Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 13 Seðlabankinn lækkar erlendar skuldir Helstu liðir ietnahagsreikningi Seðlabanka íslands, miinanir kr. Staða í lok tímabils EIGNALIÐIR: des. '94 júní’95 Í'íLv- Hreyfingar frá áram. í júní Gjaldeyrisforði 20.311 21.259 948 -1.155 Markaðsskráð verðbréf 25.265 18.183 -7.082 472 Ríkissjóðs 21.0941) 14.146 -6.948 567 Annarra 4.171 4.037 -134 -95 Kröfur á innlánsstofnanir 2.226 2.439 214 694 SKULDALIÐIR: Erlendar skuldir til skamms tíma 5.559 92 -5.467 3 Seðlar og mynt 5.201 5.457 256 369 Almennar innstæður innlánsstofnana 697 889 192 362 Bundnar innstæður innlánsstofnana 6.564 6.098 -466 119 Nettóliðir til skýringar: Gjaldeyrisstaða Seðlabankans nettó 14.757 21.171 6.414 -1.157 Kröfur á ríkissjóð og ríkisstofnanir nettð 17.146 9.351 -7.795 -274 1) Árslokatalan hefur verið leiðrétt til samræmis við breytingar á reglum um tærslu endurhverfra viðskipta. SEÐLABANKINN hefur síðan um áramót endurgreitt nær allar er- lendar skammtímaskuldir sínar. Þá hefur eign bankans á markaðs- skráðum verðbréfum ríkissjóðs minnkað verulega á sama tíma. Seðlabankinn hefur tekið upp þá nýbreytni að gefa eftir hver mánaðamót upplýsingar um helstu liði úr efnahagsreikningi bankans í lok nýliðins mánaðar. Birgir ísleifur Gunnarsson, formaður bankastjórnar, segir ástæðuna vera þá að eftir því sem fjármála- markaðir hafi eflst hafi orðið æ mikilvægara að viðskiptaaðilar hefðu aðgang að nauðsynlegum upplýsingum með sem minnstum töfum. Hreyfmgar ýmissa liða í efnahagsreikningi Seðlabankans gætu hæglega haft áhrif á mat fjárfesta á markaðshorfum. Helsta breyting á efnahags- reikningi bankans frá áramótum til júníloka er að eign bankans á markaðsskráðum verðbréfum rík- issjóðs, þ.e. eign hans á spariskír- teinum ríkissjóðs, ríkisbréfum og ríkisvíxlum, hefur dregist saman vegna mikillar lækkunar á ríkis- víxlaeign bankans. Um síðustu áramót nam ríkisvíxlaeign hans 9,6 milljörðum króna en 2,5 millj-. örðum í júnílok. Erlendar skuldir til skamms tíma sýna skammtímalán sem Seðlabankinn tekur af og til, m.a. í því skyni að styrkja gjaldeyrisf- orðann. Þessar skuldir nema nú LÆKKANDI heimsmarkaðsverð á kaffi og kakó bar hæst í vikunni, olíuverð er enn undir þrýstingi vegna umframbirgða og staða málma batnaði vegna vaxtalækk- ana. Verð á kaffi lækkaði um 500 dollara tonnið í vikunni í 2.080, lægsta verð í 13 mánuði. Mikil umskipti hafa orðið á kaffimarkaði síðan í september, þegar mikill hluti uppskerunnar í Brasilíu eyðilagðist vegna frosta og þurrka og verðið komst í 4.140 dollara tonnið, hið hæsta í tæp níu ár. Á tæpum 10 mánuðum hefur verðið lækkað um 50% og kaffi- framleiðendur reyna að bæta stöð- una með því að draga úr útflutn- ingi. Verð á kakó hafði ekki verið lægra í í 14 mánuði í gær og hafði TILRAUN tveggja skandinavískra sjónvarpsfyrirtækja til þess að eignast 45% hlut í tékkneskri einkasjónvarpsstöð, Premiera TV, hefur farið út um þúfur. Að viðræðunum stóðu Investicni & Postovni Banka a.s. - sem býð- ur 45% hlut sinn í Premiera - og fjölmiðlafyrirtækin Kinnevik og Scandinavian Broadcast Systems (SBS). Stöðin er lítil, en sérfræðingar telja að hún verði smám saman önnur óháða stöðin, sem nái til landsins alls. IPB á einnig hlut í einkastöðinni 92 milljónum en í lok síðasta árs stóðu tæpir 5,6 milljarðar króna af skammtímalánum að baki brúttógjaldeyriseign bankans. Er- lækkað um 17 pund í 896 pund. Verðið nú er 16% lægra en hæsta verð, sem fengizt hefur á árinu, en það var 1.695 pund. Ágústverð á hráolíu lækkaði í 16 dollara tunnan. Samkvæmt könnun Reuters framleiddi OPEC 25 milljónir tunna á dag í júní, tæplega 500.000 tunnur umfram eigin kvóta. Nægar birgðir eru í Rússlandi. Hlé hefur orðið á verð- lækkuninni. Kopar og ál lækkuðu nokkuð í verði, en tin hækkaði í 6.890 doll- ara tonnið, hæsta verð í tæplega þijú ár, og nikkel hækkaði í 8.800 dollara, hæsta verð í fimm mánuði. Vaxtalækkanir í Bandaríkjunum og Japan á fimmtudag kunna að treysta stöðu málma.og horfur á málmmarkaði virðast góðar. Premier FTV, sem á meirihluta hlutabréfa í stöðinni. Samkvæmt góðum heimildum bauð Kinnevik í 45% hlut í Premi- era ásamt Compagnie Luxem- bourgeoise de Telediffusion (CLT), sem á RTL-sjónvarpsstöðvarnar. SBS hefur bækistöð í Noregi og er að hluta til í eigu U.S. Capital Cities/ABC Inc. Ríkið á enn meirihluta í IPB, sem ákvað í fyrra að selja beinan hlut sinn í Premiera þegar Marcucci-fjölskyldan á Ítalíu hætti stuðningi sínum og seldi IPB sinn hlut. lend staða bankans hefur því batn- að til muna það sem af er árinu eins og breytingin á nettó gjald- eyrisstöðu hans sýnir. Innflutning- ur bíla til Japans eykst að mun Tókýó. Reuter. SALA innfluttra bíla í Japan mun stóraukast í ár vegna styrkleika .jensins og hagstæðs verðs, þótt bílaviðskiptasamningur Banda- ríkjamanna og Japana kunni að hafa lítil áhrif að sögn sambands japanskra bílainnflytjenda (JA- 1A). I júní jókst sala innfluttra bíla um 30,7% í 38.851. Á fyrri árs- helmingi 1995 voru seldir 185.637 innfluttir bílar, sem er 34,6% aukning miðað við fyrstu sex mánuði ársins í fyrra. Vegna þessarar skjótu aukn- ingar mun sala innfluttra bíla trúlega slá öll fyrri met í ár, þótt í heild verði líklega færri bílar seldir innanlands en spáð hefur verið. Nú er talið að fimm milljónir verði seldar, en ekki 5,25 milljón- ir eins og áður hefur verið spáð, því að lítil eftirspurn er eftir jap- önskum bílum að sögn JAIA. Sumir hafa gagnrýnt að bíla- viðskiptasamningur Bandaríkj- anna og Japans sé óljóst orðaður og kveði ekki á um tilteknar ráð- stafanir til að opna bílamarkað- inn ennþá meir. En kunnugir segja að þótt samningurinn kunni að hafa lítil áhrif muni liækkun jensins og samkeppnishæfni erlendra bíla- framleiðenda auka innflutning. Að sögn JAIA má vera að seld- ir verði 370-380.000 innfluttir bílar í ár vegna mikillar eftir- spurnar. Nýjar og ódýrar gerðir eins og Opel Vita eru aðalskýringin á mikilli eftirspurn eftir erlend- um bílum. Lágir vextir á lánum seljenda erlendra bíla örva líka söluna. Hrávara Kaffi og kakó hrapa í verði London. Reuter. Sjónvarp Norrænu tilboði hafnað Prag. Rcuter. Paris í ágúst frá kr. 21.900* Við höfum nú fengið nokkur viðbótarsæti til Parísar á lága verðinu í brottfarimar 2. og 9. ágúst í beinu leiguflugunum okkar til Parísar. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti á meðan enn er laust. Við minnum á að við bjóðum aðeins fyrsta flokks gististaði í sumar, alla vel staðsetta. Flugsæti kr. 21.900* Skattar kr. 2.100. \ferð samtals kr. 24.000. Flug og hótel í viku 2. og 9 .ágúst kr. 34.500 Skattar kr. 2.1.00. Verð samtals kr. 36.000. Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562-4600. ARBÆÍARSAFN Komdu rb jarsafn oe ni ttu essa drekka ilmandi gott RIO kaffi ni íegu og notalegu umhverfi gamla rbnum. Einnig arftua prfafrgu lummu-uppskriftina hennar Sigurlaugar. DAGSKRA HELGARINNAR Laugardagur 8. júlí NÝJUNG - GRASAFERÐ í FYRSTA SINN Lagt verður af stað frá Árbæjarsafni kl. 11:00 og gengið í Elliöaárdalinn þar sem skoðuð veröa ýmis lækningagrös og litunarjurtir undir handleiöslu sérfróös grasafólks. Þátttaka í göngunni er ókeypis, en kr. 300 að sunnudegi. Gestir veröa aö taka meö sér góöan pokaskjatta, beittan hníf og rúllupylsuband, auk nestis sem veröur snætt í dalnum. Sunnudagur 9. júlí Rannveig Haraldsdóttir grasakona matreiöir þjóölega rétti úr nýtíndum fjallagrösum í Árbæ. Uppskriftir og ýmis smyrsl veröa til sölu á vægu veröi. Gestir fá að bragða á réttum. Áslaug Sverrlsdóttir vefnaöarkennari sýnir jurtalitun (Árbæ eins og hún var um og eftir aldamót. Jón Einarsson (sonur Ástu grasalæknis) kynnir grasalækningar og hollustu jurta í Kornhúsi. Boöið upp á grasate og seyði. Einnig venjulegir dagskrárliöir og veitingar um helgina mi n ARBÆJARSAFN • REYKJAVIK MUSEUM SÍMI 5771111 • FAX 5771122 %-ÍK *'&■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.