Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 35 I DAG BBIDS Umsjón (iuðmundur l'áli Arnarson BLÁA laufíð hefur lengi notið mikilla vinsælda í Austurríki, sem helgast af því að sterkustu spilarar landsins hafa náð góðum árangri með því kerfi. Margir þeirra spila nú á EM í Portúgal eftir nokkurt hlé (Feichtinger, Terranco, Berger, Stafner, Kubak og Milavec). Spil dagsins er fengið að láni úr austurr- íska bridsblaðinu og þar eru sagnir auðvitað eftir Bláa laufinu. Lesandinn er í vestur, í vöm gegn 6 spöðum. Norður gefur, allir á I hættu. Norður I ♦ D984 ♦ 752 ♦ Á95 ♦ D43 Vestur ♦ 73 ▼ ÁK84 ♦ 108 ♦ K8652 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 lauf(l) Pass 1 hjarta(2) Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass 5 lauf(3 Pass Pass 5 tíglar(3) Pass Pass Pass 6 spaðar (1) A.m.k. 17 HP, allar skipt- ingar (2) Minnst 7 HP, en þó ekki þrír kóngar eða ás og kóng- ur (3 kontról). (_3) Fyrirstöðusagnir. Útspil: hjartaás. Makker lætur gosann í hjartáásinn og sagnhafi drottninguna. Taktu við. Lík- legasta skipting sagnhafa er 4-1-5-3. Hugsanlega á sagn- hafi sexlit í tígli, en þá vinnst slemman líklega ailtaf. En ef hann á aðeins fimmlit, þarf hann að fá sex slagi á tromp til að ná tólf í allt. Því verður að koma í veg fyrir að suður geti trompað tvö hjörtu. Þar með kemur ekki til greina að spila hjarta áfram. Hins vegar er ekki endilega rétt að trompa út: Norður ♦ D984 V 752 ♦ Á95 ♦ D43 Austur ♦ 1065 I ¥ G10963 111111 ♦ 742 ♦ G9 Suður ♦ ÁKG2 ♦ D ♦ KDG63 ♦ Á107 Tromptía makkers er mik- ilvægt spil. Ef vestur spilar spaða í öðmm slag, lætur sagnhafi níuna. Dúkki aust- ur, notar sagnhafi innkom- una til að trompa hjarta, spilar síðan tígli í níuna (!) og trompar aftur hjarta. Leggur svo niður spaðahám- annn, fer inn í blindan á tíg- ulás og tekur síðasta tromp austurs. Sagnhafi nær sama árangri þótt austur leggi spaðatíuna og níu blinds, því þá getur hann farið inn í borð á tromp. Eina vömin sem dugir ömgglega er að skipta yfir í tígul í öðmm slag. Pennavinir TUTTUGU og þriggja ára þýsk stúlka sem ein- göngu skrifar á þýsku: Anke Bantel, Gropiusallee 81, 06846 Dessau, Deutschland. ATJÁN ára sænsk stúlka með margvísleg áhuga- mál: Josipa Zarkovic, Kohagsgatan 90, 561 49 Huskvarna, Sweden. Vestur ♦ 73 ♦ ÁK84 ♦ 108 ♦ K8652 ÁRA afmæli. Hinn 30. júní sl. varð Lúð- vík Kristjánsson, Stein- holti, Skagaströnd áttatíu og fimm ára. Hann mun taka á móti gestum í grunnskól- anum á Skagaströnd, á morgun, sunnudaginn 9. júlí, milli klukkan 15 og 19. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 8. júlí, er sextugur Sveinn Bene- diktsson, skipstjóri, Val- smýri 2, Neskaupslað. Eig- inkona hans er Guðríður Guðbjartsdóttir, umboðs- maður DAS, SÍBS og HHÍ, Neskaupstað. Þau em að heiman í dag. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 8. júlí, er fimmtugur Halldór Frið- rik Olesen, vélfræðingur, Daltúni 8, Kópavogi. Hall- dór er starfsmaður SVFÍ í Slysavarnaskóla sjómanna. Eiginkona hans er Guðný Helga Þorsteinsdóttir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. ÁRA afmæli. Þriðju- daginn 11. júlí nk. verður fimmtug Guðrún María Gunnarsdóttir, frá Kirkjubæ, Stóragerði 8, Vestmannaeyjum. Eigin- maður hennar er Runólfur Alfreðsson, bifreiðastjóri. Þau verða í sumarhúsi fjöl- skyldunnar Reynisholti í Mýrdal og verða með heitt á könnunni um helgina og á afmælisdaginn. HÖGNI HREKKVÍSI Farsi UJAIS6t-AS$/CCÚCTUAfi-T o mj FiWJt CvtaorWDMIbtM by UnNwul Prm Syndioto j, T bxnunv, fonas, -far&a cxftur (M i/inna. ■ þetta, cr banx þmmugebur. " STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Itrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðleiksfús og kannt vel til verka & mörgum sviðum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þú átt erfitt með að finna réttu leiðina í viðskiptum dagsins þar sem ráðgjöfum ber ekki saman. Þú ættir að fara í helgarfrí. Naut (20. apríl - 20. maí) Ferðalangar ættu að gæta vel að farangri sínum svo þeir glati engu verðmætu. Óljósar fréttir berast frá fjarstöddum vini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Nú gefst tími til að ganga frá ýmsum lausum endum og heimsækja vini. Þér verður boði til mannfagnaðar í kvöld sem lofar góðu. Krabbi (21. júní — 22. júlf) m Mörg verkefni bíða lausnar, og þú getur flýtt fyrir þér með þvl að skipuleggja vinnuna vel. Árangurinn verður góður. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Verkefni reynist torleystara en þú ætlaðir, og þú ættir að leita ráða hjá sérfræðingum. Mann- fagnaður bíður þín í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Nú gefst tími til að koma öllu í röð og reglu, og taka til f kompum og kytrum. Losaðu þig við gamalt og einskisnýtt drasl. Vog (23. sept. - 22. október) Þig greinir á við ættingja, sem sýnir lítinn samningsvilja. Með þolinmæði og góðri dómgreind tekst þér að ná sáttum. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) C)j(0 Þrátt fyrir ítarlega leit finnur þú ekki hlur hægt í vinnunni, og ef til vill er tími til kominn að þú íhugir að fara I sumar- leyfi. Fjárhagurinn leyfír það. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) *r)jj0 Þú átt frumkvæðið að því að farsæl lausn finnst á erfiðu verkefni í vinnunni í dag, og málin þróast mjög þér í hag, Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Eitthvað sem þú hefur unnið að lengi skilar loks árangri, og þú verðskuldar þá umbun sem þú hlýtur fyrir vel unnið verk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur tilhneigingu til að vera með óþarfa áhyggjur útaf smámunum. Þér líður betur ef þú reynir að líta á björtu hlið- arnar. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Góðar fréttir berast varðandi vinnuna eða viðskipti, og þú hlýtur viðurkenningu ráða- manna. Vinur leitar aðstoðar þinnar síðdegis. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver sem þú hefur ekki séð lengi birtist skyndilega á ný, ástvini til lítillar gleði. Reyndu að sýna umburðarlyndi. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Fáðu Moggann til þín í fríinu Morgunblaðið þitt sérpakkað á sumarleyfisstaðinn Viltu fylgjast með í allt sumar? Morgunblaðið býður áskrifendum sínum þá þjónustu að fá blaðið sitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt sumarleyfisstaðnum innanlands. Hringdu í áskiiftardeildina í síma 569 1 1 22 eða sendu okkur útfylltan seðilinn og þú fylgist með í allt sumar. fRfawgraiMftfetlí - kjarni málsins! Já takk, ég vil nýta þjónustu Morgunblaösins og fá blaðið sent á eftirfarandi sölustað á tímabilinu frá til □ Esso-skálinn, Hvalfirði □ Laufið, Hallormsstaö O Ferstikla, Hvalfirbi O Söluskálar, Egilsstööuin O Sölustaðir í Borgarnesi Q Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri □ Baula, Stafholtst., Borgarf. O Víkurskáli, Vík í Mýrdal □ Munaðarnes, Borgarfiröi Q Hlíðarlaug, Úthlíð, Biskupst. □ Bitinn, Reykholtsd., Borgarf. Q Laugarás, Biskupstungum O Þjónustumiöstööin Húsafelli Q Bjarnabúö, Brautarhóli O Hvítárskáli v/Hvítárbrú Q Verslun/tjaldmiöstöö, Laugarv. O Sumarhóteliö Bifröst Q Verslunin Grund, Flúöum Q Hreöavatnsskáli Q Gósen, Brautarholti Q Brú í Hrútafirði Q Arborg, Gnúpverjahreppi O Stabarskáli, Hrútafirbi □ Syöri-Brú, Grímsnesi □ Illugastaöir Q Þrastarlundur □ Hrísey □ Ölfusborgir o Grímsey Q Shellskálinn, Stokkseyri Q Grenivík Q Annaö O Reykjahlíö, Mývatn NAFN KENNITALA HEIMILI PÓSTNÚMER SÍMI Utanáskriftin er: Morgunblabib, áskriftardeild, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.