Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ 14 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 IMEYTENDUR Afnotagjöld þótt enginn sé heima Morgunblaðið/Syerrir Nokkur holl ráð fyrir grill- meistara heimilanna ►SMYRJIÐ alltaf grillgrindina með olíu áður en kjötið er sett á. ►Þerrið kjötið og hreinsið mar- ineringuna af, því hún hefur þeg- ar gert sitt gagn þegar kjötið fer á grillið. Penslið kjötið létt með olíu. Mjög gott er að nota olíu sem búið er að setja í lauk og krydd- jurtir. ►Snyrtið mestu fituna af kjötinu, en látið einhverja fitu verða eftir því hún gefur kjötinu gott bragð í steikingunni. ►Ef grUla á fisk er nauðsynlegt að roðið sé á honum því annars vill hann fara í sundur. Mjög gott er að nota grillklemmu til að grilla fiskinn í. Athugið að marg- ar fisktegundir, t.d. ýsa, henta ekki til eldunar á grilii. ►Kaldar sósur og kryddsmjör eru engu síður gómsætar með grillkjöti en heitar sósur. ►Gott er að baka brauð á grilli, t.d. vefja brauðdeigi utan um grilltein og setja á meðalheitt grillið og snúa öðru hverju. Einn- ig er hægt að fletja deigið út, stinga út kökur og setja beint á grillið. Þannig fást brauð sem eru eins og koddar í laginu. ►Margir ávextir henta vel til eld- unar á grilli, ýmist sem meðlæti eða eftirréttir. Epli sem eru skor- in í báta og sett á tein, pensluð með bræddu smjöri og stráð kan- elsykri þykja tilvalinn eftirréttur. ► Athugið að matur sem vafinn er í álpappír fær aldrei hið eina sanna grillbragð því soðnar ein- göngu í eigin safa og er þá jafn gott að setja hann í ofn í álpapp- írnum. ►Kaupið vönduð grill og áhöld ef þið ætlið að grilla oft, því fjár- festing í góðu grilli og áhöldum borga sig. SUMARFRÍ getur kostað sitt og einhveijum kann að sáma að þurfa líka að borga venjubundin heimilis- gjöld meðan verið er í burtu. Afnota- gjald Ríkisútvarpsins og afnotagjald Pósts og síma er ekki hægt að fella niður þegar farið er í fríið. Afnotagjald fyrir sjónvarp og út- varp er 2.000 kr. á mánuði, en 600 kr. ef aðeins er útvarp á heimili. Virðisauki er innifalinn í upphæðun- um. Theodór Georgsson, innheimtu- stjóri RÚV, segir ekki mega inn- sigla sjónvarp fyrir styttri tíma en 3 mánuði, þetta sé bundið í útvarps- lög frá 1985. Ef fólk kemur með sjónvarpið kostar ekkert að láta inn- sigla klóna, en séu menn frá RÚV Ostabúð á Skóla- vörðustíg Ný ostabúð verður opnuð í haust, neðarlega á Skólavörðustíg, við hlið úra- og skartgripaverslunar Komelíusar Jónssonar. Dómhildur Sigfúsdóttir, forstöðumaður til- raunaeldhúss Osta- og Smjörsöl- unnar, segir að verið sé að teikna innréttingar verslunarinnar en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin í byijun október. Síðan ostabúðinni í Kringlunni var lokað í febrúar s.l hefur aðeins verið ein verslun starfandi á vegum Osta- og smjörsölunnar, á Bitru- hálsi. Dómhildur segir að sií versl- „ÞÓ AÐ slökkt sé á sjónvarpi er enn straumur á svo lengi sem það er í sambandi. Það getur skapað elþhættu. Enn meiri eldhætta skap- ast þegar aðeins er slökkt á sjón- varpi með fjarstýringu. Það er fyllsta ástæða fyrir fólk að taka sjónvörp og önnur raftæki úr sam- bandi áður en haldið er í frí,“ segir Gísli Þór Gíslason frkvstj. hjá Land- sambandi ísl. rafverktaka. „Mjög gott er að láta tengja tengla fyrir slík tæki við rofa á vegg þannig að auðvelt sé að tjúfa straum til þeirra að lokinni daglegri notkun. fengnir í heimahús til að innsigla tæki er gjaldið 2.000 kr. Theodór segir að minna sé'um að fólk láti innsigla sjónvörp til að sleppa við afnotagjald eftir að leyft var að hafa fleiri en eitt tæki á heimili. Áður hafi þurft að borga af hveiju tæki. Nú sé eitt afnota- gjald tekið fyrir þau útvörp og sjón- un hafi gengið vel og salan hafi farið stöðugt vaxandi. Miðað við reynsluna af Kringlunni segist hún gera ráð fyrir annars konar við- skiptum á Skólavörðustígnum, Oft vill bera við að fólk trassi að gera hjá sér fyrirbyggjandi að- gerðir. Sjónvörp skapa mikla eld- hættu, þau hitna mikið og draga í sig ryk svo, ekki þarf nema lítinn neista til þess að rykið fuðri upp og sjónvarpið verði alelda. Gömul tæki em oft í eldfimum trékassa og nýrri eru yfirleitt úr plasti og geta þá bráðnað. Æskilegt að láta viðurkennda rafeindavirkja yfirfara og hreinsa raftæki og þá helst sjón- vörp og tölvur. Ymis önnur rafmagnstæki eru varasöm, t.d. kviknaði í gamla iðn- varpstæki sem fólk hefur á heimili sínu og í sumarbústað. Ef ekkert sjónvarp sé i þúinu borgi fólk 600 fyrir viðtæki á heimili og í bíl. Símagjöld ekki felld niður sé númer geymt Afnotagjald Pósts og síma er 1382 kr. ársfjórðungslega og er meira verði um smá innkaup, en þeir sem leggja leið sína á Bitru- hálsinn kaupa yfirleitt í meira magni. skólanum út frá gömlum grammó- fón fyrir nokkrum árum. Gömul útvörp eru eldfim, sérstaklega þau sem eru með hitalampa. Sama á við um tölvur myndbandstæki." Haukur Ársælsson yfireftirlits- maður hjá Rafmagnseftirliti ríkisins segir að eldhætta sé af flestum rafmagnstækjum og það sé góð regla að taka þau tæki úr sam- bandi þegar heimilisfólk fer í frí. Sjónvarpstæki hitna mikið auk þess að stundum detta eldfimir aðskota- hlutir ofan í tækin, t.d. kertavax, laufblöð, bréfaklemmur og fleira. virðisauki reiknaður með. Gjaldið er ekki fellt niður þótt fólk farí að heiman um tíma, að sögn Guðbjarg- ar Gunnarsdóttur, upplýsingafull- trúa. Gjald er líka tekið þótt númer sé geymt, eins og þeir geta gert sem eru langdvölum burtu en vilja halda gamla símanúmerinu þegar snúið er heim. Sama gildir ef síma er lokað: Afnotagjaldið þarf að greiða nema símanum sé sagt upp. Síðan kostar nýtt númer 10.645 kr. og hver metur miðað við lengd fjar- vistar hvort borgar sig að halda síma með tilheyrandi fastagjaldi eða hætta með hann og fá nýjan seinna. Reiðnám- skeið fyrir þroska- heftaí Eyjafirði AÐ BOTNI í Eyjafirði eru haldin reiðnámskeið fyrir þroskahefta í sumar. Jónsteinn Aðalsteinsson seg- ir að hestanámskeið fyrir þroska- hefta hafí verið haldin sl. 6-7 ár í hesthúsahverfi í Breiðholtshverfi á Akureyri, en nýlega bættist við starfsemina að Botni þar sem rekn- ar eru sumarbúðir fyrir þroskahefta og áhersla lögð á hestamennsku og umönnun hesta. Námskeiðin eru haldin á vegum Svæðisstjómar málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra og hafa áður verið haldin hálfsmánaðar dags- námskeið í hesthúsahverfinu í Breiðholtshverfi. Starfsmenn sum- arbúðanna auk Jónsteins eru Áslaug Kristjánsdóttir og aðstoðarmenn eru Diljá Ólafsdóttir og Dagný Björg Gunnarsdóttir. Þetta er þriðja sumar sumarbúð- anna að Botni. Jónsteinn segir að námskeiðið sé góð líkamleg þjálfun fyrir krakkana og andleg upplyft- ing. Þeim finnist ævintýralegt að fara á bak hestunum og samskipti við dýrin hafi holl áhrif. Að auki er farið í sund og ýmsa leiki. Sumarbúðirnar eru með 4-6 sér- þjálfaða hesta fyrir þroskahefta, og skipt er upp í fjögurra manna hópa í senn, svo að hægt er að hafa 12-15 krakka í einu í sumarbúðunum að Botni og geta krakkar sótt þar nám- skeið 1-2 vikur í einu. Opnir dagar eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan hálf eitt til hálf tvö. Morgynblaðið/Sverrir ÚR OSTABÚÐINNI í Kringlunni sem var lokað í febrúar. Ráðlegt að taka sjónvörp o g raftæki úr sambandi Kyngikraftur íslenskrajurta Grasaferð í Elliðaárdal um helgina ÁSLAUG Sverrisdóttir ætlar að kenna gestum Árbæjarsafns jurtalitum í Árbæ á sunnudaginn. RANNVEIG Haraldsdóttir, „Nornin á Patró“. GRASALÆKNINGAR hafa verið stundaðar í árþúsundir. Elstu heim- ildir um þær eru 5000 ára gamlar, frá Egyptalandi, Babýlon, Kína og Indlandi. Á íslandi er sagt frá grasalækningum í þjóðsögum og fomsögum. Oft var talið að jurtir byggju yfír yfirnáttúrulegum krafti. Tungljurt, sem einnig var kölluð lásagras, átti að geta opnað lása ef hún var borin að þeim. Sortulyng var talið veita vemd gegn draugum. Brönugras átti að auka fijósemi og kyngetu. Algengast var þó að jurtir væru notaðar til lækninga. Eftir því sem fjölgaði í stétt Iærðra lækna á 18. öld fóru grasalækningar úr tísku, þó að eflaust hafi þær verið töluvert stundaðar í laumi áfram. Nornin á Patró Rannveig Haraldsdóttir flutti til Patreksfjarðar fyrir 10 árum og Nýting íslenskra jurta til lækninga og annarra nota er að komast í tísku eftir að hafa þótt fomeskjuleg og gamal- dags síðustu 100 árin. Helgi Þorsteins- son kynnti sér ýms konar fróðleik um grös gerðist kennari við bamaskólann. Fljótlega eftir komuna fékk hún mikinn áhuga á íslenskum jurtum og notagildi þeirra til lækninga. Hún fór með fjölskyldu sinni upp á heiðar að tína grös á hveiju sumri og grúskaði í gömlum íslenskum bókum til að fræðast um grasa- lækningar. í upphafi litu nágrann- amir hana hornauga og einhveijir tóku upp á því að kalla hana Norn- ina á Patró. En jafnframt voru aðr- ir, víða að, sem tóku að leita ráða hjá henni vegna ýmissa sjúkdóma. Hún hefur aðstoðað fólk með asma, liðagigt, psoriasis og alla mögulega aðra kvilla. - Gamalt fólk hefur mesta trú á grasalækningum Rannveigar en fólk á öllum aldri leitar t.il hennar. Nemendur hennar í bamaskólanum á Patreksfírði eru farnir að sýna fræðunum mikinn áhuga. „Börnin eru mjög opin fyrir þessu. Þau eru farin að koma til mín þegar eitt- hvað amar að og biðja um jurtaolíu eða krem.“ Rannveig notar margs kyns jurt- ir til lækninga og matar en þekkt- astar þeirra jurta sem íslendingar hafa hagnýtt sér eru sennilega fjallagrösin. Fræðiheiti fjallagrasa er Cetraria islandica en þau vaxa víða um lönd. Eins og íslenska nafn- ið gefur til kynna er þau helst að finna upp til heiða og fjalla. Oft eru þau á sama stað og beijalönd. Fjallagrös eru lengi að vaxa og þurfa allt að 20 árum til að ná full- um þroska. Best er að tína fjallagrös snemma á sumrin og helst þegar jörðin er rök. Öll plantan er nýtt. Fjallagrös eru talin styrkjandi, hægðamýkjandi, blóðhreinsandi og ormdrepandi. Þau þykja góð við hægðatregðu, uppþembu, lystar- leysi, kraftleysi, blóðsótt og niður- gangi og fjallagrasaseyði blandað hunangi dugar gegn kvefi og hósta. Fjallagrös eru einnig næringarrík og ágætis fæða. Nýlegar rannsókn- ir benda einnig til að fjallagrös geti hindrað vöxt sýkla og krabbav meinsfruma og örvað virkni ónæm- iskerfisins. Á Árbæjarsafni á sunnudaginn verður sýnt hvernig fjallagrös 'voru I * I > > > i l ! í 1 >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.