Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 7. júlí 1995 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 155 15 28 490 13.675 Blandaður afli 15 15 15 351 5.265 Grálúða 140 102 132 1.033 135.842 Gulllax 10 8 8 2.378 19.143 Hlýri 90 77 85 548 46.434 Karfi 85 30 49 15.786 776.840 Keila 61 31 37 507 18.894 Langa 107 40 89 7.942 705.793 Langlúra 128 120 123 2.821 346.596 Lúða 350 170 251 1.827 458.614 Rauðmagi 54 54 54 1.099 59.346 Sandkoli 77 55 71 60 4.268 Skarkoli 109 81 89 19.440 1.721.775 Skata 155 155 155 14 2.170 Skrápflúra 54 36 52 1.862 97.290 Skötuselur 215 80 173 2.070 357.719 Steinbítur 100 68 76 7.835 593.845 Stórkjafta 46 36 43 1.654 70.918 Sólkoli 195 120 149 2.222 330.466 Tindaskata 15 15 15 2.591 38.865 Ufsi 69 30 57 8.895 510.345 Ýsa 156 41 75 22.461 1.694.400 Þorskur 160 20 95 79.178 7.520.636 þykkvalúra 160 140 152 3.292 500.747 Samtals 86 186.356 16.029.887 FAXALÓN Ufsi sl 30 30 30 300 9.000 Samtals 30 300 9.000 FAXAMARKAÐURINN Langa 83 83 83 2.010 166.830 Lúða 252 204 222 429 95.375 Skarkoli 81 81 81 7.320 592.920 Steinbítur 84 84 84 96 8.064 Ufsi 58 58 58 183 10.614 Þorskur 132 132 132 312 41.184 Ýsa 63 59 60 5.832 . 349.628 Gulllax 10 8 8 2.378 19.143 þykkvalúra 143 143 143 714 102.102 Samtals 72 19.274 1.385.861 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grálúða 102 102 102 231 23.562 Hlýri 77 77 77 222 17.094 Karfi 62 46 48 819 39.353 Keila 31 31 31 350 10.850 Langa 89 67 70 420 29.329 Lúða 275 265 273 137 37.343 Sandkoli 77 55 71 60 4.268 Skarkoli 109 90 100 4.151 415.515 Steinbítur 80 77 77 517 39.995 Þorskur 127 93 104 29.237 3.046.495 Ýsa 156 156 156 239 37.284 þykkvalúra 160 160 160 1.756 280.960 Samtals JQá 38.139 3.982.048 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 140 140 140 802 112.280 Hlýri 90 90 90 326 29.340 Karfi 44 44 44 1.799 79.156 Skrápflúra 45 45 45 144 6.480 Samtals 74 3.071 227.256 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langlúra 128 128 128 1.000 128.000 Lúða 245 230 243 120 29.100 Skarkoli 109 96 98 572 55.850 - Steinbítur 90 83 84 247 20.830 Þorskur sl • 160 90 116 5.212 602.403 Ýsasl 151 138 147 279 41.102 Samtals 118 7.430 877.285 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 56 50 52 4.064 211.897 Langa 78 40 62 911 56.792 Langlúra 121 120 120 759 91.156 Lúða 315 200 266 46 12.240 Skarkoli 105 104 104 215 22.386 Skötuselur 215 140 212 254 53.840 Steinbítur 100 80 94 440 41.364 Sólkoli 195 120 173 299 51.631 Ufsi sl 69 30 60 4.295 258.645 Þorskur sl 96 60 91 301 v 27.313 Ýsa sl 140 41 90 5.778 519.153 Skrápflúra 36 36 36 109 3.924 Stórkjafta 46 45 45 1.254 56.518 Samtals 75 18.725 1.406.859 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 61 61 61 84 5.124 Langa 107 80 105 3.179 333.064 Lúða 350 246 344 244 84.017 Rauðmagi 54 54 54 1.099 59.346 Skötuselur 176 176 176 660 116,160 Steinbítur 71 71 71 61 4.331 Ufsi 60 50 54 1.748 95.021 Þorskur 108 60 75 24.604 1.844.316 Ýsa 93 90 91 782 71.514 Samtals 80 32.461 2.612.892 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúða 235 235 235 26 6.110 Skarkoli 94 87 88 7.182 635.104 Steinbítur 68 68 68 1.257 85.476 Þorskur sl 50 20 27 243 6.629 Ýsa sl 100 100 100 11 1.100 Samtals 84 8.719 734.419 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Lúða 235 235 235 305 71.675 Samtals 235 305 71.675 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 85 57 61 3.571 216.760 Keila 40 40 40 73 2.920 Langa 85 85 85 461 39.185 Lúða 282 230 246 163 40.134 Skötuselur 198 198 198 76 15.048 Stéinbítur 91 89 89 325 29.065 Tindaskata 15 15 15 2.591 38.865 Ufsi 59 59 59 1.467 86.553 Þorskur 140 89 121 2.634 318.240 Ýsa 110 47 75 6.246 471.511 þykkvalúra 140 140 140 301 42.140 Samtals 73 17.908 1.300.420 MINNINGAR JÓN GÍSLASON + Jón Gíslason fæddist á Stóru- Reykjum í Hraun- gerðishreppi í Flóa 20. júlí 1917. Hann var elsta barn hjón- anna Gísla Jónsson- ar bónda og hrepp- sljóra frá Stóru- Reykjum og Maríu Þorláksínu Jóns- dóttur frá Selja- tungu. Á heimilinu var einnig Hannes Jónsson. bróðir Gísla, og átti hann sinn þátt í uppeldi Jóns og systkina hans. Gísli og María á Stóru-Reykjum áttu alls níu börn sem komust á legg. Næst Jóni í röðinni er Kristín María, húsfreyja í Reykjavík. Hún var gift Vil- hjálmi Þorsteinssyni, verka- manni sem er látinn. Þriðja barnið var Helga, húsfreyja á Selfossi, gift Erlendi Sigur- jónssyni sem veitti forstöðu hitaveitu bæjarins, en þau eru bæði látin. Fjórða systkinið er Haukur bóndi og hreppstjóri á Stóru-Reykjum, kvæntur Sig- urbjörgu Geirsdóttur hús- freyju. Fimmti er Siggi Gíslason raf- verktaki á Selfossi, kvæntur Jóhönnu Þorvaldsdóttur húsfreyju. Sjötta barn Maríu og Gísla var Oddný sem var fyrst gift Baldri Norðdahl sjómanni og síðan Kristni Jónssyni út- gerðarmanni, en þau eru öll látin. Næst í röðinni er Sólveig, gift Garð- ari Bergmann raf- virkjameistara og eru þau bú- sett í Ástralíu. Næstyngst þess- ara níu systkina er Iðunn, kennari á Selfossi, gift Snorra Sigfinnssyni bifvélavirkja. Yngst er Ingibjörg, húsfreyja í Reykjavík, og er maður henn- ar Ólafur Kjartan Ólafsson raf- magnsverkfræðingur. Jón Gíslason var ókvæntur alla ævi en átti son, Gunnar Þorra, sem er BA í bókmenntum frá Há- skóla íslands. Jón stundaði nám í Laugarvatnsskólanum 1936 - 1938 og í Samvinnuskólanum frá árinu 1938 og lauk prófi FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 7. júlí 1995 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) SKAGAMARKAÐURINN Blandaður afli 15 15 15 351 5.265 Langa 68 68 68 114 7.752 Lúða 252 214 215 219 47.170 Steinbítur 86 86 86 325 27.950 þykkvalúra 145 145 145 521 75.545 Samtals 107 1.530 163.682 HÖFN Annar afli 15 15 15 435 6.525 Karfi 43 30 42 5.533 229.675 Langa 86 86 86 847 72.842 Langlúra 120 120 120 1.062 127.440 Lúða 300 170 257 138 35.449 Skata 155 155 155 14 2.170 Skötuselur 190 80 160 1.080 172.670 Steinbítur 79 68 74 4.567 336.771 Sólkoli 145 145 145 1.923 278.835 Ufsi sl 56 56 56 902 50.512 Þorskur sl 142 40 98 16.635 1.634.056 Ýsa sl 91 48 62 3.294 203.108 Skrápflúra 54 54 54 1.609 86.886 Stórkjafta 36 36 36 400 14.400 Samtals 85 38.439 3.251.339 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júlí 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.921 'h hjónalífeyrir ...................................... 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 29.954 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................. 30.793 Heimilisuppbót ..........................................10.182 Sérstök heimilisuppbót .................................. 7.004 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .......................... 1.048 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ........................... 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaða ......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294 Vasapeningar vistmanna ................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658 | Daggreiðslur Fullirfæðingard^gpeningar ............................ 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 552,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .............. 150,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00 I júlí er greidd 26% uppbót vegna launabóta á fjárhæðir tekjutryggingar, heimilis- uppbótar og sérstakrar heimilsuppbótar. Uppbótin skerðist vegna tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerðast vorið 1940. Jón starfaði við póstþjónustuna frá 1945 og var fulltrúi frá 1956 og lét af störfum árið 1987. Hann starf- aði mikið að félagsmálum stéttar sinnar. Jóni hafa verið veittar viðurkenningar fyrir fræðistörf. Hann var gerður heiðursfélagi Ættfræðifélags- ins á árinu 1991. Sýslunefnd Árnessýslu hefur veitt honum viðurkenningu fyrir fræði- störf. Hann sá um útgáfu á „Árnesingabók: tuttugu og fimm ára afmælisrit Árnes- ingafélagsins í Reykjavík", 1959. Jón skrifaði tvö bindi af sagnaþáttum sem heita „Ur farvegi aldanna", sem komu út á árunum 1973 og 1974. Jón sá um útgáfu á „Blöndalsætt- inni: niðjatal Guðrúnar Jóns- dóttur.../2, árið 1981. Jón skrifaði fjölda ritgerða og minningargeina í blöð og tíma- rit og flutti fjölda erinda og frásöguþátta í Ríkisútvarpið. Jón var einnig fararstjóri í ferðum innanlands og utan, sérstaklega um Mið-Evrópu. Jón Gíslason var síðast til heimilis að Hverfisgötu 49. Hann dvaldist síðustu árin á Sjúkrahúsi Suðurlands og Ljósheimum á Selfossi. Jón Gíslason átti einn son, Gunnar Þorra, f. 10. júlí 1968. Jón verður jarðsunginn frá Hraungerðiskirkju í dag og hefst athöfnin kl. 14. MEÐ SÖKNUÐI og virðingu minn- ist ég frænda míns Jóns Gíslason- ar, fv. póstvarðstjóra og fræði- manns. Hann og móðir mín voru systrabörn, og kynntist ég Jóni ungur í fjölskylduboðum. Þar veitti hann áhuga mínum á íslenzkum fræðum athygli, en sjálfur var Jón víðlesinn í öllum greinum norrænna fræða og einn mesti bókasafnari landsins. Þegar ég á 16. ári komst yfir ættartölur, tók að skrá þær á skipulegan hátt og leita frekari heimilda, varð mér fyrst fyrir að leita til Jóns frænda. Þar var ekki komið að tómum kofunum, því að fróður var hann með afbrigðum, ekki sízt í þessari grein. Af leiðsögn hans gat ég í fyrstu atrennu fram- lengt langfeðgatal mitt um nokkrar kynslóðir eftir gögnum hans, nam af honum ýmis grundvallaratriði um ættfræðiheimildir, og þannig fóru að opnast fyrir mér víðari lend- ur þessara fræða, sem ég seinna gerði að atvinnu minni. Það má segja, að Jón hafi nán- ast búið í bókasafni að heimili sínu í Ljósheimum í Reykjavík (síðar á Hverfisgötu 49). Þar fékk maður hlýjar móttökur, einfaldar að vísu ef litið var til viðurgernings, en þeim mun dýpra sökktum við okkur GENGISSKRÁNING Nr. 127 7. júlí 1995. Kr. Kr. Toll- Ein.kl.9.15 K»up Sala Gengi Dollari 62.81000 62,99000 63,09000 Slerlp. 100,23000 100,49000 99,63000 Kan. dollan 45,95000 46,13000 45,83000 Dónsk kr 11,60900 1 1.64700 11,63300 Norsk kr 10,18300 10,21700 10,19200 Sænsk kr. 8,68900 8,71900 8,69100 Finn. mark i 14,70600 14,75600 14,82500 Fr. franki 12.97300 13,01700 12,93300 Bolg Iranki j 2,20220 2.20980 2,21090 Sv franki 54.58000 54.76000 54.89000 Holl. gyllini 40,42000 40,56000 40,58000 Þýskl mark 45.29000 45,41000 45,44000 it lýra 0,03896 0,03913 0,03865 Austurr. sch 6.43600 6,46000 6,46400 Port escudo 0,42900 0,43080 0,42990 Sp. peseti 0,52040 0.52260 0,52020 Jap. ien 0.72970 0,73190 0,74640 irskt pund 102,76000 103,18000 102,74000 SDR(Sérst) 98,12000 98,50000 98,89000 ECU, evr m 83,73000 84,01000 83,68000 Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júní. Sjálfvirkur sim svari gengisskránmgar er 5623270 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 27. apríl til 6. júlí 1995 VINKLAR A TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI ^ EINKAUMBOÐ £8 Þ.ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 553 8640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.