „ÉG er að sjálfsöðg ánægður með stöðu okkar í deildinni, við erum með fullt hús stiga eftir sjö umferðir og það er ekki slæmt. Ég var ánægður með leik okkar — lékum mjög vel í fyrri hálfleik, en áttum í erfið- leikum iþeim síðari, enda manni færri iengstum,11 sagði Sigursteinn Gíslason, eftir ör- uggan sigur Skagamanna á Fram, 3:0, og bætti við: „Það var ekki leiðinlegt að ná fram hefndum eftir bikartapið í Reykjavík." Skagamenn komu mjög ákveðnir til leiks og það er skemmst frá því að segja að allur fyrri hálf- leikurinn var nánast einstefna að marki Framara — það var aðeins öryggi Birkis Kristinssonar, mar- kvarðar, sem kom í veg fyrir að Skagamenn náðu ekki að koma knettinum í netið fyrr en fjórar mín. voru til leikhlés. Birkir varði vel strax á 15. mín. skot frá Stjoic, út við stöng. Þremur mín. síðar bjargaði Ágúst Ólafsson á marklínu skalla frá Olafi Adolfssyni og eftir hálftíma leik varði Birkir þrumu- skot Sigursteins Gíslasonar, með því að slá knöttinn yfir markið. Auk þess sluppu Framarar nokkrum sinnum með skrekkinn á síðustu stundu — svo mikill var atgangur Sigþór Eiriksson skrifar frá Akranesi Skagamanna að marki þeirra. Ólafur Þórðarson braut loks ísinn fjórum mín. fyrir leikhlé og Framar- ar höfðu vart náð að jafna sig þeg- ar þeir þurftu að hirða knöttinn á ný úr marki sínu, eftir skalla Stjoic. Þrátt fyrir að vera tveimur mörk- um undir komu Framarar ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og hófu stórsókn að marki heimamanna — hefðu þeir hæglega getað jafnað leikinn á þessum kafla. Á 53. mín. bjargaði Sigursteinn á marklínu hörkuskoti Steinar Guðgeirssonar frá vítapunkti. Aðeins mín. síðar átti Þorbjörn Atli þrumuskalla — knötturinri hafnaði á þverslá Skagamanna, hrökk niður á mark- línuna, þar sem varnarmenn Skaga- manna náðu að bægja hættunni frá — knötturinn barst til Dulic, sem lét knöttinn vaða viðstöðulaust á markið, en Þórður Þórðarsson varði glæsilega með því að slá knöttinn aftur fyrir endamörk. Skömmu síð- ar fékk Ólafur Adolfsson að sjá rauða spjaldið, eftir að hann felldi Þorbjörn Atla, sem var að sleppa í gegnum vörn Skagamanna, og Skagamenn því einum færri síðustu þijátíu mín. leiksins. Við þetta var engu líkara en Framarar hefðu misst leikmann af vellinu, þar sem Skagamenn tvíefld- ust við mótlætið — Kári Steinn Reynisson átti ágætist marktæki- færi, áður en Haraldur Ingólfsson átti fast skot, knötturinn hafnaði á þverslánni á marki Fram. Síðasta stundarfjórðunginn drógu Skaga- menn lið sitt aftar og Framarar sóttu meira, án þess að skapa sér verulega hættuleg færi, utan þess 1B^\Ólafur Þórðarson vann knöttinn á 41., renndi honum til ■ ^JStjoie, sem renndi knettinum áfram inn fyrir vörn Fram- ara, þríhymingsspil á Ólaf, sem var kominn innfyrir og skoraði með þmmuskoti — knötturinn þandi út þaknetið. 2* ^%Skagamenn fengu aukaspymu út á vinstri vængnum á 43. ■ \#mín. Haraldur Ingólfsson sendi knöttinn vel fyrir markið, þar sem Stjoic stökk hæðst allra og skailaði knöttinn efst upp í nær- homið. 3H#fcStefán Þórðarsson átti sendingu inn á Kára Stein Reynis- ■ \#son á 82. mín., eftir skyndisókn. Kári Steinn komst á auðan sjó, iék á Birki Kristinsson, markvörð Fram og renndi knettinum í tómt markið. Sanngjam sigur á síðustu stundu SIGUR Leiftursmanna á Breiðablik ígærkvöldi, með tveimur mörkum gegn einu, var svo sannarlega tæpur - sigur- markið kom rétt fyrir leikslok - en engu að síður fyllilega verð- skuldaður. Leiftursmenn voru betri nær allan leikinn, höfðu mikla yfirburði í fyrri hálfleik en gerðu þó ekki út um leikinn fyrr en á síðustu stundu. Með sigrinum fór Leifur úr fimmta sæti upp í annað sæti fyrstu deildar, með jafn mörg stig og KR en betra markahlutfall. Leikurinn byrjaði rólega en eftir stundarfjórðung hófst stór- sókn Leifturs. Þá björguðu Blikar á línu skalla frá Gunnari Má Más- Eiriksson synl- °S nokkrn s>ð- skrifar ar fengu gestirnir tvö góð færi, fyrst skaut Júlíus Tryggvason framhjá og síðan komst Sverrir Sverrisson einn í gegn og átti gott skot að marki sem Cardaklija náði að veija. Svipað gerðist tíu mínútum síðar; Páll Guðmundsson komst einn í gegn á 34. mínútu en skaut of fljótt og tveimur mínútum síðar þrumaði Sigurbjörn Jakobsson í stöng af stuttu færi. Fyrra mark Leifturs- manna kom síðan á 43. mínútu eft- ir enn eina þunga sókn þeirra. Leiftursmenn pressuðu ekki eins stíft í síðari hálfleik og þeim fyrri og fyrir vikið komust heimamenn meira inn í leikinn. Sóknir þeirra urðu fljótlega fleiri og sterkari og á 67. mínútu var Úlfar Óttarsson í góðu færi en þvagan á marklín- unni varði skot hans. Jón Þ. Stef- ánsson átti nokkru síðar gott skot að marki og Anthony Karl Gregory einnig. Blikar jöfnuðu síðan með marki úr vítaspyrnu á 83. mínútu, og héldu þá flestir á úrslitin væru ráðin. En Leiftursmenn náðu á ný upp baráttunni frá því í fyrri hálf- leik og skoruðu sigurmarkið á 89. mínútu. „Þeir komu betur inn í þetta í undir lokin. Við náðum ekki að halda boltanum nógu vel frammi. En það var fyrst og fremst góð barátta sem einkenndi leik okkar. Við erum búnir að missa tvo, þijá leiki niður á síðustu mínútunum og vorum staðráðnir í að láta það ekki koma fyrir aftur,“ sagði Páll Guð- mundsson leikmaður Leifturs og besti maður vallarins. Leiftursmenn léku vel lengst af en hleyptu Blikum of fljótt inn í leikinn. Yfirburðir Leifursmanna voru á miðjunni, þar réðu þeir lengst af öllu, og byggðu upp gott og oft árangursríkt samspil. Páll Guðmundsson átti mjög góðan leik, nánast óþreytandi og baráttuglað- ur allan tímann, hélt knettinum vel og skilaði honum einnig vel til sam- herja og skapaði oft hættu. Baldur Bragason var sprækur á hægri kantinum og Gunnar Oddsson traustur á miðjunni. Hjá Blikum var fátt um fína drætti en helst að finna baráttuneista í Jóni Þ. Stefánssyni. 0:1 Á 43. mínútu voru Leiftursmenn í þungri sókn, Páll Guð- mundsson skaut utan vítateigs föstu skoti að marki sem hafnaði í vamarmanni Blika, þaðan fór knötturinn til Baldurs Bragason- ar, sem renndi á Gunnar Oddsson, og hann sendi knöttinn síðan á áðurnefndan Pál sem mættur var inn í teiginn hægra meginn og skor- aði með skoti í markhornið fjær. 1m Æ Vítaspyrna var dæmd á Leiftur á 83. mínútu eftir að knött- ■ I urinn hafnaði í hendi Nebojsa Soravic eftir fyrirgjöf frá vinstri kanti. Úr spyrnunni skoraði Rastisiav Lasorik með öruggu skoti í vinstra bláhomið. Leifursmenn náðu snarpri sókn’á 89. mínútu sem endaði ■ ■Lmeð fyrirgjöf Gunnars Oddssonar hægra meginn úr teignum upp við endalínu, á Sverri Svcrrisson sem var í vítateignum miðjum, og lagði knöttinn laglega í hægra homið. að Þorbjörn Atli skaut himinhátt yfir mark Skagamanna í upplögðu færi. Skagamenn átti síðan snögga ' skyndisókn á 82. mín., sem Kári Steinn nýtti sér og gulltryggði sigur þeirra, 3:0. Hvort liði átti síðan sitt hvort færið — Ólafur Þórðarsso skaut á stöng og Þórður varði glæsi- lega skot frá Þorbirni Atla. Ólafur Þórðarson var besti maður vallarins, sívinnandi og á skotskón- um þessa dagana, auk þess sem Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic og Haraldur Ingólgsson léku vel. Birkir Kristinsson var sem fyrr besti maður Fram og hann verður ekki sakaður um mörkin. Dulic, vann vel á miðjunni, sýndi góðan leik og á eftir að verða sterkari þegar hann hefur aðlagað sig að leik liðsins. t Þá var Þorbjörn Atli sívinnandi og hættulegur, er greinilega efni- legur leikmaður þar á ferð. „Þrátt fyrir tapið hér, léku mínir menn ágætlega í síðari hálfleik — við fengum færi til að skora í upp- hafi hálfleiksins, sem við hefðum átt að nýta, en það tókst ekki. Skagamenn eru með frábært lið, það kemur maður í manns stað þó að lykilmenn vanti — þeir eru erfið- ir hvaða liði sem er. Hvað varðar framhaldið hjá okkur, er númer eitt að rífa sig upp í deildinni — ég tel ' að við sérum á réttri leið. Það er aðalatriðið, en bikarkeppnin er bón- us,“ sagði Magnús Jónsson, þjálfari Fram. iÞRóm FOI_K ■ TVEIR snjallir leikmenn léku ekki með liðum sínum á Akranesi. Skagamaðurinn Sigurður Jóns- son tók út leikbann og Ríkharður Daðason gat ekki leikið með Fram vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu með landsliðinu á Eskifirði um sl. helgi. ■ HEIMIR Guðjónsson var ekki með KR í Eyjum — var í leik- banni. Steinar Adolfsson er enn meiddur og var ekki_með og sömu sögu er að segja af Óskari Hrafni Þorvaldssyni. ■ HA UKUR Bragason markvörð- ur Grindavíkur hefur ekki leikið með liðinu síðan í janfteflinum gegn Fram í 5. umferð. Hann hefur nú tekið sér nokkurra vikna hvíld ■ EFTIR að Lárus Sigurðsson markvöður Vals hafði fengið á sig tvö klaufaleg mörk í leiknum gegn Grindavík í gærkvöldi sendi Hörð- ur Hilmarsson þjálfari Vals vara- markvörðin Tómas Ingason til að hita upp á bak við mark Vals. ■ UNDIRIok leik Vals og grinda- víkur í gærkvöldi fengu valsmenn innkast sem ekki væri í frásögur færandi ef ekki hefði komið upp ágreiningur á milli Guðmundar Brynjólfssonar og Davíðs Garð- arssonar um það hvor ætti að taka innkastið. Eftir nokkurt stapp henti Guðmundur boltanum í grasið og var mjög óánægðrur og gaf Davíð eftir heiðurinn að taka innkastið. ■ ÞAÐ var átján ára aldursmunur á yngsta og elst leikmanni Vals í byrjunarliðinu í gærkvöldi. Hilmar Sighvatsson er ný orðin þrjátíu og sex ára en ívar Ingimarsson var yngstur vantar nokkrar vikur í að verða átján ára gamall.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.