Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 3
2 D LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGÚNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 D 3 URSLIT 2. deild karla Þór - Stjarnan....................4:1 Sveinbjöm Hákonarson (vsp. 4.), Radovan Cvijanovic (10.), Hreinn Hringsson (12.), Dragan Vitorovic (28.) - Guðmundur Steins- son (vsp. 24.). Fylkir - Víkingur............... 4:0 Ólafur Stígsson (30.), Þórhallur Dan Jó- hannsson (71., 89.), Kristinn Tómasson (85.) Skallagrímur - IR............... 1:1 Hreinn Hjartarson (29.) - Sigurjón Hákon- arson (52.). HK-KA.............................1:2 Sindri Þór Grétarsson (53.) - Halldór Krist- insson (8.), Stefán Þórðarson (90.). Fj. leikja U J T Mörk Stig FYLKiR 7 5 1 1 15: 7 16 ÞRÓTTUR 6 4 1 1 13: 7 13 STJARNAN 7 4 1 2 14: 9 13 SKALLAGR. 7 4 1 2 11: 7 13 ÞÓRAk. 7 4 0 3 12: 11 12 KA 7 3 2 2 8: 7 11 VÍÐIR 6 2 1 3 4: 6 7 VÍKINGUR 7 2 0 5 8: 16 6 ÍR 7 1 1 5 11: 18 4 HK 7 1 0 6 9: 17 3 Bikarkeppni kvenna Stjarnan - KR......................2:2 Helena Jónsdóttir (25.), Guðlaug Jónsdóttir (52.) - Sigríður Þorláksdóttir (64.), Ragna Lóa Stefánsdóttir (84.) ■KR sigraði eftir vítaspymukeppni 5:6. ÍA - Breiðablik....................2:5 Laufey Sigurðardóttir (25.), Helga L. Björg- vinsdóttir (86.). — Ásthildur Helgadóttir (9., 77., 85.), Sigrún Óttarsdóttir (12.), StojHK Hilocic (90.) Valur - Haukar.....................6:0 Kristbjörg Ingadótttir, Erla Sigurbjartsdótt- ir, Guðrún Sæmundsdóttir, Bergþóra Laxd- al, Rósa Steinþórsdóttir, Sirrý Haraldsdótt- ir. ÍBA - Sindri......................5:4. ■Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma og varð því að grípa til framleng- ingar. Að henni íokinni var enn jafnt 1:1 og þurfti því að knýja fram úrslit ! víta- spymukeppni. Mörkin í venjulegur leiktíma gerðu — Þorbjörg Jóhannsdóttir — Jóna B. Kristjánsdóttir. Vítin, ÍBA: Þorbjörg Jó- hannsdóttir, Lillý Viðarsdóttir, Hjördís Úlf- arsdóttir, Ema Rögnvaldsdóttir. Sindri: Jónína Einarsdóttir, Jóna Kristjánsdóttir, Védís Ármansdóttir. 3. deild karla Dalvík - Fjölnir...................0:0 Höttur - Þróttur N.................0:1 - Kristján Svavarsson BÍ - Selfoss.......................0:1 -Gísli Björnsson (vsp 41.) Leiknir - Völsungur................0:1 Ægir - Haukar......................4:2 4. deild karla TBR - Víkveiji.....................0:4 Tindastóll - SM....................2:1 Guðbrandur Guðbrandsson 2 — Amar Krist- insson. Einherji - Huginn...'............ 2:1 Brynjólfur Stefánsson 2 — ísleifur Aðal- steinsson. Framherjar - Ármann................1:2 - Amar Sjgtryggsson, Magnús Jónsson. Ameríkubikarinn Mexfkó - Paraguay..................2:1 Tómas Ingi Tómasson, leikmaður Grinda- víkur fékk eitt M fyrir frammistöðu sína gegn Val í fyrrkvöld en féll út af listanum sem birtur var í blaðinu í gær. Hjólreiðar Sjötti hluti Frakklandskeppninnar var í gær. Vom þá hjólaðir 202 km frá Dun- kerque. Fyrstur varð Þjóðveijinn Erik Za- bel, fór vegalengdina á 4.30,57 klst., sex næstu keppendur komu í marka á sama tíma. 2. Laurent JalabertJFrakkl.) ONCE 3. D.Abdoujaparov,(Úsbekistan) Novell 4. Jan SvoradaJSlóvakíu) Lampre 5. Giovanni Lombardijítaliu) Polti 6. Bruno ThiboutJFrakkl.) Castorama 7. Jacky DurandJFrakkl.) Castorama 8. Andrei TchmilJRússl.) Lotto ...3 sek.,eftir 9. Carlo BomansJBelgíu) Mapei GB lO.OIaf LudwigJÞýskal.) Telekom-ZG 11. Johan MuseeuwJBelgíu) Mapei GB 12. Christophe CapelleJFrakkl.) GAN 13. Miguel IndurainJSpáni) Banesto 14. Bjame RiisJDanmörku) Gewiss Ballan 15. Gilles BouvardJFrakkl.) Chazal 16. A.Gontchenkov,(Úkr.)Lampre6 sek.eftir 11. Mario. .de. Qercq,. .(Belgíu).. lijtto 18. Maurizio Fondriest, (Italíu) Lampre 19. Bo Hamburger, (Danmörku) TVM 20. Vyacheslav Ekimov, (Rússl.) Heildarárangur:.....................klst I. B.Riis,(Danm.)GewissBallan..26.41,53 (Næstu menn síðan sek., eða mín á eftir.) 2.1.Gotti, (Ítalíu) Gewiss Ballan.....2 3. LJalabert, (Frakkl.) ONCE...........8 4. M.Mauri, (Spáni) ONCE..............19 5. A.Zuelle, (Sviss) ONCE.............20 6. J.Bmyneel, (Belgíu) ONCE...........26 7. Y.Berzin, (Rússl.) Gewiss Ballan...29 8. F.Frattini, (Ítalíu) Gewiss Ballan.32 9. B.Cenghialta, (Ítalíu) GewissBallan.43 10. M.Indurain, (Spáni) Banesto.......49 II. V.Aparicio, (Spáni) Banesto.......53 12. M.Rojas, (Spáni) ONCE.............55 13. G.Colombo, (Ítalíu) Gewiss Ballan.56 14. E.Breukink, (Hollandi) ONCE.....1,10 15. A.Gonzales, (Spáni) Mapei GB....1,18 '16. T.Rominger, (Sviss).............1,21 17. J.Mauleon, (Spáni) Mapei GB.....1,30 18. F.Escartin, (Spáni) Mapei GB....1,32 19. J.Ramon, Uriarte (Spáni) Banesto...l,35 20. A.Tafi, (Italíu) Mapei GB.......1,42 FRJÁLSÍÞRÓTTIR í gærkvöldi fór fram stigamót á vegum alþjóða fijálsíþróttasambandsins á Crystal Palace-vellinum ! London. Kúluvarp kvenna: 1. A.Kumbernuss, (Þýskal.)........20,79 2. Connie Price-Smith, (Bandar.)..19,26 3. Stefanie Storp, (Þýskal.)......18,95 400 m hiaup karla: 1. Damell Hall, (Bandar.).........44,94 2. Roger Black, (Bretlandi).......45,16 3. Samson Kitur, (Kenýju).........45,34 3.000 m hindrunarhlaup: 1. Patrick Sang, (Kenýju).........8:08,11 2. Gideon Chirchir, (Kenýju)....8:09,00 3. Bemard Barmasai, (Kenýju)....8:13,06 1.500 m hlaup karía: 1. Venuste Niyongab, (Búrúndi)..3:33,30 2. Steve Holman, (Bandar.)......3:33,41 3. Rachid el Basir, (Marokkó)...3:33,82 400 m grindahlaup karla: 1. Derrick Adkins, (Bandar.)......47,74 2. Danny Harris, (Bandar.)........47,89 3. Eronildi de Araujo, (Brasilíu).48,31 800 m hlaup kvenna: 1. Kelly Holmes, (Bretlandi)....1:58,77 2. Letitia Vriesde, (Súrínam)...1:59,06 3. Luciana Mendes, (Brasilíu)...1:59,43 100 m hlaup karla: 1. Donovan Bailey, (Kanada).......10,16 2. Michael Green, (Jamæku)........10,17 3. Jon Drammond, (Bandar.)........10,20 4. Ato Boldon, (Trínidad).........10,20 100 m grindahlaup kvenna: 1. Olga Shishigina, (Kasakstan)...12,89 2. Tatyana Reshetnikova, (Rússl.).13,02 3. Aliuska Lopez, (Kúbu)..........13,15 Þrístökk kvenna: 1. Anna Biryukova, (Rússl.).......14,81 2. Inna Lasovskaya, (Rússl.)......14,59 3. Yolanda Chen, (Rússl.).........14,52 Hástökk karla: 1. Troy Kemp, (Bahamaeyj.).........2,31 2. Tony Barton, (Bandar.)..........2,31 3. Steve Smith, (Bretlandi)........2,28 10.000 m hlaup karla: 1. Aloys Nizigama, (Búrúndi)...27:20,38 2. A. Quintanilla, (Mexikó)....27:27,09 3. Fita Bayesa, (Eþíópía)......27:45,99 110 m grindahlaup karla: 1. Tony Jarrett, (Bretlandi)......13,20 2. Florian Schwarthoff, (Þýskal.).13,32 3. Allen Johnson, (Bandar.).......13,42 200 m hlaup kvenna: 1. Merlene Ottey, (Jamæku)........22,32 2. Juliet Cuthbert, (Jamæku)......22,75 HVAMMSVIK I KJOS Golfmót Golfklúbbs Hvammsvfkur 72 holu keppni Golfmót Golfklúbbs Hvammsvíkur verður haldiö 9.-15. júlí. Leika má fyrstu 54 holur á tímibilinu 9.-14. júlí, en síðustu 18 laugardaginn 15. júlí. Verðlaun með og án forgjafar. Nándarverðlaun fyrir par 3 holur Verðlaun fyrir besta skor eftir 18 holur Fjöldi aukaverðlauna. Forgjöf upp í 36. Skráning í síma 566-7023 alla daga vikunar frá kl. 9-21. HVAMMSVÍK \ i.I(>I • (.01 f • HÍMAI.MM • UIIVIKA 3. Cathy Freeman, (Ástralíu) ...22,77 Stangarstökk karla: 1. Okkert Brits, (S-Afríku) 5,85 2. Radion Gataullin, (Rússl.) 5,80 3. Scott Huffman, (Bandar.) 5,80 5000 m hlaup kvenna: 1. Sonia O’Sullivan, (írlandi) 14:47,64 2. Paula Radcliffe, (Bretlandi) 14:49,27 3. FernandaRibeiro, (Portúgal)....14:50,87 Spjótkast karla: 1. Steve Backley, (Bretlandi) ...88,54 2. Jan Zelezny, (Tékklandi) ...88,16 3. Raymond Hecht, (Þýskal.) ...83,68 4. VladimirOvchinnikov, (Rússl.)... ...83,68 Þrístökk karla: 1. J.EdwardsJBretlandi) ...17,69 2. Y.QuesadaJKúbu) ...17,36 3. F.Agyepong, (Bretlandi) ...17,18 400 m grindarhlaup kvenna: 1. Tonya Buford, (Bandar.) ...54,07 2. Deon Hemmings (Jamæku) ...54,16 3. Tatyana Kurochkina (Hv-Rússl.) ....55,34 800 m hlaup karla: 1. Brandon Rock, (Bandar.) 1:44,97 2. Joseph Tengalai, (Kenýju) 1:45,15 3. Sammy Langat, (Kenýju) 1:45,15 200 m hlaup karla: 1. JeffWilliams, (Bandar.) 20,47 2. Robson da Silva, (Brasilíu) 20,59 3. Solomon Wariso, (Bretlandi) 20,68 UM HELGINA Knattspyrna Laugardagur: 2. deild karla: Þrótarvöllur: Þróttur-Víðir 14 4. deild karla: Ármannsv.: Léttir - Framheijar.... 14 Gindavík: GG - Ármann 14 Varmárvöllur: Afture.- Hamar 14 Vestm’eyjar: Smástund - Njarðvík 14 Sandgerði: Reynir - ÍH 14 Blönduós: Hvöt - Magni 14 Hofsós: Neisti H - Þrymur 14 Reyðarfjörður: KVA 7 UMFL 14 Sindravöllur: Sindri - KBS 14 Vopnafjörður: Einheiji - Huginn... 14 Sunnudagur: Evrópubikarkeppni félagsliða: Keflavík: Keflavík - FC Zagreb 16 1. deild kvenna: Akranes: ÍA-ÍBA 16 Sundmeistaramót íslands Sundmeistaramót íslands fer fram! Laugar- dalslaug ! dag og á morgun. Keppni hefst kl. 11 báða dagana. Tennis Miðuæturmót í tennis fer fram á svæði Þróttar i dag og hefst keppni kl. 14 og ráðgert er að síðasti leikurinn hefjist kl. 00:30. Golf Reykjavík Opna GR mótið verður hjá Golfklúbbi Reykjavíkur á laugardag og sunnudag og er hér um 36 holna punktakeppni að ræða. Akureyri Stigamótinu sem vera átti að Jaðri um helg- ina hefur verið frestað til 2. og 3. septem- ber en þess í stað verður opið mót, Coca- Cola, á Jaðarsvelli á laugardag og sunnu- dag, 36 holur með og án forgjafar. Fljótsdalshérað Opna Austmats-mótið verður haldið hjá Golfklúbbi Fljótsdalshérðas um helgina og er þetta 36 holna höggleikur með og án forgjafar. ísafjörður Opið mót, Vestfirska fréttablaðið, verður haldið á Isafirði um helgina, 36 holna með og án forgjafar. Stykkishólmur Opna Búnaðarbankamótið verður haldið í Stykkishólmi á laugardaginn, 18 holur með og án forgjafar. Ekki verður keppt í kvenna- flokki eins og segir ! mótabók. Selfoss Opna Hochheimer mótið verður á laugar- daginn á Selfossi, 18 holur með og án for- gjafar. Mosfellsbær Opna Toro-mótið verður hjá Mostra á laug- ardaginn, 18 holur með og án forgjafar. Dalvfk Opna Pepsí-mótið verður á Dalvík á laugar- daginn, 18 holum með og án forgjafar. Þorsteinn Geirharðsson setti vallarmet í þessu móti í fyrra, lék á 74 höggum. Suðurnes Opna Cobra-mótið verður haldið í Leirunni á laugardag, 18 holur með og án forgjafar. Háforgjafarmót Opið 18 holna háforgjafarmót verður á Bakkakotsvelli á laugardaginn. Ólafsvík Opna Ólafsvíkur-mótið verður haldið á sunnudaginn, 18 holur með og án forgjafar. Nesklúbbur Opið kvennamót, Rosenthal, verður haldið á Nesinu á laugardag fyrir þær sem era með 15 eða meira í forgjöf, leiknar verða 18 holurmeð og án forgjafar. Hvammsvík Dagana 9. til 15. júlí verður mót í Hvamm- svík og leiknar verða 72 holur. Menn geta leikið þær hvenær sem er á þessum tlma, nema síðustu 18 holurnar verður að Ieika laugardaginn 15. júlí. Firmakeppni Firma- og fyrirtækiskeppni Aftureldingar ! knattspymu fer fram á grasvöllunum á Tungubakkavöllum 15. og 16. júlí. Þeir sem hafa hug á að vera með geta tilkynnt þátt- töku í síma 5666754. IÞROTTIR KNATTSPYRNA GOLF Morgunblaðið/Frosti BIRGIR Leifur — undlr pari. Tékkar lagðir að velli Islenska landsliðið í golfi leikur við Portúgal um 17. sætið í Evrópukeppni áhugamanna í goifí sem fram fer á Royal Antwerpen vellinum í Belg- íu. Tuttugu þjóðir eru með lið í mótinu og féll það í hlut þeirra fjögurra síðustu að leika í C-riðli um 17. - 20. sætið. íslenska liðið sigraði lið Tékka í gær 3:2 í holukeppni, Örn Arnarson og Þorkell Snorri Sig- urðarson töpuðu viðureigninni í fjórmenningi 5-4, það er andstæðingar þeirra áttu fimm holur á þá þegar fjórar holur voru eftir. Birgir Leifur Hafjiórsson sigraði í viðureign sinni 5-4, Sigurpáll Sveinsson sigraði 2-0, Björn Knútsson sigraði 3-2 en Björgvin Sigur- bergsson tapaði viður- eign sinni 3-1. Portúg- alar sigruðu Eistlend- inga í hinni viðureign C-riðilsins og þeir verða því mótherjar íslands í dag. Frammistaða lið- anna á miðvikudag og fimmtudag réði því um hvaða sæti keppt var. Þá léku allar þjóðirnar höggleika þar sem fimm af sex kyifingum töldu. íslenska liðið lék sam- tals á 751 höggi og hafnaði í 17. sæti, en sext- ánda sætið úr höggleiknum fyrstu tvö dagana hefði tryggt liðinu sæti i B-úrslitunum. Birgir Leifur lék best íslendinganna, hann lék völlinn sem er par 72 og með erfiðleikastuðul 72 á 143 höggum, einu undir pari en það dugði honum engu að síður aðeins í 41. sætið í einstaklings- keppninni. Tveir kylfingar, Iri og Skoti spiluðu hringina samtals níu undir pari. Skotar voru efstir eftir höggleikinn fyrstu tvo dagana, fimm spilarar af sex töldu í höggleiknum og léku þeir samtals 32 undir pari, Svíar komu næstir, 26 undir pari. HESTAR Atli og Hnokki efstir í fimm- gangi ÆT Íslandsmótið í hestaíþróttum, sem haldið er í Borgamesi, hófst í gærmorgun með fjór- gangi fullorðinna og fimmgangi unglinga og fór forkeppnin fram á tveimur völlum sam- tímis. í fjórgangi fullorðinna urðu þeir Sigurbjörn og Oddur frá Blönduósi efstir með 59,14 stig, næstir komu Ásgeir Svan og Farsæll, Hafliði Halldórsson og Orka, Adolf Snæbjörnsson og Mökkur, Sævar Haraldsson og Goði. í fimmgangi full- orðinna voru þeir Atli Guðmundsson og Hnokki efstir með 63,00 stig, næstir komu Guðmundur Einarsson og Brimir, Páll Bragi Hólmarsson og Blær, Hulda Gústafsdóttir og Stefnir, Þórð- ur Þorgeirsson og Flottur. í fjórgangi ungmenna voru efstir Sigurður Matthíasson og Hjörtur með 52,85 stig, Sigur- björn Viktorsson og Gerpla, Áslaug Pjóla Guð- mundsdóttir og Glófaxi. í fimmgangi ung- menna voru efstir Sigurður Matthíasson og Huginn með 60 stig, Olafur Guðni Sigurðsson og Busla, Áslaug Pjóla Guðmundsdóttir og Bliki. í fjórgangi unglinga var Guðmar Þór Péturs- son á Skrúði efstur með 50,33 stig, næstar komu Gunnhildur Sveinbjömsdóttir á Náttfara og Marta Jónsdóttir á Sóta. í fimmgangi ungl- inga var Davíð Matthíasson efstur á Mekki með 45,90 stig, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Spotti í öðm sæti, Guðmar Þór og Teygur í þriðja sæti. í fjórgangi barna var efst Karen Líndal Marteinsdótir og Manni með 47,57 stig, næst komu Viðar Ingólfsson og Glaður og Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Galsi. Valdimar Kristinsson skritar Leifðu mér að komast Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson VÍKINGURINN Elnar Örn Birglsson reynir að komast framhjá Ómari Valdimarssyni Fylklsmanni en tekst ekki. Fylkir var sterk- ari aðllinn og er nú á toppl deildarinnar. Skemmtun í Árbænum Skúli Unnar Sveinsson skrifar FYLKISMENN sigruðu Víkinga 4:0 í 2. deildinni f gærkvöldi í góðu veðri og á frábærum velli þeirra Árbæinga. Með sigrin- um, sem var sanngjarn, skut- ust Árbæingar í efsta sæti deildarinnar og miðað við þann mannskap sem Fylkir hefur kemur það ekki á óvart. Leikurinn var hin besta skemmt- un, hraður og fjörugur og mörg marktækifæri. Víkingar byrjuðu mjög vel en heima- menn komust fljótt inn í leikinn og áttu fyrstu færin, Guð- mundur Torfason átti frábæra aukaspyrnu sem Eirík- ur varði vel og síðan skallaði, Guð- mundur í slá eftir hom. Ólafur Stígsson, sem virtist vera rangstæð- ur, kom Fylki yfir á 30. mínútu. Heimamenn fengu fjögur önnur færi í fyrri hálfleik sem nýttust ekki. Víkingar komust aftur inn í leik- inn í síðari hálfleik og áttu margar ágætar sóknir en það vantaði herslumuninn. Sigurjón Kristjáns- son kom inná sem varamaður og hleypti fjöri í leik Víkings, átti tvö góð skot sem Kjartan varði. Þórhall- ur Dan Jóhannsson gerði annað mark Fylkis á 71. mínútu, eftir lag- lega sókn, fékk boltann frá Kristni Tómassyni og vippaði yfír Eirík markvörð sem kom út á móti. Víkingar settu meiri þunga í sóknina og það nýtti Fylkir sér. Hinn eldfljóti Þorhallur Dan fékk frábæra sendingu upp hægri kant- inn og renndi fyrir markið þar sem Kristinn kom og náði að setja hann en með þeim afleiðingum að hann meiddist og varð að fara útaf. Síð- asta markið gerði Þórhallur síðan á næst síðustu mínútu leiksins og var aðdragandinn eins, en nú skoraði hann sjálfur. Fylkir er með jafnt og gott lið, alveg frá markverði til fremstu manna. Liðið leikur létta og skemmtilega knattspyrnu og hafa greinilega sett markið á fyrstu deild- ina. Víkingar léku ágætlega á.löng- um köflum en herslumuninn vantaði og það var líka eins og leikmenn hefðu ekki trú á að þeir gætu sigr- að. Marteinn Guðgeirsson og Þorri Ólafsson voru bestir og Sigurgjón kom sterkur inná. Marinó Þorsteinsson dæmdi leik- inn mjög vel og það er lahgt síðan maður hefur séð dómara með þvílíka yfirferð. Hann var stöðugt á ferð- inni og alltaf nálægt þeim stað þar sem hlutirnir gerðust. Þórsarar á siglingu Helgi Þórðarson, annar þjálfari Stjömunnar, sagði í leikskrá Þórs að Þórsarar væru á mikilli sigl- ingu og það reynd- ust engar ýkjur þeg- ar í leikinn var kom- ið. Sigling Þórsara var svo mikil að þeir gerðu út um leikinn á fyrstu 12 mínútunum með því að skora þrjú mörk. Hvort lið skoraði síðan eitt mark upp úr miðjum hálfleiknum og Þór vann því topplið Stjörnunnar 4:1. Fyrri hálfleikurinn var mjög fjör- ugur en því miður má segja að liðin hafi siglt í strand í seinni hálfleik, sérstaklega heimamenn sem voru náttúrlega löngu búnir með markak- vótann. Þórsarar hófu leikinn með látum, heimtuðu vítaspyrnu á 3. mínútu er knötturinn virtist fara í hönd Stjörnumanns í vítateignum og fengu síðan vítaspyrnu á 4. mín. þegar Hreini Hringssyni var brugðið innan teigs. Á 10. mín. fengu Þórsarar horn- spyrnu, tóku hana stutta og Svein- björn sendi fyrir markið, Þórir Askelsson hitti ekki boltann en Radovan Cvijanovic beið fyrir aftan hann og skaut viðstöðulaust í mark- Stefán Þór Sæmundsson skrifar frá Akureyri ið. Þetta mun vera fyrsta deildar- mark framherjans og ekki seinna vænna. Tveim mínútum síðar fékk hinn öflugi Hreinn Hringsson bolt- ann í vítateig Stjörnunnar eftir hornspymu og þrumaði upp í þak- netið. Staðan 3:0 eftir 12 mínútna leik. Leikmenn Stjörnunnar voru gjörsamlega á hælunum og gerðu aragrúa mistaka. Þeir náðu þó að rétta sinn hlut á 24. mín. er Guð- mundur Steinsson skoraði úr víta- spyrnu en Þórsarar voru ekki hætt- ir og Dragan Vitorovic renndi knett- inum í netið af stuttu færi á 28. mín. eftir klúður í vörn Stjörnunnar. Seinni hálfleikur var langur og leiðinlegur og bauð ekki upp á neitt nema stefnulaus hlaup og spörk. Markvissar sóknir sáust ekki en Stjarnan reyndi þó að pressa aðeins undir lokin þegar ferskir varamenn freistuðu þess að sanna sig. Annars var útilokað að sjá að þarna væri topplið deildarinnar á ferð og ekki ástæða til að hrósa neinum leik- manni. Þórsarar börðust vel í fyrri hálfleik og uppskáru eftir því. Birg- ir Karlsson var traustur að vanda og Hreinn Sprækur frammi. Aðal- markaskorari Þórs, Árni Þór Árna- son, var í leikbanni en það kom ekki að sök gegn lélegu liði Stjörn- unnar. Sigurmark KA á lokamínútunni ^%að eina sem ég sé gott við þenn- an leik em stigin þtjú. Við misstum taktinn í síðari hálfleiknum og komumst ekki inn Frosti 1 leikinn aftur,“ Eiðsson sagði Bjarni Jóns- skrifar son, fyrirliði KA eft- ir sigur á HK á Kópavogsvellinum 2:1 þar sem norðanmenn skoruðu sigurmarkið á lokamínútunni. Gestirnir voru öllu sprækari í fyrri hálfleiknum, voru fljótari í flestum návígum og náði upp þokkalegum samleik. Eina mark fyrri háifleiksins kom á áttundu mínútu. Varnarmað- urinn Halldór Kristinsson brá sér í sóknina í aukaspyrnu Dean Martin og skoraði með viðstöðulausu skoti frá markteig. Um miðbik hálfleiks- ins voru KA-menn heppnir að sleppa við vítaspyrnu þegar Ivari Jónssyni var brugðið innan teigs en Guð- mundur Stefán Maríasson sá ekki ástæðu til að blása í flautuna. Það var mikill munur á liðunum í si'ðari hálfleiknum. HK voru miklu ákveðnari og náðu undirtökunum á miðjunni. Jöfnunarmarkið kom á 53. mínútu. ívars Jónssonar sendi knöttinn innfyrir vörnina þar sem Sindri Þór Grétarsson tók við knett- inum og skoraði með föstu skoti. Kópavogsliðið var sterkari lengst af hálfleiknum en KA - menn sýndu lífsmark síðustu þijár mínúturnar. í heildina litið hefði jafntefli verið sanngjörnustu úrslitin. Jafntefli í Borganesi IR—ingar fóru með annað stigið heim eftir barátuleik við Skalla- grím í sumarblíðunni í Borganesi í gærkvöldi. Lokatöl ur 1:1. Heimamenn byrj- uðu betur í leiknum og voru hættulegri framan af og það var því í sam- ræmi við gang leiksins að þeir tóku forystu á 29. mín. var það að verki markahæsti leikmaður deildarinn ar, Hjörtur Hjartarsson. Leikmenn IR komu meira inn í leikinn undir lok hálfleiksins og skall nokkrum sinnumhurð nærri hálum við mark heimamanna. I síðari hálfleik komu ÍR—ingar grimmari til leiks og réðu lögum og lofum á vellinum. Þei jöfnuðu á 52. mín og heldu áfram að sækja en tókst ekki að bæta fleiri mörkum við. Heldur lifnaði yfir Skallagrími á lokakflanum, en það breytti engu um lokastöðu leiksins. Kristján B. Snorrason skrifar úr Borganesi Sigríður Fanney hetjaKR Varði þrjárvítaspyrnurívítakeppni Sigríður Fanney Pálsdóttir mark- vörður KR var svo sannarlega hetja liðs síns gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum bikar- Stefán keppni kvenna í Eiríksson Garðabæ í gærkvöldi. skrifar Sigriður varði þrjár vítaspyrnur af sex í vítakeppni og tryggði þar með liði sínu sæti í undanúrslitum. KR sigr- aði í vítakeppninni 4:3 en staðan eft- ir venjulegan jeiktíma og framleng- ingu var 2:2. í undanúrslitum bikar- keppninnar leika auk KR lið Vals, Breiðabliks og ÍBA. KR lék vel í fyrri hálfleikog kom rsta markið á 25. mínútu. Helena lafsdóttir skoraði þá með laglegu skoti úr teignum eftir fyrirgjöf frá hægri. KR-stúlkur byijuðu síðari hálfleikinn af krafti og eftir nokkurra mínútna leik kom Guðlaug Jónsdóttir þeim tveimur mörkum yfir. En þessi sama Guðlaug fékk um mínútu síðar að líta sitt annað gula spjald í leiknum og fór því af velli. Stuttu síðar meiddist Anna Jónsdóttir sem leikið hafði mjög vel, og þurfti að yfirgefa völlinn. Við þetta riðl- aðist leikur KR-stúlkna mikið og nýtti Stjarnan sér það vel. Sigríður Þorláksdóttir minnk- aði muninn á 64. mínútu eftir sendingu frá Rögnu Lóu Stef- fyi 01 ánsdóttur, en hin síðarnefnda skoraði síðan jöfnunarmarkið sex mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma. Stjörn- ustúlkur fengu tækifæri til að gera út um leikinn en tókst það ekki. Framlengingin var tíðindalaus og því þurfti að grípa til vítaspymu- keppni. Þar vom það markverðir lið- anna sem vom í aðalhlutverkum og eins og áður sagði var það frábær markvarsla Sigríðar Pálsdóttur sem loks tryggði KR sigurinn. _ í liði KR léku Helena Ólafsdóttir og Sara Smart vel, og svo auðvitað Sigríður markvörður sem átti stór- leik. Ragna Lóa Stefánsdóttir var yfirburðarmaður hjá Stjörnunni, bar- áttuglöð allan leikinn og dreif félaga sína áfram. Vítaspymukeppnin 0:0 - Helena Jónsdóttir (Hanna varði). 0:0 - Auður Skúladóttir (Sigríður varði). 0:1 - Inga Dóra Magnúsdóttir. 0:1 - Steinunn Jónsdóttir (Sigríður varði). 0:2 - Ólöf Indriðadóttir. 1:2 - Hulda Rútsdóttir. 1:2 - Ásdís Þorgilsdóttir (Hanna varði). 2:2 - Brynja Ástráðsdóttir. 2:3 - Olga Færseth. 3:3 - Ragna Lóa Stefánsdóttir. Bráðabani: 3:4 - Ásta Sóley Haraldsdóttir. 3:4 - Sigríður Þorláksdóttir (Sigríður varði). Morgunblaðið/Þorkell GERÐUR Guðmundsdóttir KR-ingur og Sigríður Þorláksdóttír berjast um boltann í leiknum í gærkvöldi. Ásthildur með þrennu Blikastúlkur tryggðu sér réttinn til að leika í undanúrslitum bikarkeppninnar með ömggum sigri ■■■■■i á IA 5:2 á Akranesi Sigþór í gærkvöldi. Sigur Eiríksson Blikastúlkna var skrifarfrá alltof stór miðað við Akranesi gang leiksins því Skagastúlkur voru síst slakari aðil- inn lengst af leiks. Blikar fengu óskabyijun þegar Ásthildur Helga- dóttir skoraði á 9 mín., úr auka- spyrnu og þremur mín, síðar bætti Sigrún Óttarsdóttir marki við með skalla. Eftir þetta hresstust Skaga- stúlkur og Laufey Sigurðardóttir minnkaði muninn fallegu skalla- marki. Skagstúlkur sóttu linnulítið mestan hluta síðari hálfleiks og það var því þvert gegn gangi leiksins þegar Ásthildur Helgasdóttir skoraði þriðja mark Breiðabliks á 77. mín., eftir hornspyrnu. Ásthildur skoraði síðan sitt þiðja mark og fjórða mark Blik- ana fímm mínútum fyrir leikslok. Einni mínútu skoraði Helga Lind Björgvinsdóttir fallegt mark með því að skalla yfir Sigfrið Sóphusdóttur í marki Breiðabliks. Á síðustu sek., leiksins náði Stojahka Hilocic að skoa úr skyndisókn þegar heimstúlk- ur reyndur að sækja á lokakaflanum til þess að minnka muninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.