Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 5
Landnám h.f. eiga: Flugleiðir, Úrval Útsýn, Fjörukráin, íshestar, BSÍ, Haínarfjarðarbær og Víking. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 5 Helstu bUastæði. Inngangar á Víðistaðatún Lokaðar götur meðan opið er á Víðistaðatúni. Helstu bílastæði eru við: Kaplakrika, Reykjavíkurveg, Norðurbakka, Miðbæ (bílakjallari) og Fjarðarkaup. Auk þess eru næg bílastæði við Reykjavíkurveg, Bæjarhraun, Lækjargötu og víðar eftir lokun verslana. Aðgangseyrir á Víðistaðatún: Fullorðnir kr. 400, Börn kr. 200 daqskrá Setningarathöfn á Þingvöllum 6. júlí kl. 14:30. Hópreið 70 hrossa og ganga 500 „víkinga“ frá 8 þjóðum niður Amannggjá. Avörp. Fyrirlestrar. Þekktir innlendir og erlendir fræðimenn halda erindi í Hafnarborg, Norræna húsinu og Iþróttahúsi Víðistaðaskóla. Aðalhátíðarsvæðið á Víðistaðatúni verður opið: Föstudag kl. 13 - 18. Laugardag og sunnudag kl. 10 - 18. Fjölbreytt dagskrá: 80 víkingatjöld, handverks- markaður víkingatímans, íjölhreyttar vörur til sölu, bogaskotfimikeppni, glíma, hestasýningar, heilgrill- uð lömb og aðrar þjóðlegar veitingar, keppni um fallegasta hárið og skeggið, bardagalist (orrustur), leiksýningar, skyrgerð, víkingaskip til sýnis, brauð- bakstur, kennsla íýrir börn (spil, horn, leggir, kjálkar), barnateikningar í Iþróttahúsi Víðistaða- skóla (verðlaunaafhending föstud. kl. 13) o.fl. Hestasýning við reiðskemmu Sörla við Kaldárselsveg 7. júlí kl. 21 (Verð kr. 500 fyrir fullorðna, 200 fyrir börn). Þjóðlegur tjaldmarkaður við Fjörukrána verður opinn á sama tíma og hátíðin á Víðistaðatúni. Okeypis strætisvagnaferðir frá helstu bílastæðum á Víðistaðatúni á 10 mín. fresti laugardag og sunnudag. FLUGLEIDIR URVAl-UTSYN EIMSKIP VII^ING BREWERY HAFNARFJORÐUR Teitniog: Haul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.