Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ERLEIMT SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1995 7 Berlusconi vongóður um sölu Róm. Reuter. SILVIO Berlusconi, fyrrverandi for- sætisráðherra Ítalíu, sagðist í gær vongóður um að ljúka samningum um sölu á sjónvarpsstöðvum sínum í sumar. „Þetta eru tímafrekir samningar en þeir snúast um fastmótuð efnisat- riði,“ sagði Berlusconi blaðamönnum í gær eftir samningafund með full- trúum aðila sem keppast um hlut í Mediaset-fyrirtækinu, eignarhalds- félagi þriggja sjónvarpsstöðva Ber- lusconis og kvikmyndahúsa. Fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch og alþjóðleg samsteypa undir forystu Al-Waleed Bin Talal prins frá Saudi-Arabíu bítast um sjónvarpsstöðvarnar. Berlusconi vill halda áfram hlut í Mediaset. Murdoch vill eignast meirihluta en samsteypa Al-Wale- eds, sem þýski fjölmiðlarisinn Leo Kirch og suður-afríski viðskiptajöf- urinn Johann Rupert eiga aðild að, vill láta sér nægja 30%. Fróðir menn telja að samningur muni í aðalatriðum liggja fyrir í næstu viku. Berlusconi ávarpaði í gær flokks- þing erkifjenda sinna, Lýðræðis- flokks vinstrimanna (PDS), og hvatti til viðræðna milli hægri- og vinstri- flokkanna um leikreglurnar í næstu þingkosningum, sem margir frétta- skýrendur telja að kunni að verða haldnar í október. Flugmaðurinn sem bjargaðist í Bosníu Ovæntur Sagður hafa gert fjölda mistaka Talsmaður bandaríska flughers- ins sagði við fréttastofu Reuters að herinn stæði með sínum manni. Hann hefði gert einhver mistök, en ekki nærri eins mörg og The Inde- pendent heldur fram. „Enginn er fullkominn. [O’Grady] er látinn líta út eins og fífl [í blaðinu],“ sagði ónafngreindur embættismaður hersins. Reuter fundur HÁLSMENIÐ á myndinni hefur reynst vera úr gfulli en í fimm ár hékk það á nagla í þvottahússkáp í sænsku borgmni Trollhattan, öllum gleymt. í síðustu viku gerði finnandinn sér loks grein fyrir því að hluturinn sem hann hafði rekist á í garðinum sínum var ómetanlegur dýrgripur og að sögn fornleifafræðinga um 2000 ára gamall. Menið er í keltneskum stíl og sennilega smíðað í Svíþjóð eða á írlandi. Aðeins eru til sex sams konar gripir í heiminum, þrír við Svartahaf, tveir í Svíþjóð og einn í Danmörku. Eftir björgunina var O’Grady fagnað sem hetju og hrósað fyrir afburða frammistöðu. En í frétt The Independent segir að hann hafi gert mistök sem í fyrsta lagi leiddu til þess að hann var skotinn niður. Haft er eftir ónafngreindum flug- manni samskonar þotu að Serbarn- ir hafi náð að læsa miði á þotu O’Gradys nokkrum sinnum. „Hann hefði átt að forða sér samstundis," sagði flugmaðurinn. Þess í stað hefði O’Grady hringsólað á sömu slóðum. Þegar hann lenti hefði hann átt að hafa samband við fylgdarvél sína með talstöð, en hann kunni ekki að nota hana, né heldur kunni hann á staðsetningarbúnað sinn (GPS). Viðbrögð flughersins Þá braut hann reglur með því að ganga um 25 km burt frá staðn- um sem hann lenti á. Þegar honum hafði loksins tekist að finna út úr því hvernig nota ætti björgunarbún- aðinn sem hann hafði meðferðis hélt hann áfram að gera mistök, að sögn blaðsins. London, Róm. Reuter. BANDARÍSKUR flugmaður sem skotinn var niður yfir Bosníu og síðar hrósað fyrir að hafa gert „allt sem honum bar að gerá“ gerði í raun og veru allt annað en það sem honum bar að gera, hefur breska blaðið The Independent eftir heim- ildamönnum innan Atlantshafs- bandalagsins (NATO). Blaðið hafði eftir starfsmanni NATO á Ítalíu, að það væri í raun- inni kraftaverk að flugmaðurinn, Scott O’Grady, skuli hafa bjargast. O’Grady komst lífs af í fallhlíf þegar Bosníu-Serbar skutu niður F-16 orrustuþotu hans í maí. Það tók sérsveitamenn NATO sex daga að finna hann, og þá daga faldi hann sig í skógíendi „eins og skelk- uð kanína," sagði hann. Hefði átt að forða sér RÆKTAÐU ÞAÐ SEM GEFUR ÞÉR MEST og láttu okkur tryggja þér stöðugar greiðslur - allt að 10% á ári Viltu tryggja ... þcr stöðugar greiðslur af sparifé þínu? Viltu nýta ... Viltu auka... Viltu vita... bestu tækifæri sem gefast til fjárfestinga hverju sinni? fjárhagslegt öryggi þinna nánustu með fjárfestingarábyrgð? af sparifé þínu hjá traustum aðila sem veitir þér ítarlegar upplýsingar um eign þína á þriggja mánaða fresti? GRUNNVAL með fjárfestingarábyrgð er ný og einstök þjónusta fýrir sparifjáreigendur sem enginn annar býður. 4 GRUNNVAL - til að njóta lífsins betur. Komdu eða hringdu. LANDSBREF HF. hx. - 7t tn Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 588 9200, bréfasími 588 8598. Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aðili aö Veröbréfaþingi íslands. VJS/VJOlSVDNBATOnv ONÍÍjH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.